Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1369 29 (utvarp) • fimmtudagur# 11. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregniir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Guðrún Ámundadóttir les söguna „Ljós- bjöllumar" (6). 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregniir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á tannbergi: Jökull Jak obsson tekur saman þáttinn og flyfcur ásamt öðrum 11.35 Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vilborg Dagbjartsdóttir talar um Karin Boye og les ljóð eftir hana. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Frön6k tón list: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Myndir" eftir Debussy. Gerard Souzay syngur lög eftir Chausson. John Browning leikur með hljómisveitinni Fílharmonía Píanókonsert í D—dúr fyrir vinstri hönd eftir Ravel. 16.15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tómleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Slgurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Bókavaka Indriði G. Þorsteinsson og Jó- hann Hjáimarsson sjá um þátt- inn. 20.00 Leikrit: „Skóarakonan dæma lausa", gamanleikur eftir Garcia Lorca Áður útvarpað i febrúar 1967 Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Höfundurinn Róbert Arnfinnson Skóarakonan Guðrún Stephensen Skóarinn Þorsteinm ö. Stephensen Lítill drengur Valgerður Dan Æðstaráð þorpsins Valur Gíslason Dor Mirló Jón Aðils Aðrir leikendur: Pétur Einarsson Borgar Garðarsson, Anna Guð- mundsdóttir, Margrét Ólafsdótt- ir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Helga Kristín Hjörvar. 2L20 Píanóleikur 1 útvarpssal: Gísli Magnússon leikur Sónötur eftir Scarlatti, Mazúrka og Noctúrnu eftir Chopin og Rhapsódiu yfir ísl. þjóSlög og Barcarólu í B-dúr eftir Svein- björn Sveinbjömsson, 21.45 Glepsilögmálið", smásaga eftir Sigurd Hoel Guðjón Guðjónsson les eigin þýð ingu 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda um fræðslumál Reykjavfkur, laxeldis stöðina i Kollafirði o.fl. 22.45 Létt músik á síðkvöldl Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit- in I St. Louis, Benjamino Gigli söngvari, hljómsveit Willis Bosk ovskys, Jarmila Novótná söng- kona og hljómsveitin Philharm- onia í Lumdúnum. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. 9 föstudagur 9 12. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgumleikfiimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Morgunstund barnanna: Guðrún Ámundadóttir les söguna „Ljós- bjöllurnar" (7). 9.30 Tiikynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfrétfcir. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endur tekinn þáttur G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregmir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Steinunn Finnbogadóttir les „Kul“, sögu frá h e rnámsá ranum eftir Sigríði Bjömsdóttur: — fyrri hluta. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkymmimgar. Kammer- tónlist. Régine Crespin syngur Wesendonk-ljóð esftir Wagner Glernn Gould ieikur á píanó Tví- og þríraddaðar inventsjónir eft- ir Bach. Arthur Balsam og Wint erthur Siníómíuhljómsveitin leika Píanókonsert i a-moll op. 85 eftir Húmmel, Otto Acker- ma-rnn stjórnar. 16.15 Veðurfregnir Á bókamarkaðnum: Lestur úr nýjum bókum 17.00 Fréttir Rökkurljóð: Þýzkir bamarkórar syngja 17.40 Útvarpssaga bamanna: „ÓU og Maggi" eftir Ármann Kr. Ein arsson. Höfundur les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Magnús Finnibogason magister flytur þáttinm, 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla lun erlend málefni. 20.05 Einsöngur Helen Watts synigur lög eftir Schumamn. 20.15 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur fær þrjá ribstjóra til að ræða samam um íslamd og EETA, Magniís Kjartansson, Ól- af Hamnibalssom og Sighvat Björgvineson. 21.00 Einar ÓI. Sveinsson sjötugur a. Dr. Bjarni Guðmason prófess- or flytur ávarp b. Þorsteinn . Stephemsem leik listarstjóri les ritgerðarkafla eftir Eirnar Ól. Sveinsson: Á ártið Jónasar Hallgrímssonar. c. Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les úr þýðimgiu Eirnars Ólafs á Tristan og ísól eftir Bedier. d. Eiraar Ól. Sveimsson minmist æskustöðva sinma, Mýrdalsins. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregrair Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Ha-la mæl'ir æviminnimgar sinar af murani fram (5). 22.45 íslenzk tónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. l\ú eru jólavöi rurnar komnar Úrval af peysum og náttföt- um á börn og fullorðna. Brokaða skór fyrir telpur, gull og silfur fyrir dömur. Leikföng og smávara í miklu úrvali. Mikið úrval af inniskóm fyrir börn og fullorðna. Skóverzlun Verzlunin Dalur P. Andréssonar Framnesvegi 2. Framnesvegi 2. — Næg bílastæði — AÐVÖRUN FRÁ VERKAMANNA- FÉLAGINU DAGSBRUN Vegna þess hve alvarlega horfir í atvinnumálum verkamanna í Reykjavík vill verkamannafélagið Dagsbrún vara utanbæjar- menn við að koma til Reykjavíkur í atvinnuleit. Jafnframt vil! félagið minna atvinnurekendur á skílausan for- gangsrétt Dagsbrúnarmanna til vinnu á félagssvæðinu. Stjóm Dagsbrúnar. Jólagjafir SPEGLAR — BURSTASETT Hver getur verið án spegils? Lítið á úrvalið hjá oss áður en þér ákveðið vinargjöfina. Verð og gæði við allra hæfi. SPEGLABÚÐIN LAUGAVEGI 15 — SÍMI 196-35. HALLVEIG AUGLÝSIB Sænsku trévörurnar komnar aftur. Bakkar — hillur — hankar — og speglar. Einnig olíulamparnir margeftirspurðu. Mikið úrval af allskonar gjafavöru. Verzlunin HALLVEIG Laugavegi 48 — Sími 10660. oCdtiÁ jólaljöllu obbar uíóa y&ur uecjinn tií ha^ Lucemra jólainnhaupa PHILIPS Ryksugur — Straujárn. Hnífabrýni — Brauðristar. Hárþurrkur — Snyrtitæki. Háfjallasólir — Gigtarlampar. Rafmagnsrakvélar. Plötuspilarar, viðtæki og m. fl. Austurstræti 8. Grandagarði 7, Sími 20 301. Sími 20 300, Gleðilegri jól með OSRAM Eyðið ekki jólunum í að leita að ónýtum perum. Osram jólaseríur endast og endast, ár eftir ár. Ef ein peran bilar slökknar ekki á hinum kertunum. Osram úti- og inniseríur með kúlum eða kertum. OSRAM yegna gæðanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.