Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBBR 196© 21 Benedikt Tómasson skólayfirlæknir 60 ára Hóglátur Eyfirðimg'ur, Benedikt Tárrnaas'on sfcólayfir’lækniir, varð sexibuigiur í gær. Haran er íáisfciixt- iran að eðfliisfari, milkiE ’hæfilieilka maður, fjöLlesinn og fjölfróður, dreragur góð'ur, tryggiur í liund og vill efcki vaimm siitt vita, er dærni gerður fuHtrúi fónnira dygða. n. Benedifct Tómiasison er fæddur á Hól'Um í Eyjafirði 6. des. 1909, soraur Tómasar (f. 15. jan. 1883), btóndia þar og síðar á öldiu, soniar Benedikts, bónda í HvassafeSi, Jóhaniraessonar. Kona Tómasar og móð'ir Beniedikts var Siigur- líraa Hjösmió'ðir (tf. 1. seipt. 1®8I3S d. 13. des. 1929) Eiraarsdóttir ibórada í Syðri-Viil'lingadail í Eyja firði, Friðfinnissonar. Beraedifct Tómiasson stundaði ináim við MeimtaskóLann á Akur- eyri og laufc þaðan stúdentsip'rófi vorið 1932 með hárri fyrstu eirak umn. Hefði hún þó vafalaust orð- ið hærri, ef haran hefði ekki ver- ið sfcólauimsjóniarmiaður og auk þess slakur tl heiisu í skólLa. Að mennt askói'a námi Lobnu inrari'tað iist Beraedikit í Læknadeiid Há- dkólans og laufc þaðan prófi 1938, einniig með góðri fyrstu einfcumin. Hamn. stundaði fram- hiafldsmáim í taiuga- og geðsjúkdóm uim á KLeppsspítala 1940—1941, en gerðist þá skólastjóri við Flensborgarsfcólia og geigndd því starfi til 1956. Hann kynnti sér sfcipan heillisugæzliu í skóLum og stundaði niám í sikólaiheilsufræði á Norðurlöndum og BrietLiandi 1955—56 og var Skipaður sfcól-a- yfirlæknir 1. sept. 1956 og gegn- ir því starfi eran. Árið 1960 var haran j'aifnframt ráðinin. fuílltrúi landlækniis, en það jaifngilMir í rauninnii að vera V'araiandll'ækn- ir, því að hann þarf að gegna gtörfum 'landiLæknis í fja'rvistum haras. Þetta er í stuttu mál'i náms og starfs'feri'Ji Benedikts, og eru þá ótaldar al'lar þær rnörgu og erfiðu nefndir, sem hann hefir átt sæti í og eytt hafa mifclLu af tSma hans. Af þessu stutta yfirliti virðisf í ffljótu bragði, að náims- og starfs ferill Benedikts hafi verið raokk- uð hlykikjóttur: í læknisfræði, sérnéim í Læknisfræði, í skóla- etjórn, sérraám í skóLaheiisu- fræði, í embætti skóLayfiiriæknis. Ef betur er að gáð, sairneinast þó Línurraar í einum punfctL Al’lt nám og fyrri störf Benedikts gera hann óvenjuvel búinn undir starf siitt. Benediikt Tómasson er tvi- kvæntur. Fynri kon.a hans er Siig- ríður Giuðibramdsdóttir Björnsson ar prófasts í Viðvífc og konu hams Öranu Si.gurðardóttur. Þau eigrauðust tvær dætur: Ragn- hJMi, Jæknisfrú í Reyfcj'avík, og Þorgerði stud. jur. Beraedikt og Sigríður skildu. Síðar kvæntist hanm finnskri konu Maj-Lis Ahl- fors, sem raú er ísilienzkur ríkis- borgari undiir nafni'nu Marí.a Karlsdóttir. IH. Við Beraedikt Tómiaisson höfum þefckzt mjög ved affllt frá rnennta- dbóLaáruraum, urðum samistúdent ar, áttum mikið saman að sælda á stúdentsórunum og ætíð síðan, þegar við höfum búið í grerand hvor við aninian,. Ég þek’ki hanm því óvenjuveil, að svo miklu leyti sem einn maður þekfcir araraan. Þrerant er það í fairi Beraedikts, sem mér hefir þótt ábærilegast: gætni, skortur á metnaði og mifcl ir hæfiileifcar. Gætni Beraedikts kemur fram á margvislegan ’háitt. Haran er orðvar, lætur aldrei ffliaikka það, sem erfitt er að starada við, að miiransta kosti ef það er öðrum til lasts. Hane er óvenjuOiega varkár um heilsu sína. Hann viöL yfirLeitt ebfci teffla ó ttrvær hættur í neinum WLut, éiga sitt á þurru. Þetta er í sjálfu sér ekkert einkeniraliegt. Hitt er öfflu furðutogra, að haran hefir yndi af gfllamnalegu og ótvíræðu taflii, sam haran léti sér aJdrei um muinn fara, en vitantega tefcur haran öiLu elílku með fyllLstu giagm- rýni. Ég toaran. efcki á þessu skýr iragiu, en vera má, að gryninra sé á giaramaraum í Benedikt en virðist, þótt efcki komi hamin npp á yfirborðið. í niárau sambandi við gætni Benedikits, hyigg ég það, að hann nýtur sín betur í fámenni en rraargmennii. í fárra viraa hópi er hann hrókur alttis fagnaðar, enda hefir hann gott skopskyn og er kímtran vel og sér og heyrir mörgum betur það, sem einkenni l'egt er í fari manna og órökvís- legt er í máltfiliutniragi. í stórum hópi er hann fremuir fálátur. Vel má vera, að hanm rajóti samvist- anraa, enda væri annað undar- tegt, því að aðaiáíhiugaimáL Benedikts er maðuriran sem slik- ur og ein.statolin@urinn og vanda mál hans, eins og ég vífc sáðar að. Þótt ég segi það vini m'ínum Benedikt fremur tiL Lasta en hróss, að haran Skorti metnað, eða öllu heltíur að hann mætfi hafa meiri metfnað en raun ber vitni, er mér fyfflilega Ljóst, að bezt er að hatfa hann í hófi, og mörg dæmi eru þess bæði hér og annars staðar, að metraaður hefir orðið möraraum og þjóðféllög um dýrkeyptur. Vöntun Berae dikts á framaigirni er etf til villL einn aragin.n af gætrai hans. Mér er ðkunraugt um, að ’hann hafi tekið að eér 'raokburt trúnaðar- starf eða emfoæbtiisisitarf, án þess að haran hafi verið till þess hv-aitt- ur af möranium, sem treystu hon- um betur titt þess en öðrum, sem völ var á. Hann ’hefir ekki he®d- 'Ur brugðizt þessum trúnaði. Mér kunnuigri meran um störf haras hafa sagt mér, að hann hatfi leyst ►au öttL af hendi með hinum mestu ágætum En mér er eragin laun- ung á því, að metnaðarlleysið hetf ir valdið því, að mipni hyggju, að Benedikt hefir 'efcki hatfizt eins mifcið til vegs, efcki orðið sá firumikvöðuil á sviði vísinda eða félagsmáLa, sem hann í rauninm.i var borinn titt. Etf titt villL hetfir þetta verið persónutteg gæfa Benedikts, en þjóðfélaginu að samia skapi tjóra. Þótt mér sé ljóst, að þörf er á góðUm og vel gefnum möraraum við uppeldis mál, er það að mírau mati sóun á mikLum hæfitteikum, að Benedikt skuili hafa eytt 15 árum ævinraar í að ala upp un,g(Lin'ga, misjatfn- Lega næma á menndn'gu og mennt ir, í stað þess að Ljúka sérnámi sííniu og geraist forystumiaðlur í vísiradialegum ramrasókrauffn og lælknliragum á sérsviði siírau. Benedikt Tómiasson er óvenju- lega vel getfiran maður. Hann er næmur vei, rökvíis í hugsiun og hefir góða dómgreind. Haran heí ir ví'tt áhuigasvið, er t.d. vel les- iran í ísLienzfcuim bókmenmtum oig iraokkuð í erlendum bóbmerantum og teggur á allf slíkt sjáltfstætt mat. Hann er áhugam’aður um tón List, eirakum fcliassdstoa, og leikur nofckuð á píaraó. En etf ti)l villL eru engar bækur honum kærari en orðabækur, enda á hann mikið og gott saifn þeirra og fletftir mik ið upp í þeim. Hann er húman- isti að eðlistfari, og hetfði vafa- Laust néð Liangt í þeim fræðum, ef haran 'hetfði Lagt þau fyrir sig. Eins og góðum húmanista sæmir, hefir Beraedikt mestan á’huga á m'amniraumi, atferli bans og vanda mál.um, Hann fylgist fle-sifcum bet ur með raýjuinigum í eáLarfræði og 'Sálsýkiisfræði, og huigsura hans beinist mjög að því að reyna að þekkja og skiiljia það fóLk, ®em á vegi h'aras verður. Mar'gir leita til hans roeð persórauleg vandamál sín, og ekki etfa ég, að þeir eigi horaum gott upp að irana fyrir holil ráð og l'iðsinni. Og hér er ég, ef tiL vill'l komiinn að kjarraa máJsiras. Það, sem eiraike>ranir Berae dikt mest, er góðvild, villji til a@ Leysa anraarra varada og særa ekki aranianra tilfinningar. Þetta síðasta atriði er í raárau sambandi við gætni hans. Það getur stund- um litið svo út, að harara skjóti sér undian því að taka atfstöðu til maana og málefna. Etf til viflJL er þetfta viturlegt, etf til vilL ekfci, en seranii'ega er þessi afstaða þátt ur í þeirri mianragerð, sem harara heyrir tiil og honum aígertega ósiálfi'átt. Eiras og að var viki’ð, fékkst Benedikt tteragi við uppeldismál. Haran er maður siðfastur og sóma kær, enda sraeyddur þvi að vera siðaprédikari, eints og ýmsir Lieið- ast út í, sem veifcir eru á sveLLLniu eða langar til að vera breyskir og ef tiíl vill eru það. Ég hygg, að þessi skortur Beneditots á siða boðun hafi verið styrtour haras í skólastjórra. Benedilkt hefir fenigizf aLilimikið við ritstörf. Hairan hefir samið kenrasLubækur ; stærðtfræði og heiLsutfræði, þýtt raöktorar bækur og ritfgerðir og annazt útgátfu ihei’Lbrigðisskýrisiliraa. Hið síðast raefnda krefst þess, að ritstjórinn eða höfundiu'ijnn buirarai fliatneskar beygiragar. Að ölLurn lækraum ó- Löstuðuim, býst ég við, að fáir þeirra fari í fötin hane í þeim etfraum. Og varadfuradinn, hygg ég, sé sá maður í haras stétt, sem bæði kánra jatfnmikið í isienzku máli og hefir meiri smekk en hanra á máli og srfcíll. Þar toemur til bæði hið eyfirzka uppeidi hans, góður Lærdómur í menntfa- sikóLa, en síðast, era ekfci sízt mál skyra, sifellf sjáLísraám og strörag ögun við ritstörf. En þessi ögura nær ek'ki aðeLras til þess eins sviðs. Beraedikt ólst upp í órðlegum heimi, heimi æstra tilfinnd'raga og speranu. En öflgar umhverfisins náðu aLdrei tökum á horaum. Ég kalLa þet'ta ögun eða tamrairagu. Haran hetfir látið Skyrasemina stjórna tiLfinra- iraguraum, hlutLægrairaa sitja í fyrir rúmi og varpað hégóm'agi'rraiiranii fyrir borð, ef eirahver aragi atf henn hefir verið til í fari hans. Halldór Halldórsson. Buxnadragtir og samfestingar ELIZUBUÐIN Laugavegi 83 Sími 26250 Jólaskór Úrval af jólaskóm fyrir telpur og drengi. SKÓSKEMMAN Bankasfræti Sérverzlun — Skíðavörur — Þjónusta Sérþekking á öllu sem viðkemur skíðaútbúnaði Margar gerðir af skíðum, skíðaskóm, skíðastöfum, skíðabindingum. Tókum up í dag skíðafatnað, t. d. skíðablússur, skíðaúlpur, Medieo rúllukragapeysur. Nýjar vörur á hverjum degi. Þér getið treyst því að fá réttar upplýsingar um skíðaútbúnað í verzlun okkar. Verzlunin opin til kl. 4 í dag Sérverzlun með skíðavörur. SPORTVÖRUVERZLUN KRISTINS BENEDIKTSSONAR Óðinsgötu 1 — Sími 26344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.