Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 5. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 8. JANUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Héldu að Kennedy ætl- aði til lögreglunnar — Fregnir síast út um framburð Gargans og Marhams Edgartown 7. jan. — AP — TV'EIR nánir vinir Edward M. Kennedys, öldungadeildarþing- manns báru vitni í réttarrann- sókninni á dauða Mary Jo Kop- echne í gær sögðu að þeir heiðu Tryggð eldflaug Kennedy'hiöifða, 7. jian. AP. I í BANDARÍKJUNUM er yf- irleitt allt tryggt, og nú er einnig byrjað að tryggja eld- flaugar. Alþjóðlegt félag sem ( starfrækir fjarskiptahnetti, er að senda nýjan sjónvarps- . hnött á braut umhverfis' jörðu, og tryggði hann hjá ( „International Underwriters" j fyrir 4,57 milljónir dollara, . sem er um 75% af heildar- 1 verði. Iðgjaldið er 872 þúsund ( dollarar. talið að Kennedy væri að fara til lögreglunnar ea- hann kastaði sér til sunds og synti yfir sund- ið milli Chappaquiddick-eyju og Marhas Vineyard, að þvi er góð- ar heimildir greindu frá hér í dag. Kennedy hefur sagt að uim- ræddir tveir vinir, Joseph P. Gargatn, frændi hans og Pauil S. MardSham, fyrrum ríkissatosókn- ari í Massadhussetts, hafi að- stoðað hann við að leiita að ung frú Kopetíhne í tjönninni, sem bili hans féll í og að þeir hafi verið í för mieð honum er hann varpaði sér tiíl siunds frá Ohappa quiddick og syrnti til Edgartown á Marhas Vineyard. Gargan og Markham báru vitni á þriðjudag, en heimildir um vitnisburð þeirra lágiu fyrst fyrir í dag, miðvikudag. Heimildirnar segja, að Garg- an og Markham hafi sagt fyrir réttinum að það hafi ekki verið fyrr en um morguninn eftir slys ið að þeir hafi komizt að raun Framhald á bls. 27 Edward Kennedy kemur til réttarhaldanna. Sex Arabar handteknir: Gerðu tilraun til að myrða Dayan Tel Aviv, 7. janúar — AP — SEX ARABAR hafa verið hand- teknir fyrir að hafa ætlað að myrða Moshe Dayan, varnar- málaráðherra ísraels. Ekki hafa fengizt upplýsingar um hvenær þeir voru handteknir, em rétt- arhöldin yfir þeim eiga að hefj- ast 2. febrúar næstkomandi. Sagt er að Arabarnir sex hafi ætlað að myrða ráðherrann með þeim hætti gð koma fyrir bíl fullum af sprengiefni, fyrir ut- an matsölustað seim Dayan sæk- ir reglulega. I>rír Arabanna eru frá Gaza- svæðiniu og þrir frá ísrael. Einn ísíraelsku Arabanna er fyrrver- andi straetisvagnastjóri, og ann- ar þeirra vann um skeið á fyrr- nefndum matsöllustað. Þ-egar þeir voru hándteknir, unnu þeir hins vegar á bóndabæ við landamœri Gaza svæðisins. Þar munu þeir hafa komizt í samband við hina þrjá, og staðið með þeim að áætlunum að ráða Dayan af döigum. í bfln- um átti að vera nægilegt sprengi | efni til að leggja matsölustað- inn í rúst, og hefðu því fleiri látið lífið en ráðherrann, ef af hefði orðið. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýst er um fyrirætltun um að ráða Dayan af dögum, sið- an hann tók við embætti í júní 1967. Hann er geysilega vinsœll í fsrael, og telja því margir vest- rænir fréttamenn að Arabarhafi verið heppnir að ráðagerðin skyldi fara út um þúfur. Telja þeir víst að ísraelsmenn hefðu gripið til grimmilegra hefndar- aðgerða. Ekki er vitað um tengsil sakborninganna við opinber yf- irvöld Arabaríkjanna. Pravda vill ekki náða Rudolf Hess MoSkvu, 7. janúar — AP — EKKI hefur emn borizt svar frá sovézkum yfirvöldum við þeirri beiðni vestrænu bandamannanna úr síðari heimsstyrjöldinni að Rudolf Hess verði látinn laus úr Spandau fangelsinu, ein Pravda hefur sagt ákveðið „nyet“. Rud- olf Hess er 76 ára gamall. Hann hefur setið í Spandau í 23 ár og hefur í mörg ár verið eini fang- inn þar. Hess er fgrinn að heilsu og er nú sem stendur í brezku sjúkrahúsi vegna blæðandi magasárs. Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar hafa margisinnis farið þess á leit við Rússa á síðusitu árum, að honum yrði aleppt laus um, þar sem heilsu hans færi Moshe Dayan. Frakkland hyggst selja vopn til Libýu París og Was/himgton 7. j onú'air. NTB-AP. TALSMAÐUR frönsku stjórnar- innar sagði í dag, að samninga- viðræður Frakka og Libýu- manna snerust um sölu á frönsk um vopnum og mörg mál önnur og sé hér um að ræða lið í áætl- un um aukið samstarf á öllum sviðum. Talsmiaður Stjórniacrkiiniar, Leo Hamón, vajrðd. samningaviðiræð- ur frömsteu Stjómlarininiair um vopniaisölu tó|i Libýu á þeim grumdvellli að seldiu Fratekiair Lilbýu eklki vöpn, miynidiu ein- hiverjir aðiriiir veirða tii þ-esis. — Fyrr í dag vair tiflteyinint frá Was- ihinigitoin að ftiamsfca stljóimin tieldi Framhald á bls. 27 Mikill Sovétfloti er á Miðjarðarhafinu — Sovétmenn hafa aldrei haft þar jafn mörg herskip samtímis Napoli 7. jan. — NTB. TALSMAÐUR Atlantshafsbanda lagsins (NATO) í Napólí á Italíu sagði- í dag að Sovétríkin hefðu á undanförnum dögum mjög eflt flota sinn á Miðjarðarhafi, og það svo að um algjört met væri að ræða á þessum árstíma. Kvað talsmaðurinn ekki loku skotið að Sovétmenn hygðu á umfangsmiklar flotaaafingar á Miðjarðarhafi á næstunni. í dag sigldu þrjú sovézlk her- sQdp um Bosporus til Miðjarðar- hafs og eru þá sovézik hersikip þar orðin 40—42 talsins. Eru mörg þeirra saman teomin um- hverfis Ihið 18,000 smálesta fflug- þiljiusteip „Moskva“, seim hefur þyrlur um borð. Liggja steipin nú utam SV-strandar eyjairinnar Krít. Eru nú alls 32 herskip á Miðjairðarhafi auk átta eða tíu kafbáta, og er hluti þessa ftota við alklkeri í Egyptalandi og ann- ars staiðar í N-Afríku, að sögn talsmanns NATO. Fyrir Sex daga stríðið 1967 höfðu Sovét- rikin 15 til 20 dkip á Miðjarðar- hatfi. hrakandi, en Rússar hafa jafn- an neitað. Og þar sem samþyteki alllra aðila þarf til, hefur þessi fyrrverandi nasisti setið áfram. Pravda fór mjög hörðum orð- um um náðunarbeiðnina og sagði meðal annars að þetta væri enn eiitt áróðursbragð þeirra affla sem viildu ala á kyniþáttahaitri, nas- isma, fasisma og aðskilmaðar- stefnu, hverfa aftur í tímann og eitra hugii fólks, og eyða ár- vekni þess gegn öflum árása og stríðs. Gildir ekki fyrir Apollo Houston, Texas, 7. jiam. AP. , Eins og skýrt hefur verið frá fréttum hafa þrír geimfarar I verið sviptir flugleyfi um i stundarsakir. Það eru þeir Alan L. Bean, Walther Cuim ingham og Joseplh Kerwin. 1 Bean var stjómandi tungl- | ferju Apollo 12 og fjórði I maðurinn, sem steig fæti á tunglið, og Cunningham fór 1 með Don Eiselee og Walther Schirra í Apollo 7. Kerwin i hefur enn ekki farið í geim- ferð. Ekki er vitað hvert afbrot | þeirra var, en slíkar refsiað- i gerðir eru ekki óalgengar ef einhverjar flugreglur eru brotnar. Það skal þó tekið I fram að flugleyfissviptingiin I nær ekki til Apollo faranna, . og mega þeir félagar því ' skreppa til tunglsins þótt þeir | megi ekki stjórna flugvélum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.