Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 196« Lýðræðisleg félagsstörf Ný bók eftir Hannes Jónsson félagsfræðing KOMN er út á vegiim Félags- málastofnunarinnar ný bók, er nefnist LÝÐRÆÐISLEG FÉ- LAGSSTÖRF. Er hún eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, og er áttunda bókin í bókasafni stofnunarinnar. Bókin er saantals 304 bls. að stærð, 18 kaflar, se<m skipt er í þrjá hluta. Fyrsti hluti nefn- ist Félagsleg grundvallaratriði og lýðræðisskipulagið; anmar hluti nefnist Félög, fundir, fundarsköp og lýðræðisleg for- Skoðið teppin hjá okkur á stórum fleti. NY WILTON- TEPPI Ný mynstur ystustörf; og þriðji hlutinn niefiMist Mælska, rökræður og áróður. Auik þess er í bókinni ítarleg heimildaskrá og við- bætir með dagskrám og verk- efnium fyrir 10 máWundi. í bók- inmi eru einnig yfir 20 skýr- irngarmyndir og teikninigar. Enda þótt höfundur fjalli á fræðitegan hagnýtan og hlut- laiusan hátt um meginíMuta við- fanigsefnisins, þá tekur hann fræðilega afstöðu á rokfræðileg- um og siðferðilegum gruinidvelli með lýðræðisskipufaginiu og sýnir glögglega í miáli og mynd- uim kosti þess yfir einræðis-, henklíku- og flokksfldíkustjórn- skipulög nútímanis, en haran heí'uir þá sérstöðu a@ hatfa kynnzt flokkdkl'ikustjórniskipu- laginu í framkvæmd, er haran dvaldi 3 ár í Sovétríkjunium og ferðaðist víða í Ausbur-Evrópu, þ.á.m. í Búigaxíu, A-Þýzka- landi, Póliaindi og Rúmeniu á árunium 1966—-1969, eins og kemiur fraim í formálla bókar- iranair. Einu sinni á jólanótt — sýnt á ný LEIKFÉLAG Reykjavíkur mun frumsýna Einu sinni á jólanótt 12. des. nk. — Litla leikfélagið sýndi þetta leikrit í Tjarnarbæ í fyrra við mjög góðar undir- tektir og létu þá margir í ljós þá ósk að þessi sýning gæti orð- ið árlegur viðburður fyrir böm- in nm jólaleytið. Leikenduir eru miamgir þeir sðmu og í fyrra, en taisverðar breytinigar hatfa verið gerðair á teiknum, sem byggist á baima- kvæði eftir Jóh'aninies úr Kötlum. Guðrún ÁsmuradsdótJtiir ex leik- stjóri eiins og áðuir, en Jón Þóris- son úttfærir hugmyndir Kjantans Ragniarssoniar að leikmynd og Kristján Stepbenisen sér um tón- listina. Einiu sinrai á jólamótt verður sýnt fram á þrettánda. UM hundrað norskir bátar lögðu stund á síldveiðar við Bjamar- eyjar í sumar. Höfðu þeir með- ferðis um 185.000 tómar timnur, en öll veiðin á Íslandssíld nam aðeins um 800 tunnum. Hafa þvi verið Iagðar fram 2,5 millj. norskra kr. til styrktar þeim bátum, sem tóku þátt í þessum misheppnuðu sildveiðum. — Bækur og... Framhald af bls. S Hallvard Lie, hefur ekki alls fyr ir löngu getfið út (hjá Dniversit etsforlaget) stórt gtrimdvallarrit um norska bragfræði: Norsfk vers lære. Þetta er bók upp undir níu hundruð síður og flo'kkar ug skýrir 2155 bragarhætti með dæmum úr nálægt tóitf þúsund kvæðum, fomum og nýjum, frá skáldakvæðuim og Eddukvæðum til ungra úkálda með lauskveðna hætti. Til samanburðar má netfna það, að Rímnabragfræði sr- Helga Sigurðssonar nær yfir 2337 hætti í 23 bragættum. Efnið í Hóttatali Hallvarðar er mjög vandlega og vel kerfað og skilgreint eftir braglisðum og hrynjamdi, rími og hendiingum. Einnig er fjallað um „frie vers“ og frie rytmer", en meginetfnið er eðlilega um hina eldri og bundnari hætti, sem meist hafa verið notaðir. Lie hetftur í um- fangsmi'kium ranrasóknum sínum búið til rökfast, greinilegt og að gengilegt táknlkeríi um hættina, þar sem sjá má hrynjandina, foirm og tölu bragliða, vísuorða fjölda, rím og rímgerð. Eintfalt dæmi eru þessar ljóðlínur etftir Wildenvey: Jeg vet et sted en plett av jord der mine brödre bor, merkt þaranig: x 4/3 x aa. Hér táknar x bragliðina, iikt og venja betfur verið tölumar brag liðafjöldann í hendingum og bókstatfirnir rim og rímgerð eða tegund. Um ýmisleg þesisi brag einJkenmi er líka rætt sögulega, en megináherzla í þesisu mikla háttatali er lögð í form og stíl kveðsikaparirus. Þetta er öndveg isirit, fullt af lærdómi, til upp- sláttar í stóru og smáu, með nosfcuirsemi og nákvæmmná, en líka víðri yfirsýn og mörgum ákemmtilegum, nýjum athuga- semduim fyrir þá, sem hafa ánægju, hvort sem er atf hjarta hlýjum einfaldleika ljútfra hátta eða miarglslungraum göldrum skáldamálsins í dýru rími og skartmikluim orðum. Hallvard Lie er einnig þaul- kunmugur íslenZkum bóJkmennt- um. Hann hefur skriiað um Eglu og ágæta bók um ræðurnar í Heimskringlu og þýtt Islendinga sögur. Haran er fjölfróður og rök vís lærdómsmaður og með ýmis skeimmtileg og manneskjuleg sjónanmið. JAKOBSBÓK LANDNÁMU Fomritatfélagið hetfur ldksins HAMMOND INNES Höfundur bókanna OFSI ATLANTSHAFSINS og SILFURSKIPIÐ SVARAR EKKI OGNIR FJALLSINS Allt I einu vaknaði ég, stjarfur frá hæl að hnakka, eins og ég hefði orðið fyrir raf- losti. Rúmfötunum hafði verið flett ofan af mér, einhver var á hreyfingu vinstra megin við mig, og óg heyrði andar- drátt. . . Einhver var hjá mér í herberg- inu. Hendur snertu mig, og ég stirðnaði, iostinn dauðans skelfingu. Ég þekkti þessa fingur. Ég vissi, hver bograði yfir mig ( myrkrinu! Ég þekkti snertingu handa hans og andardrátt hans jafn örugglega og þótt ég sæi hann, og ég öskraði. Þetta öskur var rifið upp úr endurminningunni um þjáningu; þján- ingu, sem þessar sömu hendur höfðu bakað mór... Þetta er æsispennandi saga, rituð af þeirri meistaralegu tækni og óbrigðulu frásagnarsnilld, sem skapað hafa HAM- MONO INNES heimsfrægð og metsölu meðal metsölubókanna. ÚR RITDÓMUM UM BÓKINA: „Ég mana hvern sem vera skal til að leggja hana frá sér hálflesna. Furðulegur næmleiki hans fyrir staðblænum, sem brugðið er upp af sömu nákvæmni og í fréttamynd, er það sem gerir þessa sögu jafn hrífandi og hún er.“ Manchester Evening News „Einhver færasti og fremsti sögumaður, sem nú er uppi.“ Peter Quenneil í Daily Mail „Hammond Innes á sér engan líka nú á tímum í að semja svaðilfarasögur." Elizabeth Bowen (Tatler IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156^ getfið út fdlendingabók og Land námu sem samkvæmit áætlun- inni ex fyrsta bindi sögusatfns- inis, þó að ein 16 bindi séu kom- in út á undan og æðimörg eftir enn. Útgáfurnar exu vandaðar og snyrtilegar. Þessi útgáfa er í tveimiur bindum, þó að þau séu vairla þybkari bæði en Njála eða Orkneyjasiaga voru í einu bindi. Lærðir m-enn eiga sjálfsagt eftir að sikrifa um þessa útgátfu og halda áfram skairplegum r&kræð um sínum um „gerðir Landnámu bókar“. En er aranans til nokikurs að vera að leita að gerð eiranar Landnárraubókar? fir eklki sumt atf þessu sjálfstæðar bæikur með sínum eigin eirakennum og slkoð unum, þrátt fyrir allt samikrull? Handritasamanbuiröuriran er merkilegur, en það er ýmislegt annað í sambandi við Landnámu sem áfram þyrfti að reyna að rannsaka meira, s.s. það, hvaða ljósi hún kynni að geta varpað á þ j ó ðf élagsh ætti, stjómarfar og þjóðareinkerani, eða á bókmennta þróun, mál og stíl. Dr. Jaikob Benediktsisora hefur uranið þessa nýju útgáifu atf mik illi vandvirkni og víðtækum lær dómi. Formáli haras er mjög greinargóður og skýr og milkill fróðleilkur í skýringunuim, þó dklki sé tekin endanleg atfstaða til nýnra kenninga, eiras og örnefna- akýringa Þórhalls Vikmmdarson ar. Jakob er einn aif merkustu mönnum íslenzkra fræða, í göml um og góðum klaisisiskum anda annars vegar og hins vegar með víðri útsýn yfir nýjair ranrasó'kina aðferðir og sjónanmið. Hann er vandvirkur rannsóknamaður, varafærinn í ályktunum og hótf samur í dómum og vel rittfær. Ég var einu sirani að lieiika méx að þeirri hugmynd að fá gerða, etf svo má segja, nýja „Útvarpa landnámu“, úrval og teragt við fömar sögur og aíðari tíma byggðaisögu og fellt í eiina læsi- lega heild. Fróðir menra tóflcu reyndar vel í þetta, en eflcki varð úr framlkvæmd. Þó að margt sýn ist efldki í fljótu bragði vera að gengilegt útvarpsefni í Land- námu, eru þó í herani margar ágætar sögur og sipennandi, og með öðru efni í framhaldi atf því mætti gera hana mjög lil- andi fyrir nútíma hlustendur. Oft kom gott útvarpsefni upp úr g&rnlum ritum, sem fáir höfðu trú á í fyretu, t.d. hagræddi ég til fflutnings óprerataðri Brúð- kaupssiðabók Eggerts Ólatfsison ar me'ð ræðnm og söngvum og upphaflegum lögum og sr. Bjami las einu sdnni fyrir mig Postula söguna sem framhaldssögu í út varpið og þótti góð saga. BLAÐAMAÐUR UPPGÖTVAR JESÚ Maleohn Muggeridge er al- kuranux enskur blaðamaður. Haran hetfur varið við Guardian og Eveninig Standard og vexið ritstjóri Punch og síðan útvarps- og sjónvarpsmaður í BBC. Það- an var hann einu sinni gerður út til Landsins helga til þeists að búa til þrjár sjónvarpsdagskæár úr Nýja testamentinu. Það var þá sem hann uppgötvaði Jesús aftur og fór að velta fyrir sér fæðingu 'hans, kenningu og kross festingu. Um þessa reynslu sína hetfur hann nýtega skrifað bók: Jesus rediscovered (Fontana) safn atf greinum úr Observer og New Statesman og úr útvarpinu. Þar segir frá því, hversu hann varð kristinn maður. Hann seg- ist eflcki kunna nein síkil á guð- fræði og ekki kæra sig um hana, lærim'ei'starar sínir hafi verið fá ir og útvaldir, guðspjallamennim ir, Páll postuli, heilagur Ágústín og Frans frá Assási og nokkrir yngri, en af seinni tíma möran- um raetfnir hann Tolstoj og Dosto jevsiki og svo Bonlhoetfer. En mest af öllum rnetur haran Sim- one Weit. Við þeirra vitnisburð, segir hann, bæti ég mínum, hik andi, margbreytnum og óljósum. En hann er litfandi og leitandi og ræður hans og ritgerðir eru vel skriifaðar, fyrst og freimst per sónulegar játningar, en einnig vottur um anda nýs aldartfam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.