Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 19©9 3 „Manstu, það var á jó!unum“ Rætt um jólafagnað Verndar og fleira við Sigríði J. Magnús- son. 80 gestir um síðustu jól UNDANFARIN 10 ár hafa félagssamtökin Vernd efnt til jólafagnaðar á aðfangadags- kvöld fyrir þá einstaklinga, sem ekki eiga ættingja eða vini, sem þeir geta dvalizt hjá á aðfangadagskvöld. Síð- astliðið ár var jólafagnaður Verndar haldinn í Hafnar- búðum og verður svo einnig væntanlega nú um jólin. Um 80 manns voru gestir Vernd- ar á jólafagnaðinum sl. jól. Við spjölluðum stuttlega við Sigríði J. Magnússon, sem lengst af hefur verið formað- ur jólanefndar Vemdar, eða þar tU nú í ár að Hanna Jo- hannessen tók við for- mennsku, en auk hennar hafa í mörg ár verið í nefndinni eftirtaldar konur: Lóa Krist- jánsdóttir, Rannveig Ingi- mundardóttir, Unnur Sigurð- ardóttir og Emilía Húnfjörð og auk þess starfar formaður Vemdar, Þóra Einarsdóttir, ávaUt með nefndinni. Fer hér á eftir viðtal um jólafagnaðinn og sitthvað fleira í starfi Verndar. — Hvað er Vemd búitn a<5 stiairfa lenigi, Siigrí&ur? — Vernid hefur nú starfað í liðlega 10 ár. Upphaflega voru samtökin stofiruuð sem fiamigalhjálp og tedcið var á mióti fömigum þegar þeir koimiu íná Litia Hnaiuni og þeim út- veguð atvinirua og húsasfkjól. — Hverjir enu helzrtiu þætt- ir í stanfi Vennidar? — Það er óhætt alð segja, að á seinni ánum hefiur áfenigisvaindamálið vaxið svo mikið hérlendis, að þar af leiðandi þótti Verod rétí að stanfia eiininig á þeim vett- vanigi og nú snrýst milkið af stanfisemi Verndar að þeim mömnium, sem hvengi eiga höfði sámu að bai) la og neynit er að veita þekn mat ag að- hiyninimgu. Starf Vemdar hefur miest verið uininiið í kyrnþey og ekki hefur vérið lögð áherzla á nieiinia aiuigttýsinigaistairlfisemi. Um ánalbiil sá Veimd tifl. daemis um það í Síðumúla að fanigar fenigju heita súpu áður en þeir fænu út á mongniana, svo að þeir þyrtftu elklki að fana svaogir þaðam, em síðam Fansóttanhúsið var opmað geta þeir gist þar og femgið hness- imgu. Oft koma eininág svanig- ir m'enn á skritfstofú Vermdar og þá enu þeim geifnir miatar- miðax, eða eittihvað að borða og er svo ailílt árið um kriinig. Þá má geta þess að starfs- Frú Sigriður J. Magnússon. maður Vermdar fer ávallt tvisvar í mámiði til Litla Hraums og ræðir þar við famg ama og aðsi'joðar á ýmisam hátt. — Hvennig er háttað jólia- fagntaðinuim sem Vernd stemd- ur fyrir? — Verod hefur staðið fyrir jólatfaigmiaði fyrir þá sem eíkki eiga ættin'gja eða vini, sem þeir geta verið hjá á aðfamiga- daigskvöld og á jóttiafaigmiaðki- um er þeim getfimin fatnaður, matur og auðvitað jólaigjatfir. Að'sókn að þessum jóla- fagmaði hefur sálfelilt au'kizt og t. d. voru á sáðustu jólum iiðlegia 80 'gestir á fagmaðim- um. Þar fyrir utan sendum við einmág jóla'gjafir til famiga hér í fangaihúsinu, að Litla Hraumi og Kvíabryggju, en líklega er hér uim attls liðlega 250 pakka að ræða. Þess má einniig geta að Að- ventistar batfa umdarufarin ár Mtið böro sín búa til jóla- böggla hanida bömium skjól- stæðiniga Vermdar og svo hatfá einmiig fjölmargir aðrir gert. Fjöldimn alttiur af fyrirtækjum í bænum gefur ókikiur mait til þess að veita þessu fóllki og sömiu fyrirtækin geifia mat ár eftir ár og einrnig faitmað. Stairifsemi jóiamefndarinmar byggist hreinttega á þeirri að- stoð sem þessi fyrirtæki og eirustaklimlgaæ veiltia og er jóla niafndin ákaifilega þaiklklát öllu þessu igóða fóllki, sem gerir ottökur 'kleifit að halda þessari startfsemi áfram. Það má eí titt. vii segj-a að leiðir verða lamgþuirtfa memm, en við erum áikatflega þa.kk- Lát fyrir þá aðstoð, sem okk- ur er veitt. Kostinaðurimm við þetta Stairtf er milkiLl og þeir sem geta l’átið eititibviað tifl starfs- imis eru vinsamilegia beðnir að korna því til skrifstofiu Vennd ar, Grjótagötu 14 em hún er opim á venjuiLegum kkrifstotfú- táma. Aldit sem fóttlk hetfur atf- lögu er vel þegiði, en þess má geta að fataúthluitium er allt árið hjá skirifstofu Vermdar. — Hvað hefur þú verið á möriguim jóLatfögnuðuim hjá Vernd? — Ég er búin að vera þar í 10 ár og það betfur verið ákatfLega ámægjutegt. Það kem ur stumdum fyrir að miemm, sem ég þekki eklki, stöðva mig úti á götu og þaikka mér fyrir Síðast. Hvenœr var það, spyr ég þá? „Mánstu ekki, það var á jölumium" er þá svarið. — Hvermig fer jólatfagmað- urimm fram? — Venjuilega byrja miemm- irmir að ikomia um 3 leytið. Þá fá þeir kaffi, en síðam er mart- ur kLuk'kain 6 og oft hlustum við á guðSþjónustur. Prestur kemiur og flytur hugteiðinigu og listamietnin hatfa verið ótraiuðir að kom'a og skemmta hjá oklkur. Jólaisálmairoir eru sumgnir oig þá taika aildr umdir, sem niokikru hljóði geta komið upp. Við höfum verið víðls Vegar um bæimm roeð jóLatfaignaðirm á rimidamiförnium árum, en Lemigst atf vorum við í Góð- tempiarahúsiniu. SaLurimtn vaæ þá Skireyttur 'og einmig jólatré. f fymra varum við í Hatfmiar- búðum, en þar er öfll aðlstaða mjag góð. Ef einlbverjir hatfa verið á jólagteðimmi, serai ekki áttu vissa næturgiistingu, hatfa þeir fenigið gistimigu í 2—3 daga yfir jólnm á vegutm Verodar. Mamgt fólík og oÆt sama fól'kið hefur alðstoðað oflafcuæ ár eftir ár við jólaifagnaðinm og erum við því mjög þafldk- lát. — Vernd getfur út ánsrilt, Um bvað fjaltt'aæ það? — Arsritið Verod hetfúr komið út í um 10 ár ag það fjalllar mjög um féLagsflieg vamdamiái og hvað gert er í þeim efinum hér og ammiaæis staöar. — Hvað er helzta baráttu- mál Vemdar, sem eikki hetfiur kamizt í framlkvæmd? — Það sem okkur vamitar mest atf ölQiu er heimiíLi fyrir stúlkur, sem hatfa lemt á vifllli- götum og komizt upp á kamt við þjóðlfélagið. f riti ókkar hetfur m.a. verið fjallað um fyrinmymdar stúllkmialbeimili í Bretlamdi, þar sem slíflcum stúllkum er hjálpað til þess að verða nýtir bongairar. Þess konar heimilli 'þyirtftium við að eigmiast sem fyrst — Hverjir stainda að Verind? — Á ammað humdrað kvem- félög og fjölda mangir ein- stafldinigar víða um land styðja fél.agssamtölkin Verod og þess miá að lókum .geta að Vernd hefur gistiheimili að Grjóta- götu 14 B. Þar búa margií mienm, sem ók'ki hatfa fenigið ammað búsnæði og mairgir bverjir stumda vinmu. Umdam- farnia vetur hefur stumdum verið svo mikil aðsókn þar af mömnium ulbam atf götummi, að otft voru tekndr imm mu,n fleiri em í raum og veru var hægt, em þetta vaindamál heifiur Far- sóttarhúsið leyst að mestu. — a.j. getum v/ð afgreitt fyrir jól Kaupið strax, það borgar sig Konfantafsláttur Simi-22900 Laugaveg 26 AÐEINS N0KKUR SV0NA SETT STAKSTEINAR Leikur að tölum Eins og fram hefur komið f fréttum fór fram almenn leynl leg atkvæðagreiðsla meðal iðn rekenda um afstöðu þeirra til að ildar íslands að Efta. Úrslit þess arar atkvæðagreiðslu urðu þau, að yfirgnæfandi meirihluti iðn- rekenda var hlynntur slíkri að ild. Atkvæðamagn hvers iðnrek enda fer eftir þeirri upphæð fé- lagsgjalda, sem hann gTeiðir til félags síns, en félagsgjöldin ern ákveðið hlutfall af launagreiðsl- um. Þetta þýðir, að því fleira rtarfsfólk, sem iðnrekandi hefur i þjónustu sinni, þeim mun meira atkvæðamagn hefur hann. f grundvallaratriðum er þetta sama fyrirkomulag og við kosn- ingu verkalýðsfélaga tiil ASÍ- þings. Fjöldi fulltrúa þeirra á því þingi fer eftir fjölda með- lima í verkalýðsfélögunum. Þvi fleiri, sem meðlimirnir eru, þeim mun fleiri fulltrúa fær félagið á ASÍ-þing og þar af leiðandi fleiri atkvæði þar og meiri áhrif. Það er Því ®kki „fjármagnið“, sem ræður í Félagi ísl. iðnrek- enda heldur fjöldi starfsfólks, á sama hátt og fjöldi meðlima verkalýðsfélaga ræður úrslitum um áhrif þeirra á ASÍ-þingum. Þjóðviljanum væri nær að leika sér að tölum í sambandi við sam þykkt Iðju, félags verksmiðju- fólks í Reykjavik um EFTA-að ild. Mótmæli g-egn EFTA-aðild voru samþykkt á fundi, þar sem 14 félagsmenn voru mættir en í Iðju eru 1700—1800 meðlimir. Skoðana- ágreiningur Ekki verður annað séð en al- varlegur ágreiningur sé kominn upp milli formanns þingflokks kommúnista, Lúkviks Jósepsson ar og Þjóðviljaklíkunnar nm EFTA f ræðu sinni á Alþingi sl. mánudag, sagði Lúðvik Jóseps- son, að hann óttaðist út af fyfir sig ekki aðild að EFTA og bætti við nokkru síðar, að hann teldi hana óhagkvæma eins og sakir stæðu. I forystugrein kommún- istablaðsins í gær verður hins vegar ekki annað séð en þeir, sem þar ráða, óttist mjög aðild að EFTA. Þar er boðaður sam- dráttur í iðnaði vegna EFTA-að ildar, hækkandi verðlag á nauð synjum, innrás erlendra fyrir- tækja og örari gengisbreytingar en nokkru sinni fyrr. Þetta eru óneitanlega váleg tíðindi, en ®kki óttast Lúðvík Jósepsson þau. Það fer ekki á milli mála, að hann talar um EFTA-málið í allt annarri tóntegund en þeir, sem skrifa í Þjóðviljann. f sjálfu sér er þetta ekkert merki legt. Það er daglegt brauð að kommúnistar vegi hver að öðr- um innbyrðis með ýmsum hætti. Lengi notuðu kommúnistar í Sovét Albaníu til þess að ráðast á Kína. Nú notar Lúðvík EFTA til þess að ráðast á samherja sína og þeir beita sömu brögð- um. s ftttgwttMafrife st. ærsta og útbreiddas dagblaðið ta 3Mí»?gttttM&M$r Bezta auglýsingablað ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.