Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBUVÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 196» LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur afrt múrbrot og sprengíngar, einnig gröf- ur tH teigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslaeri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. HÚSMÆÐUR Álímanlegu buxnavasarnir komnir aftur. Þola bæði suðu og hreinsun Egill Jakobsen Austurstræti 9. NJARÐViK Til sötu stór, rúmgóð 4ra borb. fcóð. útlb. 300 þ. kr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfmns. Sími 2376. TIL SÖLU Faiftegtir stður brúðarkjóll. Verð 2500,00 kr. Uppi. í stma 40248. VIL KAUPA stórt mótorhjól. Skfipti á bíl koma tiil grema Uppl. í síma 1219. Keftevík frá 7—11 á kvökfin. PRENTSMIÐJUEIGENDUR Pnentairi óskar eftir atvinnu sem fyrst. UppL í s*ma 84749 eft*r k*. 7 á kvöWte. 3JA HERB. IBÚÐ TIL LEIGU Tilboð senóist Mbt. fyrir 19. þ. m. merict: „8576". GRUNDIG SEGULBAND 4na rása T.K. 17 L. t* söte. Sími 34379 W. 19—22. ÚT GERÐ ARMENN Til sötu nýlegt stýri®bús í 17—27 tonna bát Uppfýs- imgar Svenrr Kntstjámsison, sími 93-8222, Styklkiisihókm. BLAÐSÖLUBÖRN Bönn óskast tH að selja bók. Góð sötelaun. — Korrwð í Svanspnent, Skeifan 3, steni 82605 ANTIK SKATTHOL til söte og sýrws, mjög gam- alt, um 150 ára, erka-r skatt- hoL Húsgagnaviðgerðir, Höfðavík við Saetiún. TIL SÖLU 12 fm miðstöðvanketiB, smíðaár 1966, ásamt bnenn- ana, dælum og öttem fytgjhÉuKim. Uppl. frá 7— 10. Hraunbæ 22, simi 82293. TIL SÖLU Loflkmiðw sktúfVykter 3/4" Attes LMS 44 HR — 04 — Upp4. í síma 81550 og 82340 LITSKERMAR Lrtskenmamir á sjónvörpin, komín aftnr. Húsgagnaverzl. Búslóð, Nóatúrw, súmi 18520. Sýnishorn af fornum, rússneskum tréskurði TRÉSKURÐUR var einkum fyrr á timum mikið stundað ur í Rússlandi og þar voru margir fagrir gripir gerðir, sem nú prýða söfn og sýning arsali bæði í Sovétríkjunum og í fleiri löndum. Fæstir af þeim sem þessa gripi gerðu öðluðust frægð samtímans fyrir verkin og mörg voru unnin í kyrrþey og jafnvel höfð aðeins heimilisfólki einu til yndisauka. Myndirnar setn birtast hér með sýna tvaar listavel gerð ar styttur og eru báðar fom- ar, taldar frá 17. öld. í>ær sýna písöavottinn Nikita, sem í hávegum vax haifður í Rúss landi fyrrum og hin er af Maríu mey og Jesúbarninu. DAGB0K Blðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú grciða (Job. 22, 27) í dag er fimmtudagur 4. desember og er það 338. dagur ársins 1969. Eftir lifa 27 dagar. Barbárumessa. Árdegisháflæði kL 2.04. AthygU skal vakin á þvi, að efnl skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar 1 símsva.a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. Næturlæknir i Keflavík 3.12. Guðjón Klemenzson 4.12. Kjartan Ólafsson 5., 6. og 7.12. Arnbjörn Ólafsson 8.12. Guðjón Klemenzson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuninar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppL alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Orð lífsins svara í síma 10000. Haf gát á vilja þínum OFT HEF ég staðið við vöggu nýfæddra barna og hugsað al- varlega. — Hvað síkyldi nú liggja fyrir þér á jörðu vorri? Sum börn fæðast inn í allsnægtir auðs og hamingju. Önnur í af- leitar ástæður vansælla heimila, sem hafa gengið á gaddi sinna vandræða frá barnæslku. Oft vegna uppeldis og enfðagalla. Eða sótt sjátf í þann voða að verða öðrum til tjóns, og glata þar með sinni eigin hamingju. Því miður veit ég um vesal- dóm margra heimila og einstakl inga. Hef séð þar fátæikt, sjúk- dóma og sorgir. En hvergi jafn aumar ástæður sem á drykkju- mannaheimilum. Þar er eymdin svo algjör, að einnig börnin eru sjúklega villt og vansæl. Álpast svo út í veröldina með sína aug- Ijósu hegðunargalla. — Ráðvillu, sem allir hafa ástæðu til að am- ast við og reka slíikar mannesfcj- ur frá sér — út í enn meiiri voða sér og þjóðfélaginu til stórtjóns. Það er ekkert smáraeði að stofna hjónaband og heimili. Þar heita ástvinir hvort öðru lífs- tíðar vináttu, virðing og um- hyggju, og víst getur það farið svo, ef þau vilja byggja þá stjóm, sem styður allt bezt. Hins vegar eru þess augljós dæmi, að anwairlegan gest ber að garði góðra manna og ill- gresi tefciur að vaxa í akri þeirra. Meira að segja lítur það út sem glitandi perlur og talar sínu lævísa máli: „Allt þetta skal ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig“. Maðurinn vill endilega velja sjálfur sinn veg, njóta þar einhvers, sem muni vera betra en allt, sem hann hefur. Starir því á þessa nýjung eigna sinna og gengur að samn- ingunum. Þarna er voði veikleikans — sú hætta að maðurinn tapi sín- um rétta skilningi, finnist hugar- farsbreytingin alveg eðlileg og ágæt. Vill svo eða verður að yfir geifa sinn aldingarð og ganga hratt að vegamótum, sem hann hefur aldrei áður séð. Og áfram lengra. En finnur þar aðeins sinn „bikar fylltan af myrfcri“. Þarna standa margir menm í ýtrustu neyð og þora ektki að hrópa til Guðs. En finna þó, að enn eru þeir ekki munaðarlausir eftir. Enn muni Guðssonurinn biðja þeim vægðar — eins og fífcjutrénu forðum. Auðvitað getur „eitt einasta syndar augnablik" rangsnúið viljahneigð heilbrigðra manna og glatað gaefu þeirra um stund eða ævilangt. En mundu það, vin ur minn — hver kristinn maður — að Guð hefur trúað þér fyrir sínum dýrmætu talentum. Gefið þér sál og samvizku, fyrirheit og aðvörun. Með alla þá auðlegð gengur þú hér um jörðu Guðs og algörlega á hans framfæri. Oft hefur þú villzt af vegi hans og Skaðað sjálfan þig. Ert þó eign þíns Skapara og enn í tengsl um við hjálpræði hans. Sjáðu geisla sólarinnar og græna akra. Bkki myndi eitt einasta strá lifa án lífis í lofti og jarðvegi Guðs. Þamnig er allt ok'kar líf í hanis almáttugu um- hyggju. Og taktu vel eftir föður- húsum glataða sonarins — orð- um sonar Guðs. Það er Hann, sem biður enn fyrir þeim, sem vita ekki hvað þeir gjöra. í Jesú naifni dkulum við því reyna að gjöra vilja vors himneska Föður. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. FRÉTTIR Kvenfélag Fríkirkjusa/naðarins 1 Hafnarfirði Munið fundinn föetudaginn 5. des. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Takið með j-kkur giesfi. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basar félagsins verður næstkom- andi sunnudag 7. des. Góðfúslega komið basarmunum í Kirkjubæ laugiardag 4—7 og sunnudag 10—12 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur basar laugardaginn 6. des. kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu við Borgar holtsbraut. Margt góðra muna. Konur vinsamlega skilið munum í Sjálfstæðishúsið fimmitudag og föstudag frá kl. 3—6 eða láta vita í síma 41286 eða 40168. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild Jólafundur í kvöld 4. des að Háa- leitisbraut 13 kl. 8.30 Kvenfélag Kópavogs heldur Aðventuskemintun fyrir börn n.k. sunnudag 7. des kl. 3 í FéLagsheimilinu, efri sal. Miðar af- hentir kl. 4—6 á laugardag og við innganginn. FÉLAGSLÍF Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 20 SÁ NÆST BEZTI Kona lögfræðingsins: „Hvere vegna ertu svona áhy,ggjufullur?“ Lögfræðingurinn: Húseigandinn hefur falið skrifstofunni dkkar, að mnheimta húsaleiguna fyrir sig, og ef ég get ekki innheiinvt hjá sjálfum mér, þá verð ég rekinn fyrir ódugnað".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.