Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1Ö70 15 Líkurnar f yrir haf þökum á útmánuðum 7 0 f rekar litlar Eftir Borgþór H. Jónsson, veðurfræðing Það tnun óhætt að fullyrða, að árin 1965, 1968 og 1969 hafi verið mikil hafísár hér við land, miðað við meðallag undan fama áratuigi. Áirið 1967 var einnig mikið hafísár, ef á það er litið, að hafísbreiðan lá skammt norður af landinu allt vorið. ísaveturinn 1968 var þó þeima mestux eins og kunnugt er. Þessair hafískomur hafa vakið menn til umhugsunair um það, hvað valdi slíku, og sýnist sitt hvarjum eins og oft vill verða. Óhjákvæmilega hlýtur eitthvað óvenjulegt að gerast, þegair hafísbreiðan teygist svo langt suður á bóginn, að hún nær óslitið frá heimsskautinu suður að Homafirði, eins og raun varð á árið 1968. Það er því engin furða þótt athyglin beinist að uppspnettu hafíssins, norð- urskautssvæðinu. í því sam bandi má þá ef til vill spyrja, hvort nokkuð óvenjulegt hafi gerzt þar síðasta áratuginn. Megnið af hafísnum, sem rekur suður Svalbarðasund meðfnam Austur-Grænlandi kemur frá Síberiuströndum. Eitthvað af heimskautaisnum úr Beaufort- hafi og frá ströndum Alaska blandast þessu hafísreki, en ©kiki er viitað, hve mikið magn það er. Bandaríkjamenn hafa mannað „hafíseyjar" ámm sam- an og látið sig reka á þeim í hringiðu Beauforthafsins og hafa „eyjairtniar“ hringsólað þar nokkra hiringi án þess, að þær bæmst út úr hringstraumnum. Afltur á móti heifur Riússa rek- ið á „hafíseyjum" frá Síberíu- Ströndium ag suðvestur að Jan Mayen, og er rek „íseyjuinnar“ Norðurskaut I ef til vill þeinria frægast. George Wash- ington DeLong, liðsforingi úr bandaríska flotanum, stjórnaði heimskautaleiðangri árið 1881, en skipið Jeaninette í þeim leið- aingri brotnaði í ís við Nýju- Síberísku eyjamar. Rekald úr skipinu fannst seinna við Græn land. Þetta varð meðal annars til þess að hvetja Nansen til þess að láta sig reka á skipi sínu Fram yfir Norður-íshafið. Rekaviður frá Síberíu á Horn ströndum og víðar hefttr eimnig rennt stoðum undir þá skoðun, að haifísinn við fsland komi að allega flrá Síbertíusvæðinu. í sóknarlýsingu Glæsibæjar- sóknar frá 1839 (Bjöm Jóns- son) segir svo: „Allur sá ís, sem hingað kemur og að Norð- urlandi, fler austur með og keim ur ekki aftur það ár, þegar hann á annað borð er slopp- inn fyrir Langanes. Taka hann þá strauimar og reka út aiustur í haf. En ekki er ólíklegt, að sami ís komi aftur, er hiann hefur hrakizt út í þann höfuðstraum, er menn halda að liggi aust- an frá Garðaríki og Síberíu- ströndum alllangt fyrir norðan ísland og nemi stiaðar við aust- urströnd Grænlands, en flytj- ist síðan aftur, er fyrrtéður austanstnaiumur hættir, með vestanstnaumnum að íslandi". Það er engin furða þótt menn nafi íhugað orsakir hafískomu hér áður fyrr, þar sem afkoma hieiHa landisihlliuta og jafnvel þjóðarinnar allrar gat oltið á því, hve hafísinn lá nænri landi og hvenær. Mannfellir og fén- aðar fylgdi oftast í kjölfar haf- isára auk grasbrests og aiils kon ar óáranar í manmflólllki ag skepn um. Ekki létu menn staðarnum ið við hugleiðingar um hiring- rás hafíssins, heldur ílgtnxnduðu þeir eininig eðli hans og gerð. í sóknarlýsimgu Stærri-Árskóg arsóknar 1839 (H. Espólín) er svona komizt að orði: „Það hafa menn fyrir satt, að þá mikið kemur af hinum háa bargarís- muni síðar koma ís næstu ár á eftir, en flatís sá, er lítið stend ur af _upp úr sjó þykir verra á vita. Á sumium árum hrekst ís- inn hér skammt frá í hafinu allt sumarið" . Nýlega hefur verið bent á samband eða fylgni hitafars haustmánaða á Jan Mayen og hafískomu við ísland. Sagja má, að hugleiðingarnar frá 1839 um hafískomur skýri ef til vill að nokkiru þetta samband. Hafís- jakarnir bráðna og kæla yfir- borð sjávarins, sem aftur á móti kælir neðstu lög andrúmslofts- ins. Hitastigið verður undir með allagi á haustin á Jan Mayen, en kalda loftið orsakar aftur á að yifir'borð sjávarins flrý3 flnekar, einda seltusnauðara en ella vegna leysingarvatnsins frá hafísjökuinium, en þetta vatnsmagn blandast treglíega umlykjandi sjó og helz næstum því ómengað af söltum sjó allt sumarið. Samkvæmt þessu ætti ísinn við fsland að vera næst- um eingöngu nýmyndaður ís (5—8 mánaða gamall). Er þetta raunverulega svona einfalt? Vetrarísinn, sem myndast við Jan Mayen og rekur suður — ef vindátt eir narðlæg — myndi ©kki vera mjög þykkur, og hægt væri að komast að raun um, hvort þessi ís veldur hafís- komu hér einfaldlega með því að rannsaka, hve gamall hann er, t.d. með því að mæla þykkt hans. Ekki kemur þessi skýr- ing ails kostar vel hieim við það sem reyndin sýndi árið 1968, en þá var talsvert magn hafíssins margra ára gamall ís blandaður eins árs ís. FREKAR FROSTAVETUR EN ÍSAVETUR Arið 1918 kom nokkur hafís að landinu. Samt held ég, að sá vetur hafi flrekar flengið heit ið flrostavetur en ísavetur. Ég leyfi már að taka lýsingar úr amnál ársins 1818, sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1. des- ember 1968 og Gísli Siguirðs- son tók saman. Þar stendur með al annars: „Viku af janúar ber ast flregnir af ís, sem kominn er inn á ísafjarðardjúp, það er norðanátt og hörkufrost og stórviðri um mestallt landið. Jafnframt var í Reykjavík 20 stiga frost og segja kunnugir að slíkt fáirviðíri hafi ekki kom ið hinigað síðustu 7 árin þar á undain. Það fór eins og margirhöfðu búizt við, að hafísinn mundi ekki láta á sér standa í norðan- storminum. Mikill ís var á Húnaflóa og ófært til Siglu- fjarðan Áttunda janúar er mannheldur is á höfninmi ag sagt að fjöldi mamms sé þar að spóka sig milli skipa og vél- báta“. Og enin segir: „Frostið heldur áfram og 12. janúar ber ast þær fregnir að kol séu nær uppseld. . . Vegna frostgrimmd- arinnar flalla messur niður og menn hafa varla haldizt við vinnu“. Á öðrum stað stendur: „Hinn 11. febrúar hafa bjam- dýr gengið á land austur á Sléttu. Hefur eitt þeirra verið skotið á Grjótnesi og auk þess þykjast menn vita þar af fjór- um í landi. Talið er og að fjög- ur bjarndýr hafi gengið á land í Skagafirði í Sléttuvík, en ná- kvæmar fréttir eru þó ekki komnar um það. Hins vegar er það víst, að Hjörtur Klemenz- son á Skagaströnd skaut í fyrra dag ísbjöm á ísnum fram af Skagaströnd. Stóð bjöminn þar yfir dauðium últsel og var búiinin að fletta spikinu af seln- um. Stór vök er í ísnum undan Árbakka á Skagaströnd og eru þvír skíðishvalir í henni en ekki hefur enn verið hægt að ná þeim, með því að vökin er svo stór, en hún er óðum að minnka." „Fregnir utan af landi harma að flrostharkain hafi verið gífur leg, 28 stig á ísafirði 33 og hálft á Akureytri ag 36 stig á Grímsstöðum á Fjöllum. Þá lagði ísi alla innfirði. Kolla- fjörður var ein íshella svo að menm gátu gengið til Engeyj- ar og Viðeyjar. Svo mikil ísa- lög urðu við Breiðafjörð, að ijávoit- fiit»w«fm9»r 30. (9(9 J*. OHX JU- /237 Lto's-x'U 21* w d'jl'N /S'iS'K/ Neðansjávar hitamælingar 30. marz 1969. póstflluitningi var ekið í land úr Flatey. Svo mjög lagði sjó á Faxaflóa að frá Skólavörðunni í Reykjavík sást einungis blámi af auðum sjó fyrir Seltjamar- nesi. Fugl mun hafa farizt í hrönnum í þessum miklu harð- indum“. „Af Melrakkaslétbu eru þess- ar flnéttir í maímánuði 1918: Héðan er ekkerfl að frétta nema harðindi, jarðlaust á flestum bæjum og hey mjög farin að ganga til þurrðar. Hafís er eng inn hér en sjókuldi þó svo mik- ill, að allar víkur em undir legís og krapi sé nokkuð frost til muna“ (Leturbneytingar eru mínar). Eins og sjá má af þessum lýsiinigum telja margir, að norð- lanstórviðrið hafi rekið ísinn að landi Fnegnir af ísbjömum benda til þess, að ísinn hafi ver ið ættaður flrá heimskautasvæð- inu. Frostharkan og fréttir af liegíis benda hins vegar tffl þess, að yfirborð sjávarins haffl fros- ið sbammt undan landi og raun ar við land einnig. Hafísinm hef ur því semnilega verið samsett- Ur úr margra ára gömlum ís og nýmynduðum ís. Fugladauðinn og innikróun hvalanna bera þess vott að flrosthörkuimiar hafa flryst yfirborð sjávarins til tölulega hratt og á víðáttumiklu svæði í upphafi var mimnzt á það, að árin 1965, 1968 og 1969 hefðu verið mikil hafísár. Árið 1967 var reyndar talsvert hafísár líka eins og flnam kemur hér á eftir. f seimnihluta greinarinn- ar verða athuguð þau abriði, sem telja má að hafi orsakað hafískomuna 1969, en um hin ár in verður einnig fjallað stutt- lega. Árið 1965: Stöðug narðanátt flrá því í nóvember 1964 og flriam í febrúarbyrjun 1965 hrakti ísinn suður á bóginn meðfram austurströnd Græn lands. í febrúar snérist vindur til vesbanáttar og rak ísbreið- una þá austur um leið og hún gliðmaði noklkuð. í marzimániuði breyttist vindábtin afltur í norð anátt og hrakti nú íisinn upp að Norðurlandi. Árið 1967: Frá því í apríl a.m.k. vomaði ísinn skammt fyr ir morðan iand, en suðlægir vindar yfir fslandi vörnuðu því að hafísbneiðan legðist að landi. Samt kældi ísbreiðan mjög sjó- inn umhveinfis landið, sérstak- lega við Norðurland. Árið 1968: Hafísinn teygðist suður Svalbarðasund og skall á landinu í aprílbyrjun, enda hafði staðið stöðug narðamátt ailit frá Svalbarða ag siuðiur fyr ir ísland mestallan veturinn. Árið 1969: í einu dagblaði Reykjiavíkur gatf að líta aftir- farandi kafla í viðtali 24. maí 1969: „Hvað um áhrif vinda á ísinn við landið í vetur? Ég állSt ails ekki, að hæigt sé að skýra ísinn með því, að vindar hafi verið þannig, að þeir hafi fært hann til okkar. Vindurinn hefur sízt verið líklegur til þess að halda ísnum að land- inu í vebur. Það eru skilyrðin í sjónum sem virðast ráða mesbu hér um Hvað heldurðu að ísinn geti haldizt hér langt fram eftir sum rinu? Eftir neynslu vetrarins fynidist mér sennilegast, að hans yrði nokkuð vart í júní, lík- lega helming mánaðarins. Eitt hvert hratfl getur jalfnvel orðið í júiM ag ágúst. Það er býsna mikið magn fyrir norðan og yrði áttin óhagstæð, þá nær ísinn nógu langt austur til þess að norðanáttin gæti náð honum og fært hann að landinu. ..“ ÚTSTREYMI ÍSSINS SUÐUR SVALBARÐASUND Áður en við atbiuigu'm ofan- gneind ummæli nánar, er rétt að hverfa aftur til ársins 1965 og athuga spurninguna, hvart nokkuð óvenjulegt hafi gerzt þá. Eins og áður var nefnt hringsóia „íseyjar“, sem Banda ríkjamenn hafa mannað, sem at hugunarstöðvar frá Barrow- höfða í Alaska í átt að Ber- ingssundi og síðan aftur aðEll esmereeyju og Barrowihöfða. Ár ið 1961 tóku Bandaríkjamenn sér bólfestu á einni slíkri „eyjiu“ og netfndu bara Arlis 2. Það óvænita gerðist, að „íseyj- an“ sveigði lit úr hringiðwnní og rak út úr pólsvæðinu suður Svalbarðasund ag niður með austurströnd Grænlands. Varið 1965 vam leiðangursmennimir sóttir í flugvél og flogið með þá og áhöld þeiinna flrá „íseyj- unmi“ til Keflavikurtflugvall- ar. Arlis 2 brotnaði síðan og bráðhaði snemma sumars og hvarf mönnum sjónum. Þetta at vik gefur vísbendingu um það, að ef til vill'l hatfi meira ísmagn borizt frá Beaufarthafinu suð- ur Svalbarðasund á þessu tíma bili en endranær og sé þar ef tffl villl að ieiita orsakanna fyrir hafísárum við ísland upp á síð- kaistið. Aúkið hafíslmagn örvar nýmyndun íss í nágrenni við hafísbreiðuna, þar sem henni fylgja að jafnaði flrosthörkur og seltusnauðana yfirbarð sjáv arins. Þetta gerir ástandið alvar legra- Ef þessu fylgir svo það, að austlægir vindar yfir norð- anverðu Grænlandshafi hindira eða tefja fytrir um lengri eða Skemmri tíma ísskriðið suður Grænlandssund og Grænlands- haf og út í Norður-Atlantshaí- ið, þá hötfum við forsendur fytr- ir miklum ísavetri við ísland svipuðum þeim, sem kom árið 1968. Þessi tilgáta leiðir nátt- úriega af sér aðra spurnAngu, sem sé: Hvers vegna eykst út- streymi íssins flrá Beauforthaf inu suður Svalbarðasund? Hvað an kemiur sú mikila orka, sem megnar að sveigja svo mikið ísmagn af sinni venjulegu braut? Ósjálfrátt verður manni hugsað til nærtækustu skýringarinnar, en hún er sú, að tíðni ag brauitir lægða og öflugra vindkerfa sé breytileg yfir heimskautasvæðinu Sveifl ur í hringrás lofthjúpsins, sveiflur, sem eru langæar og spanma nokkna áratugi eru sennilegasta skýrimigin á þessu. Önnur skýring er sú, að miklir jiairðskjálftar á eða í grennd við heimskautasvæðið raski svo hringrás hafísbreiðunnar, að hún breyti út af sinni venju- legu briaiut. Orkan er nægileg einis og dæmin sanrna. Jarð- skjálftar í Suður-Ameríku hafa valdið stórkastlegum flóðöldum á Hawaii í 10 þúsund kilómetra tfjarlægð. Jarðskjálftar í Al- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.