Morgunblaðið - 04.11.1969, Side 23

Morgunblaðið - 04.11.1969, Side 23
MOR'GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 196® 23 LJÓSBAUJUR hafa víða ver- ið settar út. sjófarendum til lteiðbeining-ar fyrir sker og boða. Er því mikilvægt, að þær séu jafnan í sem beztu lagi og í júlímánuði sl. fór varð- skipið Árvakur í baujuathug- unar hringferð um lanðið fyr- ir Vitamálastjórnina og olíufé lögin. Skipherra á Árvakri var Helgi Hallvarðsson. — (Sú saga er sögð um sexbauj- una, sem er út af Gróttu, að eitt sinn átti að setja mann milli skipa — en þegar til kom mátti skipstjóri sá, sem manninn hafði um borð, eng- an tíma missa og greip þá til þess ráðs að setja manninn á sexbaujuna, þar sem hann beið skipsins. Og bar ekki á öðru en allt gengi vel fyrir skoðun S'íír : : Hér er Valhúsagrunnsbaujan við innsiglinguna til Hafnar- fjarðar komin á sinn stað aftur eftir viðgerð og hreinsun. Við síðu Árvaks er elzta bauja landsins, sem leysti hina af hólmi á meðan, en hana settu fyrst út Hellyers-bræður, sem á sínum tima ráku stórútgerð í Hafnarfirði. Akkerisfesti olíubauju í Skerjafirði tekin um borð í Árvakur til hreinsunar. Vonur bókhaldari með Samvinnuskóarnenntun ásamt prófi frá enskum verzlunar- skóla og margra ára reynslu við fjölþætt skrifstofustörf, óskar eftir starfi nú þegar. Upplýsingar í símum 15602 eða 13451. MANNHEIM - DIESEL Það tilkynnist Ihérmeð að ég undiritaður, Bragi G. Kristjánsson, Háaleitisbraut 16, Reykjavík, hefi I dag, hinn 1. nóvember 1969, selt hr. Garðari Sigfússyni, Rauðalæk 69, Reykjavík, matvöru- verzlun mína, verzlunina „Herjólf" að Grenimel 12, Reykjavík. Ber ég fulla ábyrgð á skuldbindingum verzlunarinnar fram að þeim tíma Um leið og ég hætti starfrækslu verzlunarinnar vil ég leyfa mér að þakka viðskiptavinum mínum ánægjuleg viðskipti undanfarin ár og vonast til þess að þeir láti hr. Garðar Sigfússon njóta þeirra í farmtíðinni. Reykjavík, 1. nóvember 1969. Bragi G. Kristjánsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég í dag keypt verzlunina „Herjólf" að Grenimel 12, Reykjavík af hr, kaupmanni Braga G. Kristjánssyni, og mun ég reka hana undir nafninu „Garðarsbúð". Ber ég fulla ábyrgð á skuldbindingum verzlunarinnar frá 1. nóvember 1969. Reykjavík, 1. nóvember 1969. Garðar Sigfússon. BRÆÐRASETT FYRIR SKUTTOGARA. Afl: 2260 hestöfl. Snúningshraði 900. ±-L SfiyirBgiyDtLoiP <J<§>DD@©@[n) cit reykjavik Vesturgötu 16. Símar 13280 og 14680. VYMURA VEGGFODUR Geriö íbúðina að fallegu heimili með VYMURA VINYL VEGGFOÐRI Á Auðveldasta, hentugasta og falleg- asta lausnin er VYMURA. ■fc Úrval munstra og lita sem fræg- ustu teiknarar Evrópu hafa gert. -Á Auðvelt i uppsetningu. ★ Þyottekta — litekta. Gefið íbúðinni Irf og liti með YYMURA VEGGFÓÐRI. Umboðsmenn: G. S. Júliusson. j. Þorláksson & NorSmann Litaver Grensásvegi MALMUR Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.