Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 27
MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 19©9 27 aÆJARBíP Sími 50184. Börn óveÖursins Anthony Quinn Sýnd kli. 9. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Stmi 19406. MYNDAMÓT hf. PENINGALÁN Útvega peningalán: Til nýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á ibúðum. Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússson Miðstræti 3 A. Leikfangið Ijjúfa Hin umtalaða djarfa danska mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Strangiega bönnuð ionan 16 ára. Tízkudrósin MILLÍ HeHtaodí söngvamynd í írtum með ísl. texta. Julie Andrews James Fox Sýnd kl. 9. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar. Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 ( 3 línur) Fyrsta armbandsúrið á tunglinu. OMEGA-úrin eru ein vönduðustu og örugg- ustu úr sem framleidd eru í okkar sólkerfi. OMEGA-úr er stolt yðar. OMEGA-úrin heimsfrægu fást hjá Gorðor/ Ólafssyni úrsmið — Lækjartorgi. OMEGA Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar Söngkona Sigga Maggý HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Söngvarar: Þuriður Sigurðardóttir Pálmi Gunnarsson Einar Hólm. Dansmærin og eldgleypirinn CORRINNE LONG skemmtir í kvöld. Opið til kl. 11.30. Sími 15327. BINGÓ BINGÓ i Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Op/ð hús Opið hús kl. 8—11. Hljómsveitin Mods kemur í heimsókn. SPIL — LEIKTÆKI — DISKÓTEK. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. BLÓMASAUJR KALT BORÐ í HADEGINU Næg bílastæði iVIKINGASALUR Hlfámsveit: Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir Kvöldverður frd kl 7. SG-Hljómplöfur SG-hljámplötup SG-hljómplötur SG-hljómplðtur SG-hljómplötur SG-Hljómplötur SG-Hljámpiatur JÓLAPLÖTURNAR K0MNAR! Þetta er jólaplata barnanna. Hún er í formi leik- rits. Bömin heimsækja ömmu, sem segir þeim frá jólunum í sinu ungdæmi og fer með þulur fyrir þau ásamt jólaguðspjallínu Börnin syngja jólalög og barnasálma fyrir ömmu og að lokum kemur jólasveinn í heimsókn. Þetta er vandaðasta jólaplatan, sem SG-hljóm- plötur hafa gefið út. Þetta er jóláptata unga fólksins. Söngflokkurinn Nútimabörn syngur hér 12 lög í þjóðlaga og pop- stíl og hefur stóra hljómsveit sér til aðstoðar í nokkrum laganna. Lögin eru öll skemmtileg og textar skínandi skemmtilegir, enda eru höfundar þeirra m.a. Sigurður Þórarinsson, Ómar Ragnars- son og Þorsteinn Eggertsson. TÖNAKVARTETTIMM OG GRETTIR BJÖRNSSON hyitur um mar Koslervalsrn Eg kveo Stýrimannsvalsinn Tónakvartettinn frá Húsavík og harmonikusnilling- urinn Grettir Björnsson flytja hér fjóra gamalkunna valsa frá Skandinavíu. Hver man ekki eftir Koster- valsinum og Stýrimannavalsinum. Og þá eru hinir tveir ekki síðri. Plötu sem þessari hafa margir beðið eftir. SG - Hljómplötur___SG - tiljómptótur__SG - hljómplötur___SG - tiljómplötur__SG - liliámplöfur SG-hljómplötur SG-I>l|ömplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.