Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 12
12 MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1H. DESEMBER 1909 Lifi ekki í fortíðinni — segir Kristín meira en 30 Frá því var sagt í Morgun- blaðinu í sumar, að Kristínu Björnsdóttur hefði verið haldið kveðjuhóf hjá Sameinuðu þjóð- unum, en hún var að hætta þar eftir 23 ára starf. Hún var fyrsti íslendingurinn, sem þangað réð- ist, og er tsland gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum dró hún upp íslenzka fánann. sem þar hef ur blakt síðan. Nú er Kristín komin heim eftir meira en þriggja áratuga útivist, og í haust hefur hún verið að koma sér fyrir í íbúðinni sinni. Þar býr hún nú ásamt hundinum sín- um, Mímósu. Mímósa bekur mér með kost- uim og kynjum á stigapallinium og það er auiðséð að henni þyk- ir gaman að fá gesti. Með'an við Kristín töluim saman í dagstof- unni sefuir Mímósa við fætur mér. Ég er komin til að eiga viðtal við Kristínu — en hvar skal byrja og hvað skal taka? Líf hennar hefur líklega verið við- burðaríkara en llíf flesrtra ís- len-zkra kvenna, enda mun hún oft vera spurð að því, hvort hún ætli ekki að skrifa ævisögu sína. Margur íslendingurinn hefur víst skrifað bók um viðburða- snauðari ævi. En Kristin segir líkurnar á því að svo verðl ekki miklar. Fjórða lífið að byrja — Ég lifi ekki í fortíðinni, segir hún, heldur í nútíðinni og fram- tíðinni. Ég hef alltaf einbeitt mér að því, sem framuindan er, því að ef ég hefði ekki gert það . . . Stundum segi ég við vini mína að ég hafi átt þrjú Mf og það eima, sem þeim er sam- eiginlegt er ég. Það fyrsta var fyrir stríð, anmað stríðsárin og það þriöja eftir stríð. Ef éghefði stoppað að srtríði lioknu, farið að vorkenna mér og segja frá erfið- leikum stríðsáranna, þá hefði það verið endirinn. Þá hefði ég ekki eignazt þrdðja lífið, það lengsta. Og nú er það fjórða að byrja. Ég býst ekki við því að það verði eina viðburðaríkt og him, en hver veit? — Ertu allkomin heim? — Þvi er erfitt að svara. Ég hef alltaf ætlað mér að koma heim og setja upp heiroili, því að íslenidingur hef ég alltaf vilj- að vera. En hvort ég verð hér alltaf er annað mál. Miðjarðar- bafið á ítök í mér og þangað mun ég fiara með vorinu — ti3 Grikklands eða Ítaiíu, en þar á ég góða vini. Þá verð ég að reyna að koma Mímósu í fóstur, því að ég geri ekki ráð fyrir að fiá leyfii tiil að fara með bana úr lamdi og koma mieð hana aftur. Það var ekki auðvelt nú þegar ég kom. Æfcli ég komd ekki tiil með að verða hér 8 mánuði á áiri hverju, en hina fjóra við Mið jarðarhafið og í New York. Ég held ennþá íbúðinini minni í New York — hún er á einhverj- um be2rta stað í borginni og út- eýnið fallegt eins og hér. Og Kristín horfiir út uim stofiu gluggann, út yfir austurhluta borgarinnar, en út um norður- ^Juggann blasa við Esjan og Viðey. Illa farið með S.Þ. — Saknarðu Sameinuðu þjóð- anna? — Ég held að ég sakni ekki Sameinuðu þjóðanna sem stofn- unar. Ég er búin að fá nóg af mannfjölda og þjóðhöfiðingjum. En ég sakna vinanna þar og aonars staðar í Bandaríkjunum. Þótrt ég sakni ekki Símeinuðu þjóðanna, þá virði ég þær mik- ils og mér þykir mjög vænrt um Björnsdóttir, komin heim eftir ára viðburðaríka útivist þær. En það er bara svo illa far- ið með þær. Stórveldin kúga þær og líítið eða ekkert geta þær gert, ef stórveldin eru ekki sam- þykk. — Þegar ég byrjaði að srtarfa hjá S.Þ. 1946 bárum við ölil, sem þar unnum, von um að þessi sam tök ættu eftir að áorka miklu. Flest höfðum við upþlifað stríð- ið og við trúðum því, að Sam- einuðu þjóðirnar yrðu þessmegn ugair að koma í veg fyrir styrj- aldir. VissuJega hafa þær áork- að miklu, en vonbrigðin hafa líka verið mikil. Þegar maður fylgist með störfum þeirra frá degi til dags veit maður hve miklu meira hefði verið hæigt að gera. Svo sannarllega hafði Kristín tækifæri til að fyligjast með því, sem var að gerast hjá S.Þ. Síð- ustu árin var hún yfir þeirri deild, sem sér um að senda upp- lýsingar til upplýsingaskrifstofa S.Þ. um heim allan, en áður var hún lengi það, sem kalliað er skjalafullltrúi. Þá sat hún á öll- um helztu fuindunum og komst í kynni við helztu þjóðarleiðtoga heimsins, og hún á myndir af sér með mörgum þeirra, t.d. Krúsjeff. En Kristín er lítið fyrir að sýna gamiliar myndir og því hverf ég aftur til S.Þ. og spyr hana um „andann" hjá starfsfólki þar nú — Hann er al'lt ann.ar en hann var, segir hún. Starfsfólk- ið er kannski ekki verra nú em það var á fyrstu árunum, en munurinn er sá, að þá var það fulilit vornair og allt af vilja gert til að vinna að bættum heimi. Nú lítur það á starfið sem hverja aðra vinmu, það vinnur sinn vinnutíma og fær sitt kaup. Og fulltrúarnir — áður voru þeir úr hópi beztu stjórnmála- maona þjóðamma, en nú ... Kristín_ hefur ekki fLeiri orð uim það. Ég bið hama nú að segja mér undan og ofan af því helzta, sem á daga henmar hefiur drifið frá því hún var telpa norðuir í Húmavatnssýslu. Sagðist ætla að verða bóndi — Ég fæddist á Litílu Giljá í Húnavafcnssýsliu og þar átti ég heima til 9 ára aldurs, er ég filutti til Bl'önduóss. Ég er því Norðlendingur í húð og hár, að minmsta kosti ex ég vön að segja sivo. Reykvíkimgur ætlaði ég mér aldrei að verða. Ég ætlaði að verða bóndi og þegar ég var spurð að því í blaðaiviðtölum er- lemdis, hvað ég ætilaði að gera síðar meir, sagðist ég ætla til fslands, fá mér bæ og fiara að búa. Bn nú er ellin1 að færast yfir og ég veirt að það yrði ekk- ert gagn í mér sem bónda. — Það er glettni í svip Kristínar er hún segir þetta. — Hvað árttu við með el'li? — Elli? Ég er ekki ein af þeim, sem dást að þvi að eldast. Ekkert í heiminum er eins mik- illsvert og æsteam — að vera ung ur, forvitirun og frjáls og vita ekki hvað maður finnur bak við dyrnar. Sumir eru alilitaf að tala um hvað aMurinin færi mangt gott, en þeim er ég ekki sam- mála. Eina bótin er sú, að allir eldast með manni. Að eldast einn hlyti að vera það hræði- legasta, sem hægt væri að leggja á eiinm mann. Það eina, sem aldurimm eykur í miainni er fiegurðarsikynjumin. Því eldri og þroskaðri sem maðhr verður, þeim miun betur nýtur maður fegurðarinniar — fegurðar nátt- úrunnar og þess, sem manns- höndin skapar. — Áttirðu lengi heima á Blönduósi? — Já nokkuð lenigi. Ég fór umg í Kvennaskóllann á Blöndu ósi og nökkru síðar hélit ég hin.g- að til Reykjiavíkur og fór að vinna hjá Landssíman'Um, á „mið stöðiinini“. Og þar iiærði miaður margt. Síðan hélt ég til Eng- lands, því að mig langaði að læra ensteu, fór þar í steóla og vann jafnframt fyrir mér sem módel. Það var í fyrsfca steipti, sem ég vann fyrir miklum pen- Iega var ég á leið til Indlands, en maðurinn sem ég ætlaði að hitta þar dó um þetta leyti svo að ég varð áfram í Ítalíu. Eftir nokkra mánuði — Kristín þa.gn- ar og horfir út uim glU'ggann, en heM'Ur síðan áfram — já, ég man að það var á afmæl'isdaginn minin, höfðu Þjóðverjar samband við rpig- Þeir reyndu það sem þeir gátu, til þess að fá mig í vinnu sem njósniara. Það gat ég ekki, sam.vizku minnar vegna. Kristín og Mimósa á nýja heim ilinu í Reykjavík. (Ljósm. Kr. Ben.) ingum. Um þetta leyti stóð rt.il að koma á talsambandi milli ís- lianids og útlanda og ég var send á taistöðina í London, til þess að læra þess konar slmaafgreiðslu. Árið 1935 kom ég svo heim og opnaði talsamband við úrtlönd. En ég var ektei lengi hér og fór tii FrakkLands árið 1937. — Undirðu ekki á íslandi? — Jú, jú. En nú var ég búin að læra talsvert í ensku og lang aði fcil þess að l'æra frönsku og sjá uim leið heimssýnimgunia, sem þá var haldin í París. Þetta var í fyrsta skipti, sem ég fór á beimasýningu, en ekki það síðasía. Éig hef m.iklla ánægju af þeim og hef síðan farið á þær, þegar ég hef getað komið því við. — Ætlarðu kannski til Japan á næsta ári? — Nei, ég held ekki. En hver veit? — Þú sérð að það er erfitrt fyrir mig að segja sögu mína, því að lif mitt hefur verið svo áteaf- tega viðburðaríikt. Og svo vil ég svo mikllui heMiur tala um.það sem er, en það sem var. En hvert vorum við komnar? — Til Parísar. — í París var ég meira og minna þar til stríðið brautzrt út. Eiginilega fór ég frá París þrem- ur dögum fyrir stríð, til Hol- l'arads og þaðan til Engliands. Ég var að hugsa um að koroasfc heim, en þá var mest barizrt á Norð- ursjó og erfitt u<m vik. En kannski var ég ekki nógu ákveð in. — Svo að í stað þess að fara norður til fslands hélztu suður á bóginn? Stríðsfangi í ftalíu — Já, ég fór til ítalíu. Eigin- Hvers vegna völdu þeir Þig? __Ég held af mörgum ásrtæðuim. Ein var sú að ég var með Ls- lenzkt vegabréf og það þótti þeim gott. Ég á kannski ekiki að segja það, en þeim fanhst ég mijög hugguleg og ég haifði gott orð á mér. Þeir sögðu sjálfir að þeim væri ekkert gagn í fólki, sem yæri °f mikið í sviðisljós- inu. Ég reyndi að færast und- an af ölllum mætti, en það tókst ekki. Ég held að þetfca hafi ver- ið erfiðasti tímd ævi minniar. Ég 'hól't að þeir myndu dnepa mig, ef ég segði eklki já, og ég spurði þá að því. En þedr sögðust ekki gera það, ef ég þegði. Skömmu síðar var ég orðinn stríðsfan.gi og var í fangabúðuim í meira en þrjú ár. — Fyrir löngu ásetti ég mér að láta mér ekki vera ifllia við neinn og mér er ekki ila við Þjóð- verja. En enn þann dag i dag liangar mig ekkd til að kynnast þeim og ósjálfrátt forðast ég þá, þegar ég er á ferðalögum. Þó rekst ég stundum á þá, aðaliega á Gu'lllfossi, þegar ég hef verið að koma heim, en samskipti miín við þá hafa takmarkazt af kveðj um einum. — En svo leið að sfcríðsflokuim. — Já, uim leið og herir Brert- lands og Bandar£kj'anna lentu í Sal'ernó í nágrenni fanigabúð- anna þar siem ég var, fór ég að vinna fyriir þá sem túlfcur og vann mieð þeim til lotea Evrópu- stríðeins. Efcki ieið mér vel þá, því að til þess að halda í mér Mfinu hafði ég um tímia orðið að hafasrt við í skógum og jarðgöng uim tl að forða mér frá skotum beggja aðila, þar eð ég var á miltli víglínianna. En áköf var ég í að byrja strax að vinna. Eftir það fór ég til Bandiaríkjamna með stóru skipi og á því voru 6 þúsund ma.nns, en aðeins 6 kon- ur. — Hvað tók nú við í Banda- ríkjun.um? — IBM. Áður en ég vissi af var ég komin tiil þeirra í skóla og farin að læra að selja skrif- stofu/véBar. Það var erfitt og ég hélt þá að þarna hefði ég ráðizt í eittihvað, sem ég réðii ekki við. En það geklk og ég fór að selja skrifstofu'vélar og s.já uim upp- setndnigu þeirra hjá ka'upenduim í New York, m.a. hjá Samein- uðu þjóð'uinum. Það srtóð til .að ég færi til ísLands og setti upp skrifstofu IBM þar, en í staðinn fór ég að vinna hjá S.Þ. Peninga lega séð hefði ég getað haft það mikið betra hjá IBM, en ég held ég hafi aidrei iátið peniniga ráða gerðuim mínum. Sartt að segj.a hefur mig ekki liangað til að verða rik. Ég segi oft að pen- ingarnir séu að leifca að mér, en ég ekki að þeim. Reykjavík fallegust í snjó Nú erum við komn.ar hringim'n og heim í stofuna. Meðam Krisrtín tadaði um ldðma tíð horfði hún út um giuiggann, yfir Reykjiavílk, snævi þakta. Hún lítur á mig og segir: — Mér finnst Reykjavíik lang faiteguiat í snó. Þá sér maðuir ekki hvað hún er sóðaleg — hún er líklega snðategia'Sta höf- uð'borg í heimd. Ég á ekki við að hún sé svo óhrein, en sóðaskap- urinn er óendanilegur. Hvar sem litið er sér maðlur mdldar- og grjóthrúgur, jafnvel krin,gum opinberar byggingar. 'Göturnar eru flestar hálfgerðar og þanm- ig er am fleira. Það er byrjað á öllu mögulegu en fáu l'okið. Reykjia.víik var mi'klu þrifategri á kreppuárunum, þegar ég var stelpa hér. — Útlendingur einm, sem hing að hafði komdð, hamm er nú ráð- herra í sínu landi, sagði vi'ð mig: „Það er tvenmt á la.mdi yðar, sem vakti undrun mína". „Það er gotit ef það er aðeims tvenmt", sa.gði ég og spurði hvað það væri. Hamrn svaraði að eitt væri það að í Reykjavík befði hianm ekki séð neina hunda og hitrt væru göfcurnar. Þegar m.að’uir kæmi að húsumium lifti helzt út fyrir að engimn byggi í þeim. — En hvernig fimnst þér nú fslamdsvistin að öðru teyti? — Ó, ísland hefur svo margt gott og svo margt fram yfir önm ur llönd. Góða liofltið, kyrrðina og umtfram allt fámenmið. Við vit nm ekki hvað við eiguim giott að þurfa ekki að stríða við fóllks- fjöM'avandamá'lin og aldt sem þeim fýligir. Ég nýt þesis iað vera úti hér, ganiga um í friði og ró, fara inn í verzlianir og þora að teggja frá mér kápunia, án þess að vera hrædd um að hún hverfi. Svo er afgreiðsiluifólkið í verzl- umumuim svo kurteist og eisteu- legt. Við förum að spjalla um af- greiðslufóik og áreiðamleika þess og í framha'ldi af því fler Kristím að segja mér frá viðskipt um sínum við iðnaðarmenn, en þau hafa verið milkil undamfarið, er hún hefur verið að koma íbúð immi sinni í stand. — Þeir eru sumir erfiðir, seg- ir hún. Þeir löfa að koma ákveð- inn dag, en láta svo etóki sjá sig. Stumdum svíkja þeir mam.n aftur og aftur. Eitt sirnn hafði ég beðið meira en viku eftir iðm aðarmanni fcil að lijúka sínu verfci, og þá fékk ég nóg og hringdi í meistaramn hanis. Ég sagði horauim að hann skyMi hvorfci senda mér manmimtn né reifcninginin, því að það væri ég, sem ætlaði að senda honum reiknirag fyrir aflllan tímann, sem ég væri búin að eyða í bið. Iðn- aðarmönmum færi vel að venja sig af þessu. En það verð ég að segja, að þegar þeir loksins koma þá eru þeir án efa hiuiggu- Framhatd á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.