Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBBR 1969 Borðin úr íslenzku grjóti, þegar verið var að pakka sýnishornum til Bandaríkjanna, í IVTosaik. — Frá vinstri eru Marteinn Daviðsson, múrari, Úlfur Sigurmundsson, frá útflutningsdeild iðn rekenda, og Walter, eigandi Mosaik, iSjgjíU' ffl jgH H ^" fíi ,.á % i £ iSa& m 11 11 jm Wm W y éS*'" B | já Borð úr ís- lenzku grjóti — á erlendum markaði I BANDARÍKJUNUM eru vin- sæl borð, sem köiluð eru „Nor- wegian Coífee Table“, en þau kooma frá Norðiurlöndiuim. Nú Washington og Saigon, 1. desember. AP-NTB. J. W. FULBRIGHT, formaður utanríkismálanefndar öldunga- deildar Bandaríkjaþings, sagði í dag að til greina gæti komið að nefndin rannsakaði ásakanir um, að bandarískir hermenn hafi framið fjöldamorð á suður- víetnömskum borgurum í þorp- inu My Lai. f London skoraði heimspekingurinn Bertrand Russel, sem er 97 ára, á U Thant framkvæmdastjóra SÞ, að hlut- ast til um að skipuð yrði alþjóð- leg nefnd til þess að kanna frétt- ir um að Bandaríkjamenn stundi pyntingar og fjöldamorð í Víetnam. f Washington er sagt að Nixon forseti taki My Lai- málið fyrir á blaðamannafundi bráðlega. Nefnd suður-víetnamdkra þing manna er lögð af stað til My Lai til þess að kanna fréttirnar um íjöldamorðin, en þegar nefnd in ætlaði að halda til þorpsins í dag, varð hún frá að hverfa vegna atórskotahríðar Banda- rikjamanna á Viet Cong. Foc- hefuir fyrirtækið Mosaik í Reykja vik gert tilraun með að búa til borð af þeirri geirð, þar sem ís- lenz'kt girjót er greypt í plötuna, maður nefndarinnar er Tran Van Don, kunnur stjómmála- maður og stjórnarandstæðingur. Þótt skýrt hefði verið frá heim- sóikninni fyrirfram, höfðu boð um hana ekki borizt bandaríisk- um herflokikum í Quang Ngai- fylki. Óvíst er hvað af rann- sókninni verður. Don sagði að yfirheyrslur yfir þorpsbúum hefðu ekki komdð að gagni, þar sem þeir hefðu verið hræddir við blaðamenn og embættis- menn sem fylgduist með yfir- heyrslunum. „Það sem við vilj- um fá úr skorið er, hvað er satt og hvað er áróður Viet Cong“, sagði Don. MEDINA NEITAR í Columbus í Ohio hefur Lee Bailey, lögfræðingur Ernest L. Medina höfuðsmanns, yfirmanns herflokksinis sem fréttir herrna að ráðizt hafi á My Lai 16. marz 1968, haft eftir höfuðsmannin- u;m, að enginn hermanna hans hafi fengið Skipanir um að dkjóta óbreytta borgara. Medina kvaðst Framhald á bls. 20 og er verið að senda þau í til- raiuinaskytnd á markað í Banda- ríkjunium. En jafnframt á að frtamleiða þessi borð á ininan- lamdsm'aiifeað. Það var fyrir ábendingair frá Úlfi Sigurrmundssyni, fram- kvæmdaistjóra útflutningsdeildar Félaigs ísl. iðnirekenda, að ákveð- ið var að gera þessa tilraun. — Fyrirtækið lyiosaik framleiðir, en Marteinn Daivíðsson, múrairi, sem þefektuir er fyrir veggi sínia úr íslemiZku grjóti, heifiur skorið steinana. Grjótið er greypt í plötunia og slípað yfir. Eru borðim því þung, 70—100 kig. og veirð 9—10 þús- und krónur. Úilfur Sigurmundsson tjáði Mbl. að hanm teldi góðiar líkur til að marfeaður væri bæði hér og eriendis fyrir þessi borð. Húseignir til sölu Nýtt einbýlishús á einni hæð, 4 svefnherb. og 2 stofur. Bíl- skúr. Skipti á íbúð æskileg. 5 herb. íbúð við Langholtsveg. 2ja herb. nýleg tbúð í Kópavogi. 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. 4ra herb. séríbúð. Ný 2ja herb. íbúð í Fossvogi. Tugir íbúða á ýmsum stöðum. Rannveig I’orsteinsd., hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskiptl Laufásv. 2. Síml 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. Tekur Fulbright My Lai fyrir? Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður eða stúika, óskast til skrifstofustarfa í Hafnarfirði. Þeir, sem áhuga hafa á slíku starfi, sendi nöfn sín ásamt upplýs- ingum í lokuðu umslagi merkt: „Skrifstofustarf — 3939“ á afgr. Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. SfAfl 25333 2ja herb. Ibúð við Lanjgaveg. Verð 550 þ. kr„ útto. 150 þ. fcr., afgamgor tíl 10 árna-. 5—6 herb. íbúð viið HéateiDi®- bra'ut, mjög góð Ibúð. Einbýlishús v'ið Faxatún. Gott hús. Einbýlishús í Kópavogii. Verð 1100 þ. kr„ útto. 200 þ. kir. 5 herb. íbúð 1 EsikiilbMð. Höfum kaupanda að góðum 4ra herb. íbúðuim í Vestiurtoiorg- ininii eðia í Hlíðumum. Góð útlb. Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja berb. íbúðum með góð um útb. Okkur vamtiair gott eiinlbýliiishiúis í í Kópavogii eða Gairðaibreppii'. Lögmaður Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundsson. Kvöldsími 82683. FASTEIGNA- og SKIPASALA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. 5ÍMI 25333 Höfum kaupanda að: 2ja og 3ja herb. 'kijaililia'raítoúð eða ri'sJb'úð í Reyk'javík. Útto. 350—400 þ. fcr. Höfum kaupanda að: 4ra—5 herb. íbúð í Mok'k v>ið ÁHfheiima eða Háateii'tiis- bverfi, eða niágirenmii. Útib. 800 þ. kir. Höfum kaupanda að: 2ja og 3ja herb. ílbúð á hæð í Reykjavík. Góð útto. Höfum kaupanda að: 5—6 berto. sérhæð með bíl- skúr eða toílisikúrs'réttiinduim. Útb. 1100 þ. kr. íbúöim þyrfti helzt að vera í Hlíðum- um eða náginenmii þó eklkii sikiil yrði. Hofum kaupanda að: eintoýftshúsii eða raðhús'i í Kópavogii eða Rvík 6—7 herto. Útto. 1 rrviWj., jafnvel meira. Höfum kaupanda að: 3ja og 4na herb. fbúð í Vest urbæ. Útb, 800—900 þ. kr. Höfum kaupanda að: 4ra—5 benb. sérhæð í Kópa- vogi. Útb. 850 þ. kr. mTEIGNIR Austorstræti 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsimi 37272. Sölumaður fasteigna Agúst Hróbjartsson. TIL SÖLU: 5 herbergja íbúð v*ð eina fallegustu göt- una i Hliðunum. Sérþvottahús. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni. 5 herbergja sérhæð við Rauðalæk. Bíl- akúr. Falleg íbúð. 5 herb. ib. við Háaleitisbr. íbúðin er 2 stofur, 3. svefnherb., eldh. og bað. Bflskúr fylgir. I^herbergj^íbúð vi^Fellsmúla^^allej^ ÍBÚDA- SALAN GISLI OLAFSS. ARNAR StGURDSS INGÓLFS STRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. íbúð. Raðhús f Álfheimahverfi. íbúðin er 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Bílskúrsréttur. íbúðin getur verið laus fljótlega. Fokhelt einbýlishús ásamt bflskúr við Hraunbæ. Beðið eftir láni húsn.m.st. Einbýlishús í Kópavogi tilbúið undir tré- verk. Bílskúr fylgir. Fallegur staður. Hagstætt verð. 2/o herbergja Ibúð á 4. hæð í nýrni bloklk í Vesturbænum. Sérhftaveita vélaþvottaihús, stónair svatir. 2/o herbergja íbúð á jarðhæð í nýnni bliokik í Fossvogii. 2/o herbergja 60 fm kjaWairaíbúð í þrfbýilis- búsi við Gairðsenda. Útib. 350 þ. km. 3/o herbergja kjaitta'raíbiúð í totoklk við Fom haga. Vélaþvottahús, fryst'i- kfefi. 3/o herbergja 90 fm íbúð á 3. haeð við Hna'untoæ. Vélaþvottah'ús. Suðursvaiftr. Herb. í kjaflöira fylgir. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Njönva- sund. Sénþvottaiberto., sér- hitaveitia. Tvöfiaft gter í gfuggum. Herb. á jairðhæð fylgiiir. Mjög væg útb. 4ra-S herbergja íbúð við Vestungötu. Véla- þvottahús. Ýmis beimlfts- taekii fytgja, 5 herbergja endaítoúð á 2, hæð f 5 ára gamnali bfoklk við Háaileitis- braut. Góð kjör 5-6 herbergja vönduð Ibúð á 5. hæð í há- hýsi við Sóllheima. Góðair innréttimigair, fráto'ænt útsýnli. Skipti á 4ra herb. fbúð koma till greima. 6 herbergja neðri hæð í fjónb'ýlishúsii við Gíaðbeimai. Tvienina'r svafiir. Allt sér. Bíliskúr. Einbýlishús Gatðhús við Hraunlbæ. I hús inu eru 2 stofur, 4 sweín- herto., baðherb., geymsl'ur og þvottalberfo. Bílskúrsréttur. Húsið er eklkli afveg fuflgert.. Raðhús við La uga'læk 2 hæðir og kjailllöiri, 2 stofut, 5 svefmher- bengi, 1 baðherto. og 2 smyrti herb. Tvöfalt verksmiðj ug-ter i gituggium. Bil'skúrsréttur. f Kópavogi Eimibýlísihiús vfð Nýbýlaveg, APtt á eiminii hæð. 4 herto., eld hús, baðbenb. og geymstur. Skipti á 3ja—4ra henb. íbúð æskíleg, I smíðum Fokheit tvibýli'Shús á sérstak tega fa#egum stað í norður- bænum í Hafnairfiirðlii. Tvenm- at sva'ftr og þvottalherb. á hvonni hæð. Bilisikúrair. Teíkm ingar fyniinlliggjamd'i. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Austurstrmti 17 (Sllli 0 Vatdi) 3. h Sfml 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Heimasímar: Stefán J. Richter - 30587 Jóna Sigurjinsdóttir - 18396

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.