Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 7
MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAiGUR lll. DESEMBER lð©9 7 LifSu mie8 ljúfu geSi og látlu það eÆtir þér að eiga þá gullnu gleði 9em gleðat yfir sjálifri sér Þú ætið skalt lifið lofa líka er hlýturðu tjón Gleðin og sorgin sofa saman og eru hjón. Dagarndr aJlir eyðast AHtaf er dauðimn jaflnhress En láttu þér aldrei leiðast lifið er ekki til þess. Ú.R. þeirra verður fyrst um sinn að Stamgarholti 2. R. (Ljóstmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri 80 ára er í dag, Gísli Sigjóns- son (frá Fornustekkum Horna- firði) Álftamýri 54. Hann verður að heiman í dag. Laiugardaginn 6. september voru gefim saman í Vallaneskirkju af séra Ágúst Sigurðssyni ungfrú Ingibjörg Aradóttir, Seiás 6 Egils slöðum og Guðnd Pétursson húsa- smiður Svalbarði Eskifirði. Heim- ili þeirra er á Eskifirði. Ljósmyndari Vilberg Guðnason, Eskifirði. Laugardaginn 9. ágúst voru gef- in saman í hjónabaind af séra Guð- muindi E>orsteiínissyini Hvanmeyri: ungfrú Erla Þórdís Árnadóttir og Halildór Ármann Guðmundsson. Heimili þeirra er að Mánabraut 5 Akranesi. Sunnudaginn 7. sept voru gefin saman í hjónaband í Skeggjastaða kirkju af sr. Sigmari Torfasyni, ungfrú Björg Magnúsdóttir og Þórður Sigurgeirsson. Heimiili LÁTIÐ SJÓÐA f JÓLAPOTTUM HJÁLPRÆÐISHERSINS! Laugardaginn 8. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Laugarmes- kirkju af sr. Garðari Svavarsyni ungfrú Jóna Hulda Helgadóttir og Pálmi Þór Vilbergs. (Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri Laugardaiginn 27.9. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju ai séra Ólafi Skúlasyni Þórlaug Rósa Jónsdóttir og Hákon Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Mánagötu 20. Ljósmyndiastofan Asis Þann 8.11. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þorláks syni ungfrú Þóra. Vilhjálmsdóttir og Þórir Jónsson. Heimili þeirra er á Nesvegi 55. Studio Guðnuundar Garðastræti 2 Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Kristín Helga- dóttir Reykjavíkurvegi 36 Hafnar- firði og Símon S. Wiium Fells- múla 8 Reykjavík. Laugardaginn 8. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsynd, ungfrú Hulda Guðrún Þórólfsdóttir ogVikt or Magnússon. Heimili þeirra verð ur að Hagamel 26. R. (Ljósmst. Gunnars Ingknars. Suðurveri 5. desember opinberuðu trúlófun sína Sigrún Viggósdóttir f. ísafirði og Guðbrandur Þór Guðjohnsen, Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Júlía Kristín Adolfsdóttir og Ragnar Sigurbjörnsson. Þann 1.11. voru gefin saman i hjónaba.nd af séra Felix Ólafssyni ungfrú Marý Bjarnadóttir ogRagn ar Austmar, bifvélavirki. Heimili þeirra er á Dalbraut 16. Studio Guðmundar Garðastræti 2. ÁRNAÐ HEILLA TIL SÖLU BROTAMALMUR 12 fermetna miiðstöðvairiketlil Kaiupi aflan brotamálim lamg- ásiaimf briennaira og e'mmig spyínaillkiútutr 5,5 fm. Upplýs- haesta verði, staðgreiðsila. bngair í s.íma 84294. Nóatún 27, símii 2-58-91. RAÐSKONA SlLD ósikaisí með hjónaba.n d fyni'r Við kaupum sítd, stærð augum. Regl'usöm, 30—40 4—8 í kílóið, fynir 1 k>r. hvent ána, mynd æsfclílteg, fyltetu kíló, afgrei'tt í Fuglafirðii. þagimætlsk'u heiitið. Tíllboð P/f. Handils & Frystivirkið merkt „Bkkjuimaöuir 8060” SF, Fuglafjörður — Fproyar, siendist fyrir 14. þ. m. sírr>i 125 - 126 - 44. KJÖT — KJÖT 6 verðfl., verð frá 50—97,80 FYRIR SYKURSJÚKA kr. Mumið mitt viðurkennda hangikjöt. SölUskattur og sög'irn er imn'ifalin í verðimu. Sláturhús Hafnarfjarðar S. 50791, heima 50199. Guðmunduir Magmússon. Hrökkbiraiuð, súkkulaði, kon- fekt, miðumsoðmiir ávextir. Verzlunin ÞöH, Vehusundí 3 Gegnt Hótel IsDarnd bftfneiða- stæðimu). Símii 10775. GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja, Hellu, sími 99-5888. Kvenkuldastígvél loðfóðruð — ný sending Telpuskór stærð 23—38. Drengjaskór — 23—40. SÍMI 18517 SNORRBRAUT 38 - REYKJAVfK K enwootf strauvélin losar yður við allf erfiðið Engar erfiðar stöður við strauborðið. Þér setjist við Kenwood strauvélina slappið af og látið hana vinna allt erfiðið. — Ken- ■wood strauvéiin er auð- veld í notkun og ódýr S rekstri. Kenwood strau- vélin er með 61 cm valsi, fótstýrð og þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti eins og full- kominn fagmaður. Mfenwood Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu. Verð kr. 9.811.— HEKLA hf. Laugavegi 178—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.