Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1870 MjI BÍLALEIfJAX MJALURf MACNUSAR SK!PH0LTl21 S!MAr2U90 eftir bkun slmi 40381 -^-25555 « ^ 14444 \fflumiR BILALEIGÁ HVERFISGÖT U 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 nianna - Landrover 7 manna Skuldabréi ríkistryggð og fasteignatryggð tekin f umboðssðlu. Ennfrem- ur hlutabréf og vísitölubréf. Látið skrá ykkur hvort sem þið eruð seljendur eða kaup- endur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbré'asala Austurstraeti 14, sími 16223. Þorleifur G.rðmundsson heima 12469. ^Qallettlr úð in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur ■Jr Margir litir ■jr Allar ítærðir 1? V E R Z L U M I H 3 rý' SlMI 1-30-76 0 Á Snæfellsnes — ekki til Ameríku Emilia Bieringr skrifar: „Heill þér, Velvakamdi góðtir, á nýja áxinu og þakka þér þol- inmæði og þarfar athugasemdir á liðnum árum, við skrif nöldur- skjóðanna, en í þann hóp lang- ar mig nú að blanda mér ör- stutta stund. Ég er ein af þeim, sem gleðjast mjög yfir að fá góða bók í jóla- gjöf og varð því áinægð yfir að fá hina nýju bók Ama Óla: Undir jökli, til að una mér við um hátíðirnar, svo margt þjóð- legt og fróðlegt, sem hann hef- ur jafnan að segja. >ó langar mig að leiðrétta smáatriði 1 þess ari bók, sem snertir tengda- foreldra múui, því flestir vilja hafa það, sem sannara reynist. En vist er það rétt hjá höfundi bókarinnar að þeim þótti þröngt lun sig í Mýrdalm.um, Sigmundi Jónssyni og Margréti kon.u hans, og lögðu því upp í langa ferð og stramga, á hinum einu fara.r- tækjum aldamótamanna. En að ferð þeirra væri heitið til Vesitur- heims, er alrangt — þó vestur á bóginn væri stefnt, enda lögðu þau leið sína alls ekki til Reykja víkur, heldur sem leið þá lá, norður yfir Hvítá, um Uxahryggi BRIDGE Tvímenningskeppni í bridge hefst í kvöld kl. 20.00 I Félags- heimili rafvirkja og múrara Freyjugötu 27. Bridgedeild rafvirkja og múrara. Motvöruverzlun til sölu Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í fullum rekstri á góðum stað í borginni til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Matvöruverzlun — 8743". Til sölu saumastofa með góðum vélakosti og vel staðsett í borginni. Leiga kemur e.t.v. einnig til greina. Góðir skilmálar og sanngjarnt verð, ef sarnið er strax. Tilboð óskast send afgr. Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Iðnaður — 8320". Sími 2-69-08 MÁLASKÓLI Nœst síðasti innritunardagur HALLDÓRS Sími 2-69-08 — og Lundarreykjadal og allar göt ur vestur á Snæfellsnes, því frá fyrstu var ferðituii heitið þang- að, því gegnum vinskap og ætt- arten.gsi höfðu þau fengið til á- búðar jarðarpart að Sa.urum i Staðarsveit. En Guðlaug, systir Sigmundar — sem siíðar bjó á íngjaldshóli — var áður flutt á þessar slóðir.” 0 Sögulegir flutningar „Ekki dvöldu þau Sigmundur þó nema eitt ár að Saurum þvi þar fór sem eystra að olnboga- rýmið reyndist rýrt, og tóku. þau þá það ráð að flytja að Hamra- en,dum, og rétt er það að kot- býli var þá sú jörð kölluð, en kosti henmar mun Sigmundur fljótt hafa komið auga á, og varð sú ráðabreytni þeim ekki til von brigða, því þar undu þau lífinu vel í meira en hálfa öld. Þó að þessi bústaðaskipti tengdaforeldra minna væru aldrei miðuð við neina Ameriku ferð, þá þóttu þetta þó svo sögu- legir flutningar, þessa löngu leið, fyrir öreiga, sem Mtið áttu af þessa heims gæðum — annað en kornung börn — að frásög- ur hafa fa.rið af, bæði í ræðu og riti, t.d. eftir Jón Eyþórsson og Óskar Clausen. öllum, sem þekktu Sigmumd, mum líka vera það Ijóst að skapgerð hams var ekki þammig farið að hamm fýsti að flýja sitt elskaða föðurland. Fjölyrði ég svo ekki frek- ar um það, en vil þakka Árna Óla vinsamleg orð í garð tengda foreldra minma — sem voru mér mjög kær — og einmig vil ég þakka honum ótal skemmtistund ir, sem hann hefur veitt mér með rithæfni sinni og þekkingu á mörgu, sem hraði nútímans mumdi ef til vill anmars hafa sópað út á haf gleymskumnar. Lifi hamn og skrifi sem lengst. Langholtsvegi 53, Rvík. Emilia Biering” 0 Opið bréf til Útvarpsráðs >á er hér „Opið bréf“ til Út- varpsráðs: „Ég undirritaður finm mig knúinm til að skrifa yður, hátt- virtir útvarpsráðsmenm, bréf þetta vegna máls, sem kom upp í lok s.l. árs. Á ég þar við hin- ar þungu árásir Ba.ldvms >. Kristjámssonar á Slysavamarfé- lagið og forseta þess. Ég, sem sanmur velunmari Slysavamafélagsins, hef álitið, að það hafi jafnan sikix>að þann sess að vera það félag, sem menn geta verið sammála um að eigi hvað mestan rétt á sér í lamdinu. >ó ég hafi fylgzt með blöð- unum og ekki hafi fram hjá mér farið gagnrýni í þeim frá Bald- vini og fleirum á Slysavamafé- lagið kom það eins og köld vatnsgusa framan í mig og fleiri velunmara félagsins, er við hlýddum á mál Baldvins I Ríkis- útvarpinu fyrir hátíðir. Slysa.vairnafélagið svaraði á- sökumiunum á blaðamammafundi fyrir jól og þar með taldi ég það hafa kveðið Baidvin í kút- inn, en svo var nú ekkL hanm bara sótti í sig veðrið og skor- aði forseta Slysavarnafélagsins á hólm að mæta sér í útvarpi eða sjónvarpi til umræðu um þessi mál. Ég get varla trúað þvi að nokkur maður sé jafn „forstokk- aður” og Baldvin í þessu máli, ef hamn hefur ekki eitthvað til síns máls, og því hefur sú ógeð- fellda hugsun verið að veltast fyrir mér hvort hans þtmgu á- sakanir eigi virkilega við ein- hver rök að styðjast, en hin ó- svaraða spurning er: getur það verið, og ef svo er, þá að hve miklu leyti? >egar forsetinm tók áskorun- innd, treysti ég því, að hamn myndi hnekkja þesGum áburði, enda hæga.ra um vik 1 samtali en blaðagreimum. >áttarins beið ég og mitt kunningjafólk með óþreyju. >ví miður upplýstist svo, að hvorki hljóðvarp né sjónvarp hefðu áhuga fyrir að leyfa sam- tal þeirra, og verð ég að segja, að þar á ég erfitt með að skilja háttvirt Útvarpsráð. Ég tel það næstum heilaga Skyldu að gefa forseta Slysa- varmafélagsins sem bezt tæki- færi til að hreinsa sig og félagið í eitt skiptið fyrir öll af þess- um ásökunum. Slysavamafélag- ið skipar þanm sess í hjörtum lamdsmamma, að hið samma verð- ur að koma í ljós. Ef þetta verð- ur ekki leyft, verða ætíð fyrir hendi leiðinlegar, neikvæðar og að öllu leyti mjög óheillavænleg- ar grunsemdir i garð félagsins, og er slíkt að öllu leyti óvið- umandi, þvi hafa verður í huga, að þetta er ekkert einkamál þeirra Baldvins og forsetams heldur mál ailra þeirra, sem láta sig velferð féiagsdms skipta og þar með slysavarnir i land- inu. Ég vil því að endingu eindreg ið skora á yður að þér leyfið viðtalið sem allra fyrst, og það helzt í sjónvarpinu. Virðingarfyllst, Jón Hannesson.” H úsgagnaarkífekt Húsgagnaarkitekt óskast á teiknistofu um 4—5 mánaða skeið. Umsóknir sem greini frá námi, fyrri störfum og kaupkröfum sendist blaðinu fyrir 14. janúar merkt: „252". 3/ct til 5 herbergja Bræðraborgarstíg 27 Sandgerði Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í húsi sem fyrirhugað er að byggja á þessu ári í Sandgerði. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. sameign frágengin. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Samskonar hús hefur verið byggt í Keflavík. Teikningar og allar upplýsingar veittar um helgar og eftir kl. 17.00 virka daga. FASTEIGNASALA VILHJALMS OG GUÐFINNS Sími 2376 Keflavík. i búð — Álftamýri Höfum kaupanda með mikla útborgun, að 3ja til 5 herb. íbúð í Áiftamýri eða Háaleitishverfi. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASlMAR 83974. 36349.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.