Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBBR 1969 . 5 Mjl IttLA LEIfíA V MJAIAJRf MAGIMÚSAR SKIPHOLTI21. SJMAR2U90 efttr lokwn siml 40381 -^—25555 14444 WMÍIDIR BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW SendiferÖabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LOFTUR H.F. UÓSMYNDASTOrA Ingóifsstræti 6. Pantið tíma í síma 1477Z NORSKUR FRiMERKJASAFNARI Óska eftir að komast í sarn- baind við frímerkja'sa'fnara. Er 26 ána, safna aðaflega frímerkjum frá stemdinav'nj, en einmig frá öðrirm löncfum. ERIK SIGURDSSON, Bergsbakken 7, 7000 Trondheimh, Norge. L Nill: BAKARÍ Brauða & kökuverzL HáaieHistM*. 58-60 - S. 38280 0 „Últunukenningin“ Kristján í Últíma hefur orðið: „23. nóv. var í dálki yðar beint spurningu til mín, írá Eggert Haukssyni viðskiptafræðingi Spurning Eggerts er: Hvar, inn an Háskóla íslands, er þetta mikla fagnaðarerindi boðað? þ.e. að hverja vöru skuli framleiða þar sem ódýrast er að fram- leiða hana. Og eins og segir I til- vitnaðri grein minni: „Ef það er lprs. ódýrara að framleiða ein- hverja vöru í Englandi en á fs- landi, þá skal varan framleidd í Englandi." Og það er skoðun mín, og það má gjarnan í góð- látlegri gamansemi kalla þá skoð un „Últlmukenninguna" — aðhér sé á ferðinni auðhringaáróður. Og þessi áróður er nú rekinn víða um heim. Og það er fyrst og fremst auðhringar heimsins, sem á bak við hann standa — og þurfa ekki að spara fé í því sambandi, því að þeir hafa nógu úr að spila. Þeir leggja fram fé til starfrækslu margra háskóla bæði I Evrópu og Amerlku. Fulltrúar þeirra sitja þvi í stjórnum margra háiskóla. Og þeir sjá til þess að þeir „prófessorar" oghag fræðingar, sem túlka þær skoðan ir, sem þeim koma bezt, fái beztu stöðurnar, og að þeirra rit verk fái réttar umsagnir. Þeir sjá um að þeirra hagfræðingar séu „uppagiteraðir" og kennslu- stofnanir i öðrum löndum, sem þó ekki eru kostaðar af auð- hringum, verða svo oft þessum áróðri að bráð. í Háskóla íslands er kennd hagfræði „Nationalökonomi“, sem í er auðhringaáróður. Þetta er svo ljóst, sem verða má. Fyrir þá sem kynnu að hafa áhuga á að kynna sér þetta, bendi ég á áðurnefnda bók eftir Sendill óskast Vitjum ráða röskan og ábyggílegan sendil pilt eða stúlku til starfa á skrifstofu okkar nú þegar. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Þverholti 20. Stúlka óskast Reglusöm og áreiðanleg stúlka ekki yngri en 21 árs óskast strax í Bókabúð Braga. Málakunnátta æskileg. Tilboð er greini um aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir föstudag merkt: „Bókabúð — 3940". Karlakórinn Þrestir SKEMMTIKVÖLD fyrir félaga og styrktarfélaga verður annað kvöld föstudaginn 5. desember í félagsheimili iðnaðarmanna kl. 9 síðdegis. Miðapantanir í verzluninni Málmur Strandgötu, til kl. 7 föstudag. STJÓRNIN. Athugið vöruverðið HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 364 pr. kg. 14.56. HVEITI 25 kg. 365 pr. kg. 14,60. STRAUSYKUR 14 kg. kr. 214 pr. kg. 15,28. KÓKOSMJÖL 99 kr. pr. kg. DIXAN 3 kg. kr. 319. C 11 3 kg. kr. 204. Ný sending af EPLUM og APPELSlNUM. Opið tU kl. 10 í kvöld [ ARMÚLA 1 A - REYKJAVlK - SlMI IIUO Nyboe Andersen, Fog og Wind- ing. Bendi ég þar sérstaklega á kapitula VI, um utanríkisverzl unlna, bls. 195 til 203. Allt aðal innihald þessa kapitula er svo til hreinn auðhringaáróður. Að vísu er aðeins drepið á mótrök, en á þann hátt, að „fagnaðarerindið“ um að allt skuli framleitt þar sem ódýrast er að framleiða það á hverjum tíma án tillits til ann ars — lendir hvergi i skugga. Og ég tel að skýringu á hinni þjóðhættulegu ráðabreytni rikis- stjórnar okkar, að drífa okkur nú inn i Efta, sé að verulegu leyti því að kenna — að ráðia- mennirnir, sem flestir hafa litla sem enga raunþekkingu á iðnað- armálum — hafi bókstaflega tal- að, orðið áróðri að bráð. Sem kunnugt er getur áróður ruglað heilar þjóðir. Við höfum alveg nýlega dæmi um það úr sögu Ev- rópu á síðustu áratugum. Og svo dæmi að Lokum: Hvort halda menn að sé þjóðhagslega hagkvæmara að geta keypt inn í landið framleiðslu t.d. 1000 Eng- lendinga, segjum fyrir 5 prs. minna verð en hægt væri að fram leiða sömu vöru fyrir hér — segj um fyrir 285 milljónir króna — eða að iáta 1000 íslendinga fram- leiða þessa sömu vöru fyrir 300 milljónir. Mismunur 15 millj. (Ég er ríflegur á mismun í þessu dæmi) Bær og riki miundu missa þessa menn sem gjaldþegma. Mætti áætla það t.d. 50 þús. á mann, sem mundi gera 50 millj. En auk þess misstu allir aðrir þegnar þessa menn sem við- skiptamenn — og yrðu við það sjálfir lakari gjaldþegnar, o.s. frv. Vinnsluvirði fyrir um 300 milljónir töpuðust úr þjóðarbú- skapnum, en í staðinn kæmu þess ar 15 milljónir — ef þær kæmu þá nokkurn tíma. Það þyrfti að skrife nýja hag- fræði gegn hagfræði þeirri, sem kennd er í Háskólanum. Kristján Friðriksson." £ Hundraðasta mesta hafísár í tíu þúsund ár“ skrifar „einn að vestan" og heldur áfram: „Mörg er skrítin og ógnvekj- andi pólitíkin í kollinum á Páli Bergþórssyni. En hann stundar líka hagnýtari fræði og spáir í ís og vinda. Vissulega þarf að vara við hafisnum, en enginn ástæða er þó til að gera meira úr, en efni standa tiL Af einhvérjum ástæðum hefur Páll veðurfræðing ur tilhneigingu til þess, eins óg margoft hefur sýnt sig í veður fregnum Sjónvarpsins undan- ferna vetur. Nýjustu yfirlýsingar Páls bera yfirskriftina, að nú miegi búast við fjórða mesta hafísári síðan 1920. Hér er reynt að láta spána hljóma rosalega, enda gerir hún það. Hin þrjú hafísárin, sem vitm að er tfl eru 1965, 1968 og 1969. Altt öðru vísi hefði þetta hljóm- að, ef sagt hefði verið, að hafis- hættan nú væri litlu minni en undanfarin ár, en ef tfl vill hefði það orðalag síður verið sem krafa um sérstaka hafísstofnun með sjálfstæðri stjórn? Hefði ekki alveg eins mátt segja, að búast mætti við hundraðasta mesta hafísári í tíu þúsund ár? Einn að vestan." Deila mé um, hvernig orða eigi hafísspá. Hitt er víst, að við verð um að vera vel á verði, sérstak- lega þegar sá hvíti sýnir sig aft- ur eftir nokkurra áratuga fjar- veru — og rnenn eru orðnir af- vanir þvi að birgja sig upp fyr- ir veturinn. Hafísspáin er því nauðsynleg. Hún hefur reynzt til- tölulega nákvæm og ætti að verá viðkomandi einstaklingum og sveitarfélögum næg aðvörun. Sé aðstoðar þörf við birgðaöflun er sjálfsagt að hún verði veitt, en fráleitt að komið verði á fót heilli stofnun með tflheyrandi umstangi í því sambandi. Til sölu er sterkur vörubill með framdrifi og spili. Hugsanleg væri skipti á honum og góðri trillu. Uppfýsingar í síma 41158 á kvöldin. Til sölu Vel byggt einbýlishús á góðum stað í Smá- íbúðahverfi. Til greina koma skipti á góðri 4ra herb. íbúð. Málflutnings- og fasteignastofa Agnars Gústafssonar hrl., Austurstræti 14, símar 21750—22870 Eftir lokun 35455—41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.