Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAG-UR 4. DESEMBER 1969 iVfiíHv'TÖC Sjálfvirkur sími í kaup- stöðum og kauptúnum árið 1972 — Sjálfvirkar stöðvar utan Reykjavíkur orðnar 48 — Frá umræðum um símamál á Alþingi Hagráð hefur haldið 16 fundi Fundir féllu niður 1969 INGÓLFUR JÓNSSON póst- og símamálaráffherra svaraði í gaer fyrirspurn á Alþin|gi um fram- kvæmdir við sjálfvirka síma- sambandið, og hvenær röðin kæmi að Austurlandi með þær framkvæmdir. Kom fram í svari ráðherra, að nú eru 48 sjálf- virkar símstöðvar utan Stór- Reykjavíkur og á næstunni bæt- ast tvær stöðvar við. Áætlað er að sjálfvirkar símstöðvar verði komnar í öll kauptún og kaup- staði landsins á árinu 1972. 1 svarræðu sinni við fyrir- spurninni sagði ráðherra m. a. : Með bréfi, siem allslherjar- ■mefrnd saimeinaðs þings vair sent 1>961, var gierð greijn fyrir heild- aráætlun um sjálfvirteain símia uim allt la/md'ið. í þessu bréfi er steýrt frá röð fraankvæmida i stóirum dráttuim, og þessari röð heEPur í mieginiatriðiuim verið fylgt. Framtevæmdir haifa tafizt moteikuð m. a. vegma skartg á þjálfuðu sitarfsifólki, og einnig Vegna þess að fjármiagn Lainds- símanis hefur verið tafamiarkiað. Huigimyindiin um þessa niðair- röðiun byggist fyrst og fremst á hiagræðinigu og spairmaði miðiað viið maiuðsymiegt límulkerfi, sem byggja þurfti eð>a direifisitöðvarn- ar í kerfimu. Og tekið er fram, hvernig þessiu sikuli raðað upp af haglkvæmnisástæðum. Það er fyrst gert ráð fyrir stætekun í Reykj avík, nýjiai stöðvar í Hafmarfiirði, Selási, Vestmairaniaeyjum, Kópav., Akra- raesi, sjálfvirk aflgreiðislu og laraglíma til Akuireyrar, fjölgiun skraarása til Vestlfjarða og Sigliu- íjiarðar o. s. frv., svo og ný hiús á ýmisum stöðum. Þetta hefur allt verið framlkvæmt. í öðirum áfairaga er gert ráð fyrir nýjum stöðvum i Borgamesi, Brúarlandii, Húsa- vilk, Raufarhöfn, Kópasteeri, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvfk, Hjalteyri, Hirísey, Grenivik, Sel fossi, Hveira'gerði, Eyrarbakka, Hvolsvelli, Lauigarvatni, Þykkva bæ, Vík, Stykikishólmi, Grafar- mesi, ÓlaÆsvík, Sandi og Höfn i Hornafirði. Ennfremux stækkan- ir í Reykjaví'k, Akureyri ogKefla vík, ný hús og auknirag símrása á ýmsum stöðum. Þeissu er einn ig lokið. í þriðja áfanga er gert ráð fyr ir sjálfvirkum síma á Brú í Hrútafirði, Sauðárterótei, Hofs- óisi, Varmalhlíð, Bl'önduósi, Skagaströnd, Hvammstaniga, Rorðeyri, Kólmaivík, Búðardal, Isafirði, Hnífsdal, Bolungarvík, Patreksfirði, Bildudal, Þirageyri, Flateyri, Suðureyri og Súðavík. Stækkanir enn í Reykjavík, Hafmarfirði og Vestmamnaeyj- um, Akranesi, Brúarlandi og Sel ási, ný hús og aiukninig símrása á ýmsium stöðum. Þessu er einn ig að mestu lokið. í fjórða áfaniga voru áætlaðar sjálfvirlkar stöðvar í Reyðarfirði, Bákifirði, Neskaupstað, Egilsstöð um, Seyðisfirði, Borgarfirði eystra, Vopniafirði, Þórshöfn, Fá skrúðsfirði, Djúpavogi, Breið- dalsvík, með Stöðvarfirði, stækk anir, ný hús og auknirag sím- rása. Ástæðan fyrir því, að Austur- lamdið er þama í síðasta áfarnga strax 1951, er vegraa þeas, að' það þurfti að endurbyggja allt kerfið og bæta við líraum ogta]- rásum í ríkum mæli frá Reykja- vík og um allt Austurland, að endurbyggja allt kerfið, sem er mjög kostnaðarsamt. Því er þó nú að mesitu leyti lokið, þanni'g að gerður hefur verið mikill undirbúningur að því er gera mögulegt að Austurland fái sjálf virkar stöðvar, og er þegar byrj að að vinma að þeim, bæði í Hornafirði og á Egilsstöðum. Ingólfur Jónsson Nú eru 48 sjálfvirkar stöðvar u-tan Stór-Reytejiaivíkiur, og naest'U daga bætast tvær stöðvar við á Skagaiströnid og Súðavík. Auk þess er verið að vina við upp- setnimgu sjáffvirkrar símstöðv- ar og dreifistöð á Egilsstöðum, en þessi stöð verður svæðisstöð fyrir Austurland, er fyrirhugað að taka þessa stöð í notkun í marz-april næsta ár. í Höfn í Homafirði er fyrirlhugað að hefja vinrau við uppsetningu sjálfvirkrar símistöðvar í janú- ar n..k. og mun því verki ljúka í júlí næsta ár. Um svipað leyti væri hægt að setja upp sjálf- viríka símstöð í Grímsey. Efni til símistöðvar í Neskaup- stað hefur verið pantað og er gert ráð fyrir, að það verði af- greitt frá verksmiðju í nóvem- ber n.k. og mun uppsetning taka um fjóra márauði, ef nægur mammafli er fyrir hendi. Eins og ég miramtist á áðan, þá hefur verið unnið að línu- lagnimgu og endurbyggimgu línu kerfisins fyrir Austurland, sem er nauðsji-nilegt áður heldur en sjálfvirkar stöðvar geta komið til greina. Verður fljótlega tekin ákvörðun um pöntun á fleiri stöðvum fyrir kauptún á Aust- urlandi og er senniilegt að upp- RÍKISSTJÓRNIN hefur nú til at hugunar heildartillögur frá Hús næðismálastjóm um endurskoð un laga um húsnæðismál. Munu tillögur þessar gera ráð fyrir mjög gagngerðri breytingu á lánakerfinu. Framangreint kom fram í ræðu er Eggert G. Þorsteinsson félagsmálaráðherra hélt á Al- þingi í gær, er hann svaraði fyr- irspurn um endurs'koðun laganna frá Gils Guðmundssyni og Ein- ari Ágústssyni. Var fyrinspurnin svohljóðandi: Hvað líður þeirri endursikoðun laga um þúsnæðis mál, sem Húsnæðismálastjórn var falið að framkvæma með ráð herrabréfi 15. okt. 1965. sebnin.gu sjálfvirkra stöðva fyrir kaui>tún á Austurlandi verði lok ið 1972. Þannig ætti sálívirkur sími að vera kominr. í öll kauptún lands ins á árinu 1972. En þá eru sveit irnar eftir og af eðlilegum ástæð um, því að það hefur vérið mjög kostnaðarsamt miðað við þá tækni, sem emn hefuir verið ráð- ið yfir að koma símaniuim út í sveitirnar. Það þarf nýjar lín- ut, en niú er talið að ný tækni sé komin til söguraraar, sem geti þetta allt saman mun ódýrara og auðveldaira heldur en áður var, og má því vænta þess, að þegair kauptúnin hafa feragið sjálfvirkar stöðvar verði • farið að vintna að því aið koma sjálf- virkuim sima út um sveitir lands ins. Kvartað var umdan því, að það væri ekki nógu góð þjón- uista víða á Austurlamdi. Sím'a- tíminn væri of stattur á hinum ýmsu stöðvum og þetta væri heldur þuniglamalegt, en þó er viðunkerarat, að símasamibamdilð sé niú orðið miun betra em áð- ur var, að talrásum hefði fjölg- að og nýjar línur komið og er það í samiræmi við það, sem ég áðan minmtist á, að það hefur verið, hafa verið gerðar nauð- synlegar ráðstafanir til þess að sjátfviirki síminm gæiti raotazt á þessu svæði. Símatíminm er yfirleitt stutt- ur á þriðja flokks símastöðv- um þar sem símtölin eru mjög £á, bæði út og inn, og það hefur verið gert af sparnaðarástæðum. En oft hefur verið liðkað til í þessu efni og án þess að hlut- aðeigendur hafi borgað sérstate- lega fyrir það. Hefur oft verið þannig á Aust urlamdi, að símatíminm hefur ver ið lengdur mjög yfir sumartím- ann, þegar airanir haif a verið mest ar og neyrat hefur verið að mæta þörfinni eftir því, sem mögu- legt hefur verið, en það skal viðurkennt að þar hefur alltaf verið haft í buiga að aiuikim þjón- usta kostar aukið fé og það hef- ur verið takmark, sem Lands- símimn hefur al'lfaf haift, þ.e. að veita góða þjónuistu en eimnig að spara reksturskostnaðinm eft- ir því, sem mögulegt er. Lands- síminn hefur byggt þessa sjálf- virteu stöðvar og endurnýjað símateerfið af eigin tetejum. Ráðherra sagði að tillögur hús næðismálastjórnar geri ráð fyr ir því að öll ákvæði um aðstoð ríkisvaldsáns við húsbyggjendur yrðu felld inn í einn lagabállk og ennfremur væru þar tillögur um frekari breytingar á lánaikerfinu. Til þess að tillögur þessar næðu tilgangi sínum yrði að sjá fyrir nýjum tekjustofnum og væri það nú í athugun hjá ríkisstjórn inni. Hins vegar hefði það þótt sýnt, að sú athugun mundi taka töluverðan tíma og hefðu því verið gerðar sérstakar ráðstafan ir í haust er leið til þess að efla lánakerfið, þannig að ráðstafan irnar kæmu að notum í vetur. Sagði ráðherra að ríkisstjóm STARFSEMI Hagráðs var til um ræðu á Alþingi í gær í tilefni fyrirspurnar sem Þórarinn Þór- arinsson beindi til viðskiptamála ráðherra. Kom fram í svari ráð herra, að Hagráð hefur haldið 16 fundi, síðan það tók til starfa 1966. Enn hefur enginn fundur verið haldinn í vetur og gerði ráðherra grein fyrir orsökum þess í svarræðu sinni. Fyrirspumir Þórarins voru á þessa leið: Hve marga fundi hefur Hag- ráð haldið og hvenær? Hefur Efnahagsstofnunin lagt fyrir Hagráð skýrslur samkvæmt 19. gr. laga um Framkvæmda- sjóð íslands, Efnahagsstofnun og Hagráð. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra sagði í svari sínu að Hagráð hefði hingað til hald ið 16 fundi. Kom fram í skýrslu er ráðherra lét dreifa til þin,g- manna ‘hvenær þessir fundir voru haldnir og um hvaða efni var á þeim fjailað. Fyrsti fundur var haldinn 3. ág. og var þá skýrt frá skipun ráðsins, rætt um hiutverk og starfsemi Hagráðls, rætt um skýrtslugerð um umræður í Hag- ráði, greinargerð um störf Efna hagss'tofnumarmnar og lögð fram skýrsla Efna'ha.gs®tofniun,arinn.ar til Hagráðs, dags. 3. ág. 1966. Næstu þrír fundir ráðsins voru haldnir 10. ág., 29. ág. og 30. ág. 1966 og fóru þá fram umræður uim skýrslu Efnahagsstofnunar- innar og 6. og síðasti fundur Hagráðs á árirau 1966 var hald- inn 9. des. og urðu þá enn urn- ræður urn skýrislu Efnaihagsstofn unarinnar um ástand og horfur í efn ahagsmálum. Á árinu 1967 hélt Hagráð einn ig 6 fundi. Á fyrsta fundinum 29. marz var rætt um steýrslur Efna hagsstofnuoarinniar (tima8ettar í marz 1967) um: 1. Þorskveiðar báta og fiskvimmsilu, og 2. íbúð- arbyggingar og húsnæðisþörf 1950-1966 og áætlun um íbúðar- byggingar 1967-1971. A öðrum fundi var rætt um: 1. Skýrslu Efmahagsstofnunarinn ar um ástand og horfur í efna- hagsmálum (dags 5/5 1967) 2. Steýrsta fjármálaráðherra um framkvæmda- og fjáröflumar- áætlun fyrir árið 1967. Á þriðja fundi 1967 er hald- inn var 7. júní urðu umræður um viðhorf í áætlunargerð með sér- stöku tilliti til aðstæðna hér á landi. Gestur fundarins var Mr. Albert Waterston, aðalsérfræðing ur Alþjóðabankans í áætlunar- gerð. Á fjórða fumdi var rætt um skýrslu EfmahagsstO'fnunarinnar in myndi leggja fram tillögur um aukna fjáröflun fyrir húsnæðis málakerfið á þessu þingi. BJÖRN Jónsson lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnu leysistryggingar. Leggur Bjöm til að gerðar verði tvaer aðal- breytingar á lögunum. í fyrsta lagi að sett verði inn í lögin á- kvæði sem kveða á um að allir meðlimir sama verkalýðsifélags njóti óskoraðs rétts án tillits til þess, hvar þeir eru búsettir á fé lagssvæði þess, og í öðm lagi að ráðherra geti ákvéðið að lögin til Hagráðs um ástand og horfur í efnahagsmálum (dags. 30/10 1967) og sama mál var einnig til uimræðu á fimmta fundinum 1967 er haldinn var 17. nóv. Á sjötta fundi ársins urðu um ræður um gengisbreytinguna 24. nóv. 1967 og hliðarráðistafanir henpar vegna. Fjórir fundir voru haldnir 1968. Sá fyrsti var haldimn 9. apríl og urðu þá umræður um 1. slkýrslta Aiberts Watenstonis. Til- lögur um hagnýta áætlumargerð á íslandi og 2. Álit og tillögur stjórnar Efnahagsstofnunarinnar um áætlunargerð (dags. 26/3 1968) . Á næsta fundi er hald- inn var 14. júní uirðu umræður um skýrisiLu Efnahagsstofnunar- innar til Hagráðs um ástand og horfuir í efnahagsmáium, tíma- setta í mai 1968. Á þriðja fundi ársins urðu «m ræður um ástand og 'horfur í efma hagsmiálum. Fyrir fundinum lágu gögn þau og skýrslur, sem Efna hagsstofnuinin og Seðlabankinn höfðu lagt fyrir viðræðunefnd stjórnmálaflokkanna um efna- hagsvandann og á síðasta fundi ráðsins 6. des. 1968 urðu umræð- ur um ástand og horfur í etna- •hagsmálum í kjölfar gengisbreyt- ingarinnar þanm 12. nóv. 1968. Viðskiptamál aráðherra sagði að ástæðan fyrir því að Hagráð hefði ekki haldið fundi það sem af væri árinu væri fyrst og fre-mst sú, að Efnahaigsstofniunin hefði ekki unnizt tími til þess að útbúa skýrslur til að leggja fyrir það. Hefði stofmunim haft svo margþátta störfum að gegna, að hún hefði ekki komizt yfir öll verkefni sín. Sagði ráðheíra að fösta starfsiiði hjá stofnun- inni befði ekki verið fjölgað síð an 1962 og væru sitarfsmenn lít- ið fleiri en voru hjá Hagdeild Framkvæmdabankanis. Þá hefðu atvinnumálanefndirnar einnig dregið úr þörfinni fyrir fumdi Hagráðs, en þær hefðu á marg- an hátt gengt svipuðu hlutverki. Ráðherra sagði að lokum að Efnahagsstofnunin væri nú lamgt komin með skýrslu, siem yrði lögð fyrir Hagráð, þannig að ekki liði á löngu unz það hæfi starf- semi sína á ný eftir hléið. Rafmagn til húsahitunar INGÓLFUR Jónsson raforku- málaráffherra flutti yfirgrips- mikla ræffu á Alþingi í gær, þar sem hann gerffi grein fyrir mögu leikum á aukningu þess aff raf orka verffi notuff til húsahitunar. Hefur nýlega veriff skipuff nefnd til þess aff kanna þaff mál, en meff tilkomu Búrfellsvirkjunar- innar opnast nýir möguleikar á þessu sviffi. Var ræffa ráffberra svar viff fyrirspum er Eysteinn Jónsson hafffi boriff fram, og verffur nánar skýrt frá umræffun um í blaðinu á morgun. taki til svæða, sem hafa innan við 300 íbúa, ef sveitarfélagið, sem í hlut á, mælir með því og verkalýðisifélagið æskir þess. Enrafremur gerir Björn það að tillögu sinni með frumvarp- inu, að tryggður verði bótarétt ur sjómanna, sem að öðrum þræði eru verkamenn, en sam- kvæmt gildandi lögum njóta þeir ektei bóta ef þeir stunda ekki verkamannavinnu að meiri hluta. Tillögur um lánakerfi húsnæðismála — lagðar fyrir þingið í vetur Brey tingar á atvinnu- leysistryggingalögum Frumvarp á Alþingi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.