Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER' 1069 26 ÞÉR ERUÐ AÐ SPAUGA LÆKNIR Doctoi: jwiíve got to be kidding! GEORGE HAMILTON BráðskemmtMeg, ný, bandarísk gamarrmynd í Wtum. Sýnd kt. 5 og 9. Nokið líf BráðskemmtHeg og afar djörf dönsk íitmynd eftir sögu Jens Björneboe. Ein djarfasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á Norðurlöndum. Bönnuð innen 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Leikfélog Kópovogs M LUKUR miðvikudag kl. 8,00, faugardag kl. 5,00. Miðasala í Kópavogsbíó alla daga frá kl. 4,30. Sími 41985. TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (The H»s Run Fled) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerisk-ítölsk mynd í litum og Techniscope. Tom Hunter Henry Silva Dan Duryea Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími til hins myrta ISLENZKUR TEXTI Geysi spenn- andi ný, ensk- amerísk saka- málamynd í technicolor, — Byggð á met- sölubók eftir John le Carre The Deadly „Affair" Leik- stjóri Sidney Lunet. AðalWut verk: James Mason, Harriet Anderson, Simone Signoret. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. RAGNARJÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Simi 17752. Knútur Bruun hdl Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. HÖRÐUR ÓLAFSSOIM hæstar átta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. Til leigu 5 herbergja íbúð í Hvassaleiti, laus til ibúðar nú þegar, til leigu. Mánaðalreg fyrirframgreiðsla. Fyrirspurnir merktar: „Hvassaleiti — 8536" ieggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins í dag eða á morgun. GARÐAHREPPUR Börn eða aðrir óskast til að bera út Morgunblaðið á FLÖTUM. Upplýsingar í síma 42747. ÍFiSif MabíII PARAMOUNT PtCTURÍS « KURT UNGER SOÞHIAIPREN JuDiIh Frábær amerísk stórmynd í ht- um, er fjaNar um baráttu Isra- el'smanna fyrir Iffi sínu. Aðalhtutverk: Sophia Loren Peter Finch Jack Hawkins ÍSLENZKCTR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. V* AÍÍll)/ /> WOÐLEIKHUSIÐ Tíðlcr'm á>akinu í kv'öld kl. 20. 75. sýning. Uppseft. Oetur má ef duga skal miðvikudag kl. 20. FJAÐRAFOK fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR Sá sem stelur tœti í kvöld. Tobacco Road miðvikudag. IÐNÓ - REVÍAN föstudag og laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Þegoi dimma tekur (Wait Until Dark) HIPBURN flinw ARKIN Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd í litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. BIFREIÐASALA EGILS Erum fluttiir að Laugavegi 118, R auðará rstígs m egin, gaimla bílaverkstæð'ið. Inn- gaingur frá Rauðairárstíg og úr portiou. Willy's station 1958, 6 cyl. í góðu lagi. Willy's jeppi 1965. Nýupp- tekin vél og gírkassi. Willy's jeppi 1965 með May er stálhúsi. Willy's jeppi 1946. Fiat 850, coupe 1967. Trabant station 1967. Austin Gipsy 1962. Nash 1962. Verðtilboð ósk- ast. Commer cob. 1966. Hilman IMP 1965. Toyota Crown 1967 Jeepster 1967 eða 1968, 6 cyl. óskast. Egili Vilhjálmsson hf. Laugav. 118 Rauðarárstígs- megin. Sími 22240. Plötusnúður óskast Hún eða hann þarf að hafa sæmilegt yfirlit yfir pop-tónlistina í dag . Upplýsingar í síma 20793, milli kl. 8 og 9 í kvöld. Húnvetningnr! Húnvetningor! Karlakór Húnvetningafélagsins í Reykjavík óskar eftir söng- mönnum aðallega 1. og 2. tneór. Væntanlegir söngmenn hafi samband við Þorvald Björnsson í síma 34680 og Guðmund 0. Eggertsson síma 35653. Stjóm kórsins. Draumórar piparsveinsins Meinfyndin og bráðs kemmtiileg frönsk gamaimmyn'd í l'itum. Jean-Pierre Cassel Chaterine Deneuve Sýnd kil. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simar 32075 og 38150 f álögum SPEUBOUND Heimsfræg amerísk stórmynd. Ein af beztu myndum Alfred's Hitchcock's. Aðal'hlutverk: Ingrid Bergman og Gregory Peck ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börn'um innan 12 ára. Barn'asýn'i'ng kl. 3: BÆR Opið hús kl. &—11. SPIL — LEIKTÆKI DISKÓTEK Pops koma í heimsókn. 14 ára og eldri. Munið nafnskírtein'in. Ferðafélag Islands Kjolnrbvöld helgað Jóhainmesii skáld'i úr Kötl- um sjötugum, verður í Sigtúni þriðjudagiinm 4. nóv. og befst kl. 20,30 (húsið opnað k1. 20.00). EFNI: 1. Jóhamnes úr Kötlum flytur þátt simn: Sumairið góða á Kii. 1. Fiutt Ijóð eftir Jóhamnes úr Köt'lum. 3. Guðmunduir Kjairtams'son, jarð fræðingur, segii'r frá Kii og sýnir Irtmyn-dir. 4. Myndagetra'un, verðlaun veitt. 5. Darns tll kl. 1. (Ske-mmti- kraftur Sigtún® kemur fnam). Aðgöngumiðair seldir 1 bóka- verzliunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar. Verð 100.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.