Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 25
M0BGUNT3LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1969 25 (utvarp) t fimmtudagur § 4. desember 7.0* Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Kristín Svein björnsdóttir endar lestur sögunn- ar aí L>isu og Pétri eftir Óskar Kjartansson (3). 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 11.00 Frétt- ir. Samdrykkja í fimmtuda>gs- klúbbnum: Jökull Jakobsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Þor steinn Hannesson, Bjorn Þor- steinsson og Guðmundur Jónsson skeggræða um tóbak. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 12.50 Á frívaktinnl Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Bréf Ingibjargar Jónsdóttur til Grims Jónssonar. Ása Beck les úr bókinni „Sendi- bréf frá íslenzkum konum". 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Rússnesk tónlist: Tékkneskir söngvarar syngja atriði úr óperunni „Évgení Oné- gin“ eftir Tsjaíkovský, Jan Hus Tischý stj. hljómsveit tékkneska þjóðleikhússins. Sinfóníuhljómsveit í Moskvu leikur Sinfóníska dansa eftir Rakhmaninoff, Kyril Kondrasjín stj. 16.25 Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku Tónleikar. 17.40 Tónlistartíml bamanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 L.undúnapistill Páll Heiðar Jónsson flytur. 19.45 Einsöngur: Ivan Petroff syng ur 20.00 Leikrttið: „Elskendur'* eftir Brian Friettle Síðara leikrit: Þau, sem töpuðu. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Andy Tracey Jón Sigurbjörnsson Hanna Wilson-Tracey Margrét Ólafsdóttir: Frú Wilson Þóra Borg Cissy Cassidy Nína Sveinsdóttir 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika t Háskólabíói Einleikari: Marc Raubenbeimer píanóleikari frá Suður-Afríku Stjórnandi: Alfred Walter. a. Sinfónía í G-dúr (K318) eftir Wolfgang Amadeus Mozart b. Píanókonsert eftir Viktor Kalabis. 21.40 Ljóðalestur Sveinn Sigurðsson fyrrverandi ritstjóri fer með frumort kvæði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um at- vinnuleysisbætur, aðild launþega að stjórn og ágóðahluta fyrir- tækja o.fl. 22.45 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Hljómsveitin Phil- harmonía I Lundúnum, Maria Cebotari söngkona, Lou White- son og hljómsveit hans og loks Jussi Björling söngvari. 23.25 Fréttir 1 stuttu máU Dagskrárlok 9 föstudagur ♦ 5. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Guðrún Ámundadóttir byrjar lestur á tékkneskri sögu, „Ljósbjöllun- um“ eftir Jan Karafiat í þýð- ingu séra Kára Valssonar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 9.45 Þing fréttir 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir, Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur. S.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dag skrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Gerður Jónasdóttir les söguna „Hljómkviðu náttúrunnar" eftir André Gide (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar Kammertón list: Irmgard Seefried söngkona og Hátiðarhljómsveitin I Luzern flytja Kantötu nr. 202 eftir Bach, Rudolf Baumgartner stj. David Oistrakh, Isaac Stern og Fíla- delfíuhljómsveitin leika Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur og Eignin nr. 91-93 við Lnugnveg er til sölu í núverandi ástandi. Tilboð óskast í alla eignina eða einstaka hluta hennar. Eignin er til sýnis þessa viku daglega kl. 2—4. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar. Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. LITAVER _____122-24 tR:3QZS0-322GZ NYLON-GÓLFTEPPI GLÆSILEGIR LITIR 5°Io staðgreiðsluafsláttur AA aiil strenigjasveit eftir Vivaldi, Eug- ene Ormandy stjórnar. Vladimír Asjkenazý og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Rondó í A-dúr (K386) eftir Mozart, Istvan Kert- esz stj. I Musici leika Italska serenötu I G—dúr eftir Hugo Wolf. Félagar í Vínaroktettinum leika Adagio fyrir klarínettu og strengjasveit eftir Wagner. 16.15 Veðurfregnir Á bókstmarkaðnum: Lestur úr nýjum bókum 17.0« Fréttir Rökkurljóð Kammerkórinn í Ljúbljana í Júgóslavíu syngur léttklassísk lög. Söngstjórl: Lojce Lebic. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „ÓIi og Maggi" eftir Ármann Kr. Ein arsson. Höfundur les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurf regnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkyn.ningar 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20.05 Tvær kvartettsónötur eftir Rossini Einleikarasveitin 1 Feneyjum leikur. 20.30 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. theol flytja 21.00 Á óperettukvöldi Erika Köth og Rudolf Schock syngja lög úr óperettum eftir Dosital. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen Valur Gíslason leikari les (5). 22.00 Fréttir 22.15: V eðurf regnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir aéviminningar sínar af munhi fram (2). 22.45 Kvöldhljómleikar: Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður: sið- ari hluti. Stjórnandi: Alfred Walter. Ein- leikari: Marc Raubenheimer a. Píanókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. b. Metamorphosen eftir Paul Hindemith. 23.35 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. 3jo herb. íbúð með bílskúr Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Skólagerði í Kópavogi Nýr bílskúr fylgir. Laus til íbúðar. Dtb. 500 þús. kr. SKIP OG FASTEiGNIR Skúlagötu 63 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. w Helldsölublrgðlr Hagprent h.t. íl J í D II AkVÍÍ ii n Mk JÉF wi IL/IIVvU if * \ ILU • M . || f f. v. m N|a ilrstæð istelaganna i Hatnartiroi verður í kvöld fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. N E F N D I N . 3 ©AUGLÝSINGASTOW* SKEMMTISOGUR FRÁ SÖGUSAFNI HEIMILANNA ÁSTIN SIGRAR eftir Maríe Sophie Schwartz er ósvikin ástarsaga, viðburðartk og skemmtileg. Hún hlaut strax geysimiklar vinsældir, er hún kom út, en hefur verið ófáan- leg árum saman. ÁSTIN SIGR- AR er eftir sama. höfurtd og VINNAN GÖFGAR MANNINN og er ekki síður áhrifamikil og spennandt. Verð kr. 350,00 + söluskattur AÐALHEIÐUR eftir C. Davieser saga byggð á sannsögulegum viðburðum. Þetta er einhver hugðnæmasta ástarsaga, er út hefur komið á islenzku og verður henni helzt likt við Systur Angelu, er út kom hiá sama forlagi í fyrra og er um það bil uppseld. — Verð kr. 350,00 + söluskattur. HEIÐARPRINSESSAN eftir E. Marlitt kom út fyrir nökkrum árum, en er löngu öfáanleg. Þetta er saga ungrar stúlku, sem etzt upp á afskekktu sveitabýti, en flyzt tit borgar- innar og kynnist þar nýju um- hverfi — og ástin kemur til sögunnar. Einkar hugljúf og skemmfileg saga fyrir ungar stúlkur. Verð kr. 350,00 + sötuskattur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.