Morgunblaðið - 04.11.1969, Page 28

Morgunblaðið - 04.11.1969, Page 28
28 MORG'UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEM'BBR H969 — og með afskaplega töfrandi framkomu. Það var ekki fyrr en um það leyti sem þeir voru að standa upp frá morgunverðaborðinu, að Graham kom sér að því að segja Dirk nokkuð, sem hafði legið honum þungt á hjarta, nokkra undanfama daga. — Ég hef nokkuð að játa, Dirk sagði hann. — Það er viðvíkjandi morgun- deginum. Þessari samkomu er bara ætl- Söluskráin er komin út TÚNGATA 5. SÍMI 19977. að að vera vina- og frændafund uir, og ekkert annað. Skyldfólk okkar kemur hingað aðeins til þess að hafa ánægjuna af að hitta þig og borða með okkur. — Veit það ekki, að ég kem hingað beinlínis til þess að ræða þessar fjrrirætlanir, sem ég hef verið að minnast á við þig í bréfunum mínum? — Nei, það veit það ekki. Ég gat ekki komið mér að því að minnast á það. Hvemig hefði ég líka getað það. Fólkið hefði hleg ið að mér. Þú, sem ert ekki einu sinni orðinn tvítugur enn. Hvern ig gat ég sagt þeim, að þú vildir safna þeim hingað saman í þeim einum tilgangi að kenna þeim að reka atvinnuna sína? Diirk leit á hann og kinkaði kolli dræmt, eins og hann skildi þetta. Graham leið illa. Hann hefði vel getað hjaðnað niður í gólfið, af eintómri blygðun. f bréfum sínum til Dirks, hafði hann lof- NYJUNG! Mamma Mini sokkabuxur Þegar maður er svolitið sverari hér og Jbor ¥1)09“* BUÐIRNAR að að gera allt, sem hann gæti til þess að búa skyldfólkið und- ir þessar viðræður. — Afsakaðu, sagði hann. — Ég er ekki andvígur þessuim til- lögum þínum sjálfur, en ég þyk iist viiss um, að hinir muni hlægja að þér. Þeir hlusta alls ekki á þiig- Dirk tók að berja hnefanum í borðið, hægt og hægt. En snögglega hætti hann _ því og sagði: — Gott og vel. Ég sé al- veig, hvað ég á fyrir höndum. Láttu miig um það. Það var, íhvort sem er, erindi mitt hing- að. Graham yppti öxlum Honum létti, en um leið fannst honum eins og hann hefði verið lam- inn. Hann kveinkaði sér og sagði: — Vel á minnzt, ég bauð Klöru ifflka. Hún er nú að víisu ekki af ættinni, e.n samband hennair við hana er orðð svo gamalt, eins og ég hef minnzt á við þig áður. — Það er mér ekki nema ánægja að hitta hana, sagði Dirk. — Það sem þú hefuir sagt 59 mér af henni, hefuir aðeins vak- ið aðdáun mína. Graham leiit á hanin, eins og efablandinn, en sagði svo: — Ég hef líka beðið Söru að koma að hjálpa til. Hún varð afskaplega fegin. — Hvað áttu við? Hvaða Söru? — Mömmu hennar Rósu Clarke. Ég hef sagt þér af henni. — Nú. Já, já. Dirk virtist snögglega óróast, og Graham leit á hain.n, spyrjandL — Mér hafði elkíki dottið sú Sara í huig. — Hún er þaulkunnug héma í húsiinu. Eftir að Rosalind frænka dó var hún hægri hönd Hubertusar frænda. Hún var ráðskona hjá honum og DAGENITE RAFCEYMAR 12 volta, ýmsar gerðir. 6 volta Heavy-Duty fyrir dísilvélar. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun stjórnaði hinum þrælunum. Hún kemur öðru hverju að heimsækja mig.. . Og henni þykir vænt um hvem krók og kima hér í hús- inu. Dirk þagði. Hann var hugsi. Graham spurði hann um Rósu. — Hvenær ætlar Rósa að koma í heimsókn til Georgetown? Mér finnst hún ætti að koma hingað Oig finna mömmu sína. Dirk hvæsti: — Kjörmóðir hennar er frú Clarke, ljósmóð- irin. Ég held ekki að pabbi og mamma yrðu nieitt hrifin af að vita, að þessi Sara er móðir hennar. — Afsakaðu. Ég gleymdi því alveg, að þessu var ætlað að fara leynt og vera feimnismál. Graham flýtti sér að segja: — Og hvemig líður blessuninni henni Nibiu? Hún er álíka fyrir karlmenn- ina og hún hefur alltaf verið, sviaraðd Dirk stuttaralega, og bætti svo við: — Hvemig stendur á öllum þessum áhuga þínum á svertingjunum, Gra- ham? — Mér þykir vænt um þá, svaraði bróðiir hanis, brosamdi. — Ég hefði átt að vera trúlboði. Ég hefði haft ánægju af að vinna meðal þeiirra, eins og hr. Wiray geæiir. Dirk horfði á hann andartak en hummaði síðan eitthvað. — Ég tók eftir stórri biblíu á borð inu í setustofunni. Þú lest sjálf- sagt í henni daglega? Ég er hræddur um, að afturgangan HJulbertus frændi átti hana þér! Graham hló, sigrihrósandi. — Huibeirtus flrœndi átti hana nú reyndair sjálfur! Og svo guð hræddur var bllessaður frændi okkar, að hainn hafðd hugvekju á hver jum morgni og lét það al- drei niður flalla. Á mongun geta Jaqueline frænka eðia Luise staðfe-st þetta, ef þér finnst það ómakisins vert að spyrja þær. 19. Frændurnir Rafael og Larsen Hubner voru þeir fyrrstu, sem komu. Dirk og Graham stóðu frammi í forskálanum og horfðu á þá nálgast eftir akbrautinni, ásamt tveimur þrælum, sem báru flarangur þeirra. Raflael, há- vaxinn, flríður, ljóshærður og bláeygður, stakk mjög í stúf við Larsen, sem var stuttur og hnellinn. í klæðaburði þeirra var mismunurinn enn naeir áber- Allar tegundir i útvarpstækl, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandl. Aðelns i heildsölu til verzlans. Fljót afgrelðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 16. Rvilc. — Slml 2 28 12. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Faröu varlega, þér veröur samt hallmælt. Gerðu l»að, sem þú ætlar þér, og græddu á því. Nautið, 20. april — 20. maí. Gerðu ekki grein fyrir fyrirætlunum þínum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Gerðu engar stórbreytlngar í dag. Gættu pyngjunnar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það reynir mikið á þig i dag, en reyndu ekki of mikið á þig. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Einhvcr viðurkennir skoðanir þínar. Fylgdu áætlun. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ef allir standa með þér, nema í fjármálum, skaltu samt fara þínu fram. Vogin, 23. september — 22. október. Þú hefur von um hagnað, en honum stjórnar þú sjálfur. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér gengur seint, en það borgar sig að halda áfram. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Blandaðu þér ekki f skipulagsmálin, þótt þér mislíki. Hallaðu þér, meðan aðrir vinna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Hagaðu seglum eftir vindi, ef nauðsyn krefur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Viðskipti og áhugamál stangast á. Reyndu að finna rökin. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú getur ált góðan dag, ef þú reynir ekki of mikið á þig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.