Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 273. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sandefjord, Noregi, 8. desember. NTB. FULLTRÚAR 35 samtaka hittust hér í dag og sam- þykktu einróma að halda áfram birgffaflugi á vegum I Hjálparstofnunar kirkjunn- ar, til Biafra þrátt fyrir um- mæli Alþjóða kirkjuráðsins um að það gerði aðeins að draga þjáningar fólksins á langinn. Fulltrúar frá bæði mótmælenda- og kaþólskum I samtökum sögðu að það kæmi alls ekki til mála aff hætta hjálparfluginu. Elias Berge, talsmaður norrænu kirfk j u saimtakanna sagði að meðan hungur rí'kti í Biafra, og meðam hægt væri að finna flugmenn, sem vildu fljúga þangað, yrði flutning- unuim haldið áfiraim. „Þeir sem draga styrjöldina á lamginn eru leiðtogar stóir- veldanna sem selja vope og önnur hergögn til Nígeríu og | Biafra. Kirfkjuráðið ætti að , beina orfðum sínum til þess- ara aðila. Kirfkjuráðið getur 1 fundið beztu skýringuna á I því, íhveiris vegnia við hiöddum ffliuigimiu áfrfam, í Nýja teisita- mentimu. 91 ferst Aþenu, 8. desember. NTB. ÁTTATÍU og fimm farþegar og sex manna áhöfn biðu bana, er farþegaflugvél af gerðinni DC-6B rakst á fjall- topp í grennd viff þorpið Keratea um 35 km fyrir sunnan Aþenu. Flugvélin var í eigu gríska flugfélagsins Olympic Airways. Frá útför Kliment Voroshilovs, fyrrum forseta Sovétríkjanna. Á myndinni sjást (yzt frá vinstri til hægri): N. Podgorny L. Brezhnev, A. Kosygin, A. Kirilenko, A. Pelslie, Bera þeir á milli sín kistu Voroshilovs, er útför hans fór fram. Voroshilov andað ist 3. desember, 88 ára að aldri. Hann var einn af þekktustu hers höfðingjum Sovétrikjanna og einn af fáum leiðtogum bylting- arinnar 1917, sem tókst að standa af sér hreinsanir og ofsóknir fram í andlátið. Sjá grein um Voroshilov á blaðsíðu 10. — Grísku herforingjarnir: Hóta ref si- aðgerðum Aþemlu, Bairfis, 8. dies. — NTB-AP HERFORINGJASTJÓRNIN í Grikklandi skýrffi frá því í dag, að hún hefði sýnt fram á gróf lögfræðileg mistök í meðferð Evrópuráðsins á tillögu þeirri, sem fram hefur komið um að visa Grikkiandi úr ráðinu. Hefur herforingjastjómin í orðsendingu til skrifstofu ráðsins í Stras- bourg bent á, að samþykkt um brottvikningu væri einungis gild, ef hún væri samþykkt með aukn um meirihluta, sem væri tveir þriðju hlutar atkvæða en ekki með einföldum meirilhuta, eins og lögfræðingar ráðsins héldu fram. Áðiur hieÆur GriMdiainid hótað etflniah'aiglsileigiuim ireiflsiiaölgierðiuini gaigmvant þeim sjö ríkjum, sem hieirffarimigjiaisitjióimiiin tefliur sér ainid sin>úiin í Evi-ópu ráðiiniu. Meðfterfð þessa miálls nœr há- miairká á föstuidiaigiiinin kiemiur, er 18 uitammífciisróðheinrar toma siam- an í fþvi skyni að ræSla brott- vilkmimigiu GrilkkfliamdS. Gríski ultiam rífcisráðlherranin, Pamayotiis Pipim eliiis, kiom til Paæisiar á iaiuigiamdiaig- inm vair. Afstaðia Grikkliamidis kiamm að ihaifla styrkzt eititlhviað við það, að Valdbeitingu hafnað Viðræður milli Sovétríkjanna og Vestur-Í»ýzkalands Moslkvu, 8. desiemibier — NTB-AP SO V ÉTRÍKIN og Vestur- Þýzkaland hófu í dag viðræð- ur um samning um að hafna valdbeitingu í samskiptum sín á milli. í reynd má jafna slíkum samningi við griða- sáttmála. Þessar viðræður eru þýðingarmestu stjórn- málaviðræðurnar, sem átt hafa sér stað milli þessara landa, frá því að Konrad Adenauer, fyrrum kanslari, fór til Moskvu 1955 og gekkst fyrir því, að tekið yrði upp stjórnmálasamband milli Wilson um sambandið við Nigeríu: Vopnasölu ekki hætt — nema alþjóðlegt vopnabann verði samþykkt Lomidon, 8. desemiber, AP. ★ 1 UPPHAFI tveggja daga við- ræffna um utanríkismál, neitaði Harold Wilson, forsætisráðherra, að verða við þeirri kröfu að Bretland hætti að selja Nígeríu hergögn. ★ Forsætisráðherrann neitaði einnig að breyta afstöðu stjórn- arinnar til stríðsins í Víetnam, vegna atburðanna í My Lai. ★ Það var stjórnarandstaðan, sem bar fram þessar kröfur, en hún naut stuðnings þó nokkuð margra þingmanna Verkamanna- flokksins. Wiilson saigði að það mymdi elkki bjamga einiu eiraaist'a mamms- lifi þótt Bretlamd hætti að selja Ní.geríumönmum vopn og öramir hemgögn. Hanm sagði að þeir væmu tH sem héldiu að stríðið myndi stöðvaist af sjálfu sér, ef brezfca stjómnim gripi til þessara ráðstafana. Þetta væri regimmis- skilninigur. Sovétríkim hefðu alls ekkiert á móti því að sjá Nígeríu fyrir hverju einasta grammi her- gaigna, sem iandið þyrifti á að hallda, þanmiig að aðstaðam myndi ekki batma heldur myndi þetta aðeins hafa í för mieð sér að Bretland myndi missa öll áhrif í Nígeríu. Búizt var við að stjómniairamd- staðan mymdi krefjast þess að Bretlamd beitti sér fyrir aljþjóð- lagu vopniaisöliubammi hvað varð- aði Nígeríu og Bíatfra. Fomsætis- rfáðhemranm hafði séð þetta fyrir. Hanin upplýsti að hamm hefði haft sambamd við U Thant, og aðalritairinin tjáð sér að ekki væri nioikkur vom tii að hæigt væri að koma þessu máli á dagskró, hvorfki hjá Alflsherjairfþin'ginu né Öryggisiráðinu. Hamm gat einnig að aimbassador Sovétrílkj- ainma í Lomdon befði rætt við sig Framhald á hls. 31 Bonn og Moskvu. Þá er litið á viðræðurnar nú sem eitt af merkjum þess þíðviðris, sem upp á síðkastið hefur sett svip sinn á samskipti austurs og vesturs. Upphaf þeasara viðræðma kem uir að niolkikru lieyti á óviart, þrátt fymir það aiS vestuir-þýzka stjómn in hafi í orfðfeendimigu tiú. sovézkra stjómniamviaiidia 15. móvemher sl. situmigið upp á 8. dlesemiber sem heppiiegum degd. Atf hóMu Vest- ur-í>jóðverja hafðd verdð búizt vdð því, að Sovétatjómniin mymdi veitia jákvætt svar við oa-ðisend- inigummii, en bíða nokfcuð með sjáflifar viðmasðiumniar. Eh sovézika stjóirmiiin félflist á þestsa timaisetmiiigu, er situmigið hafðd verið upp á, með stytztum huigsamíllegum fyrírvama. Það var á summiudaig, að Semjon Tserap- kdm, sendilhemra Sovétmíkjamma í Bonm, fór á fumd vestur-þýzkra Framhald á hls. 31 gerðlar haifa verdð þair fá.einar ráð istatfamir í fmeflisdisiáitt, sem lnemfior- inigijaistjórmiim bummigerðd nýlaga. Þá hietfur vertið dkýrt firá því, a!ð hertflordmigijiaisltjóriniiin hiatfi gietf- ið semidiihierria siímium í Lomidon fiyr irtmæfli um að iögsiækja brezka bfliaðið Obseirver, er kamiur út á summmdlögum, tfýrdr að biirta fiöills- uð skjöfl. 1 því slkyná að skaðá að- stöðu Grdlkkllaindis í umræðiumium um bpottválkndmiguma. Obsenver biirfti á suinmiudaig skjaJ, sem á áð sammia, að girísk stjiórmiairvöfld höfðu átform uppi um a@ styðja vafldiarám ötfgamiaminia tiíl hæigri á íitafliíu. Fjfirry'eramdi vairmiarmólaróö- hierma Iitailfci, RamdoMo Pacciardi, jótaiði á summiudaig, að hamm hiefðd árbt viðtnæður við Pipinelldis í m aí sfl,., ein neátaðd því, að hanm betfði rætt við rnak'kra aðra hóttsetíta miemm immian griíisiku hertfordmigjaT stjórmarinniar. Lýsti Pacciardd þvi Framhald á hls. 31 SALT- fundur í dag Helsingfors, 8. desember. NTB. BANDARÍSKA og sovézka sendi mefndin í samningaviðræðunum um takmarkanir á kjamorku- vopnabúnaði, sem nú eiga sér stað í Helsingfors, urðu sam- mála um það að fresta fundi þeim er áformaður var í dag, til morg- uns, þriðjudags og koma sendi- nefndimar þá saman til fundar í sovézka sendiráðinu. í aíðustu vi'ku var tilkynnt opinberlega, að viðræðunum skyldi áfraim haldið á mánudag, ^ en um helgina var ákveðið, að áttundi viðræðufundur sendi- neflndanna skyldi verfða á þriðju dag. Talismaður bandarísku sendi- nefndarinnar skýrði frá því, að af hennar hálfu hefði verið far- ið fram á frestun, sölkum þess að beðið væri eftir nausðynlegum upplýsingum. Hann lagði áherzlu á, að engimn afturkippur væri kominm í þessar miiikilvægu við- ræður. S.I>. samþykkja tillögu íslendinga um mengun heimshafa og verndun fiskistofna SÍÐASTLIÐINN föstudag, 5. þ. m., samþykkti efnahagsmála- nefnd Allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna tillögu, sem flutt var af íslands hálfu um undir- búning alþjóðasamnings til að koma í veg fyrir mengun heims- hafanna og gera ráðstafanir til verndunar fiskistofnunum gegn skaðlegum áhrifum mengunar. Tilliaiga þessi var lögð fram á Allsherjarfþimigimi 28. nóvemiber sl. og mælti Haraildur Kröyer, formiaður íslenzku semdimefndar- innar fyrir henmi sl. föstudag. Gat hamn þess m. a., að ótvíræð mauðsyn væri til aðgerða á þess- um vettvamigi, þar sem emginm ai'þjóðasamnimgur heíði enn ver- ið gerður í þessum etfmum, en víisi.mdarammisófcnir sýmdu að memgum hatfsims væri að verða æ alvarlegra vamdamál; væri hér Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.