Morgunblaðið - 30.11.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 30.11.1969, Síða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1969 > r LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aflt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Véialeiga Simon- ar Símonarsonar, simi 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreykttr hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. SPILABORÐ Vinsælu spifaborðin komin aftur. Tækifærisjólagjöf. — Sencfum gegn póstkröfu um iand afl't Húsgagnaverzlunin Hverftsgötu 50, sírrw 18830. HESTAMENN Get bætt við hrossum í fóðr- un og tamningu í vetur. Uppl. í s. 30441 eftir kl. 7 á kvökfin að Efriroti, Vestur- EyjafjaliahreppL HÚSBYGGJENDUR Framieiðum milirveggjaplötur 5, 7, 10 sm — inoiþunrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spa>ra múnhúð- ur. Steypustöðin hf. TIL SÖLU Eltra sjónvarpstæki í teaik- kassa á hjólium tíl sölw. Verð 20 þúsund. Uppl. í stma 50311. SUÐURNES Teryleneb'uxu'r á böm og ungiliinga, lioðh'úfur á teJipur. Sími 1721, Borgainvegi 21, Ytni-Njairðví'k. NAMSKEIÐ I SVARTLIST (ginafík) fyrim byrjenduir verð- ur hafdið frá 1. des. ef nœg þátttaika fæst. Atlair hefetu aðferði'r verða kennda'r..Uppf. í s. 24119 m#Hi kH'. 7—8 á kv. Magnús Tómasson. TIL SÖLU OG SÝNIS að Lambaistekik 9 notaður miðstöðvarketi'l'l, ásamt bnennara og t'ilheyraindi stfBi- taekjum. UppL í síma 36870. KAUPUM FLÖSKUR merktar ÁTVR í gleri á kir. 5 stk. Móttaika S'kúliagötu 82. ARMBAND FUNDIÐ U ppfýsiogair í sftna 30823. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR V tðgerðiir á göm'Jum hiús- gögmum, bæsuð og póteiruð, vönd'uð vinma. Húsgagnavið- gerðir Knud Solling, Höfða- vtk við Sætún. Símii 23912. KEFLAVlK — NÁGRENNI Jólin néfgais* — tökum pantanw af jóiaitrjám, Sölvabúð, símii 1530. KEFLAVlK — SUÐURNES Hemrar, döm'iir, tániingar, þeic sem hafa áihuga. Fóta-, and- litisl>nein®un, saoratoöð. Sími 2574 eftir kit. 1. Lokað 10. des. í óá’kveðinn tfíma. Hrefna Olafsdóttir. STARF I BANDARlKJUNUM Istenzk korva óskar eftír 2 stúlikium tiill heimiitisaðstoðar, 18—22 ána, hefet húsmæðra- skótegengmar og með btl- pnóf. Uppt í síme 31365 Dómkirkjan í Reykjavík Aðventukvöld verður haldið i kirkjunni i kvöld á vegum Kirkju- nefndar kvenna, og hefst það kl. 8.30. f»ar syngur bamakór, kvartett, 9 ára telpa syngur, ræða: Einar Magnússon rektor, orgelsóló, þrí- söngur og fleira. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í RéttarJiolts- skóla kl. 10.30 Guðsþjómusta kl. 2. Stjóm Æskulýðsfélagsins sett í embætti. Aðventukvöld kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason Frikirkjan í Reykjavik Bamasamkoma kl. 10.30 G-uðni Gunnarsson Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Lárus Halldórsson messar. Langhoitsprestakall Afmælisdagur safnaðarins Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Árelíus Níelsson Guðsþjónusta kl. 2 Guðmundur Jónsson syng- ur einsöng í messunni. Séra Sig urður Haukur Guðjónsson. Óskastuind barnanna kl. 4 Að- ventukvöld kl. 8.30 Ávarp og upplestur: Sóknarprestar. Ræðu flyisur herra Ásgeir Ásgeirsson fyrrum forseti. Einsöngur: Guð- mundur Jónsson óperusöngvari Einleikur á orgel: Jóm Stefáns son. Kirkjukórinn syngur Kynn ingarkvöldinu frestað til 7. des. Filadelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur Eiríksson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl 2. Séra Arngrímiur Jónsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs- þjónusta kl. 2 Almenm altaris- ganga. Séra Jón Thorarensen þjónar fyrir altarl Séra Páll Þorleifsson Seltjamames Barnasamkoma í íþróttahúsinu kl. 10 Séra Frank M. Halldórs- son. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs- þjónusta kl. 2 Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa og altarisganga kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson Bama samkoma á vegum Dómkirkj- unnar í samkomusal Miðbæjar- skólans kl. 11. Aðventukvöld Dómkirkjunnar kl. 8.30 Laugarneskirkja Messa kl, 2 Aðventa. Altaris- ganga. Bamaguðsþjón'Usta kl. 10.30 Séra Garðar Svavansson Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 Karl Sigurbjörnsson, stud theol. Messa kl. 11 Dr. Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Jón í Brauðhús- um. Þess er óskað að foreldrar fermingarbarna komi með þeim til messu. Grensásprestakall BarnasamkcHna í Safmaiðarheim ilinu, Miðbæ kl. 1.30 Aðventu- guðsþjónusta kl. 5 Barnakór Hvassaleitisskóla og kirkjukór syngja. Sóknarprestur. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Uágmessa kl. 8.30 árdegis. Lág- messa kl. 10.30 árdegis. Há messa kl. 2 síðdegis. MESSUR í DAG DAGBÓK Gjaldið ekki íllt fyrir illt eða illmælgi fyrir illmæigi, heldur þvert á móti blessið (1. Pét. 3,9). f dag er sunnudagur 30. nóvember og er það 334. dagur ársins 1969. Eftir lifir 31. dagur. I. sunnudagur i jólaföstu. Aðventa. Andrésmcssa. Árdegisháflæði kl. 10.19. Atlfygli skal vakin á þvi, að efnl skal berast 1 dagbókina miili 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnsr upptýsingar um læknisþjónustu i borginmi eru gefnar í simsva. a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. Næturlæknir i Keflavik 25.11, 26.11 Arnbjörn Ólafsson 27.11 Guðjón Klemenzson 28., 29., og 30.11 Kjartan Ólafsson 1.12 Arnbjörn Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppL Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við Frelsisljóð Kvæðisbrot það, sem hér fer á eftir, er tákið úr Frelsisljóði, eftir Kjartan Gíslason frá Mos- felli, en hanm samdi ljóðið við kantötu eftir Árna Björmsson tónskáld. Var hún samin í til- efni af stofnun lýðveldisins á íslandi 17. júní 1944. Er þetta 11. kafli ljóðsins. Aldrei var grasið eins grænt og í dag. Aldrei söng fossinn jafn fallegan brag. Aldrei var birkið eins broshýrt á svip, aldreijafn hnaðskreið hin íslenzku skip. Aldrei bar hærra hveranna reyk. Aldrei var trúin á óhöpp jafn veik. Aldrei var moldin eins myldin og frjó, eða jafn fengsælt í íslenzkum sjó. Aldrei svo fagurt vort íslenzka mál. Vér erum í dag einn söngur, ein sál. Aldrei var fólkið eins frjálslegt og kátt Aldrei á íslandi hugsað jafn hátt. Frelsimu fögnum. Sækjum í sólarátt. FRÉTTIR Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund miðvikudaiginm 3. des. kl. 8 að Bárugötu 11. Jóla- kvöldvaka. Konur, vinsam'legast takið með ykkur kaffibolla. talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara 1 síma 10000. Sunnudagaskóli Til hvers Jesú kom Minnisvers: „Hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra". (Matt. 1. 21b.) Sunnudagaskóli KFLJM Amtmannsstíg 2B sunnudagsmongun kl. 10.30. öll böm velkomin. Sunnudagaskóli KFUM OG K Hafnarfirði Sunnudag kl. 10.30 að Hverfis- götu 15. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna Sunnudag kl. 10.30 að Skipholti 70 öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn i samkomusaln- um Mjóuhlið 16. Sunnudag kl. 10.30. Öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Filadclfíu Sunnudag kl. 10.30 að Hátúni 2, Reykjavík og Herjólfsgötu 8. Hafn arfirði. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins Sun-nudag kl. 10.30 að Óðinsgötu 6B. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins Sunnudag kl, 2. öll börn velkom- in. VÍSUKORN ÞINGVÍSA Forða má úr fjárhagsróti fjárlögunum prýðilega, „nefnilega" með því móti að myrða þau alveg „nefnilega. Hannes Hafstein. Eina vonin. „Hristing” svona, hatar fólk, hann er sonur arna. Þá eroknu og kapla-mjólk kærust vonin barna. St.D. Fyllirí. Allt er gott, — en gleðin björt, geymir vott af trega. Hinzta spottann spUiast ört, sporin — hrottalega. Ranki. FÉLAGSLÍF Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 Jónas Árnason um fréttamenn útvarps og sjónvarps; Eins og móðursjúkar konur 1 „Hcitir þú tröli, manni?"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.