Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMIBER 1969 29 (utvarp) ♦ þriðjudagur t 2. DESEMBEB 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og úrdrát.tur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unsbund barnanna: Kristín Svein bjömsdóttir les upphaf sögunn- ar af Lísu og Pétri eftir Óskar Kjartansson. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Nútimatónlist: Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (end urt. þáttur). 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónlcikar 14.40 Við, sem heima sitjum. Elínborg Ágústsdóttir formaður orlofsnefndar á Snœfellsnesi flyt ur erindi um orlof húsmæðra 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynninigar. Sígild tón list: Fílharmoníusveitin í Vín leikur AJcademískan hátíðarforleik op. 80 eftir Brahms, Hans Knapperts husch stjórnar. Svjaitoslav Rieht- er og Sinfóniúhljómsveitin 1 Var sjá leika Píanókonsert I a-moll op. 54 eftir Schumann: Stanislav Wislocki stj. Richter leikur einnig einleiksverk eftir Schu- bert. 16.15 Veðurfregnlr Lestur úr nýjum bamabókum 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga baraanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein arsson Höfundur les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn 20.00 Lög unga fóiksins Steindór Guðmimdsson kynnir 20.50 „Húsið", smásaga eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Pétur Einarsson leikari les. 21.15 Fornir dansar eftir Jón Ás- geirsson Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur: Páll P. Pálsson stjórnar 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka" eftir Jón Thoroddsen Valur Glslason leikari les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi „Hope is the Thing with Feath- ers“: Úr ljóðmæliun bandariskra skálda. Meðal lesara eru Vin- cent Price, Julie Harris og Ed Begley. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok þáttur Tannlæknafélags Islands (endurtekinn): Hörður Sævalds- son tannlæknir balar um sykur og snuð. fslenzk tónlist a. „Minni tslands" op. 9 eftir Jón Leifs Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur, William Strick- land stj. b. Sönglög eftir Gylfa Þ. Gísla- son, Magnús Á. Árnason, Jón Laxdal, Björgvin Guðmunds- son og Árna Thorsteinsson. Guðmundur Jónsson syngur. Þorkell Sigurbjömsson léikur undir. c. Pianósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Maignússon leikur d. Sönglög eftir Pál ísólfsson í útsetningu Hans Grisch. Guð- rún Á. Símonar syngur með Sinfóniuhljómsveit Islands. e. Passacaglia eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Williar '’trickland stj 16.15 Veðurfregnir Erindi: Upphaf landbúnaðar Haraldur Jóhannsson hagfræðing ur flytur erindi. 16.45 Lög leikin á munnhörpu 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatiminn Benedikt Arnkelsson endursegir sögur úr BibHunni og styðst við bók eftir Anne de Vries. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynnlngar 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn 19.35 Tækni og vísindl Guðmundur Eggertsson prófess- or talar um veitingu Nóbelsverð launa í líffræði á þessu ári. 19.55 Hljómleikar frá þýzka út- varpinu a. „Vampyr", óperuforleikur eft- ir Marschner. Útvarpshljóm sveitin í Bayern leikur, Jan Kötsier stjórnar. b. Sinfónía í C-dúr eftir Doni- zetti. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur, Reinbard Pet ers stj. c. Hyllingarmars eftir Wagner. Fránkverska ríkishljómsvei't- in leikur, Erich Kloss stjórn- ar. 20.30 Framhaldsleikritið „Böm dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirs- son. Endurtekinn 5. þáttur frá s.l. sunnudegi): Drangeyjarförin Höfundur stjórnar flutningi Leikendur: Helgi Skúlason, Ró- bert Arnfinnsson, Pétur Einars- son, Jón Júlíusson, Guðrún Step hensen, Bjarni Steingrímsson, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils og Baldvin Halldórsson. 21.15 Fiðlusónata I Es-dúr eftir Mozart (sjlnvarp) > þriðjudagur ♦ 2. DESEMBER 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði 21.00 Á flótta Tafllok 21.50 Taktur og trú Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, í margar gerðir bifreiða, púströr og fleiri varahlutir. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Svonefndar dægurtíðir eða pop- messur eru ekki sama nýnæmi í Svíþjóð og þær eru hér á landi, þótt skoðanir séu skiptar um þær bæði þar og hér. Þessi mynd lýsir einni slíkri guðsþjónustu ungs fólks í Svíþjóð (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok Steypustöðin 41480- 41481 V ERK Social Evening and Dance in SIGTÚN 8.30 p.m. Wednesday 3rd December. Entertainment to include: the Apollo 11 moon-film (in colour) at 9.30 sharp, item by H.M.S. Eastboume, cabaret by Kathy Cooper, spot dance, games and raffle. Come early and bring guests. New members welcomed. The Committee. NY BÚK BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR HF. HORÐUR ÖLAFSSON hæotar itta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 10332 og 35673. Þannig litur það ut en biðið þangað til þér heyrið hljóminnj György Pauk og Peter Frankl 21.30 Þjóðsagan um konuna Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eftir Betty Friedan, — annajr lestur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Óskráð saga Steinþór Þórðarson bóndi á Hala í Suðursveit byrjar að rekja minningar slnar af munni fnam. 22.45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Philips segulbandstæki ÚTSÖLUSTAÐIR PHILIPS STEFAN HALLGRÍMSSON, Akureyri, VERZLUNIN BJARG, Akranesi. HARALDUR EIRlKSSON H.F.,Vestmannaeyjum, K/F SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki, K/F SKAFTFELLINGA, Homafirði, STAPAFELL, Keflavík, RADIOVINNUSTOFAN, Keflavík, K/F ÞINGEYINGA, Húsavík, RADIO- OG SJÓNVARPSSTOFAN, Selfossi, pHiuPsl Umboð HEIMILISTÆKI S/F. • miðvikudaeur • 3. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðnrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikair. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikifimi. 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Hörður Sævaldsson tannlæknir talar um sykur og snuð. Tón- leikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagbleðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir les söguna af Lísu og Pétri eftir Óskair Kjart- ansson (2) 9.30 Tilkynningar Tón leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurð- ur örn Steingrímsson cand. the- ol. les (1). 10.40 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þátt ur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum Gerður Jónasdótti'r les söguna „Hljómkviðu náttúrunnar" eftir André Gide (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — SÍMI 1233 á að gefa unga fólkinu i jólagjöf ? ? Við viljum benda á\ HVAÐ SÍÐAR PEYSUR ÞETTA ER EITT VINSÆLASTA TlZKUFYRIRBRIGÐI ARSINS. — EIGUM PEYSUR 1 ÚRVALI OG VÆNT ANLEGAR. Fyrir hana: ★ SlÐ ULLARPEYSA ★ STUTT ULLARPEYSA •k STRAUFRl SKYRTUBLÚSSA ★ LÖNG SLÆÐA ★ SAMKVÆMISBLÚSSA ★ ALFÓÐRAÐAR TWEED ULLARBUXUR ★ SlÐ KAPA — EÐA STUTT HETTUKÁPA Fyrir hann: ★ PEYSA ÚR „VIRGIN WOOi ★ SKYRTA (FJÖLMARGAR GERÐIR OG LITIR) ★ STAKARBUXUR ÚR TERYLENE & ULL ÓTRÚLEGA FALLEGT LITAÚRVAL ★ BINDI OG BINDASETT ★ STAKAN JAKKA ★ STUTTJAKKA O. M. FL. A BOÐSTÓLUM. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT j FOX OF LONDON í j JAKKAR — FÖT i ) STAKAR BUXIJR )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.