Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1969 23 Bandarískur hermaður, sem skaut sig í fótinn til þess að þurfa ekki að taka þátt i árásinni á My Lai. — Harmleikur Framhald a( bls. 14 ber sama ár var hann s/kipaður lautinant. Þetta haust fór hann til Víetnam og varð ytfinmaður varðflókks í C-hertfl)okiki, 1. liðs sveitar, 20. fótgönguHðsdeildar 11. fótgönguliðsherfylkisins. Hann hefuir aldrei, fynr né síð ar talað um atburðima á næstu mánuðum á eftir, þar á meðal fjöldaimorðin í My Lai. Félagar hans segja, að hann hafi veirið hermaður af „lífi og sál“. Hann særðist, var sæmdur hedðurs- meirlkinu purpurahjartað, hla/ut þar að auki tvær bronzstjömur, og að sikyldiutíma lotomuim bauðst hann til að þjóna eitt ár í við bót í Víetnam. Síðam stj órnaði hann mörgum og löngum könn- unarleiðöngrum. Nú á hann enga ósk heitari «n þá að snúa aftur til vinkrar herþjónustu. Hann sýnir engin áhyggjumerlki þrátt fyrir ákærurnar uim morð á 109 óbreyttum borgurum. HARÐNESKJA Fjöldaimorðin í My Lai voru Iramin í kjöltfair Tet-sókmairinn- ar og meðan stóð á hinum um- deildu „leitar- og eyðingar“-heir ferðium Westmorelands yfirhers höfðiingja. Það er dkoðuin banda rísiks embættismannis 1 Víetnam, að ,,að minnsta kosti 50 atvik í Víetnam-stríðinu geti valdið áfflífca móiðunsjúkum ásökunum" og My Lai eins og hann orðar það. Leitar- og eyðingarheirtfeirð in leiddi til þess að tugir þorpa voru jaínaðir við jörðu og banda rískir heirmenn söcildu etftir „sviðna jörð“ í mörgum hóruð- uim. Bandairískur embættismaður segiist eklki vera í noklkrum vatfa um, að það hafi verið heildar- stefna yfirheristjómarinnar í Sagion sem leiddi til hrottalegr ar meðferðar á óbreyttum borg- uirum. Hainn segiist hafa heyrt bandaríslka liðaforingja segja við hermenn sína: ,Etf einu eimasta Skoti verðutr sfcotið frá þessu þorpi þama sfculuð þið svara með þúsund sfcotum". Henshöfð- ingi nokkur sagði við bandarísk an ráðunaut í héraði nokkiru: — „Við ætlum að senda bílalest eftir þessum vegi, og etf sfkotið verður á okfcur úr þorpunum á leiðinni jöifnium við þau við jörðu“. Bandaríslkir ráðunautar hafa lengi gagnrýnt haxðnesikjulegar aðferðir bandaríákra liðstfor- ingja. Áreiðanlegar heimildir herma að vegma gagmrýni þeirra hafi Nixon forseti á'kveðið að kalla heim fyrst allra herfylkja 9. fótgönguliðshorfylkið, sem I hreykti sér af því að fellla 100 Viet Cong-menn á degi hverj- um. Nú segja bandarískir ráðu- nautar, að slalkað hatfi verið á hinni hörðu hernaðariatefnu víðis vegar um landið, sérstaklega á Mekong-óshólmasvæðinu, þar sem sjö milljónir búa og stór svæði hatfa verið firiðuð á þesisu ári. Nú er þyrluflugmönmum í Vinh Long til dæmis sagt, að fljúga ekki í slkotfæri ef þeir verða fyrir Skothríð frá byggð um svæðum og þeim er batnnað að sikjóta á fóllk í borgaralegum klæðum, sem flýr írá svæðum þar sem átölk eiga sér stað. Slík um reglum var éklki fylgt í Víet nam frá 1965 þar til síðla áns í fyrra. Fótgönguliðið hefur eimn- ig breytt aðferðum sínum á þessu ári- Heimili eru ekfci lengur brennd til ösfcu, og ekki eru lengur gerðar hefndarárásir á þorpsbúa, sem skjóta Skjólshúsi yfir heirm'enn Viet Cong. Árásir stórskotaliðs og flugvéla eru stramglega takmarkaðar á byggð uim svæðum. Nú hetfur næturfyr irsát komið í stað árása í kjöl- far harðrar stórskothríðar er oft hafa leitt til þeas að þorp og íbú ar þeirra hafa orðið hart úti. Óbreyttir borgarar vita hins veg ar hvað þeiæ eiga á hættu etf þeir eru á ferli að næturlagi. EFTIRKÖSTIN Þannig hafa Bandarílkjamenn breytt verulega aðferðum sín- um, en það sam nú er að koma fram í dagsljósið um framferði bandarískra hermanna getuæ eí að líkum lætur haft víðtæfcari á- hrif en Tet-sólknin sem samntfærði Bandaríkjamenn um að þeir gætu efcki sigrað í stríðinu, þótt síðar kæmi í ljós að Viet Cong og Norður-Víetnaimiar höfðu beð ið mikinn ósigur. Arthur Gold- berg, fyrrverandi forseti Hæsta réttar Bandaríkjanna, hetfur á- samt rúmlega 30 embættismönn um Bandaríkjastjórnar lögtflræð ingum og prófesisorum sfcorað á Nixon að rannsalka fraimtferði bandarískra hermanna í ljósi fjöldamorðanna í My Lai. Gold berg hvetur Nixon til þess að afneita því sjónarmiði, að hryðju verk séu á noklkurn hátt réttlæt anleg, hver svo sem í hlut eigi, vegna hermaðarlegrar nauðsynj * ar. Hann leggur til að kunnir Bandaríkjamenn einis og Earl Warren, fyrrv. foriseti Hæstarétt ar og Matthew Ridgeway fyrrv. herishöfðingi verði Skipaðir í nefnd til þess að tafca að sér rannsóknina. Edward Kennedy öldungadeild armaðuir hefur haldið þvi fram, að 300.000 óbreyttir borgarar í Suður-Víetnam hatfi fallið í stríðinu, aðallega fyrir hermönn uim Bandaríkj aimanna og banda- manna þeirra. Embættismenn í Suður-Víetnam segja að ógern- ingur sé að ákvarða hve margir óhreyttir borgarar hatfi fallið og fyrir hverjum. Einu fáanlegu töl urnar uim fallna og sæirða borg- ara eru tölur um þá Suður-Víet nama, sam fluttir eru í sjútora- hús vegna sára sem þeir hafa fengið í hemaðarátökuim. Frá því 1967 til októbeæ 1969 ledtuðu 200.000 óbreyttir borgarar etftir slílkæi hjálp, þar atf rúmlaga 40 þúsund börn undir 13 ária aldri og nálega 70 þúsund konur. Þannig hafa fjöldamorðin í Mai Lai rumákað óþyrmiliega við samvizlku Bandarílkjamanna. í réttarhöldunum gegn Calley lautinant verður mörgum spum ingum ekki svarað. Kxötfunni um hiutlausa rannisókn á stríðinu vex fýlgi, svo að litið verði á fjöldamorðin í víðara samhengi. í New Yorik Herald Tribune er haft eftir kunnum vísiindamanni, að það sem nú skipti mestu máli sé að forðast það að skella sfculd inni á nolkkra einstaklánga og rannsaka verði í staðdnn eðli stríðsins og mennina sem heyja það: „Ef konur og börn eru virk ir hermenn í herjum skæruliða í Víetnam, eins og hermenn ofck ar halda fram, eru Bandarílkja- menn reiðubúnir að berjast gegn þeim fyriir opnum tjöldum? Ef menn eru leiddir fyrir herrétt fyrir fjöldamorð á óbreyttum borgurum, á þá að leiða áhafnir sprengjuflugvéla, stórsikotaliðs- menn og herskipaskyttur fyrir rétt? , . . Þessar spurningar hatfa að miMu leyti horfið í skugg- ann, en þær skipta hötfuðmáli vegna hius sérstaka eðlis skæru hernaðar á 20. öld. Þeiim verður að svara“. þús. sem má skipta. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sfmi 15605. Kvöldsími 84417. „Leikrit og ljóð” Ritsafn Kristins Reyrs komið út (1954) Teniinigum taastað (H958), Minmii og mienn (11961), Miiglitiar fianiir (11903). Auk þess eriu í rit- safnimu 27 ljóð úr þremtuir siíð- ustu bðtaum hlöfluimdar. Riitsafnið „Leitorit og l3Óð“ er 480 bliaðsíður að stærð í stórtu bröti. Bðkin er prenltuð í Al- þýðuiprentsmiðju'nmá btf ., en buimd in 'hljiá Bókibindaranum hlf. Teilkmimg taápu er efltir höfluinid- inn. Kristinn Reyr ÚT er komið ritsafnið „Leikrit og ljóð“ eftir Kristin Reyr. Efni bókarinnar eru fjögur leik- rit, sem ekki hafa verið prentuð fyrr en nú, en hafa verið frum- flutt, svo og eru sex fyrri Ijóða- bækur höfundar i ritsafninu. Leik'DÍtin eru: Ást ög vönulfölis- un (119315), Vstur og Vorfajörit (1947), Vopnáhil'é (1907) og Að bugsia sér (196®). Ljóðabæteuimiar enu: Suður mieð stjió (11942), Sóigull í slkýj uim (1950), Tumiar við tong — Hryðjuverk Framhald af bls. 14 ir Bandaríkin og Saigon- stjórmima, Suimir voru hand- tekniir, aðrir voru steötnir á staðnum. Btaki varð að fuffllu Ij'óst hwertsu geysiivíðtiælk þessi fjöldamorð vonu fyrr en eftir að stjórnarhersveit- irmar höfðu afbur náð borg- inni á sitt vaM og flundið fjöldagnöf með 150 l'itoum, Síð an hafa fundizt 19 fjöíHdagraf ir í Hue og nágrenni ogmeira en 2.300 iík. Næsbum því öffl. Mkin enu af óbreyttum bong- unum, möng þeirra með hend ur bundnar fyrir atftan bak. Flestir hafa verið staotnir eða barðir tifl. bana mieð barefl- um — aðrir höfðu verið gnafnir lifandL 5 herbergja íbúð Sérlega falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð í Árbæjarhverfi. íbúðinni fylgir sérþvottahús og sérgeymsla, teppi á stofum, harðviðar- innréttingar, hagstætt lán áhvílandi. Verð 1600 til 1650 þús. Utb. 800 Fœst núna í fyrsta sinni úr Ijósum viði J ; > .V ® ■ \ jjRgsfa&úe —* f ■ ‘i i ■ s Loksins. Loksins eftir allt tekkið: Pira System gefur yður kost á að lífga uppá Kí- býli yðar. Ljósar viðartegundir eru sem óðast að komast i tízku. Framúrskarandi í bama- herbergi. Skrifborð úr Ijósri eik. Uppistöðurnar svartar eða Ijósgráar eftir vali. Smekklegt nýtt, margir uppröðunarmögu- leikar. Hvorki skrúta né nagli í vegg Ekkert annað hillukerfi hefur þessa kosti Því ekki að velja ódýrustu lausnina, þegar hún er um leið sú fallegasta. Lífgið uppá skammdegisdrungann með Ijósum viði. Skiptið stofunni með Pira-vegg. Frístandandi. Eða upp við vegg. Bezta lausnin I skrifstofuna. Höfum skápa, sem falla inni. Bæði i dökku og Ijósu. Komið og skoðið úrvalið og möguleik- ana hjá okkur. Pira fæst ekki annarsstaðar. EINKAUMBOÐ FYRIR PIRA-SYSTEM Á ÍSLANDI * ÁRMÚLA 5 Sími 84415-84416 PIRA frábœr lausn t húsbónda- herbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.