Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 32
lor^nmMa&tfo FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1969 SPONAPLÖTUR VÖLUNDUR Skeifan 19 - Sími 36780 Hvort getur hér að líta hinar óforsjálu meyjar, sem lögðu upp í ökuferð í gær án þess að bíll- inn væri nægilega undir vetrarfærðina búinn? Þetta vitum við ekki svo gjörla, en hitt ber myndin með sér, að skaflinn hefur reynzt ökutækinu yfirsterkari. Stúlkurnar sjö létu þó ekki deigan síga, heldur færðu bíiinn úr skaflinum með handafli. Og bros áttu þær enn til, þegar ljósmyndari Mbl., Sv. Þorm., myndaði athöfnina .— Þungfært í Reykjavík Varð- haldsvist framlengd MAÐURENN, sem tekinn var fastur eftir að hann var stað- iinn að inníbroti í vélEomiðjuinni Héðni, hefur nú fengið varð- haldsvist sína framiengda uan 20 daga. Er rannsófcn í máli ha_ns ekki lokið. í fyrstiu var maðlur þessi grunaður um 4 innbrot, en þekn hefur fjölgað og er hann nú alls grunaður um 11 inn- brot. >á hefur maðúr þessi einn- ig framið afbrot í Noregi, en hann er norskur ríkisborgari. Tvö innbrot TVÖ innbrot voru fraimin í fynri- nótt — í Bananasöluna við Mjölniáholt og í Bílapartasöluna við Borgartún. 1 Bílapartasölunna var brotin rúða og farið inn. Stolið var 10 til 15 notuðuan vatns(kös®u<m og tveimur nýjuan hjólbörðum. í Bananasöluna var brotizt inn um hurð og hún skemmd. Stolið vax ljósbláu ferðaútvarpstæki (nr. Y 98329) og 10 til 15 hita- mælum, sem notaðir eru þegar verið er að þreskja banana. Mál- in eru í rannsókn. íshrafl við Galtarvita SMÁVBGIS íshraifl var sjáan- legt úr Gaffltarvita í gær, er Mbl. hatfði samband við Óskar Aðal- stein, vitavörð og akáld, og apurðist frétta af hafis. Sagðist Ósflcar Aðalsteinn aðeins sjá mimni háttar íarastir og virtist sér isdnin gisinn. Tiðartfar kvað Ósfltar Aðal- steinn hafa verið ertfitt þar vestra að undanfömu. Veður fór hins vegar batnandi sdðdegis i gær og var að létta til. Frost var þá tóltf stig. HRÍÐARVEÐUR með snjókomu gekk yfir vestanvert landið i fyrrinótt og gærmorgun, en lægði síðdegis í gær. Þá hafði veðrið færzt til Norðaustur- lands. Allmiklar umferðartafir urðu vegna þessa veðurs, þung færð var á götum Reykjavíkur og kennsla var f«Ild niður í sum- um skólum borgarinnar í gær af þessum sökum. Hríð var á Holtavörðuheiði í gærmorgun og ófært ytfir heið- ina vegna veðurs. Bílar, sem komu suður yfir Holtavörðiu- heiði í fyrrinótt, komust ekki frá Fornahvammi fyrr en á hádegi í gær. En þegar veðrið gekk nið- ur, reyndist heiðin fær fyrir stóra bíla og opin leið áfram allt til Akureyrar. Vegir á Snæfells- nesi urðu einnig færir þegar veðrið gekk niður, en þar um slóðir var efldki ferðatfært vegna veðurs fyrripairt dagsdns. Færð var farin að þyngjast í Hvaifirði í gær, en er á kvöldið ieið var þar fært öllum bílum. Þrengslavegur var fær öllum bílum, en Hellisdieiði aðeins fær stórum bílum. Á Suðúrlandi í GÆR var dregið í 12. flökki Happdrættis Háskóla ísdiands. Dregnir voru 6.500 vinningar að fjárhæð 39.860.000 króinur, eða tæpar fjöruitiu millljónir króna. Er þetta lan.gstærsti happdTætt- isdráttur, sem fram hefur fairið hér á landi. Hæsiti vinningurinn, tveir mjilljón króna vinningar, komiu urðu eflífei truílanir á umferð og síðdegis í gær voru alldr vegir á Austuirlaindi enn opnir. Var m.a. fært frá Djúpavogi allt suð- Framhald á bls. 31 á heilmiða númer 29,290. Annar heilmiðinn var seldiuir í um.boð- iniu á Egil'ssitöðúm en hinn í Grafarnesi við Grundarfjörð. 100.000 krónur komiu á heil- miða númer 34,185, sem vonu báð ir seldir í um.boði Fríman.ns Fri- mannssonar í Hafnairhúsinu. Þessum stóra drætti verðúr ekfld iokið fyrr en um miðnætti. Þess vegna er ekki hægit að birta 10.000 króna vinningana aðþessu sknni, en þeir eru 2.206. Á morgun verða lésnar próf- aafeir atf vimnmgasflcránind og mun hún væntanJega koma úit eftir hádiegi á föstudag. Flaug hjá NOKKRIR emfiðflleikiar voru I flluigi í fyrradaig og gær veiginia snjóikomu. Var Reykjarvóikurflimg- völlur fllokiaður í gænmor'guirL, en þota Fluigtfélaigts ísfl'amds fór þó taifariítið til Glasgow og ICaup- m'ainmah-afnar í gaenmonguin og kom atftur í gærfevöldi. Upp úr hádagi í gær birti til og var þá flogið til Akiutreyrar, ísatfjarðar og Egiflsstiaða og um fimmileytið til Fagurhólismýrar og Homa- fjaaðar. í gær var hvorki hægt að fljúg-a tifl Vestmamnaeiyja né Pa'treiksfjairðar. Lotftl'eiðaivél, sem kom frá Ameríkiu í gærmonguin gat ekki lent hér á lam/di, em hélt ralk- leitt tiil Presltivikur og Lúxem- bongar. Önniur rösikiuin hafðd ekki orðið á fflugi Lotftteiðaivéla vegn'a veðutns. Nóg heitt vatn ALLT var í góðu laigi hijiá Hitia- veitu ReykjianrJkiur, er Mlbl. haifiðd tafl atf yfirveifelfræðinigii þar í gaar. Saigði Ihianm að geymtar væru fulllir alf 'hedtu vaitnd og lít- ið hetfði þesis orlðdð vart, að flcvart að vaeiri xun v'atmsítkort. Þó hietfðd verið hrimlgt tiil Hita'Veiitummiar vegna þesisa viestiaist úr Vestiur- bæmium o,g eims væri trúflteigt, að hiedtlt V'aitm væri talkmarflcað í ein sitiaka húsd á Skóflavörðulbioltitniu. Færeyingar afla vel FRÉTTARITARI Mbl. í Þóns- höfn í Færeyjum, sdmaði í gær að fregndr hefðu borizt frá fær- eysikium netaveiðibáfcum á Græn iandsmdðum, um að veiðim hafi gengið áigætlega. Eru nú ldklega 10 færeysk skip á netaveiðúm við Græn.land og hefur afflinn komizt upp í alílt að 10 fconn í lögn. Bátamir sem fyrstir fóru tifl. veiðanna mumu senn halda heim á leið. Afli á heimamiðum Færeyinga hetfur ióka verið góður á bolfisk veiðum, en síWveiðar eru þar ekki um þessar mumdir. Brottrekstur Grikkja úr Evrópuráöinu; Ríkisst j órnin markar stefnu Skipstjórinn á Jóni Kjartanssyni — drukknaði í Eskif jarðarhöfn Milljónavinn- ingar skiptust MORGUNBLAÐH) sneri sér í gær til Emils Jónssonar, ntan- ríkisráðherra, og spurði, hvort rikisstjórnin væri búin að taka aistöðu til brottrekstrar Grikk- lands úr Evrópuráðinu. Um mál þetta hafa erlend blöð og frétta- stofnanir rætt mjög undanfama daga og getum m.a. verið Ieitt að afstöðu Islands. 1 upptaln- ingu blaða og fréttastofnana um ríki þau, sem styðja brottvísun- artillöguna, hetfur íslandi oftast verið sleppt, en þó ekki alltaf eins og í NTB-frétt í dag. Ákivörðumim um brotfcrekstur Grikkja ver'ður tekin á ráðíherra- tfuindi Evrópuiráðsilandaininia í Farís á morgtun. Emdl Jórnssom, uitamrdkisráð- hierria, sagði í samtafldmiu við Morgutnitaliaðiilð í gær, að rdkiis- stjómim hefSi í megániatriðum teldð ákvörðum í miáli þesisu fyr- ir háfltfum miámiuði, em mun eldd birta hama fynr en á fösfcudiag, þvi að hún viH hatfa svigrúm tifl að athuga breytLnigatililögur, sem fram kumnia að lcomia á fumdin- uim. Þó a'S Noregur, Svílþj óð og Dammörk hatfi lýsrt yfir atfstöðu sáinini, vilja þau líka hatfa tæki- færi til að taka atfstöðu til sldikra breytinigaitiillagna, ef fram kæmu. Þá gat urtarar ík isrá ðfherr a þess að Vestur-Þjóðverjar flrafi, að því er fliamn bezit vissd, tekið af- stöðu til máisins í gær, em hún verði ekk.i birt fyrr em í dag eða á miorgum. Ráðhiennamm bætti því við aðspurður, a'ð ramigt væri það sem surnar erfltemidar frétrta- srtotfn'amiir hafa fulilynt um afstöðu íslamds tifl miáflisins. Að lokum gait ráðherramm þesis, að uitamríkismálametfmd Al- þimigis hefði haldið fumd um málið í gær og alfflir verið sam- miáia um atfstöðuma, eirns og náð- hetnnamm komst að odði. Loks má gefca þess að ýmsir aðdlliar hatfa reymt að komast a.ð áflcvarðum ísflemzku rdkisstjóinniar- inmar, þar á mieðafl flnatfa Grikkir spurzt fyrir um hama, em emigin svör verið getfim. SVIPLEGT slys varð á Eskifirði í fyrrinótt, er Alfreð Finnboga- son, skipstjóri á Jóni Kjartans- syni, drukknaði í Eskifjarðar- höfn. Engir sjónarvottar voru að slysinu, en talið var líklegt að Alfreð hefði fallið af svellaðri bryggjunni, er hann var á leið frá borði. Alfreð var 48 ára. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn. Alfreð Finnbogason var fædd- ur á Eákiifirði árið 1921 og ólst þar upp til fullorðinsialdurs. Hann hafði verið búsettur á Akureyri um alllangt skeið, en síðustu árin var hann sfeipstjóri á aflasfldpimu Jóni Kjartanssyni á móti Þorsteini Gíslasyni. Alfreð Finnbogason, skipstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.