Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 31
MOR&UNBLAÖIÐ,-ÞRIÐJ4JDÁGFR 4. NÓVEMBER- 1®6© 3J Árás á hjálparvél í Biafra Hjálparfluginu haldið áfram Á yfirflugfreyjufundi ALÞ JÓÐ AFUNDUR yfirflwg- freyja vair nýlega haldinin í Chi- caigo í Baindaii'íkjuinruim. Þar iruættu yfirfkugjfireyjur 47 flugfé- laga í 33 löndum og fullitrúi Flug félaigis íslands var Kristín Snæ- hókn Hansen yfirflu\gfreyja. Á funidiniuim ræddu fLuigfreyjurnar hinia fjölmörgu þætti fluigfreyju sbarfsins og Skiptust á skoðun- uim. Þessi mynd var tefcin er Kriistin Snæhókn Hansen heilsaði — Lindsay Framhald af bls. 1 njóti ekki stuðnings repúbiikana flokksins. Kosniir verðia rííkisisitjórar í New Jersey og Virginiiia, en borg affistjómar í New Yorfc, Cleve- land, Detmiit, Pittsburgh og BuÆfiailo. Joíhin Lindsiaiy bongarstjóiri býður sig fram til endurkjörs sem fuJIItrúi óhiáðra og flrjáls- lyndra. Hanin var kjörimn boirg- ainstióri á vegum repuiblifciaina fjrriir þireimiur áirum, en flofckur- irun ákvað að styðja anmian firam bj'óðianida að þestsu sinmii. Er það Joíhin J. Marohi ríkisþinigmiaður í New York. Fnambjóðiaindi demó- torata er Mairio A. Prooaccimo. Stooðaniatoöninium á vegum blaðs iinis New York Daily News bend- ir til þess að Liindsay mjóti sttiðn inigs 47% kjósemda, Procaccino 29% og Marohi 20%. — í Stokkhólmi Framhald af bls. 1 síma semdinefnd og sé forsætiaráð herrainm formiaður henmiar. Sku'lu þessar mefndir komia samam til fumdar í Osló 25. og 26. mévem- ber, en frekairi fumdir stouili baldn ir 16. og 17. desember á þessu ári og 15. og 16. jamiúar á næsta ári. Samþykkt var, að hver aðili um Sig skuli ræða þaiu vandamál, sem óleyst eru, í því skyni að skapa möguileika á áframhaldandi samm "imgaviðræðum. Emmfiremu.r náðist samfcomulag um, að skipan morrærus kj.amorku iðraaðairfélags og tæknilegrar þró umiarsbofimumar til þess að reisa kjarnorku.ofn, skudi tekin til með fierðar af viðtoomiandi ráðherT- um“. Samikvæmit frásögn NTB-frétta stofuimmar áttu sér efcki stað nein ar afgeraradi viðræður um Nord- ek. Eragar nýjar tillögur komu fram af hálfu raeins aðilamma. — Kruuse Framhald af bls. 19 á fréttagreimair dagbiaðamma og lýsir hún hefndarráðstöfuiraum Þjóðverja á stríðlsáruraum. Til ísiamds kemiur hamm í boði Norræraa hússiras og dvelur hér væn/tainilaga tiil nlk. þriðjudaigs. G .E. Keck, forseta fluigfélagsins Uraited Air Liraes, en það félaig skipulagði og sá um þemnan fjórða aiiþjóðaifunid, sem yfirflug- freyjur halda. AÐFARANÓTT sunnudagsins 2. þ.m. lenti leiguflugvél hjálpar- samtaika norrænu kirknanna á Uli-flugvelli í Biafra. Voru í fiug vélinni 5 tonn af matvælum fyrir börn og 6 tonn af sfkreið. Þetta var flugvél af gerðinni DC 6B, eign norska flugfélagsiras Fred Olsen, Um leið og filugvéiin lenti varð hún fyrir sprengju og kvikn aði í henni. Áhöfn flugvélarinnar og eini farþegi hennar, kaþólski prest- urinn Kissane frá írlandi, björg- uðust naumlega og fengu sumir brunasár. Flugstjórinn, Klepp, og aðstoðarflugmaður haras, Mark ant, eru báðir norskir, en flug- vélstjórinn, Hough, er enskur. Að lokinni læknisaðgerð í sjúfcra húsi í Biaifira, var þeim flogið sl. sunnudagsfcvöld ti'l bækistöðv anna á Sao Tome. Þrátt fyrir eyðileggingu flug- vélarinnar, var hjálpanfluginu haldið áfraim um nóttina. Tófcst að lenda 8 flugvélum og afferma 100 tomj af sjúkravörum og mat væluim, em fjórar, sem lenda áttu sfcömmu eftir sprengjuárásina, urðu firá að hverfa. Flugvélin, sem nú var eyði- lögð, hefir verið í þjónustu kirknasamband’sins frá 13. sept- ember sl. Hún hefur alls lerat 86 sinnum á Uli-flugvelli og með henni haifa verið flutt 946 þúsund kíló af lyfjuim og matvælum. Kjötið sem var ekki til MAÐCR nokkur hafði fyrir skömmu beðið kunningja sinn um að útvega sér hrossakjöt. Kunninginn taldi það auðvelt mál og síðastliðinn föstudag kom hann til mannsins og kvaðst geta fengið kjötið hjá bónda einum austanfjalls. Bóndinn væri í borginni, en til þess að hann fengi kjötið, þurfti hann peninga. Kau'pairadi kjötisiiras saigöi þá við kumiraiinigj airan, að hairan skyldi baira koma með bóndainm, þá ákyldi hamm fá greiðisluma. Skömmiu síðar kom kumiraimiginn rraeð bóradiairan og samdist þá svo að kiaupaimdiran gireiddi kjötið, em' þaið yrði síðan sent heim til hams á lauigairdag. Á flastudagskvöld kom bóndi aftuir til kaupandairas og saigði að touínniiragiran hiefði hlaupizit á brott mieð greíðisllumia og hefðd hamm etoki séð eyri af hiarani. Krafði hiairan raú kaupairadiann amn arrao- greiðslu — ellegiaæ myradi kjöitið etotoi toorraa naoirgiuiraiinm eftir. Kaupandamm fór raú að gruma miargt og raeiitaðii hamn bóndiaraum um aðra greiðal/u. Við ramirasióton miáfcsiiras toorn í ljós að bæriran, sem bóradinm toanmidi sig við austamtfjals var rifiran fyrir þmemiur áirum. Kuinn- ingimin haíði, er haran var beð- inm um að útvega kjötíð, séð sér leik á borði til þesis að toomiasit yfir peraimiga fyrir Mtið og ferag- ið „bóndanm" í liið mieð sér. Kunrainigimin hefur raú lofiað að greiða amidvirði kjötsiiras til baka, sem var á fimmta þúsumd krón- ur. Hestamenn þinga Albert Jóhannsson formaður samb. hestamannafélaga BÚÐARDAL, 3. nóv. — Lands- -amband hestamannafélaga hélt ársþing sitt í Búðardal um síð- ustu helgi. Mættir voru 89 kjörn ir fulltrúar frá 32 félögum, en alls voru rúmlega 100 manns starfandi i sambandi við þing- haldið. Þrjátíu manras gistu í hó- telinu hér, en aðrir á heimilum bestamanna og kunningja. Albert Jóhanrasson, varaíor- maður sambandsins, setti þingið og mmntist í upphafi Einars heit ins Sæmundsen, sem var for- maður sambamdsins, en þingheim ur heiðraði minningu haras með því að rísa úr sætum. — Þing- forsetar voru kjörnir þeir Krist- inn Hákonarmn, Hafnarfirði og sr. Eggert Ólafsson, Kvenna- brekfcu. Fluttar voru skýrslur stjórnar og kjörið í nefndir, sem störf- uðu síðari hluta laugardags, en um kvöldið bauð Hestamannafé- lagið Glaður til kaffidrykkju. Þar minntist Steinþóir Gestsson afmælis sambandsins, en Albert Jóhannsson lýsti kjöri þriggja heiðursfélaga, þeirra H. J. Hólm- járns, Bjarna Bjamasonar, Laug- arvatni og Jóns Brynjóifssonar, Reykjavík. Þá tóku til máls ýmsir þing- fulltrúar, m.a. Þorkell Bjarraa- son, hrossaræktarráðunautur, en Bjami Bjarnason þa'kkaði heið ursfé’agakjörið fyrir sig og Jón og Hólmjárn, sem sem ekki gátu verið viðstaddir. Fuiradiuir hóflsit að raýju á suinirau daítsmorgun og voru nefndarálit þá tekin til umiræðu, en síðan fór fram stjórnankosning. Úr stjórn áttu að ganga Karl Krist- jánsson, fyrrv. alþm. og Ólatfur Sveinsson, Reykjavík. Albert Jóhannsson vair ein- róma kjörinn formaður, en aðrir í stjórn: Jóhann Hafistein ráð- herra, var kjörinn meðstjórnandi í stað Karls Kristjánssonar, Hjalti Pálsson varameðstjórn andi og Pétur Hjálmsson vara- ritari. Fyrir í stjórn eru Har- aldur Sveinsson, Reykjavík, Jón M. Guðmundsson, Reykjum og Kristinn Hákonarson. — Haufcur Ragnarsson var kjörinn i stjórn Samtaka um náttúruvemd, en Tóhann Franksson til vara. í þinglok voru flutt ávörp og hinn nýkjörni formaðuir flutti þingheimi þafckir fyrir það traust, sem honuim var sýnt. — K. Kinknasambandið er staðráðið í að halda líknarfluginu áfiram, þrátt fyrir þann lífsháska, sem það veldiur áhöfnum flugvél- anna. Blaðafulltrúi hjálparsam- tafca norrænu kirknanna, Jörgen Henriksen, sem kom frá Sao Tome og Biafra sl. föstudag, sagði að bæði í Sao Tome og í Biafra væri samvinna forystu- manna hjálparsamtafcanna og að stoðarmanna þeirra aðdáuraar- verð. „Næturflugin halda lííinu 3—4 milljónum kverana og barna 1 Biatfra", sagði Henrik- sen. Næstkomandi miðvikudag mun önnur DC 6 B flugvél frá Fred Olsen leggja af stað til Sao Torne og kemur hún í stað flug- vélarinnar, sem eyðilögð var. Sama dag mun DC 6B flugvél frá Braathen, sem verið hefuir til viðgerðar í Noregi, halda aftur til Sao Tome. Eins og fyrr segir, er kirfcna- sambandið staðráðið í að halda lífcnarfluginu áfram og hefir í því skyni hafði nýja fjánsöfnun til stuðnings þeirri ákvöirðun. Hatfa þegar borizt ríkuleg fram- lög til hennar. Eftirgreind áföll hafa orðið frá upphafi lífcnarflutninga í júní- mánuði í fyrra vegna styrjaldar- innar í Nígeríu: 1. júní 1968 fórst Super Con- stallation-flugvél Rauða kross- ins, að því er talið er vegna slæmra veðursfcilyrða. Fjórir flugliðar týndu lífi. 7. september 1968 ralkst vestur- þýzk DC 6B flugvél fcirtenasam- bandanna á tré er hún var að lenda, og fórust þá fjórir menn. 5. maí 1969 fórst DC 6B flug- vél Rauða krossins við lend- ingu. Kostaði það fjögur manns- líf. 5. júní 1969 var særasik DC 7 flugvél Rauða krosisiras slkotin niður yfir Nigeríu og féllu þar fjórir flugliðar. Eftir það ákvað Rauði krossinn að stöðva lliknar- — FH - Ilonved Frambald af bls. 30 leikuiniiran er stertoairi hluti liðs- iras og taktik þess oft briáð- skemmtileg ag gaiopraar vöm aradstæðdinigis'inis. B'eztiu meraraim ir vonu þeir Vainga, hiiran örv- hienti Pemyo og Tateacs. Anmars getiuir hvaðia leitomaður liðsins sem er skonað Dómiarar vonu niorsfciir og dæmdu þeir mjög vel. Að vísu faranst rraan'ná þeir á sturadum vena of sparir á vítaköst á báða bóga, en þedr sáu flest ieikbrot og hiöfðu gott vald á leiknum. Mörkin stoonuiðu: Honved: Vangia 8, Peniyo 1, Sortoözi 1, Kovaos 3, Taitoacs 4, Aaoirj'an 2, Koch 1 og Sjoradh 1. FH: Geir 13, Ragniar 2, Öm 1, Gutölauiguir 1. stjl. flug sitt, unz samkomulagi yrðd náð milli stríðsaðila, til trygg- ingar öryggi líknanflugvéla og áhafna þeirra. 3. ágúst fórst í Biafra kana- dírfc Super Constellation-flugvél frá fcirlknasamtökunum og varð það fjórurn flugliðum að bana. 26. september 1969 fórst kana- dísk flutningaflugvél atf tegund- inni’C97G við lendingu á Uli- flugvelli. Þar fórust 5 menn. Auk ofangreinds hafa þrjár flugvélar eyðilagzt vegna hinna slæmu lendingarskilyrða á Uli- flugvelli, en engin slys urðu á mönraum vegna þeirra óhappa. Asmund Klepp flugstjóri, sem nú slapp nauðuglega frá brenn- andi flugvél sinni á Uli-tflugvelli, vann um tíma hjá Loftleiðum árið 1964, en félagið féklk þá íil starfa uim stundarsakir þrjá filug stjóra frá Fred Olsen flugfélag- inu. — Sekúndubrot Framhald af bls. 30 áttan í algdeyiraiiragii, og sem fyrr seigir var þrumusfciot Eiraars á leiöin/nii í niötlð er flaiuitan 'gall vilð. ísilenztea liðið sýradi ágættain leik. Þoristeiran Bjömisson var í rraarkiiruu allain fiímiairan og varði hva@ eítir araraaið flrálbærlega vel. Geir var amniars beziti rnaðlur iiðsiins, þnátt fyrir að Uinigverg- amár hef©u mjög sivo vateamdS auigia á honiurn. Líniumieran'inrair, eámlkiuim Sttefám og Björtglvin stóðiu sig eininig með miiklium áigætum og oipnulðu vöm Hon'vied hvaið etftir aranað ágætl'ega. Ól- afur og Eiraar áttu og góðam leilk og sfoot þeima vomu erfið viðiur- eigraar. Bezti miaiðiU'r í liði Homived vat Fenyö og slkioira6d hanm 4 mörfc. Varga var eklkii eiras áberairadli og í leiikmuim á mióitfl' FH, enidia tófcu ísilenzlklu vairniarimiemirairiniiir hraiuisit lega á móbi íhiomum er haran myradiaði sig til a0 slkjóta. Þá áttu Aaiorjian Og Tatoass sfcemmii- leigam leilk. ialð ógleymidium miarfc- mianraiiniuim er var í miartei í síð- ari htáHfieilk. Hairan varði otft hin ótirúleiguistu sltooit. Reynir Ólarfsgon og Karl Jó- hairarasisioin dæmidu leikiiran raofcfc- uið vel. Þó hefðiu þeir mátt tafcia stramigar á eradiurtefcnum ieik- bratum Horaved. stjl. Húsavíkurapótek í nýju húsi Nýlega flutti Húsavíkurapótek í ný húsakynni að Stóragarði 13, en áður var það í leiguhúsnæði að Garðarsbraut 15. Eigandi apóteks ins, Sigurður Jónsson, lyfsali. sem hér á myndinni hefur nú reist sér glæsileg húsakynni og er allt apótekið innréttað sam- kvæmt nýjustu kröfum, sem til apóteka eru gerðar. (Ljósm. Mlbl)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.