Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 4. DESEMBER 1969 Hópferðir á heims- sýninguna í Japan 1 SAMBANDI við heimssýning- una í Japan á næsta ári efnir Ferðaskrifstofan Snnna til 21 dags fesrðar til Austurlanda í sept. næsta haust. Hefur Sunna komizt að samkomulagi við ► Swissair, SAS og Hankuy Ex- press í Japan um að skipuleggja ferð frá íslandi til Japans um að skipuleggja ferð frá íslandi til Japans, og er ferðakostnaður áætlaður 88.900 krónur. í verð- inu er innifalin flugferð, hótel- gisting, morgunverður, kvöld- verður og fararstjórn, en venju- legur farseðill til Japans kostar einn um 130 þúsund krónur. Hægt er að borga ferðakostnað- inn með 8.000 kr. mánaðagreiðsl- um ef pantað er fyrir 1. janúar. ansian hjá Sunirai að áæitlað vaari að koma víðia vilð á lieiðiinmá til Japomis. Fyrst veirðmr flngrið tii Kaiu;pnaannalh<aifniair oig þaðain tii ImHamdB. A fiirumita diegi ferðar- immjar verðuir fk>gið flrá Indliamidi tii Thaiiamds og þaðam beámst til O.siaika í Japam, þar sem heims- sýnánigin verður halclm. Á hekns sýmng'urmá verður dvuJiið í bvo dagia og síðan efeið tái Tókáó með hraðskmeiðusrtiu lest heámis. Á 18. degi verðuæ fhagið tád Hoang Kamg, þaðam til Láibamon og sið- an beint heim. Sag® Guðni að þegör væcu kxjrmnar mJUi 10 ag 20 panbanir í þessa flerð, en ekki er ummit að tadoa á móti flæöri en 40 pömtum- um vegraa þess að affiit hótekrými nærri heiimissiýmiingaíreivæðiniu í Osaka er upppamitað fyrir Mmgu og ekki uiim viðbótarpiliásis að ræfða nieim/a eittíhvaB liosmi vegma florflaifflla. Hálsbólga og kvef aukast HÁLSBÓIjGA og kvetfsótt fbeflur heldur aukizt í borginni að und- amtflömiu, að þvi Braigi Óiaflsaon hjá borg&rlætkimisomlbættiniu mpp- lýsrttí í gær. í síðustiu skýrshöm, frá 16.—22. nóverrtber, hafðd ver- ið tálkymnit um 91 hálabóigu- söúfktting ag þá vfflou fhöfðu M8 matnr^ verið rræð kveifsóitrt, em. þessi srjifflodómsrtilfllelli miumiu haía aiukizrt síðustiu daga eins og áður siagðd. Á flundd með bJaðaimöninum á fknmtiudagiím, siagði Guðni Þórð « P Skemmdarfýsn innbrotsþjófa — í Borgarþvottahúsinu Frá sýningarsvseð inu í Osaka. „Fundnir snillingar” Ný bók eftir Jón Óskar KOMIN er ú' miý bók eftir Jóm Oskar, „Fum/dnir smiMLimigar". Bru það eindiuirmiiniiiinigiair hafumdar flré styrjaJdairáiruiniuim. Segir þar ftó fyrstu snesrtingiu harus aif bók- memmitaiiífli höfiuðstáðarins og kymiruum af nýriri kynisiióð skálda, sem þá vcxru að feoma firam á sjónarsviðið, mönmium nýs támia og nýs flanms í hiedimd bóikimieminit- amma. Einmig feoma við sögu fjöd- miargiir aðrir, þar á mieðai ýrns- ir af kuinmustu ritíhöÆundjum lamdsims. Ródesía: Kosningar að vori Salisbury, Ródesru, 3. des. AP KOSNINGAR verða í Ródesín í aprí] n.lc, þær fyrstu samkvæmt nýrri stjórnarskrá landsins. Var það Ian Smith, forsætisráðherra, sem tilkynnti þetta í dag á btaðamannalnndi. Sagðist hann að vísu hefði kosið, aS gerlegt hefði verið að hafa kosningamar fyrr, en það væri hægara ort en gert og því hefði hann séð þenn an kost vænstan, þar sem und irbúningur væri vitaskuld mik ill. Þá ítre&aðí Smifch, að ekki kæmi tii greina að talka upp að nýju eins konar samningaviðræð ur við Breta um framtíð Ródes- íu, þar sem Bretar ættu þar eíklki „Frásögm Jóns er einfear geð- flelld, Ijós ag liprnr, gjiamniam yij- uð græisfculausu gammi," aegir á kápusíðu. „AHir miumu hafla ámægjiu aif lestri þessamar bótoar, ag þeir, sem látía ság sórstafelega varða íslenztoar bókmienintir, þró- un þeima og sögu, geta etotoi lát- ið hamia flram hjá sór flara ólesmia.“ Bófeiin er 208 bls. að stærð. Ot- göfaradi er rðumm. Gert var að sárinu í FRAM5HAL.DI af frétt í Mbl. í gær um slasaðan xnann, er kom í slysadeild Borgarspítalans særður eftir hnífsstungu að eigin sögn, sfeal það tekið fram til viðbótar fréttinni, að maðurinn hafði fengið fyrstu aðstoð, en læknirinn krafðiisrt síðan, að hann yrði um kyrrt í spítalanum um nóttina. Maðurinn vildi alls Ckki þýðaisrt laekninm og hvarf á braut, svo sem getið var í frétt- inni í gær. Lyftingamót Reykjavikur Að gefnu tilefni hefst lyftinga mót Reykjavíkur hinn 13. des- ember. BROTIZT var inn í Borgarþvotta húsið h.f. í Borgartúni i fyrri- nótt og unnin mikil spjöll. Sam- kvæmt upplýsingnm rannsóknar lögreglunnar virðast innbrots- mennimir hafa gengið berserks gang er inn í húsið kom, því að rifnir hafa verið upp pakkar með fatnaði, honum dreift um allt, skvett yfir hann bleki, hvolft úr skúffum og siðan rót að og trampað á öllu. Um 30—40 fatnaðir voru á gólf lengur neiim hlut að máli. — Hann sagði, að stjórnarelkrá landsins yrði því aðeins breytt að þjóðþing landsins samþykkti það og aufk þeiss hefði sambúðin milli Breta og Ródesáumanna fyrir löngu kamizt á það stig, að enginn grundvöllur væri framar fyrir viðræðum þessara aðila i milluan. Fundur stóð yfir VTÐRÆÐUFUNDUR var í gssr- kvöWi mi)lM vélistjóra hjá Lamds- virfejiuin og vininiuveiteinda. Stóð flumdiuininin eirrn yflkr er biaðið fór í premfcum. Spilakvöld SPILAKVÖLD SjáJifstæðiisfélag- anna í Hafnarfirði verður í kvöld í Sjálfstæðisfhúsiniu og heifist kl. 20.30. Góð verðlaiun verða veitt og kaffiveitingar á boðstóJum. FJÓRIR alþingiismenn, Auðuir Auðuns, Halldór E. Sigiurðsson, Geir Gunnarsson og Bragi Sig- urjónssian lagðu í gær fram á Alþingi tiIJögu til þingsálýktun- ar um endurskoðuon laga um fram kvæmd eignarnáms. Er tMögu- greinin svdhiljóðandi: Alþingi ályktar að skora á rík isstjórnina að iáta endurskoða gildandi lagaáfevœði um fram- kvæmd eignarnáims á löndium ag lóðum í þáigiu rikiis og sveitarfé- laga, ag verði fnumvarp til nýrra inu og liggur eigi ljóst fyrir, hvort einlhveirju hefur verið srtol ið, og mun það líklega ekki fylli legia koma í ljós fyrr en fólk fer að sæfeja fatnað sinn úr hreins- un. Að sögn Iögreglunnar mun þvottaihúsdð tryggt fyrir þjófnaði og mun fólk því geta fengið tjón sitt bætt. Víðtækleit að Kristjáni Tromberg MJÖG vífftæk leit var gerð í fyrradag að týnda manninum, Kristjáni Tromberg, en leitin bar engan árangur. Bæði Hjálp arsveitir skáta og björgunarsveit ir Slysavamafélagsins leitnðu. Leitað var í Reykjavík, Kópa- vogi, Haflnarfirði, Mosfellsoveit og í Njarðvíkum, gengnar fjör- ur og lögð sérstölk áflnerzla á hafn imar. Þá var allt Gálgaihraun ieitað og Álftanesið, leitað frá Grafarhdlrti og austur í Þing- vallasveit og frá Rauðavatni austur yfir fjall. í gærfevöldi var farin leiðin eftir gamla Þing- vallaveginum, en leitarmenn urðu einókis vísari. Stúika gaf sig fram á mánu- daginn og taldi sig hafa séð Krist ján á gangi á Álftanesi sL 'laug- ardag. Fynst setti hún manninn ekki í samband við lýsingu á honum, en er hún heyrði lýsdng una á ný á mánudag hafði hún þegar samband við lögreglu. Því var sénstök áherzla lögð á Gálga braun og Álftanes. Engin skipulögð leit var í gær, en nokfcrir einstaklingar gengu fjörur. laga um framkvæmd eignarnáms fyrir mæsta Alþingi. fumivarpinu verði m.a. kveð ið á um Skyldu matsmanna til að taka beina afstöðu til til- tekinna atriða, sem áihrif hafa á verð eignamámslanda, og sund- urliða og gera allnáfcvæma grein fyrir, á hvaða flansendtwn mats- fjártiæð er byggð. Þá verði í frumvarpinu reglur um ákvörðun þófenunar mats- manna og um skil matsgerða til ákveðinnar stafnunar. Eignarnámslög verði endurskoðuð Fékk styrk til * Islandsferðar HÁSKÓLI íslands hefnr veitt cand. polyt Lauga Stetting skóla stjóra og yfirmanni deildar þeirrar í Verzlunarháskóla Dan- merkur sem fjallar um utanrík- ismál, hinn árlega styrk úr sjóði Selmu og Kay Langvads til efl- ingar menningartengsla milli ís- lands og Danmerkur. Stetting mun kama til íslands í mairz á næsta ári ag flytja hér fyrirlastra og kynrua aðfferðir sem eru notaðar í öðrum lönd- um til þess að eflla útflutning. Á mynidinim sést Söiren Lamig- vad verfefræðiiruguc afflhendB Lauige Stettinig styrkinn, sem nemur 8.000 dönslkum krónum. Hjólistolið S f ÐASTLIÐIÐ mánudagsfevöld var reiðhjóli af Power Spoct gerð tökið fyrir utan húsið Safa mýri 48. Er þaS blátt að lit með ál-brettum, gírum, lás, ljósi að aftan og framan, kattaraugum og böggflabera. Etoki er gott að segja um, hvar sá, sem tók hjóllið, hefur skilið það eftir, en ef eiinlhverjir verða þess varir eru þeir vinsamlega beðnir um að láta lögregluna vita. Sharon (Tate í jhippahópi Los Angeles, 3. des. NTB | Kvikmyndaleilfckonan Siharon , Tate var tíður gestur í hippa samtökum þeirn, sem grunuð \ eru um að hafa myrt hana og ) gesti hennar í byrjun ágúst I mánaðar sl. að því er vitni í málinu skýrði lögreglu flrá I * dag. Lögreglan telur að tatoa | beri framburð vitnisims með | notokurri varúð og kannar nú , hvort þessar fufflyrðingar eigi 1 við rök að styðjast. Vitnið srtaðhæfði, að hann hefði séð Sharon Tate oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í fyigd með hippafar- ingjanum Charles Manson, en vitnið kveðst hafa búið í eitt ár á búgarði þar sem hópur- i inn hafði aðalbæfeistöðvar sán ar. Susan DenLse Atkims, 21 áre| gamall kvenmaður, sem hetf- ur verið handtekin og grunuð um hlutdeild í morðinu viður kenndi í dag að hún hefðd ver ið við, þegair Slharoin Tate og gestir hennar voru myrt hinn voðalegasta hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.