Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1969 I * ■ j Él} ■ • fV ' • IR-KR í úrslit IR vann Ármann í hörkuleik 59:53 A MIÐVIKUDAGSKVÖLD voru leiknir tveir leikir í Reykja vikurmótinu í körfubolta. KFR vann ÍS með 46:42 og ÍR vann Ármann með 59:53 eftir einhvern inest spennandi leik, sem hér hefur farið fram í langan tima. Á undan þessum leik léku KR og Ármann í 2. fl. fyrsta leikinn af þremur, sem leika þarf til að fá úrslit, en lR, Á og KR urðu öU jöfn að stigum. 1 fyrsta leikn- um vann Ármann'KR með 44:38 í góðum leik. MEISTARAFL. KFR:ÍS í þessum leik áttust við botn- liðin í mótiniu og mátti líka sjá að það var ekki fyrsta flokks könfuboiti sem boðið var upp á. Háskólaimenin byrja að skora 4 stig, en KFR jafnar strax. ÍS naer aftur forystu, 9:6 og KFR jafnar í 11:11. Þá tóku ÍS-meinin góðan sprett og breyttu stöðunni í 17:11 og í hálfleik höfðu þeir jrfir 21:17. í síðari hálfleik tókst KFR að jafna bilið og ná for- ystu ’og var þar aðallega að verki ungur, efnilegur piltur, Kári að nafni. Leiknium lauk svo með sigri KFR, 46:42. Liðin: KFR lék án Þóris og er ijóst að án hams er liðið sem höfuðlaus her. Bezti maður var Kári, þar er mikið efni á ferð, hann skoraðd 15 stig, Ólafur og Guðm. skoruðu 8 stig, Sig. 7, aðrir minna. í liði ÍS var Kristján ágætur, Innanhússfót- bolti firmaliða Á SUNNUDAGINN kemur, 7. desember, fer fram innanhúss- kmattspyrnumót á vegum knatt- spyrnuklúbbs framreiðslumanna í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi og hefst kl. 14.00. Eftirtöldum fyrirtækj um var boðin þátttaka í mótimu: Flug- féd. íslands, Loftleiðum, B.P., Kriatjáni Ó. Skagfjörð, Slátur- fél. Suðurlands, SÍS, Prentsmiðj unni Eddu, Vífilfelli, Bæjarleið- um, Bræðrnnum Ormssonum, Lamdsbankianum, ísal og A og B liði framreiðslumanna. Þetta er í annað sinn sem framreiðslumenn halda firma- keppni innanhúss, en síðast sigr uðu Faxar (lið Flugfél. íslands). Ö1 þessi lið æfa knattspyrnu innanhúss og meðal þeirra eru margír þekktir knattspymukapp ar. í leikíhléinu fara frain tveir knattspyrnuleikir, milli baipjöna klúbbs ísiands og mvtsveina Sæl kerans í Hafnarstræti (Sælker- ar við Sælkerann) og hljómsveit ar Ragnairs Bjamasonar og Roof-Tops, en þeir síðarnefndu leika fyrir danai um kvöldið í Sigtúni. Þar fer einnig fram verðlaunaafhendmg og verða veitt 1., 2. og 3. verðlaun. ...\\\uw illllllllll ROLLS-ROYCE NOTAR RAFGEYMA Carðar Císlason hf. bifreiðaverzlun skoraði 10 stig, Steinn og Ingi Skoruðu 8 stig og Bjarmi 7, aðrir mimna. ÍRíÁRMANN Þá vax komið að aðalleik kvöldsins, leiknum sem margir höfðu beðið eftir með eftiirvænt- ingu, enda átti eftir að koma í ljós að það var ekki að ástæðu- laiusu. ÍR-ingar ná forystu, 2:0, í byrjun með góðri körfu frá Þorsteini, en ungur Ármenning- ur, Jón Björgvinsson, skorar þá 4 stig og hann átti svo sannar- lega eftir að hrella ÍR-inga sið- ar í leiknum. ÍR-ingar jafna og breita stöðucnni í 9:6. Jón B. skor ar nú 5 stig í röð og staðan er 11:9 Ármanni í hag. Agnar og Þorsteinn skora sína köyfuna hvor, 13:11 fyrir ÍR, en Jón B. jaifnar, 13:13. Birgir skorar góða körfu fyrir ÍR og enn jafnar Jón og kemur Ármanni yfir, 16:15. Hafði hann er hér var komið sögu skorað 14 af 16 stigum Ár- manns og átt ,,súper“-.leik, enda fóru nú ÍR-ingar að gefa honum aiuga fyrir alvöru. ÍR-ingax breyta nú stöðunni í 19:16 sér í hag, en Ármennimgar una því iUa og skora 5 stig í röð og taka forystu, 21:19. ÍR-ingar jafna, 21:21, en þá skora Ásmenningar 6 stig í röð og staðan er 27:21 og 3 mín. til hálfleiks. Á þeim mínútum skora ÍR-ingar 6 stig gegn 2 og leiddi því Á 29:27 er flaiutað var til hálfleiks. í síðari hálfleik byrja Jón- amir á því að auka forskot Ár- manms 1 33:28, en því una ÍR- imgax il'la og á næsitu 2 mín. jafna þeir. Hallgrímur skorar nú 2 körfur fyrir Ármann og Jón- amir sína hvor. Nú eru liðnar 7 mín. af seirnni hálfleik og staðan er 41:35 Ármanni í hag. En nú hefst Þorsteins þáttur Hallgríms- sonar. Á næstu min. Skorar hann 10 stig í röð og kemur hamin ÍR yfir á ný, 43:41. Var þetta sérlega góður kaffli hjá Þor steini, enda er hann þegar svona „fídumgur" hleypur í hann gjör- samlega óstöðvandi. Ármann skorar 2 næstu körfur, en ÍR bætir 5 stiguim við, 48:46 ÍR í vil. Eftir þetta hefur ÍR forystu og sigrar í þessum sériega spenn- andi leik með 59:53. Hjá ÍR var Þorsteinn lang beztur eins og oftast og skoraði hann 18 stig. Birgir skoraði 15 stig en hann hefur samt oft ver ið betri, vþ-ðist Skorta þrek. — Kristinn var einnig ágætur og skoraði 13 stig, Agnar 8, Sig- urður 4 og Gunnar 1. Það var búizt við Ármannslið inu sterku en ekki eins sterku eins og kom á daginn. Sérstak- lega var varnarleikurinn góður, en sóknarleikurinn einnig. Mesta athygli vakti Jón Björgvinsson, sem átti mjög góðan leik, hann skoraði 18 stig. Þá áttu einnig góðan leik Jón Sigurðsson 13 stig, Halligrímur 7 og Björn 6. Tveimur leikjum er nú ólok ið í M.fl. þar á meðal leik ÍR og KR sem leikinn verður á sunnu- dagskvöld. Er ekkert vafamál að það verður höricu barátta og mun verða barizt til síðustu mín útu. G. K. Formanna- fundur ÍSÍ í DAG og á miorgiun er ,,for- manjniatfumdur“ Ihjá ÍSÍ. For- merun íþróttaisiambainida og sér- sam/bainda ÍSÍ ræða um helztu málleifná íþróttahreyfiingarininar, og eru flest mikilsverðfustu mól íþróttaihreyfingarinnar á diaig- Skrá. Fundir sem þessi, enu lleið- beinanidi fyrir stjó'm fSÍ en þairna er ekfki hægft aið gera bimdiandi ákvarðamir. Tékkar unnu TÉKKAR sigruðu Ungverja í 2. riðli undanrása HM í knatt- spymu. Þjóðirnar vom jafnar í 2. riðli, og urðu að leika auka- leik um þátttökurétt í aðalkeppn inni. Úrslit urðu þau að Tékkar skoruðu 4 mörk Ungverjar 1. —. Þar með eru Tékkar orðnir 14. þjóðin, sem keppir í lokaátökun um. Tékkar komust ekki í loka keppnina síðast, en kepptu á hinn bóginn til úrslita í Brasilíu þar áður. Keppt til þrautar I DAG kl. 13.30 á að gera loka- tilraun til að ljúka siunar- og haustknattspymunni. Aukaúrslit milli Akraness og Akureyrar í Bikarkeppni KSl hefjast á Mela- velli kl. 13.30 og nú verður keppt til þrautar, þ. e. framlengt í 2x15 minútur verði jafntefli að venjulegum leiktíma loknum og dugi það ekki verður vítaspymu- keppnj látin ráða úrslitum. Lið Akuirmesimga og Akureyr- inga sýndu það á sumnudiaginn var að þau munu eklki gefa sinin 'hlut fyrr en í fulla hn'efamia. Vonandi fá liðsmienn betri að- stæður til kinattspymu nú en þá — og rauniar geta þær ekki verri orðið en þá var. Það er um mifkið að tefla á miargum. Sigur í þessum leik veitir rétt til þátttötou í Evrópu- kieppni næsita sumiar. Bæði liðin — Biafra Framhald af bls. 1 ferðum þanigað mieð bætiefna- ríka fæðu og niauðisynileg lyf. Það eru bæði kaþólskir oig mót- mæiendiuir siam vinina aið þessu. Þessari aðstoð var haldið áifraim jafnvel eftir að Alþjóða rauði- krossiinn hætti fluigjferðbm til Biafra, en það var gert eftir að ein af fliuigvéhim sam/takainnia var Skiotin niður. Það Skal tekið fram að Fliug- hjáip, sem íslenzku flugmenn- imáa- starfia fyrir er sjáifistaeður aðili í hjálparfliuigiinu, og ekki hefur borizt nein tilkynning um að það félaig hyggist leggj a nið- ur fiuig til Biaftna. væru verðuig þess að hiljóta slíkt bnoss, en það verður ekki nema amnað sem hreppir. Sigurlllaiuinin voru gefiin af Trygginigamiðstöðinni og hvor- ugit félaganna í úrslitunum hef- ur unnið þau áður. Sjónvarpið kl. 18.30 SJÓNVARPIÐ hefur beðið okk- ur að vekja athygli á að íþrótta- þátturinn hefst ekki fynr en kl. 18.30 í kvöld. Þá verður sýnd ur leilkur milli Wolverhampton og Suniderland um ál. helgi og einnig mynd frá Norðurlanda- móti kairla í fimleikum. Hiisgagnasmiður — Trésmiður Óskum eftir smiðum vönum innréttingasmíði nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Innréttinga- smiður — 8014". — Zatopek Framhald af hls. 1 neytisims." í tilkynininigunni er sér staklega minnzt á Le Figaro, Le Momide ag Neuie Zuricher Zeitung og því baldið fram að upplýsdmigar Zatopeks hafi verið niotaðaæ í þessum biöðum tii þess að „sverta umrædda embættis- men/n rikissitjómarinnar.“ „Emiíl Zatopek neáitaði ekki þeseum ásökumium. 1 ranmsókn- inni lýsti hamm sjállfur yfir því að afsitaða harns og staxfsemi í ýmsum samtökium leiddi sifellt til þess að hamn bryti í bága við neglur og reigiugerðir hersims," sagði í yfiriýsinigunni. Því er bætt við að Martin Dzur vam.armálaná’ðherra hafi haft kioati Zatopeks tád hliðsjón- ar þegair hanin tók þá ákvörðun að reka hamn úr hernium. Hims vegar er þess ekki gietið í yfiriýsimguinmi hvort Zatopek verði af eiftiirlaumium vegnia brott v ikmimgar immair.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.