Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1909 Sigríður Jóhannes- dóttir — Minning Fædd: 27. júlí 1917 Dáin 2. desemb«r 1969 Hún Sigga er dáin! Hún lézt á spítala í Kaupmannahöfn 2. desember. Mig aetti hljóða, þegar ein systir hennar hringdi í mig og sagði „Ég aetlaði að láta þig vita aið hún Sigga er svo mikið veik“. Og ég er þakklát að systur hennar hringdu og létu mig vita eftir því sem fréttir bárust. Þegar mig dreymdi hana, að- faranótt sunnudagsins og sá hvað var bjart yfir henni og hún brosti, þá hélt ég að batinn vaeri að koma. Og þegar sonur hennair hringdi í mig á þriðju- daginn þá sagði ég: „Eru það gleðifréttir? Nei. — Pabbi hringdi heiim. Mamma dó í morg un“. Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, að heilsast og kveðjast það er lífsins saga. Sigga fæddist 27. júlí 1917. Foreldrar hennar voru Jóhann- es Sveinsson skipstjóri og Sig- rún Rögnvaldsdóttir og áttu þau heima á Bakkastíg 3. Eignuðust þau 8 börn. Son misstu þau tveggja ára gamlan 1914 og dóttur 15 ára gamla, sem þau misstu 2. desember 1919 Voru því , slétt 50 ár á milli dánardægra þeirra systra. Þær voru 6 dætumar aem upp komust og var Sigga næst yngst t Maðurinn minm, faðir okkar og stjúpfaðir Hálfdán Helgason bifreiðastjóri, Njálsgötu 57, andaðist að morgni 8. des. Dagbjört Jóhannesdóttir og börn. þeirra. Sigga missti föður sinn 1922 þegar hún var 5 ára. Það er mikið áfall þegar faðirinn fellur frá, frá stómm bamahóp, ekki sízt á þeim ámm þegar eng ar bætur eða tryggingar voru komnar til sögunnar. En Sig- rún kom dætmm sínum upp með dugnaði og þær hjálpuðu henni til eftir þvl sem' þær uxu úr grasi. En auðvitað hvílir þó mest á þeim elztu eins og alltaf vill verða Sigga giftist 1. nóvember 1941 Jónasi Jónassyni frá Sílalæk í Aðaldal í Þingeyjarsýslu, syni hjónanna Sigríðar Friðjónsdótt- ur og Jónasar Jónassonar bónda þar. Sigga og Jónas eignuðust 3 t Maðurinn mirnn og faðir okkair, Friðrik Jónsson Nesvegi 58, verðuir jarðsuiniginin frá Fosis- vogskirkju lauigardaginn 13. des. k)l. 10.30. Elín Þorbjarnardóttir og börn. t Maðurinn minm Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóri, Skeiðarvogi 135, t Útfiör móður okkar oig temigda- móiðiur, Messíönu S. Guðmundsdóttur, andaðist þriðjudaginm 9. des. Lovísa Þorvaldsdóttir. fer firam firá Fossvogskimkju föstuidagkm 12. þ.m. kl. 13.30. Þeim, sem vildu mimnast hemmiar, er bemt á Hjartaveimd eða aðrar likiniaristotfnainir. t Aage Schiöth fyrrv. apótekari á Siglufirði lézt í Sjúkrahúsi Sig'lufjarðar þann 10. þ m. Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðmundur Einarsson, Sigurjóna Steingrímsdóttir. Fyrir hönd ættingja. t Helga Schiöth Birgir Schiöth. Inmilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiiginmaannis míms t Vinkona mín Helga Jónasardóttir frá Hólabaki, verður jarðeumigin frá Dóm- kirkjunni lauigardaginn 13. des. kl. 10,30. Þeim, seim vildu mimnjast himmar látrnu er vin- samnlegast bemt á S.Í.B.S. Helga Helgadóttir. Finns Torfasonar Þórsgötu 23. Sérstakiar þafckir skulu færð- ar Starfsimaininiafélagi Lamd- sipítalanis, einmiig lækmium og hjúkirumarfcomium spítalanis fyrir fórmtfúsa umönmiun í veikindium hams. Fyrir hönd baimia, foreldra, systkinia og anmiarra vamda- manna. Helga Gunnarsdéttir. börn Jóhannes, sem fæddur er 1942, dreng fæddan 1952, sem þau misstu og Elínu Mjöll, fædda 1954 — Þau hjónin áttu gott og fallegt heimili og nú síðustu 13—14 ár- in að Hagamel 36. Og þó þau hafi alla tíð verið samhent, ræður jafnan miklu húsimóður höndin, hvemig til tekst og þá góðu hönd átti Sigga mörgum fremur. Hjá þeim hjónum dvaldist móð ir Jóniasar 12 síðustu æviárin én hún dó 1962 og reyndist Sigga henni sem bezta dóttir. Enda mun hún hafa kallað að- vörun til nöfnu sinnar handan yfir landamærin morguninn, sem Sigga fór á spítalann. Þó vettvangur Siggu væri fyrst og fremst innan heimil- isins og henni væri ekki um að flíka því er hún rétti öðrum hjálpaxhönd eða gæfi ráð og það vildi hún helzt gtera í ein- rúmi, þá var þó einn félagsskap ur sem hún mat öðrum fremur og þar vildi hún og vera virk- ur þátttakandi, en það var Slysavarnafélag íslands. Ég kynntist Siggu þegar við vorum 11. ára. Þá bauð faðir minn henni heim til sumardval- ar og var hún hjá okkur tvö sumur. Ég man að við biðum spennt eftir að vita hvernig stelp an að sunnan liti út. Fullu nafni hét hún Sigríður Jóhanin- esdóttir, og þegar hún kom vest ur, þá voru fyrir þrjár alnöfn- ur hennar og varð því að gefa hverri aukanafn til aðgreining- ar. Var hún því alltaf kölluð Sigga að sunnan. í mínum aug- um hefur hún alltaf verið Sigga systir kannski frekar, því ég átti hana enga, finn ég það bezt nú þegar hún er horfin. Þegar ég kom fyrst suður, og var hér að læra, þá var ég hjá þeim á Bakkastíg 3. Eitt sinn kom tengdafrændi Sigrúnair til hennar og þegar hann sá mig, þá sagði hann: „Hver er nú þetta?“ „Þetta er sjöunda dóttiir mín“. „Ég hélt þú ættir nógu margar fyrir, þó þú bættir ekki einini við“. Jú, Sig- rún gat bætt einni við og var ég meira og minna viðloðandi það heimili þair til ég stofnaði sjálf heimili. Sigrún dó 1954. Sigga mín, Það eru margar myndir sem koma fram í hug- ann frá þeim 40 árum sem við höfum þekkzt og vil ég aðeins minnast á eina þeirra. Ég var á spítala og hafði fengið mikla svæfingu. Alltaf þegar ég opn- aði augun varst þú yfir mér og settir kaldan klút á ennið á mér. Vaknaðu, sagðir þú, ætlar þú ekki að vakna núna, en alltaf kom myrkrið og tók mig. Þeg- ar ég loks vaiknaði, þá sazt þú hjá mér. Hve fegin hefði ég ekki vilj- að getað kallað á þig út úr dimmunni og inn í birtuna. En nú ert þú kominn inn í birtuna hinum megin. Að leiðarlokuan, ég þakka þér t Þökkuim viináttu alla og sam- úð vi’ð fráfaill Valgerðar Jónsdóttur Dalalandi 8. Sigurður Jónsson Guðriður Sigurðardóttir Jón M. Jónsson Valdís Þorgrímsdóttir Eyjólfur Finnsson Jósefína Jósepsdóttir. allt sem þú hefur gert fyrir mig og hversu notaleg þið hjón- in voruð alltaf við foreldra mína. Ég bið guð að styrkja mann þinn og böm og systur, sérstaklega að styrkja dóttuir- ina sem er á svo viðkvæmum aldri. Vinkona SYSTRAKVEÐJA Vertu sæl, þú vinan kæra mín, Vot er brá, vér sakna munum þín, svo snöggt varst kölluð Föður vors á fund, það fær ei nokfcur ráðið þeirri stund. Þó aftur leiti hugur, engu ráðið fæ, til æskuheimilis í Vesturbæ. Þar samrýndar sér leifca systur sex, þar sérhver dafnar, þroskast fljótt og vex. Ekfci vair þó aldur okkar allra hár er elskulegi pabbi okfcar liggur nár, þá beygðum af við blíðan, kæran móðurbarm, hún burtu strýkur tár og sefar hanm. Hún mamima átti trú á gæzku gjafarans geymd henni voru systkin tvö í faðlmi hans. Á bernsfcuárum blíðan missti einkason, er bundið hafði hún drauma við og von. Og ungri dóttur einnig mátti á bak hún sjá, um eilífð núna dvelja munuð henni hjá. Þá hálfa öld hún hafði dvalið himnavist, þú henni með hinn sama dag fékkst Guð þinn gist. Sú ást var djúp er ung batzt við þinn eiginmann, sem eitt þið voruð alltaf, þú og hann. Þið stóðuð saman stoonum lífs- ims í og stundir glieði áttuð fyrir því. Slík ást er gjöf, er ekkert grand að fær, þinn andi kærfeiiks ennþá til hans nær. Nú þig á ljúfar hendur felur lausnarans, þín lifa minning kær mun æ í huga hans. Nú ertu horfin, liðin er þín lífsins stund vér lítum firam á leið í von um endurfund. Nú móður syrgja blessuð börnin þín, vér biðjum Guð: ,,Ó, misfcunn þeim nú sýn“. Vér syrgjum þig, en samt skal ekki mögla hót, þú sæl ert nú, þér englar breiða faðm sinn mót, í Drotfcims sölum dýrðleg muntu halda jól, vér drjúpum höfði, er ennþá byggjum jarðarból. S. Á. ÞAÐ VAR breitt bil milli lifsvið horfa ofcfcar, en er leiðir skilj- ast og ekki er lengur tækitfæiri til endurfunda, gerast minningam ar áleitnair, minningar um heim ilið þitt sem ávallt bar vott um snyrtimennsfcu og vandvirkni húsmóðurinnar, hvort heldur efin in voru meiri eða minni. Aldrei hef ég séð neinn vinna verk sitt atf meiri vandvirkni en þig. En aðalisimerfci þitt var hve gestur- inn var velkominn. Ég vona að heimfcoman hafi verið eins björt og henni hefur verið lýst af þeim sem hæfileika hatfa til þess að lýsa henni og sjá út yfir hið daglega vafistur mann lífsins. Vona að gæfan fylgi litlu stúlikunmi þitnni og þínum. Hafðu þakk íyrir og þökk þeirra sem þú skildir ölluan öðr- uim betur. Friður sé með þér á þínum nýju leiðuim. Mágkona Guðmundur Gíslason — Minning F. 17/11 1893. — D. 4/12 1969. í DAG verður jiairðsumginm frá Possrvogisfcirkj'u Guðmiuinidiur Gíslaaon sfciipsitjóri. Guðmiuindiur var fæddiur í Fljótum 17. nóvember 1893 og var nýlega orðiinm 76 ára er hiann lézlt. Mesifcam Miuiba ævinmiar var hanin búsettur í Ólafsifirði og stuindiaði stjó, gíldiveiðar á siumruim, en á vertíð hér fyrir sunmarn á vetruim. Síðar geirðlisit hann útgerðarmaðr og var sfkip- stjóri á eigin bát og famiaðdst vel. í Ólatfstfirði kvæntist hanin eft- irlifiamdi koniu simmi, Jónínu Jónsdóittur, glæsilegri mymdiar- koniu. Þau eigwuðuat tvær dæt- uir, Sigríði gifta Þórði Halldóirs- synii verzlumammanmi og Jómiu, sem er gitft Ragmiaii Júlíussyni gkólastjóra. Aufc þeias eágmiuiðuist þau einm aon, gem dó unigur. Þaiu ólu einmig uipp Etfu, dófctiur Siig- ríðar af fynra hijómabandii, sem gifit er Smiáira Hermanmssyni ratf- virkja, Veit ég að 'barmaíböm- in og bamiabaimiabömin miurnu saknia afa, því svo voru þaiu 'hæmd að hornum og hann hrifimm af þeim. Árið 1'945 fluttu Guðmuinidur og Jómírua til Alkureynar oig árið 1949 ræðst hanin setm verfcBtjóri tii Guiðmiuinidiar Jörumriggomiar út- gerðarmniammis og þar verða ofcfciair fyrstiu kynmi, siem enzit hatfa æ síðam. Á Abureyri eigniutðuist þau hjónim 'heimiili við Ægiisgötiu 27. Þar var alllt snyrt og fágað úti og immii og var tsefcið til þess hve gairðuirinm við húsið var fallegiur og vel hirtur, emidla Framhald á bls. 25 t Við sendum öllum innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu, með samúðarskeytum, minningargjöfum og hjálpsemi við fráfall og jarðarför JÓSEPS hjAlmars jónssonar Skógum. Vopnafirði. Guð blessi ykkur öll. Systur hins látna og aðrir vandamenn. Þakka sfcieyti og gjafir á sjötuigSBifimiæiliinu 16/11 sl Kveðjtur. Þorvaldur Þórarinsson Blönduósi. Helga Helgadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.