Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 14
14 MORGTJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 8. JANÚAR 1970 ^ Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I Iausasölu H.f. Árvakur. Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Arni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. EKKI FLEIRI ÚR LANDI 7tHíð er sárt að sjá á eftir ■f*-1 góðu fólki úr landi, einkum ef það fer til lang- dvalar eða flytur jafnvel fyr- ir fúllt og ailt. I heimi mik- iíila samskipta þjóða í milli hljóta ætíð að edga sér stað nokkrir mannflutningar. — Þannig hafa alltaf flutzt hingað erlendir menn og ís- lenzkir tekið sér bólfestu í öðrum löndum, og verður ekkert við því gert. f>á verða íslendingar einn- ig ætíð að leita sér menntun- air meðal annarra þjóða, og er sj álfsagt að sem flestum gef- ist færi á að sjá sig um í heiminum, einmitt vegna þess að þeir, sem kynnzt hafa lífi annarra þjóða, verða betri íslendingar en áður og gera sér betur grein fyrir því en áður, hve gott land þeir eiga. Þess vegna má segja, að þeir tímabundnu flutningar fólks, t.d. til Svíþjóðar, sem átt hafa sér stað að undanfömu, séu ekki sérlega skaðsamlegir á sama hátt og t.d. flutningam- ir til Ástralíu, sem í mörgum tilvikum munu þýða það, að fól'kið, sem þangað flyzt, kemst ekki heim á ný. En flutningar fólks í stór- um hópum verða nú að stöðv ast, bæði vegna þess, að full ástæða er til að ætla, að þetta fólk muni von bráðar njóta betri kjara hér á landi en annars staðar og eins vegna þess að öruggt má telja, að þörf verði fyrir allt íslenzkt vinnuafl innan skamms. Ekki leikur á tveim tung- um, að nú em uppi miklar ráðagerðir um aukinn at- vinnurekstur og fjöldi manna undirbýr athafnir til þess að örva framleiðslu og bæta þjóðarhag. Byggist þetta ekki sízt á því, að útgerðin hefur verið mjög öflug og verðlag afurða okkar hefur farið hækkandi. Ráðstafanir þær, sem gerð- ar vom, þegar þau ósköp dundu yfir, að Islendingar glötuðu helmingi gjaldeyris- tekna sinna, hafa þegar bor- ið tilætlaðan árangur. Ekki varð hjá því komizt að draga um sinn úr ýmiss konar þjón- ustustarfsemi og bygginga- framkvæmdum. Því miður hlutu þessar ráðstafanir um skeið að þrengja vinnumark- að ákveðinna starfshópa, en þær vom óhjákvæmilegar, og ekki verður um það deilt, að þær vom réttar, enda er nú orðið ljóst, að margháttuð at- vinnustarfsemi mun aukast á næstu mánuðum, og þegar fram á vorið kemair er ástæða til að ætla, að allir hafi nóg að starfa. Fólksflutningamir til út- landa þurfa því ekki einung- is að stöðvast, heldur mun brátt að því koma, að þeir, sem úr landi hafa horfið, þurfi að koma heim til þýð- ingarmikilla starfa. Þetta fólk kemur heim með aukna starfsreynslu, og það sem mest er um vert, það hefur þá gert sér grein fyrir því, hve gott er að búa á íslandi að jafnaði, þótt á móti hafi blásið nú um tveggja ára skeið. íslenzk framleiðsla l?yrir tiltölulega skömmu trúðu menn því almennt, að engin verðmæt jarðefni væri að finna á íslandi og þess vegna var leit að þeim ekki stunduð af því kappi, sem vera skyldi. Nú hafa skoðanir manna í þessu efni hins vegar mjög breytzt, enda tækni fleygt fram og unnt að vinna ýmis efni, sem finnast í öðru formi en því, sem áður var talið æskileg- ast. Leit að málmum og öðr- um verðmætmn jarðefnum hefur þess vegna verið auk- in, en mjög þarf þó að herða á í því efni, einkum þar sem þegar liggja fyrir upplýsing- ar um það, að hugsanlegt sé að nýta ýmis efni, sem bæði finnast á landi og eins á hafs- botni í námunda við landið. Enn veit engixm með vissu, hve mikilvæg framleiðsla úr imnlendum hráefnum getur orðið, en vart fer hjá því, að hún geti haft verulega þýð- ingu. En jafnvel þótt svo væri ekki, getur ísland iðn- væðzt líkt og lönd eins og t.d. Danmörk, þar sem engin hrá efni er að finma. Allir gera sér nú grein fyrir því, að iðnaðurinn er at- vinnuvegur fram/tíðarinnar, ekki síður en sjávarútvegur og landbúnaður. En hér á landi hefur hann aðeins þró- azt að ráði einn áratug, því að áður hindraði röng stjóm- arstefna, höft og kvaðir, heil- brigða þróun og samkeppni, en síðustu árin hefur iðnað- urinn sýnt og sannað, hve mikilvægur hann er, og næsta áratuginn mun verða byltimg á sviði iðnaðar hér á lamdi. BÓKASPJALL __________(o EFTIR STEINAR J. LÚÐVÍKSSON. OFT beyrist til þess vitmað, að á sánuim tíma hafi verið tesin fratmhaldssaga í Ríkiisútvairpinu, er hneif svo huig al- þjóðair, að götuir bæjaininia tæmidust, mieiðlain iestiuminin fóir frtam, og bændiur létiu heliduT kýr síniair standa m/állþro'ta, en að missa atf iestrimum. Þóitti þarna fara saman óvenju snjöll túlkiun lesand- ands og bráðskemmtiteg saiga höfumdar- ínis. Muniu, að þessum orðum söigðum, ftestir vita við hvað er átt: Hinia sér- stæðu nor'sku söiguhetju, stórgrósserinn Bör Bönson oig hinn snjiaiHa íslenzikia þýð- anda og lesaira, Heiga Hjötrvar. Sagan um Bör Börson var siðan gefin út á ístenZku í tveimur alllllþylkikum bindum, en srvo brá við, að bófcim seldist heldur dræmt og hefur t. d. verið fáan- lleg í bófcaverziunum tii stoamms tímia. Höfundur bótoariininiar, Johan Faillk- bemget, er M'tt fcunnur hér á fliandi, nema fyriir þetta eiroa ritiverk, sem þó verður tæpast að telja mieð haros mieiriháttar veríkium. Sagan um Bör Börson var upp- haflaga birt sem njeðanmálssaiga í 'nionslku 'gríniblaði, ætiuð fyrist ag fremst til Skiemmtilesturs og til þess að gefa höfundinum aiura í heldur létta pymigju. En þeigar svo Jobam Falkberget varð var við vimisæMdr söigumnar umisfcrifaðd hann haina og igatf út í bófcamformL Seldist sú bók með einsdæmum ved og varð tii þess að höfumdurinm skrifaðii aðra bófc um Bör Börson, sem er nánast leiðin- iegur sfcuiggi af hinni. í síðari bókinmi er Jöbam Failfcberget oft í vandræðium með vin sinrn, Bönson, og ævintýni haras verða harla lanigsótt og óraium/veruíleg. J’oham. Falkberget var fæddur 80. septemiber 1879. Var hianm atf sæmilegia stæðu fóllki kominn, en byrjaði eigi að síður fcomunigur að vinna við wámuigröft í heim'ahéraði siínu og hélt því statrfi áfram til 'þrítuigsaldurs. Jaiflntframt hóf haron ritstörf sín og sótti saignaretfndð í samtáð sína og umlhverfi. Þótti honum tafcast vel upp í lýsimgum sínum á líítfi alþýðutfóilksinis og baráttu þeisis, þótt ekki femgi bamn við'urfcenmimigu sem rit- höfundur fyrr en ártið 1907 að út kiom eftir hann sfcáldsagan Svairte fjeJde. Var sú saga þó gagnirýnd atf mörgium fyrir óhetflað og óvamd’að m/áMar, sem áícálldið lagði sögulhietjunum í miumm. Árið 1923 feom svo út sú bófc Johams Falfctaergiét,, sem er atf möngum taiin hans bezta sfcáldisaga. Nefnisit sú Den tfj'erde niaittvafct, eða Fjórða ruæturvatoam. Sýndi sjónivarpið Ikiviikmynd sem gerð var etftir þeinri sögu, þar sem etfnisþræði bókarinniar var baldið og lisitræn vinnu- brögð í hávegum höfð. Fjóða naeturvakan fjaffl’ar um unlgan prest, Benjamín Sigmiunidsson, er kemur til lítils sveitaþorps, fuLTiur sjáQlfetrauists og hnotoa. En Mtf fólfcsinis, störtf þesis, ástir, sorgir og igleði fcenma honium anmað en lært var atf bóíkum. Manmflýsimlgar sög- uenar emu rauniveruiega eimffialldar, em svo vel fram settar, að þær takia hu'g tesamdans aflílam og gera ma'nm3'ífsmynd- ina raumsanna og mtáílæiga. Mesta ritverk Johans Falfcbergelt, er Skáldlsagam Ohristian Sextua, er út kom á áriuinium 1927 — 1935. Er það feiiJkileiga mifcið sfcáldverk að vöxtum. Immtafc þeirrar bókar mium veTa svipað og í Fjórða nætuirviafcam. Svo sem fynr segir, miun höfluinduxinm hatfa aetfliað söguinmd um Bör Börsom fyrst og fremist það hluitverfc að vera letsim sem afþreyimigartetfrui. Saimt sem áður koma þar fram mairgir aif beztu Ikiostum Fallklbengets og eiinfcanni hans bæði í mál fari og Sfcíl. Sagan urn Bör Börsom er rauinverutega bitur þjóðféfliaigsádeifcn þótt hún sé sögð með öðrum orðum og á annan hátt, en tíðaist er með sMfcar sögur. Þá eru pensónulýsinigar bókar- inmar einistalklega snjallar og viðbrögð- um miannsdns jaifnit við óvæmtum höpp- uim og hversdagslegum atvifcum auðniu- ilfitiJls ilíffis lýst með niæmum stoilniinigi, sem ber vott þess að hötfuindurinn þeklkir af aigin riaun tifl. þesis lítfs siem hanin er að skýra tfrá. Og þó svo að Bör Börtson miegi flokfca uindir fjanstæðupersómu, er samt margt í fairi hans og hátternd, sem beimfæna mœtti á flesta menn. Johan Fafllkberget lætur perisónu sínia aðeins sýna á ytfir- borðiinu, það sem aðrir fela með sér. Mikill Skaði er að því að eklki skuli hafi verið þýddar fllieiri bæfcur etftir Faflfcberget á íslenzkiu. En lögimiádið um flraim-boð og eftirspurn mun ráða því að bækur þær, sem otft eru kailfljaðar eld- húsrómiamar, eru liátniar sdtjia í fyrir- rúmd, þegar bækuir eru vafldar til þýð- iniglair'. Br ©insýnit að á þvd sviðd stetfini/r í raniga átt hjá akkur. Það heyrdr til undantekndnigum að skálldverk þefcktra og viðurfcenndra höfunda séu þýdd á íisilieinzku og fleflUr siálkt í sér augljósa einangrunarhættu. Því þó svo að stór hliuti þjóðarinmar edigi að vena læs á eriend mál, eru margar bækur Persónan Bör Börson aflaði Johan Falkberget mikillar frægðar. þanniig, og þá ekfci sdzt hin veiigamieiri Skáldverlk, að það er ekki á færi nema tiltöliullega fárra mannia að letsa þau sér til flulllis gagns og skilninigis, á frumimiál- imiu. Þannig er því t.d. farið með bæikiur Johanis Fal'kbenget, sem brægður miJkið fynir sig alllis konar orðatifltækj’um og sletfcum í bókum símium. Er í raun og venu alðdáuniarvert hvað Hefliga Hjarvar heflur tekizt að koma sögunná um Bör Börson á gott ísllenzfct miát En úr því að hér hafa bófcaþýðinigar verið nietfndar langar mág til þess að minnast á eimia þýdda bók, er kam út niú uim jólin. Eru það Heimaeyingiar Strindlberigis. Var auðsær flenlgur að fá þá bók þýdda af jaifln færurn mannd og séra Sveind Víkinigi. En ástæðan tifl þess að þetta ágæta Sk'áldverk toom úit á ís- lenzikiu er öruiggleiga fyrst og fremst sú, að sýnd var í sjómvairpinu framfliald»- tovitomynd, igerð eftir sögunirui, sem vakti töliuverða aitíhyigíld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.