Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1969 5 Dulrænar frásagnir BÓKAFORLAG Odds Björfis- Sonar á Akuireyri hefir l'átið frá sér fara bótk eftir Guðlaugu Beniediktsdóttur, er nefnist „Skjólstæðingar. Dulræniar frá- sagnir“. í bófkinni eru 26 dulrænar frá- sagnir. Svo segir um hötfundinn á hlíifðarlkápu bóikarinnar: „Höf- urinn, Guðl'aug Benediikts- ikvæmilega að vekja djúpa gleði.“ Bó'kin er 215 bls. prentuð I Prentverki Odds Björnssonar h.f.. Akureyri. <^NGV dóttir, hefur þá sérstöðu, að hún er sikyggn og þar aif leiðandi víðari sjóndeildarfhring en al- mennt gerist. Það er því harla eðlilegt, að í ritum hennar séu þeir þættir, er ná út yfir eifnis- líf, ofnir í söguefnið. En ýmis- legt, sem höfundur kynnist í gegn um ákyggni sína, er þess eðlis, að það er henni hrein trúnaðar- máll. Því hefur hún yfirleitt þann hátt á, að færa sMk atvik og sikrásetja í sögufonmi." Og ennfremur eegir: „Þessi bólk rninnir okkur ræki lega á, að leiðirnar lolkaist eiklki að loknu jarðlifi, þvert á móti blasix við meira svigrúm — bjartara lí'f. SIMkt hlýtur óhjá- Milljóna- mæringar í Svíþjóð StokMióflmi, 1. des. NTB f SVÍÞJÓÐ eru 4.788 miilljóna mæringar og eignir þeirra nema nær 20% aí alliri þjóð- areign Svía. Þetta kiemiur fram í töflfræðiiskýrslum seeneku tölifræðistotfinunarinn- ar. Þá var taia þeima einstakl inga og óskiptu dánarbúa, sem áttu yfir 100.00 sænskar kr. um 244.000 á árinu 1968. Samanburður tain.anna leið- ir í ljó©, að næstuim % hlutar þessara eigna, eru í eigu fóiltes, sem er 50 ára og eldra. Sovézkar her- skipastöðvar á Máritíus? Jóhannesarborg, 1. des. NTB RÚSSAR hafa að undanfömu lagt hart að stjóm eyjarinnar Máritíus á Indlandshafi að heim ila þeim að koma á fót flotastöðv um þar, ^ð því er blaðið „Rand Daily Mail“ í Jóhannesarborg bermir. Blaðlð segir að njósna- skip dulbúin sem togarar og haf rannsóknarskip hafi nú þegar fengið afnot af höfnum á eynni samkvæmt þriggja mánaða göml um fiskvéiðisamningi. Hernaðar- mikilvægi Máritíus hefur aukizt vegna lokunar Súez-skurðar. k OSTAKEX 125 o hveiti Yt tsk. salt 75 g smjðr 100 g rifinn ostur 1 dl rjómi. Sigtið saman hveiti og sait. Myljið •mjörið saman við, blandlð rifna ost- Inum f og vœtlð með rjómanum. Hnoðið deigið varlega og látið það biða á köldum stað f 1—2 kleb Fletjið deigið út, Va cm þykkt, og •kerið út stengur 1V5i*cm brelðar og 8—10 cm langar. Elnnlg má móta kringlóttar kökur. Stráið rifnum. osti yfir. Bakið stengurnar f miðjum ofnl við 200—220* C í ca. 7 mfn., oða þar til þær eru fallega gulbrúnar. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN r 4/n/éléa/a/i -,r| 15 |g k ^NGe% SMJÖRHRiNGIR 250 g hveltf 260 o smjör VA dl rjóml eggjahvíta •teyttur molasykur. Hafið afit kait, sem fer f detglð. Vlnnlð verklð á köldum stað. Myljlð •mjörið saman við hveltlð, vætið með rjómanum og hnoðið deiglð variega. Látlð detglð bfða A kðldum stað I nokkrar klukkustundlr eða til nœsta dage. Fietjið detgíð út Vs cm þykkt, móttð hrlngl ca. 6 cm f þvermál með Ittlu gati í mtðju. Penslið hringlna með eggjahvftu og dýfið þelm f eteyttan motasykur. Baklð kökurnar gulbrún- ar við 226* C í 6—8 mínútur. SMJORIÐ GERIR GÆÐAMUNINN \\ÍiFn\ fiF mpiR TRÚLOFUNARHRINGAR SKARTGRIPIR SIGMAR og PALMI Hverfisgötu 16 A, Laugaveg 70. ■■■ Frú Svendsen þvoði burt notaleikann af heimilinu, nuddaði gyllinguna af ástinni og hellti út hamingjunni með uppþvottavátn- inu. En þegar grasekkjan á hœðinni fyrir ofan tiplaði á títuprjónahœlum inn á geril- sneytt stofugólfið, þá varð herra Svendsen alveg dolfallinn. — Þetta er bráðfyndin bók og geislandi af f jöri. i Ccte»v í hvaða Ijósi sér ungur sveinn ástina? Eplin I Eden er saga ungs sveins, á þvf aldurs skeiði sem ástin vaknar f brjósti hans, við- kvœm, einlœg og fögur. Eplin í Eden er saga um íslenzkt fólk f fslenzku umhverfi, fólk, sem fegrar umhverfi sitt og bœtir. Eplin í Eden vekur til lífsins minningar í leyndum hugarfylgsnum, minningar um ást og œsku. ÓSKAR ADALSTEINN Sjálfsœvisaga Sigurjóns Einarssonar segir frá hálfrar aldar farsœlum sjómannsferli á ölium tegundum skipa, allt frá skúfum til nýtízku tog- ara. Sigurjón segir einnig frá miklu féiagsmála- starfi í þágu íslenzkra sjómanna og forstjóra- starfi við Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjó- manna, fyrstu ár þeirrar merku stofnunar. Þetta er ósvikin sjómannabók, sönn og hreinskilin eins og þeir sem sjóinn sœkja. AFTUR1 ALDIR OSCAR CLAUSEN SÖGim oc; SAGNlll ÚR ÝMSIIM ÁTTUM Sögur og sagnir úr ýmsum áttum, m. a. þœttirnir Klausturhaldarinn á MöSruvöllum og hin stórráða kona hans, Úr syrpu Jónasar í Sigluvík, Hergils- eyjarfeSgar, Norskur valdsmaður á BessastöSum, Síðasti flakkarinn á Norðurlandi, Þegar tugt- húsið var byggt á Skóiavörðuhoiti, Merkir Arnar- bœlisprestar, Frá síra Páli J. Matthíasen — og margir fleiri fróðlegir og skemmtilegir þœttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.