Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1-1. DESEMBER 1909 11 Amalric skrif ar Kuzn- etsov opið bréf Einn aí yngri og efnilegri rithöfundum í Sovétríkjunum Andrei Amalric skrifaði Ana- toly Kuznetsov nýlega opið bréf, þar sem hann gagnrýnir hann. Amalric gagnrýnir Kuznetsov ekki fyrir að hafa yfirgefið land sitt, heldur fyrir að hafa gerzt útsendari öryggislögreglunnar (KGB) í þeim tilgangi að fá leyfi til þess að fara utan. Bréf Am- alric hefur vakið mikla at- hygli, þar sera gagnrýni hans þykir sú eina, sem komið hef ur frá sovézkum rithöfundi, sem hefur við einhver rök að styðjast. Amalric, sem er 31 árs, er nefnilega ekki leigu- þý flokksins eins og flestir hinna rithöfundanna, sem hafa gagnrýnt Kuznetsov og norið hann sökum. Ama.lric gagnrýnir Kuznet- sov fyrir að hafa gerzt út- sendari KGB í þeim tilgangi að fá lieyfi tii þess að fara til útlanda. Kuznetsov hefuT sjálflur sagzt hafa spUnnið upp1 sögu og sagt öi'yggisiöig- reglummi þess efnis, að Evg- eny Evtush.enko, Vasily Akís- yonöv og flieiri úr hópi frjálslynidari rithöfunda . í Sovétiríkjuinuim væru að utnd irbúa útgá-fu „hræðitegs neð- ainjar:Samtkniarits“. Þótt Kuen etsov væri fiúUur iðruin.air vegna þessa.rar yfirtýsingar sinmar, sem hefði getað kost- að saklausa rithöfunda 7 ára þraelkuniarvinnu, þá réttlætti hann það á þeiim forsendum að sovézkt skipui.ag krefðisit þess að rithödfundar ynnu fyr ir Öryggisliögregkma, tii þess að fá að gefa út bætour sínar — og hvað þá ef þeir vildu fara utan. I bréfi sin,u segir Amialric m.a.: — Þú taia.r um firelsi, en aðeinis ytra frelsi. Þú segir ektoert uim innra freisi. Það er hræðiilegt að þurfa að berjasit giegm öryggiislögregl- unni — en hvað vofir í raun- inni yfir sovézkum riithöfundi, s©m lanigar tdl að fara til út- landa en neitar að virnna mieð öry ggislögineiglu nni? Hann fær ekki að fara en hanm heMnr áfram að vera heiðiar leg sál. Með því að fallast á að vinna með öryggislögregl- unni miasir hanin notkfcuð, kaninski milkið, af ytra frelsi Kuznetsov eftir komuna til Bretlands. sínu, en hann hefur öðlazt meira frelisi in.nra með sér. — Árið 1961 bað öryggis lögreglan mig kuirteistega að sikrifa skýrslu uim andann með al rrkenntamannanna, Ég af- þakkaði kuxteisliega og þar með var máJáð úr sögunni. Ár ið 1963 var ég færðor til Lubyanika fanigelsisins og skipað að skrifa skýnsliu um bandairíiskan sendiráðisstarfs mann, þar að lútandi að hanm hefði beitt mig og aðra sov- ézka borgara heiteþvotti, til þess að eitra hugmyndafræði- legar skoðanir ototoar. Ég neitaði aftar, jafnvel þótt þeir hótuð'U mér saksókn fyr- ir glæpsiamilega starfsemi. Ár- ið 1965 neitaði ég afdráttar- laust að tala við þá og það bostaði miig útlegð í Siberíu. að er þess vegna, sem ég held að ég hafi persónulega rétt till að ásaka þiig. — Ég fæ ekki séð að kúg- uin verði áraniguirsrík nema einihverjir vilji saetta sig við hana. Staindum virðasit mér hinir „skapandi menntamenn“ Sovétríkjanna, þ.e. fólk sem er vant að huigsa eitt, segja annað og gera það þrið'ja, yfir leiitt, jafnvel 1-eiðintegra fyr- irbæri en sfjórmskipuliagið, sem befur miótað þá. — En samit erum við smátt og smátt að byrja að finma styi'k í okkur sjáMum og það þýðir að fyrr eða seinm.a má vænta mikilla breytimga. Ef dæma á af bótoum Solz'hen- itsyns þá er ekki haegit að segja að hanm sé „ofsó-ttur ag kvaiinn“. Hamn virð'ist vena miaður, sem er fær um að standast oflsóknir. Hanm hef- ur þegar einu sirnn-i varðveitt inmra frelsi sitt í fangelsi og hamn nmum áreiðanilega geta það aftur, verði hanm fanigels aður. Af þessu ættum vi@ að gieta öðdazt styrk. — Ég óska þér innilega til haimingju með að vera nú í frjálfeu landi og ég vona að það verði þér þýðinigarmikið skref á leið til inmra fnelsis. Tvær bóika Amial'ric, báðar gagnrýni á Sovétríkin, verða gefhar út á Vesturlöndum á toomandi ári — án leyfis sov- ézkra yfirvalda. Bætournar eru „Síberíuferð gegn eigin vi4ja“ og „Standa Sovétrikin til 1984?“ Þar sem þær verða gefnar út á Vesta.rilöndium á yfiirvaWia fær Amalric ritlaun in ekki borgu6 út. Það varð til þess að hann 9endi nýlega annað opið bréf til 6 blaða á Vestairlöndum þar sem hann segir: „Stalín heíð'i látið'drepa m.ig fyrir að gefa bækur mirnar út erlendis. En þessir aumiu eftirmenn hams þora að eims að draga tiil sín hluta af peningium mirnuim. Það stað fesitir betur skoðun mima á niðurlæginigu og hruimleika þessa. skipuilags“. Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir Laugarásbíó: LEIGUMORÐINGINN (The Kilter) Ensk-amerísk kvikmynd Leikstjóri: Frank Shannon GLÆPAMANNAFORINGI send ir glæpamann, til að ráða niður lögum annars glæpamannafoir- ingja. Sendimaður fer að sjálf- sögðu fram á ríflega greiðslu. Tvö 'hundruð þúsund dalir, það var taxtinn. En erfiðalaust gekk þetta eOðki. Forimginn, áem sendimað- ur skyldi myrða, hafiði ákaflega miiikinn áhuga á, að sú athöfn færi etoki fram. Vildi jafnvel leggja lí'f sendimanns í hættu, til að hindra slíkt. Gleymdi að geta þess, að sendiimaður var tregur til að tak ast þessa ferð á hendur. Hann er nefnilega orðinn sárleiður á þessum atvinnumorðuim, langaði til að táka að sér eittihvert frið- samara stanf. En svo var bróður hans myrtur, og þar sem líkur benda til þess, að maður sá, sem hann 'hafði verið beðttnn að myrða, hafi staðið fyrir því verki, telur „fhe killer“ sér etolki lengur til setunmar boðið. Eng- inn skyldi geta satoað hann um ræktarleysi við flkyldimenni sin. Heldur hann því til Parísar, með því að þar er talið, að vænt anlegs fórnardýrs hans sé að leita, og þar gerast síðan sú „æv intýri“, sem mynd þessi býr yfir ...... Það flkal viðurkennt, að etoki er verra að rölta á þessa kvik- mynd en hanga yfir lélegum sjónvarpsmyndum langtímium saman. Þetta er þó altjent notok- ur hreyfing og því aflaust ekki sem óhollast fyrir „kransæðarn- ar“. — Og þeir, sem eru vanir að horfa á menn drepna í kvik- mynd (95% þjóðarinmar munu nú eiga kost á því), munu geta borið um, að hér er eklki óhönd- uglegar að verki verið en gengur og gerist í slíkum myndum. Og spenningurinn sízt minni en endranær. En að sjálfsögðu er hér ekki varpað neinu nýju ljósi á göm- ul eða ný viðfangsefni. Til dæmi- is er slkilizt við menn, er þeir hrötokva upp af, en eikíki reynt að skyggnast með þeim inn í ei- lífðarlöndin. Hví má ekki fylgja persónunum á leiðarenda í slík- um „ævintýramyndum?“ — Kannskd yrðu menn etklki á eitt sáttir um það, hvar „upptakan" ætti að.fara fraim. — En skemmti leg tilbreyting gæti slíkt eflaust orðið. Við verðum víst að virða kvik myndáhúsunum það til voPk- unnar, að myndir eru heldur í rýrara lagi í öndverðum des- ember, ár hvert, og allt til jóla Þó eru stundum endursýndar ágætar myndir á þessu tímabili, eins og til dæmis Grikkinn Zorba, sem verið er að sýna í Nýja Bíói, þegar þetta er skráð. — Það er stórmynd í bezta gæða flcikki, og er virðingarvert að nota þetta iægðartímabil í sýn- ingu forvitnilegra nýrra mynda, til upprifjunar þess bezta úr for- tíðinni. S. K. Útgerðarmenn Skipstjóri vanur öllum veiðum óskar eftir skipstjórnarplássi á góðan bát á komandi vetrarvertíð. Tilboð leggist inn á Mb!. merkt: „Vanur — 8731" fyrir 18. þ.m. Kvenstúdentafélag Islands JÖLAFUNDUR féiagsins verður haidinn i Þjóðleikhúskjallar- anum fimmtudaginn 11 dasember kl. 830. Kvenstúdentar frá M. R. og V. I. 1969 sjá um skemmtiatriði. — Jólahappdrætti. STJÓRNIN. _________12 - 24 30280-3 282 NYLON-GÓLFT EPPI GLÆSILEGIR LITIR fiTH w 5«y, o staðgreiðsluafsláttur Barónsfrú Orczy Höfundur Heiðabrúðarinnar, er öllum lesendum að góðu kunn. Hún skrifaði margar bækur. sem allar náðu mikilli útbreiðslu í heimalandi hennar. A Islandi hafa margar sögur Orczy verið þýddar, og má meðal annars nefna: RAUÐA AKURLILJAN, EIÐURINN, ÉG VIL HEFNA, og margar fleiri sögur. sem of langt yrði upp að telja. HEIÐABRÚÐURIN gerist í smáþorpi, þar sem Elsa og Andor unnast hugástum. Þau hafa ákveðið að giftast, en áður en af hjónavigslunni verður er Andor kallaður í herþjónustu. Andor á að vera þrjú ár í herþjónustunni, og lofar Elsa að bíða eftir honurn. Heilandi og spennandi ástarsaga. Verð 330.00 án söluskatts. Bókaútgáfan VÖRÐUFELL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.