Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 6
6 MOROUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 9. DESEMBBR 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur adt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tM leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmjðstöðin, Laugalæk 2. TEK AÐ MÉR að sauma gluggatjöltl, Góð vrnrva. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 26358. AKRANES — REYKJAVÍK Hneirtsum teppi og 003910910, vönctuð viiona, fljót af- greiðséa. Stmi 37434. TIL SÖLU bíferterrvbspete, dökkbrúnn, sem nýr, stærð 44—46 á háa dörmj. Upplýsingar í sima 19859 kt. 4—6. TIL SÖLU Beykjuvél og kfippur fynr 32 mm stái Upplýsmgar í síma 36251. FYRIR JÓLAMARKAÐINN: Bob-spil, sleðar og strau- brattii fynr telpur. Einoig að- ventuknanzafætiur. Lárus Jónsson, heildverzlun. Sínrvi 37189. LOFTPRESSA Stór dísi'líoftpressa óskast keypt (150-200 teningsfet). keypt (150—200 númfot). U ppfýsingar I síma 52407. TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ í EskíhHð V» leigu með fvús- gögnum og síma Upptýs- ingar í s/íma 16522 rmiS k*. 5 og 7 í dag og á morgun. NÝTlZKU FURUSÓFASETT til sölu. Uppfýsiingar í s*ma 24309 eftir kiL 7. HANDFRÆSARI óskast til kaup®. Sími 81777. SUÐURNES — TIL SÖLU fitið einibýlfeihús f Vogum, laust strax, útbongun 100 þ. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavik — sími 1420. VANUR MATSVEINN Óstkar eftir stanPi sem mat- svernn við mötumeytíi á komandi veníð. Akgjör neg*u- semi. Upplýsingar í s'rma 13945. KETTLINGUR mjög faflegnjr, bálfstáfpaður, fæst gefims. Sími 1 60 56. BRÚÐARKJÓLAR TIL LEIGU Upplýsinget í Skna 32245 eftir kll. 8 á kvö'kfin. Geymið auglýsmgiuina. JÓLAK0RT HÁTEIGSKIRKJU Sóknarnefnd Hátcigskirkju hefur gefið út smekklcgt jólakort, sem verður til sölu í kirkjunni fraim að jólum milli 8—9 á kvöldin. Merkið er selt til ágóða fyrir kirkjustarfið. Sólarfiima tók myndina, sem sýnir kirkjuna að innan, og sér inn að altarinu. FRÉTTIR Kvenfélag Haligrimskirkju Jólafundur fimmtudaginn 11. des. kl. 8.30 1 Félag*eimili kirkjunnar. Guðrún Tómasdóttir syngur ein- söng við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Jólahugvekja, upplest- ur, Helga Bachmann, leikkona les, O.Ó. Heimilt að bjóða með sér gestum. Kvenfélagið Edda Prentarakonur. Jólafundurinn er í kvöld þriðjudaginn 9. des. kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Jólamatur, bögglauppboð og fleira. Kvenfélagið Keðjan Jóiafundurinn verður haJdinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 11. des. kL 9 Haldin verður tízkusýning. KFUK—Ad Fundur í kvöld kl. 8.30 Ferð til Mallorca í myndum. Halla Bach- mann flytur hugleiSingu. Allar kon ur velkotnnar. Kvenstndentafélag íslands Jólafundur félagsins verður hald- inn í Þjó ðle ikh úskj allaran um fimmtudaiginn 11. des. kL 8.30. Kven stúdemtar frá MR og VÍ 1969 sjá um skemmtiatriði. Jólahappdrætti. Kvenfélagið Heimaey Munið jólafundinn á HaJlveigar- stöðum I kvöld kl. 8.30 Konur tak- ið með ykkur btað og penna. Kvenréttindafélag íslands heidur jólafund sin,ni miðvikudag- iim 10. des. kl. 8.36 að Hallveigar- stöðum. Formaður félagsins flytur jólahugleiðingu. Skáldkonurnar Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Steingerð ur Guðmundsdóttir og Þuriður Guð mundsdóttir og fleiri flytja frum- samið efni. — K.D. 150 — G.Ó. 200 — E.S.K. 150 — Lóa 100 — E.S. 100 — Bágstadda konan M.E. 500— L.A. 200 — M.S. 100 — A.J. 1000 — E.G. 500 — 5 lítil systkin 1000 — Jón Kristjánsson 1000 — N 15 1000 — Henni — Eyþór 200 — P.Ó. 3000 — G.S. 100 — S.O 200— S og K 100 — I. 100 — G.J. 100 — N.N. 300 — Marla 200 — 3 systur 500 — N. 100 — M.G. 200 — K.H. 100— R. og K. 400 — G.B. 200 — Sonny Boy 300 — ÞJE. 400 — J.J. 100 — Hjörtur Sigurðsson 500 — F.G. 1000 — Dóa 500 — Geir Jón Þórisson 200 — Guðrún 200 — gömul kona 200 — Jólamerki Þórs Lionsklúbburinn Þór gefur út jéUunerki, fyrir þessi jól svo sem venja er orðin hji klúbbnum. Er ágóða af merkjasölunni varið til styrktar Barnaheimiiinu í Tjalda- nesi og Uknarsjóðs Þérs. Merkin teiknaði Jakob Hafstein og fást þau i bókaverxlunum Lárusar Bién dal. Upplag merkjanna er mjög takmarkað. DAGBÓK Boð þín hafa gjört mig vitrari en óvinir minir eru, því þau heyra mér tU um eUífð (Sálm. 119, 98). f dag er þriðjudagur 9. desember og er það 343. dagur ársins 1969. Eftir iifa 22 dagar. Nýtt tungl. Jólatungl. Árdegisháflæði kl. 5.56. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbokina mUU 19 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar í símsva. a Læknafélags Reykjavíkur, Næturlæknir í Keflavík 9.12. og 10.12 Kjartan Ólafsson 11.12. Arnbjörn Ólafsson 12.12., 13.12. og 14.12. Guðjón Klem- enzson 5JZ. Kjartan Ólaísson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi stöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunoar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við simi 1 88 88. talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Orð lífsins svara í síma 10000. ^~rd liiU nu óumn Enn er sóiin sjónum falin, sífellt rignir yfir dalinn. Tryllast bændur, telja valinn. Tilveran er kross. Er ei þessi orku raunin illrar breytni verka launin, og þó minnstu krama- kaunin, er kannski henita oss? Síldin engin, sumri hallar, sveipast fjöllin blæju mjailar. Arka um götur latir lallar, laumaist inn á bar. Gulli er stráð á báða bekki Brauð-fæðir sig þjóðin ekki? Tekin lán í tonna — sekki Tæma verktakar. Vakni þjóð af sældar svefni, til sólar áttar, hæða sitefni, loforð sín við landið efnL Lífið heimtar dáð. þróast enn í skauti móður. Þegar vorar, þá mun gróður Aðeins vaxi viljans sjóður, vænkast okkar ráð. St. D. j SA NÆST BEZTI — Ég er að skrifa homum Pétri og leiða honum fyrir sjónir, að ég hafi ekki meint það. sem ég sagði í síðasita bréfi mlnu tU hans. — Hvað sagðir þú í því bréfi’ — Að ég meimti ekki það, sem ég sagði í því næsta á undan. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. Ómerkt í bréfi 1000 — A.G. 100 — E.Þ.K. 200 — J.G. 100 — G.G. 30 — J.E. 50 — S. 100 — I. St. 200 — H.I. 1000 — Dóra 100 — ÓU og Valdemar 200 — Jón H. Guð mundason 200 — N.N. 100 — G.S.H 1000 — N.N. 100 — A.B. 100 — Dúdda 100 — Þóra 200 — I.F 100 — Jórunn Brynjólfsdóttir 1000 — H.S.P. 100 — G.G. 100 — N.N. 1000 — A.G. 100 — H. og H. 400 — K.E. 100 — H.G.G 2200 — Björgvin 100 — GÞ. x x 500 — G.Þ. xxx 600 — Maj 1700 — Jóhamn Helga- son 500— I.Þ. 25 — G.G. 100 — S.V.U 500 — Þ_B.G. 1250 — G.B. 200 — Ásgeir 50 — J.V. 100 — x — 2 300— Ásta 100 — Steimmn Ingólfsdóttir Vallebekk Norge 120 Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 Blaðakonan Erica Wallace fyrsta kjúklingamamman Halló, pabbi!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.