Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Israel gerir árás á líbanskt land Beirut, Tel Aviv, Kairo, 3. des. AP. ÍSRAELSKAR fallhlífarsveitir gerðu í morgun árás á libanskt landssvæði í vesturhlíðum Her- monfjalls og höfðu stórskotalið sér til fulltingis. Sagði talsmað- ur ísraela, að fyrir þeim hefði vakað að leggja skæruliðastöð- Ina Jebbel Rus í rúst og hefði það tekizt til fullnustu. Líbanar segja aftur á móti, að ísrjielar hafi ennfremur ráðizt til atlögu í grennd við þorpin Kfar Chouba og Cheba, en líbanskt stórskota- lið hafi byrjað skothríð og bardag Réttarhöldum frestað yfir Theodorakis Aþenu, 3. des. — NTB-AP RÉTTARHÖLDUM yfir gríska tónskáldinu Mikis Theodorakis hefur verið frestað um óákveð- inn tíma, en honum var gefið að sök að hafa móðgað grisk stjóm völd og borið út óhróður um her foringjastjórnina. Var réttarhöld unum frestað, á þeim forsendum að sakbomingur væri fjarstadd ur og var engin ástæða gefin fyr ir því. Eiginkona Theodorakis sagði blaðamönnum síðar, að maður hennar lægi sjúkur, þjáð ur af berklum og enginn læknir Framhald á bls. 27 Russel reiður 1 BREZKA útvarpið slkýrði frá ] þvi 1 kvöld, að rithötfundur- ’ l inn og heknsspeikingurinn I : Bertrand Russei, hetfði sent | sovézku rithötfundasaimtökun / um harðorð mótmæli vegna ] þeirrar ákvörðunar að reka I Alexander Solzhenitsyn úr i samtökum sovézkra rithöf- ( unda. arair staðið í tvo og hálfan klukkutíma. í fyrstu fréttum aí áráis fsra- ela sagði, að þeir hetfðu gereytt Skænuliðaistöðinni við Jebbei Rus, feiilt þar tóitf skæruiiða og fjölmairgir hefðlu særzt. Var sagtf, að ísraelar hetfðtu m,iisst einn manin failinn og fknm hefðu særzt. Því var bætt viö, að ísra- elar hefðu laigt hald á alimildar vopnaibirgðir. Fréttir frá Kairó henmdu, að egypzkar skyttfur hefðu gramdað ísraelskri oruistuvél við Súez í dag. Sögðu Kairótfréttiir, að hóp- uir fliuigrvéla hetfði ,gert tiiraun tdl að náðiast á egypzíkar stöðvar, en þær hetfðtu vterið hraktar á brott. Ein véLamma hatfi sézt steypaist tifl. jiaarðiar viið Eyom Mousa, skamimt frá Súez. Aftur á móti sögðu ísraeiar, að þeir hefðtu að sönrnu gert árás á egypzíkar stföðvar við Súez, en allar vélar þeirra hefðu snúið heirn heilar og ósfceimimdar. Verkamaður sést hér reyna að má út geysistóran hgkakross og orðið „Pinkville" af minnis- varða um John F. Kemnedy heitinn Bandaríkjaforseta, við Runnymede, skammt frá London. f skjóli náttmyrkurs höfðu óþokkapiltar unnið þetta verk nú um helgina. Kjarnorkuvopnayarnir helzta umræðuefni NATO- ráðherra. Uggur um heim- kvaðningu bandarískra hersveita Rrússefl, 3. desiemher AP—NTB V ARN ARMÁL ARÁÐ HERRAR tólf aðildarrikja Norður-Atl ants hafsbandalagsins komu saman til fundar í Briissel í dag og sam- þykktu reglur um beitingu lít- illa kjarnorkuvopna í því tfl- viki að herlið Varsjárbandalags ins gerði öfluga árás á Vestur- Evrópu. Á fundi ráðherranna í dag vom einnig samþykktar nýj ar áætlanir um eintfaldara á- kvörðunarkerfi ef hættu her að höndum. Gertf er ráð fyriir því að bætt verði íyrirfcamiufliag ráðfæringa 58 fórust í elli- heimilisbrunanum Notre-dam-du-lac 3. des. AP. VITAÐ er nú að 58 manns hafa bmnnið til ólífis í eldsvoðanum á elliheimiiinu í smábænum Notre-dame-du-lac í K^nada, en frá þeim atburði var skýrt í gær. Björgunarmenn hafa unnið sleitulaust við að leita í bruna- rústunum og sáðdegis í dag höfðu fundizt 38 lík. Enn er ekki vitað um upptök eldsins. við fonseta Bandaríkjannia áður en um það verðuir tekiin áfcvörð un að beita kj arnorkuvopnum gegn ánásarher. Vaimarxnélaráð- herrarnir ítrekuðu á funidi sín- um í dag að varnarstefne banda laigsinis grundvallaðist enn sem fyrr á svokallaðri „sveigjan- iegri svönun“ gagnvsrt hættu á árás, það er að velja megi á milli margra ráða til þess að bregðast við hættunni. Upp á síð’kaistið beifiur verið ótrtazt í suimuim Evrópulöndum að bandalagið kunni að hverfa atftur til þeirrar stefnu aðtreysta eingöngu eða að mestfu leyti á kjamorkuvopn til viarmar aðild- arrrkjum banidalagsims vegn>a (þeiss áð fæiklkiað hetflur verið í venju legum heratfla þess, jafnvel þótt bandalagið verði aðeins fyrir á- nás með v-injulegfum vopnum. Þessuim ótta er reynt að eyða mieð yfirlýsinguinni um að varn arstefnan sé cbreytt. Frafckar sendu ekfci fulltrúa á tfutnidiimn í diag, enida hatfla þeir dreigið sig út úr hemaðarsam- vinmu banidallaigsánis. HEIMK V AÐNING ? Á tfun-di ráðlherranna kom tfram ruokfcur uggur vegna þess að vaxamidi ei n'anginun a rh y gg j u þyfcir nú gæta í Bamidaríkjunum, en hún fcemur meðafl annars fram í því að háværar raddir eru uppi um að aflflt herlið Banda rífcjanna í Evirópu verði kaliað heim. En Meivin Laird, varnar- mélaráðherra Bandaríkjamna, sagði að bandaríska stjórnin hetfði elkfci á prjónunium ráða- gerðir um heimfcvaðninigu her- sveita frá Evrópu í næstu fram- Framhald á bls. 27 Tékkóslóvakía: Listamönnum hótað Praig, 3. des. — NTB FORMAÐUR þingflokks tékk- nesku þjóðfylkingarinnar, Josef Korcak, hótaði því í dag, að ein- angra rithöfundasambandið og ömnur listamannasamtök í Tékkó slóvakíu, þar sem þau fylgi ekki stcfnu kommúnistaflokksins. — Korcak sagði að formenn þess- ara samtaka virtust reyna að ala á sundrung og ragla fólk í rim- inu og hann gaf í skyn, að lista- mannasamtökin kynuu að verða rekin úr Þjóðfylkingunni, ef þau létu ekki af andstöðu við komm únistaflokkinn. Fyrir nioflöknum vifcum hótaði mienntamiáfllanáðheirra Tékkósló- vafcíu, Minosfllaiv Bnuzek, að dnegið yrði úr ríkissitypfcjum til fliistamanniasiamtalfca, uitanllands- tferðár þeáma yrðu bamnaðiar og tflieiri náðstaíainár yrðiu gerðaæ von bráðar. Svo virðSat sem orð hans batfi elklká borið ánangur oig Korciaik hatfi átt að leggja átoerzflu á að iiitáð sé alvarfliegium auigum á aindspyrniu liistamiaminia í Tékkó sdóyafcíu við stjónnivöidiin. í ræðu Josetfs Korcaiks í dag bætti hianm því við, að þeisisi siam töik hetfðu nieitað að viðúirlkiemna að þeiim betfðfl skjátfliazit tonapail- 'lega, er þau gaginrýndu imirurás Varsijiárbandiaiagslherjianna í Téfckiósflióvakiíu í tfyrra. Kvaðist hann vilja veflcja aithygfli á þvi, hvensu atfdritfariikiar atfflieiðámgiar ’þetta kynmá að hatfa. Bretar fagna ákvörðun EBE London og Haaig, 3. des. AP—NTB. ÁKVÖRÐUN leiðtogafundar- ríkja Efnahagsbandalagsins — sem lauk í Haag í gær — um að hefja viðræður við fulltrúa Bret lands, Danmerkur, Noregs og ir- lands fyrir 30. júní n.k. um að- iid þessara ríkja að bandalaginu hefur verið mjög fagnað, ekkl sízt í Bretlandi. Eftir að ákvörðunin var tek- in í gær, sendi Willy Brandt kanslari Vestur-Þýzkalajnds full- Framhald á bls. 27 Voroshilov látinn Moislfcvu, 3. dea — AP-NTB KLIMENTI Voroshilov, fyrrum forseti Sovétríkjanna og einn af þekktustu hershöfðingjum lands- Klimenti Voroshilov ins, andaðist í dag 88 ára að aldri. Var hann einn af fáum leiðtogum byltingarinnar 1917, sem tókst að standa af sér hreinsanir og ofsóknir fram í andlátið. Fyrir toommiúmistaibyiltinguna var Voroistoilio.v liðþjáflltfi í rídd- araiiði fceisiaTiains. Hamin geíkk í kiommúin'iatafioiklkánn árið 1903 og stairfaði méð Lemán að umdir- búnimlgi vailidatöiku bofljsévikka. Voroshiilioiv fæddisit í Verfc- hiniee í Úkraiiruu 4. tfebriúar 1381. Bftir að toanin geklk í toommún- ÍBtaifflioflddinn tófc hanin að sér að stkíipullieiggja verkÆöOll, og varð fijótt þðklktur á því srviði. Hanin var haniditekiirun áráð 1907 og siend ur tifl Arkhanigelsk í þriggja áæa útiagð. Varð það eklká í eina Skáptið, sem hann hliaut útfliegð- ardóm áðiir en kommúnástax tóflm vöflidin 1917. í síðari toeimisistyrjöldmni stjómiaðá Voroshifliov vöimum Leninigrad og átti sæti í sendi- nietfnd Sovétrííkjaninia á þriveflida- fundiimum í Tetoetran áirilð 1943. Hanin varð eimin atf aðsfboðar-tfor- sætiismáðtoerrum liainidsins 1946 og giegnidi því embætti till 1953 þeg- aæ 'hann var skipaður tforisieti etft- ir iát Stafllíns. Árið 1957 var mik- il tagstreita um vöildin í Sovét- rífcjunium m'iflflli Krúisijetffis, þá- vemandi forsætisirálðtoierria ag ým- issa fymruim tfyfligism'ainnia Staíllíns, Framhald á bJs. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.