Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1070 SKATTFRAMTÖL Friðrik Sigurbjömsson, lögfræöingur, Hairrastöðum, Skerjafiröi, simi 16941. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson Hagfræðingur Barmahlíð 32, sími 21826. MYNDFLOS NAMSKEIÐIN (Alacfín nál). Hefjast aftur 14. og 15. janúar. Irwvritun í búðwwni. Handavinnubúðin Laogaveg 63. AKRANES Ibúð ó S'kaat tS teigu he’lzt sem fyrst. Upplýsingar í síma 1941, Akraoesi, SENDISVEINN óska-st strax. VinrvutírrM eftir hádegi. Bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti 9. VIL KAUPA beiiniskiptain aimeriísikain 4 dyna bfl, árgerð '65—'67. Uppi í símum 41418 og 21821. iBÚÐ TIL LEIGU í Kópavogi, miiösvæðis. — Upplýsrngar í síma 13217. ATVINNUREKENDUR 22 ána stúlka óskar eftir aitvininu strax. Meðmæli, ef ósikað er. U pplýsmigat í síma 83542 í dag og á mongurv VIL KAUPA stórt og flott sknifborð. — S'tmi 81101. HNAKKUR ÓSKAST VII kaupa notaðan hnaikk vef með faninm. U p pl. í síma 99-1190, Selfoss». KEFLAViK Ung hjón vamtet ibúð stinax. U pplýsiimgiair í sma 1313. HARGREIÐSLUSVEINN ósikar eftir vimri'U sem fyrst, Tilboð sertdíst aifgreiðsillu Morgumblaðsimis fyrir 15. þ. mámiaðair, merkt „Hárgneiðsta 8646". ÚTGERÐARMENN Ösika eftíir að kaupa vöikva eða keðju trotispii f Btimn bát. Má þairfnast viðgorðer. Uppt. í sírna 36918 m'itti kit. 7 og 8 e.h. i dag og n. daga. EINSTAKLINGSiBÚÐ TIL LEIGU Upptýsimgar í síma 32589. BÆNDUR — BÆNDUR Laghentur 17 ára pilltur, sem vaour er atts kyrvs sveitar- stötthjm og hefur bitpmóf, ósikar eftíir vioraj á svekta- býli sem fynsiL AHar uppí. í síma 33156, Reykjavfk, og það mumaði minmstu, að ég dytti 1, — poll, allan helfreð- inm og frosinn, þegar ég and- aði að mér miorgungolunni, sem allt einu var farin að blása ókristilega á norðan, þegar ég svedflaði mér úr Skerjafirðimum í fyrradag og beiimt niður í mið- borg. Hvar ætti mig annars að bera niður, en 1 miiðjunni? Ég, sem er sveitungi Nassers, ætit- ingi Dayans, svóli Husseins og svona mætti lengi telja, og allt- af hefur mig lamgað til að stilia til friðar í Ausburlöndum nær, sem útvarpið kallar svo, ap- andi eftir Englemdingum, sem ekkert eiga betra orð yfir Barb arið. Og þa.ma við nýuppgert „Fredreksensbaka.rí“ á horni Fischerssund og Mjóstrætis, sem allt er n.ú I „sykri og rjóma“, þökk sé Silla og Valda, hitti ég mantv, sem starði í gaupnir sér. Storkurinn: Og ert bara svona níðþumgt þenkjandi á þess um viðreismartímum, manni minn? Maðurinn hjá Fredreksensbak ari: Já„ það er mú varla nema von. Nú kemur vor allra helzti postiuli handritanma heim, og segir, í amnars ágætum sjón,- varpsþætti, að „oss“ sé eins gott (ef ekki betra) að fá handrit- in heim í ljósmyndun. Ég á n.ú ekki eitt einasta orð til í eigu minmi! Er mú loksins allt þjóðarstoltið okkair orðið fólgið í ljósmyndum? Ja, öðruvisi mér áður brá, og skyldi ekki Árni Magmússon smúa sér við í gröf sinmi? Eða stúden.tiarmir, sem gáfu út merkáð, sem á var letr- að: Hjandritin. heim? Eða þá menmir.mir í Ámagarði? Eða þá allir við hinir, íslendingarnir, sem teljum, að fyrr sé ekki norr æn samvinna í essim/u sinu, en allt danskt - í slenzk t bú, verði gert upp, án dómstóla. Þess vegna er ég svona þumgt hugs- aradi. Ja, við mikið stríðir þú, manmi mimn, sagði storkur, og tók fjöður úr nefi sínu og gaf maraninium til samúða.r. En eitt er vísf, að þetta er mikið rétt hjá þér, og það held ég þú ætt- ir barasta að bjóða þig fram til þimgs, þú ættir formælendur marga. En ætli hamn ha.fi meim.t þeitta, sá ágæti maður, hann.Jón Helgaeon ? Ég held ekki, sagði storkur, og var þegax floginn upp á móti norðangolunni og söng við raust kafla úr kvæði eftir þamn sama Jóm, sem svo geragur: „En ég kveð á tungu, sem kennd cr til frostéls og fanna, af fáum skilin, lítils metin af öllum, ef stef min fá borizt um óraveg háværra hranna, þá hverfa þau loks út I vind- inn hjá nöktum fjöllum." Handritin heim! ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 18. okt voru gef- in sama n í Liangholtskárkju af sr. Sigurði Hauki Guðjómssyni ungfrú Sigríður Gunnarsdóttir og Magnús Ingvar Þorgeirsson. Heimoili þeirra verður að Hraunbæ 192, Rvík. Ljósmyndastafa Þóris Þamn 28. desemfoer opimberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Eyjólfs- dóittir hárgreiðsliuniemi SkifJrolti 26 Reykjavík og Hjalti Elvar Þor varðarson Brekkugerði 19 Reykja- vík. 3. jam opimberuðu trúlofun sína Guðríður Obtadóttir Skipholtá 5 og Lúðvík J. Eiðssen. Austurgerði 5 Kóp. Spakmæli dagsins Til þess að geta ráðið yfir nótt- úrurarai, verðum vér aS hlýðnast hennL — Bacom. saman í Kópavogskárkju af séra Gunnari Árnas. uragfrú Munda Jó- hanrasdóttir og Hörður Runólfsson. Heimili þeirra verður að Hraun- tungu 55, Kóp. Ljósmyradastofa Þóris Á gamlárskvöld opiraberuðu trú- lafun sína Guðrún Kolbrúm Guðna dóttir Bugðulæk 7. og Hjörtur Sig urjónsson Kleppsvegi 4. Á aðfamgadaig opinberuðu trú- lofura gíraa umgfrú Kristbjörg Birna Guðjónsdóttir, Lauga.rn,esvegi 60 og Eimair Hjarta.rson, Reykja- vikurvegi 29. Á jóladaig opinberuðu tr úlofun aína umgfrú María Pétu'rsdótitir Kársmesbraiurt 21 og Brymjólfur Guð mumdsaon Miðtúni 84. Sunmudaginn 14. sept. voru gef- in saman í Patreksfjarðarkirkju af séra Þóramd Þór prófesti að Reyfchólum umgfrú Krlstíra Sigríð- ur Kristjánsdóttir Túngötu 18, Pat DAGBÓK „Hver er þessi konungur dýrðarinnar?" Drottinn hersveitanna, hann er konungur dýrðarinnar. Sela. — Sálmar Davíðs 24, 10. í dag ér fimmtudagur 8. janúar og er það 8. dagur ársins 1969. Eftir lifa 357 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 6.35. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almennar uppiý'ingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar I íímsvs, a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmámuði kl. 21—22 alla virlea daga en laug ardaga og sunmudaga kl. 5—6 í Heilsuvemdarstöðinni þar sem áð- ur var slysavarðstofan, sími 22411 Næturlæknir I Keflavik 6.1 og 7.1 Arnbjörn Ólafsson. 8.1 Guðjón Klemenzson. 9., 10. og 11.1 Kjartan Ólafsson. 12.1 Arnbjörn Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvl stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Sbrifstofen opin á miðvikudög- um 2-5, mámudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. reksfirði og Birgir Harðarson stud. oecon Haðarstíg 15, Rvk. Heimiili þeirra verður að Vífilsgötu 16, R. Ljósmyndaatofe Þóris Laugardagimn 8. nóv. voru gef- in saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteind Björnss. ungfrú Margrét Jónsdóttir og Sigurjón Einarsson. Heimili þeirra verður að Réttar- hol'tsvegi 61, Rvík. Ljósmyndastofe Þóris Laugardaigimn 8. nóv. voru gef- in saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðars. ungfrú Sonja María Einarsdóttir og Matthías Bjarmason. Heimili þeirra verður að ölduslóð 12, Hf. Ljósmyndastofe Þóris Laug&rdaginn 8. nóv. voru gef- in samara í Kópavogsk. af séra Gunmari Árnasyni ungfrú Guðríð- ur Helga Guðmundsdótitir og Hage rup Isaksen. Heimili þeirna verð- ur að Hátröð 2, Kóp. Ljósmyndastofa Þóris Gefin voru samiain í hjóraabamd af séra Ól'afi Skúlasyni, ungfrú Kolbrún Emma Magmúsdóttir og Hörður Diago Armórsson. Heimili þeinra er í Álfheimum 36 —Ljósm. Sfcudio Gests Laufásvegi 18 a. Laugardaginn 29. nóv. voru gef- in samam í hjómabamd í Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni un-gfrú Gerður Sigui: ðardóttir og Kriistiran Pálsson. Heknili þeirra verður fyrst um sinm að Hverfis- götu 66 a. Ljóomst. Gunmars Ingimars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.