Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1069 29 (utvarp) » þriðjudagur • 4. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greínum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Hugrún skáld kona flytur sögu sína um „önnu Dóru“ (7). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur — Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjnm Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Riku konuna frá Ameríku" eftir Louis Bromfield (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk- tónlist: Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda, Boris Christoff og Óperu hljómsveitin í París flytja þætti úr „Faust" eftir Goimod, André Cluytens stj. Bruno Walter og Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leika Píanó- konsert nr. 20 (K466) eftir Mozart, og stjórnar Walter jafn- fraimt hljómsveitinni. Georgina Dobrés og Carlos Villa hljóm- sveitin leika Klarínettukonsert nr. 2 í D-dúr eftir Johann Mel- chior Molter. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni a. Ási í Bæ flytur smásögu sína „Hrygningartími" (Áður útv. í nóv. í fyrra). b. Hrafnkell Helgason lækmir tal ar um reykingar og heilbrigði (Áður útv. í apríl s.L). 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla i dönsku og ensku Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi" eftir Ármann Kr. Ein arsson Höfundur les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynndngar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur ól- afsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Jóhannes skáld úr Kötlum sjötugur a. Einar Bragi talar um skáldið. b. Herdís Þorvaldsdóttir les nokkur ljóð. c. Þorsteinn ö. Stephensen les karfla úr sögu Jóhannesar: Frelsisálfunni. d. Jóhannes úr Kötlum les fjög- ur kvæði sín. e. Sungin verða nokkur lög við Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Söguleg dagskrá um Elísabetu I Englandsdrottningu. Elizabeth Jenkine tók saman. Með hlutverk Elísabetar drottningar fer Mary Morris. Sögumaður: Michael Ftanders. 23.45 Fréttir í stuttu máil. Dagskrárlok © miðvikudagur • 5. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikacr. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Úlf- ar Helgason tanmlækmlr talar um tannvernd. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinium daigblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Hugrún skáldkona flyt ur sögu sína af „önnu Dóru“ (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sálmalög og kirkjuleg tón- list. 11.00 Fréttir. Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn ingar. 12.25 Fréttir og veð'ur- fregnir. Tilkynninigar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku" (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands (end urtekinn): Úlfar Helgason tann- læknir talar um tannvemd. Klass ísk tónlist: Adolf Busch, Rudolf Serkin og Aubrey Brain leika Tríó 1 Es- dúr fyrir horn, fiðlu og píamó op 40 eftir Brahms. Oskar Michallik, Jurgen Buttke witz og SinÆóníuhljómsveit Ber- límarútvarpsins leika Konsert fyr ix klarínettu, fagott og hljómsveit eftir Richard Strauss, Heinz Rög ner stj. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur Brandenborgar komsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach, Edwin Fischer stj. Eugenia Zareska syngur þjóðlög eftir Chopim við pólsk Ijóð. 16.15 Veðurfregnir Líknarþjónusta kirkjunnar Séra Felix Ólafsson flytur þýð- ingu sína á erindi eftir séra Thor With í Osló. 16.30 Lög leikin á langspil og lútu 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatiminn Benedikt Arnkelsson cand. theol. segir Biblíusögur og styðst við emdursögn Anne de Vries. 18.00 Tónleikar Tilkynniingar. 18.45 Veðnrfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Maignús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi Dr. Ágúst Valfells flytur síðara erindi sitt um þungt vatn, notk- un þess og framleiðslu með hveragufu. 19.55 Létt tónlist frá hollenzka út- varpinu Promenade-hljómsveitin leikur skemmtitónlist eftir Cor de Groot, Jonkheer van Riemskijk, Julius Steffaro og Benedict Silber man, Gijsbert Nieuwland stj. 20.30 Framhaldsleikritið: „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirs son Endurtekinn 1. þáttur (frá sl. sunnudegi): Uppreisn gegn yíir- valdinu. Höfundurinm stjórnar flutningi. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils, Erlingur Gíslasom, Inga Þórðardóttir, Kjartan Ragn- arsson, Brynjólfur Jóhamnesson, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Þóra Borg. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eigin þýð in'gu (18) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Borgir4* eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson frá Skerðings- stöðum les (16). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynndr tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj © þriðjudagur © 4. NÓVEMBER 1969 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum mciði 21.00 Á flótta Munaðarleysingj ar. 21.50 Fiðlukonsert i G-dúr eftir Mozart Davíð Oistrakh leikur einleik á fiðlu og stjómar Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 22.20 Dagskrárlok I ðnaðarhúsnœði Tvílyft hús að grunnfleti um 650 ferm. með byggingarrétti fyrir þriðju hæðina og ris til söu. Gaeti hentað vel fyrir margs konar atvinnurekstur. Sala á hvorri hæð um sig kæmi til geina. — Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nöfn sín á afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. nóvember merkt: „Hagkvæmni — 8537". Bifreiðaeigendur Högfum opnað í nýjum húsakynnum að Álfhólsveg 1, sími 42840. Við bjóðum yður m. a. mótorstillingar. Fullkomin tæki. Skoðun vegna bílakaupa aðeins 350.00 kr. Réttingar og almennar við- gerðir. JÓN & PÁLL — bilaverkstæði. NATIONAL AUTOMATIC ÍRÖN Létt og þœgileg strokjárn VARAHLUTIR VIÐGERÐIR ÞJÓNUSTA. RAFRÖST hf. Ingólfsstræti 8. • ÁRS ÁBYRGÐ • SJÁLFVIRKUR • HITASTILLIR • MEÐ LJÓSI • 1000 WATTA • SLÍPUÐ ÁLPLATA. HEILDSALA RAFBORC sf. SÍMI 11141. kœliskápar fyrirliggjandi Stærðir 7,7 rúmfet, 9,1 rúmfet, 11 rúmfet, 2ja dyra — 12,5 rúmfet 2ja dyra. Verð frá kr. 20.500,00. — Greiðsluskilmálar. Jíekla Laugavegi 170-172 Simi 11687 21240 SÍBS HAPPDRÆTTI 1969 Dregið miðvikudaginn 5. nóvember Umboðsmenn geyma EKKI miða viðskiptavina tram yfir dráttardag ENDURNÝJUN LÝKUR & HfiDEGI DRÁTTARDAGS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.