Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 5
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 180.9 5 Kjör- garður 10 ára KRISTJÁN Friðriksson, forstjóri Últíma, boðaffi blaðamenn á sinn fund í gær. Aðalerindið var það, að segja frá 10 ára afmæli Kjörgarðs í dag., 5. des. í tilefni dagsins munu þau fyrirtæki, sem í húsinu eru gefa 10% afslátt á öllum vörum gegn staðgreiðslu, sem seljast á afmælisdaginn. Sagði Kristján, að margir hefðu misSkilið þá blaðafrétt sem birtist um sölu saumastofu fyrirtækisins, og hefðu álitið, að 'hann hefði selt allt fyrirtæki sitt. Þetta væri auðvitað misslkiln ingur, því að Kannabær hefði alðeins keypt fatagerð Últíma, en öklki verksmiðju hennar í Kópa vogi. Nýjung í starifseminni er ný, gróf gerð áklæða og ódýr góli teppi. Hins vegar er Úl'tíma einn ig að gera tilraunir með Ullar- tog í framhaldi af tilraunum Kristján Friðriksson í Ultíma ásamt starfsfóUd sínu Nýtt Betrn Við úrbeinum, söltum og reykjum 1. flokks dilkakjöt, eftir nýjustu og fullkomnustu aðferðum, og höldum sérkennum hins íslenzka hangikjöts betur en áður. Ávallt rétt saltað og gegnumreykt, og mjög safaríkt. Kaupið eingöngu beinlaust hangikjöt, framparta og læri, Tilvalið til sendingar í flugi. KOMIÐ, og komið tímanlega og fáið að bragða sýnishom af kjötinu. OPIÐ TIL KL. 6 A LAUGARDÖGUM. OG A SUNNUDÖGUM FRA KL. 11 TIL KL. 13,30. Nýtt Meiri gæði SlLD & FISKUR Péturs Sigurjónsisonar og Stefáns Aðalstedinssonar í samráði við ríkisstjórnina. Er ætlunin að reyna að gera gólfteppi til útflutnings úr togi í framtíðinni. Aðalvandamálið í þessu sambandi, kvað Kristján vera síkort á rekstrarfé. 75 ára í dag: Björn Konráðsson ÞAB var í júíibyrjun áirið 1960, Betm ég hitti Björn Koniráðsisoin á Vífiliss'töðuim í fyrsta simm'i. Hann var að komia tii fundar í hreppsnefnd Gairðalhreipps, ein® «f imörgiuim, því uim þær miumdir voru ld'ðin 29 ár sií'ðan haimn viar fyrst kjörinn tij setiu í hrepps- nefnd. Þau ár 'hafði ‘hainm setið hvern h reippsnef nd ar fumd. Ég var hins vegar að koma til míms ifyrsta fundar, nýliega ráðimm Bveitarstjóri Garðaihrepps. Mér *n •Q ’V iD I ^aks^ LÍTIL JÓLABRÉF 125 g smjðr 250 g hveltl 100 g sykur 1 egg]arau8a 2 msk. sherry súkkutaðl rauð kokkteilber. HafiB allt kalt, sem fer ( delglS. Vinnlð verkíð á köldum etað. Myljlð amjðrtð saman vlð hveitið. blandið aykrt, eggjarauðu og sherry taman við og hnoðið detglð vartega. Lútið delgið blöa á köldum stað I 1—2 klst Fletjlð delglð þunnt út, skerlð það með klelnujórnt í fernlnga, 4 cm á hvern veg. Setjið súkkulaðtbtta á hvern ferntng, beyglð homtn Inn að miðju. Legglð hélft kokktellber tífan á aamskeytlnog baklð kökurnar efst I ofnt viö 200* C I 10—12 mínútur. SMJORIÐ GERIR GÆÐAMUNINN OSía'- eg 4/n/ói ia/an / var nokfcuir forvitni á að vita, hvennig nefndianmienin tækju þesisuim umiga strák, sem þeir höfðlu nýlega rá'ðið. Allir tóíku þeiir mér veil, ein. sértega er m'ér mánmistætt hamdtaik Björnis, þeg ar hamn bauð mig vefckömiinm til stairfa. Síðam hefur fairi'ð vel á með okikur Bimi. Og síðan hef ég reynt að að!hafia«t sem minmist í þeim málum, er Björn teliur sig varða, árn þess að teita ráða hjá honium áður. Þessi afimælisgreim er þó und- amtekndmg. Mér þótti Birni ekki komia það við, þótt ég dræpi niður penna til þesis að samgieðjiast honum á mierkuim tímiamót'uim. Og í dag er Björn 75 ára,. Hamn er fædd- ur að Miiklafoæ í Óslandslhlíð í Skagafirði 6. desemiber 1894, son ur hjónanna Konráðs Annigrlm'S- sonar, bónda, og kenniairia þar, og Sigríðar Bjömsdóttur frá Hofs- stöðum í Skagafirði. Að hon,um srtanda trauisitar og góðar ættir í því héraði. Bn í þessum sem öðr uim ættum, koma fram vissir brestir, í þessu tilfellli, hve firam sókmiairmenn hafa komíð þar firam. Þar á mieð'ail er Björm og systrumigur 'hams, Hermanm Jóm- asson, fyrrv. försætisráðlherra. Ég tek það fram, að eina sönm- unin, sem ég hef fyrir því, að Bjönn er firamtsóknarmað'ur, er, að hann er flokksbuindinn. Búsikapur og félagsistairfsemi hafia marfcað starfisdag Björms. Hainrn varð búfræðinigur firá Hól- um árið 1919 og stumdaðd finam- haldsnám í búfræðd í Danmiörku og Noregi á árunum 1920-1922. Skömmu ef tir heim'komU), eða ár ið 1923 gerðist hann ráðismaðlur Vífilsstað'aibúsin.s og þeim stairfa gegndi hamm alllt till ársinis 1965, eða í 42 ár, a.lla tíð með himium miesta sóma. Arið 1931 var Björn fyrst kjör inm í hreppsnefnd Garðaihreppis. Síðan hefur hamm ætíð verið end urkjörinn, til ársins 1962 í ó- bumdnum kosninigum, en það ár skipaði hann sæti á lista, er varð sjállfikjörinn. í kosnimigumum 1966 skipaði bamm efsta sœti á lista firamisóknairmanina og er því fiulltrúi þeirira í hireppsnefnd nú. Hamn hefur því setið í hrepps- mefnidinnd í 38 V2 ár eða lem.gur en nokkur anmar. Á fyrsta fiundi, sam hiamm sat í hreppsmefmid, var harnm kjör- inn oddvitd og gegndd hamm því starfi til ársims 1958. Síðan hef- ur hanin verið varaoddviti. Pólitík hefiur aldrei veriS hart Framhald á bls. 25 Jólakjóllinn — Jólagjöfin Samkvæmiskjólar, samkvæmispils, Alundco-jerseykjólar, ullarpils, unglingaregnkápur, enskar pelskápur, íslenzkir lambskinnspelsar. Jólagjöfin sem eiginkonan, dóttirin og unnustan óskar sér. OPIÐ TIL KL. 4 í DAG. Bílastæði við búðardyrnar. Tízkuverzlunin WttJ/ rún Rauðarárstíg 1, sími 15077. # Velkomin í glœsilegustu KJÖRBÚÐ BORGARINNAR Stórkosflegt vöruval Vörur á mjög hagstœðu verði Lítið Rowntree's kakó 1 Ibs. 71 kr,— Heill aspas l\l dós 65 kr.— Nes-kaffi lúxus 71 kr.~ og margt fleira OPIÐ TIL KL. 7 í DAG AUSTURVERI KJÖRBÚÐ U háaleitisbraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.