Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1909 13 Nýjar innréttingar í Glaumbæ VEITINGAHÚSIÐ Glaumbær hefur breytt um svip innanhúss, því að miklar bneytingar og end urbætur hafa verið gerðar á inn réttingum. Einnig hefur verið komið fyrir sérstakri neyðarlýs ingu, neyðarútgangar stækkaðir og brunastigi bneikkaður til muna. Var blaðamönnum og gest- um nýlega gefinn kostur á að skoða hinar nýju innréttingar. Innréttingu salarins á efri hæð hússins hefur verið breytt með það fyrir augum að láta umhverf ið minna á baðstofu — lýsingin kemur aðallega frá gömlum lukt um og súlur og bitair eru úr BÍLAR Úrval af rvotuðum bílum. Einstakt tækifæni til að eign- ast bíl gegn veðskirldaforéfi. Rambler American 1968 Rambter Ambassador 1966 Ptymoirth Betvedere 1966 Chevrotet Chevy II 1965 Ramfoter Ctassic 1965 Ptymoirth Fury 1966 Ford Consul 1960 Rússajeppi 1956 Peugeot 1964 Raimbter Clessic 1963. Munið hin hagstæðu kjör. WVOKULLH.F. Chrysler- Hringbrauf 121 umboðið sími 106 00 grófri furu Þama hefur verið komið fyrir tækjaútbúnaði til flutnings tónlistar af hljómplöt- um og er sá útbúnaður mjög full kominn. Hefur því þarna skap- azt aðstaða til flutnings hverrs konar tónverka fyrir staerri eða smærri hópa áhugafólks. Einmig er aðstaða fyrir flestar stærðir hljómsveita og á gljáandi dans- gólfi er hægt að fá sér snúning. „Hellirinn“ svokallaði á svið- inu f salnum á neðiri hæð hefur verið fjarlægður, svo að á ný hefur skapazt þar aðstaða til smærri leiksýninga. Teiknistofan Staðall annaðist alla hönnun á innréttingum og skreytingum ásamt yfirumsjón með framkvæmd verksins. Orlofsheimilið, Cufudal Dnegið hefur verið f happdrætti ortofsfoeimiilisiinis í Gufudai. — Vinoiogso'úmer eru þessi: 839, 960. 1037, 670, 1202. Happdrættisnefndin. Það er leikur einn að leggja POINT ONE • parket Parket er vinsælt og verður vinsælla með hverju árinu sem liður. Hvers- vegna? Vegna foess að parket setur ákveðinn menningar- svip á heimilið og gerir ibúðina verðmeiri. Ef þér hafið áhuga á að leggja parket á gólfið, hversvegna gerið þér það þá ekki sjálfur? Það er svo auðvelt að jafnvel þér getið gert það, og svo kostar það miklu minna. POINT ONE parket er gólf framtíðarinnar ódýrt — glæsi- legt. POINT ONE er tilvalið fyrir heimili — hótel — skrif- stofur — sýningarsali. Kynnið yður POINT ONE parket. G. S. Júlíusson Brautarholti 4 — Sími 22149. Tízkan byrjar ,með ICayser 0* Oskum eftir 4ra—5 herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 18621. MANNHEIM - DIESEL ÍÖCLÍKrOslCLDgJfLOfP t5<§)irЩ©®[rD reykjavik Vesturgötu 16. Símar 13280 og 14680. Þetta merki ættu allir karlmenn að þekkja!! Hvers vegna? Jú, því að KORATRON buxur þarf aldrei að pressa,— sama hvað á gengur, og eftir hvað marga þvotta. KORATRON buxur eru fyrir þó karlmenn, sem klæða sig af smekkvisi og snyrtimennsku. KORATRON buxur eru því kjörnar frístunda- og vinnubuxur fyrir snyrtimenni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.