Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 111. DESEMBER 1909 FLÓTTAMAÐURINN Richard Kimble hefur áreiðanlega aldrei haft jafn marga áhorf- endur hér á landi og í fyrra- kvöld, en þá sýndi sjónvarp- ið fyrri hluta lokaþáttar „Á fiótta". Verður ekki annað séð en þar hafi hinum eigin- lega flótta lokið, því að Kimble er korninn í hendur Gerards, lögregluforingja, þess manns, sem lengst og mest hefur elt hann. Fram til þessa hafa áhorfendur ekki svo mjög velt því fyrir sér hver hafi raunverulega myrt eiginkonu Kimbles, en eftir þáttinn í fyrrakvöld þykir flestum málin hafa skýrzt nokkuð. I»ví fer þó fjarri að allir séu á sama máli. Kem- ur það fram hjá fólkinu, sem við hittum í Austurstræti og Aðalstræti í 9 stiga frostinu í gær, og spurðum þessarar spumingar: Hver myrti frú Kimble? Sigurðlur Ellert Sigurð'sson Var einniig þeiirrar skoðumar að iögregl'uforinginn væri sá seki: — Það sem m.a. Styður þsinn girun minn er að lög- Eyþór Magnússon og Hjörtur Sæmundsson. (Myindirnar tók Sv. Þorm.) Þegar meirihluti í ,kvið- dóimi“ okkar var búinn að dæma Gerard lögregiufor- ingja sekan, fannst oklkiur ó- mög'uiegt annað en laganna verðir fengju tækitfæri til að verja þennan kolliega og spurð uim tvo úr þeirra hópi. Eyþór Magnússon sagðist ekki hafa fylgzt með þættin- uim af sénstökuan áihutga: — En ef ég á að felllia dóm svona á stundinni úít frá þeim upplýsingum, sem ég hef, þá beld ég að miágur Kimibles sé sá seki. Hinn lögregttiuþjónninn, Hjörtur Sæmundsson var ekki sammiála Eyþóri: — Ég gruna lögreglúfor- ingjann — hann er altta vega eitthvað við málið nðinn. Þóra Ágústsdóttir. ruigl'aðist ég alveg í rwninu og hef nú ekki ruigmynd um hver er morðinginn. Við Búnaðarbankann hiltt- um við tvo utnga pil'ta ogekki reyndiust þeir sömiu skoðunar á þessu máli. Sverrir Kristjánsson varð fyrst fyrir svörum: — Sá eimhenti er ekki morð inginn, Hann kom ekki til að myrða konu Kimíbles, held- ur tll að stela. Sá sem myrti konuna er lögregluforinginn. Ég held að það komi ekki flram, fyrr en í réttinum, Þótt Sverrir segfðist hafa fengið þennan grum sinm stað festan eftir leiðum frá Amer- Sku, þá vildi Gunnar Þór Guðjónsson ekki saimiþykkja. — Ég held að það sé sá einlhenti, sagði Gumniar. Sigurður Ellert Sigurðsson. regluiforimgimm dkuili lleggja svona mikla áiherzlu á að ná Kimible. Tvær ungar dömur, sem urðu á vegi okkair í Aðai- stræti, voru ekki lenigi að svara spuirningumni: — Það er Genard l'ögreglu- foringi. Hann sækir svo eftir að ná í Kimble. Þær stöMurnar, Bryndía Hailldórsdóttir og Sigrúm Björnsdóttir, sögðlust hafa orð ið aliveg visisar um þetta þeg- ar þær horfðiu á síðasta þátt- inm. Erna Jónsdottir. Þannig l'aulk þessu þá m.eð því að 6 dæma Gerard sek- an, tveir þan.n eirahemta, einn sakar miág Kimbles og einm „skilar auðu“. —En hvort mieiri hllurtinn befur rótt fyrir sér kemur ekki í ljóe fyrr en lökaþátturinn verðlur sýndur. Erna Jónsdóttir, sem var að skoða í búðargluigga er við svifúm á hana, sagðist hal'l- ast að því að lögregl'utforing- inn væri morðdmgiinn. Sér fyndiist það einhvem veginm á því, sem fram hefði kom- Bragi Sigurjónsson, Fyrstur varð á vegi okkar Bragi Sigurjónssoru Hann sagðist ekki hatfa horflt reglu- lega á þáttinm, en fymdisrt hamm ekki nógu raunverulegur, þar sem Kimbl'e hefði aldrei gert neitt til þess að fella sig. Hanm hefði otflt unnið í marigmenni og ekkert gert til þess að breyta útliti sínu. En varðandi morðingjamn sagði hanm: — Ég veit ekki hver myrti frú Kimbie, en sá einhenti veirt það. Næst hitturn við Þóru Ág- ústsdóttur og húm sagði: Ég var á þeiivi skoðun að það væri lögregttiutforinginm, þar til ég sá síðasta þátt. Þá Bryndís Halldórsdóttir og Sigrún Bjömsdóttir. Gunnar Þór Guðjónsson og Sverrir Kristjánsson, Æmmmm Stofnun Þróunarsjóðs Frumvarp á Alþingi FJÓRIR þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkunum hafa lagt fram á Alþingi frumvarp að lög um um stofnun sjóðs til aðstoð- ar við þróunarrikin. Flutnings- menn frumvarpsins em Pétur Sigurðsson, Jón Skaftason, Bene dikt Gröndal og Jónas Ámason. Með frumvarpi sínu leggja þingmennimir til að stofnaður skuli opinber sjóður, er beri heit ið Þróunarsjóður. Skal hlutverk sjóðsins vera: 1. Að vera ríkisetjórninmi tiil ráðuneytis urni ráðstöflun fjár, sem á hverju ári er veitt á fjár- lögiuim til aðstoðar við þróunar- löndin og gera tiUögiur til rík- issrtjórnarinnar um fjárframlög í því skyni. 2. Að skipuileggjia þártrttöku fs- landis í framkvæmdum í þágu þróumarLanda, á vegum Samein- uðú þjóðanna. 3. Að vinna að skiputtagningu fraimikvæmda í þágu þróunar- Landa, er kostaðar kumna að vera af íslenzka ríkin.u, annað hvort einu samian eða í samstarfi við aðra innlenda eða erlenda aðila. 4. Að vera til ráðu.neytis op- inberuim aðilúm og einkaaðilum, er hafa með höndium hjálpax- starfsemi í þágu þróunarlamda. 5. Að veita upplýsingar um allt, er snertir aðstoð við þró- umarlöndin. 6. Að rannsaka mögiuttleika á því, að ísland taki þátt í mennt um ungs fóllkis frá þróumarlönd- unum, bæði mieð því að veita því aðgang að hérl'endum skóla- stofnumum og mieð því að fá hæfa, íslenizka menn til að ann- ast kenmsLu við eríendar mennta stofnanir, er reknar eru í þágu þróunarlanda. í GÆR fór fram á AlíþLngi at- kvæðagreiðsLa um fjárlagafrum varpið 1970, en annarri um-ræðú um það lauik í fyrrakvöld. All- rnargar breytingartiMögur voru við fnumvarpið, bæði frá fjár- veitingarnefnd í heild, minni 7. Að vinna með öðru móti að kynningu á höguim þróunar- landa, álhuga á aulkinni aðstoð ísllandis við þau oig aulknu sam- starfi við þau. Þá segir i fruinwarpinu að stjórn sjóðsins skutt'i skipuð 7 mönnum, er samieiniað ALþimgi kýs, en uta.nríkisráðlheirra skip- ar formanm úr hópi þeirra. Stjórninni verður svo heimilt að ráða sjóðmuim starflsm.ann, er hafi sérþekkingu á máttlefnum þróumiaríanda og alþjóðliegutm srtofmunum, er starfa að mái- efnum þeirra. hlluita henmar og frá einsrtökum þimgmönmum. BreytingartilLögur þær sem nefndin stóð sameigim- lletga að voru samþykktar, en tii- lögur minni hlutans fleWar. All- margar breytingatiLlögur voru teknar afltur til 3. uimræðú. Alþingi 1 gær AÐ LOKNUM fundi í Sameitir- uðu Alþingi í gær voriu fundir í báðum deilduim. í efri-deiM mælti Eggert G. Þorsteinsson fé- laggmáliaráðherra fyrir flruan- varpinu um endurhasifinigu og Björn Jónsson fyrir frumvarpi er hann flytur um breytingu á atvimmuleysistryggingumum. í neðri-deiLd fór flram 1. um- ræða um frumvarp um Happ- drætti fyrir ísiand, en það frum varp hefur hlotið afgreiðslu efri-deildar. Pétur Sigurðssom gagnrýndi frumvarp þetta nokik uð, og verður sagt fná ræðiu ham í biaðinu á moirgun. Þá mælti Jóhan.n Hafstein dómemálaráðherra fyrir frum- vörpunum um iðlju og iðúað og verziunaratvinniu, en fruimvörp þesisi eru í beinum tengisLum við EFTA-málið. í uimiræðunium tóku þátt þeir Magnús Kjartana- son og Þórarinn Þórarinsson. F j árlagaf rum varpið til 3. umræðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.