Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1970 19 Ævisögur og æviþættir Þorsteinn Mattliíasson: á ströndinni í hálfa öld. Minn- ingar Þórðar Guðmundssonar skipstjóra. Ægisútgáfan. Reykjavík 1969. Árni frá Kálfsá: Æviminning- ar. Þorsteinn Matthíasson lief ur búið til prentunar. Útgef- andi Prentverk h.f. Bolholti 6. Reykjavík 1969. Þorsteinn Matthíasson: Ég raka ekki í dag góði. Þættir úr Þjóðlífinu. Bókaútgáfan Leiftur. 1969. Það er ekki eins auðvelt og sumir virðast halda að rita skemmtilega og fróðlega ævi- sögu, jafnvel þó að sá, sem frá er sagt, sé á lífi og segi sögu- ritaranum frá því, sem á dagarla hefur drifið. Og svo undarlegt sem það má virðast, fetr ekki gildi sögumnar nema að litlu leyti eftir því, hve margt og merkilegt sögumaðurinn hefur lifað — eða hvort hann er mað ur meira ein í meðallagi gáfum gæddur. Hann þarf fyrst og fremst að hafa gaman af að segja firá — að endurlifa í minn ingunni það, sem á daiga hans hefur drifið, — og hann verður að vera gæddur nokkru skop- skyni, skopskyni, sem ekki að- eins tekur til annairra, heldur einnig til hans sjálfs. Hann verður að fást til að segja jafn- vel frá því um sig og aðra, sem hann vill ekki láta koma fram á prenti. Söguritaranum er nauðsynlegt að kynnast til þess að hann fái gert sér nægilega ljósa grein fyrir gerð sögu mannsins og anniarra, sem við sögu koma. En því aðeins fæst sögumaðurinn til að leysa þann- ig frá skjóðunni, að viðmæl- andi hans hafi hæfileika til að vinna sér fullkomið traust hans. Þá þarf og söguritairinn að vera gæddur þeinri getspeki og því ímyndunarafli, að hann geti blásið lífi veruleikans í stutt- oirðar frásagnir af athyglisverð- um viðburðum, og loks er honum það mikils virði, að henda á lofit efitirminniíLeg og einikenn- andi tilsvör eða orðaskipti, því að Slfkt varpar ofit fiurðu skýru ljósi yfir gerð manna og mót- un. Allt þetta vair ég svo lánsam- ur að gera mér ljóst, þegar ég ritaði Virka daga, enda vildi svo vel tU, að sögumaður minn, kempan Sæmundur Sæmundsson gerði sér — að mér finnst nú — ótrúlega ljósa grein fyrir öll- um þeim atriðum, sem ég hef vik ið að. Þau rifjiuðlust svo upp fyriir mér við lestur bókarinnar A ströndinni í hálfa öld, sem Þorsteinn Matthíasson hefur skrifað. Er það ævisaga Þórðar Guðmundssonar, sem kunnastur er af skipstjórn sinni á Akra- borginni, en henni stýrði hann mjög fairsællega í níu ár. Ann- airs var hann meginhluta ævi sinnar ýmist stýrimaður eða skip stjóri á ýmsum þeim vélskipum sem fluttu fólk og vörur um flóa og firði, einkum sunman- og vestanlamds. Slíkur maður hefur auðvitað mörgum manninum kynnzt um dagana og lifað margt eftir- minnilegt og þess vert, að það sé fært í letur. Ég er því síður en svo hissa á því, að Þorsteinn Matthíasson hefur farið á fjör- urnar við Þórð og fengið hann til að segja firá. Hins vegar undrast ég, hve ár angur samstarfs þeirra hefur orð ið veigalítill. Raunar er þarna irakinn allrækilega æviferill Þórðar skipstjóna og greint frá hiinum meinlegu hrakningum hans af einu skipinu á annað firaman af ævinni — og stiklað á stóru í allsamfelldri sögu til- raunanraa til samgöngubóta á sjó á fjörðuim og filóuim, á Suður- og Vesturlandi allt frá 1890, en margar þær tilraunir fórust þeim, sem að þeim stóðu, ærið ólánlega, mistökin mörg og af- drifarík, ag kom þarna til allt í setnn, skortuir öruggrar for- ystu og vanþekking og féleysi jafnt hins opinbera sem einstakl inga. En annars er þessi bók, sem raunar er aðeins níu arkir, ósköp nakin og nöturleg firá- sögn ýmissa staðreynda, — þar skortir tilfmnanlega lit og líf, sem geti gea-t hana að almennt skemmtilegu og eftirminnilegu lesefni. Ég veit ekki, hvorum þetta er fyrst og fremst að kenna sögumanni eða söguritaria, en mér þykir ólíklegt, að ekki hefði verið unnt að holdfylla frekar beiniagrind frásagnarinnar. Og hvað skal segja um svona frá- sögn t.d.: „Vélbátur kom út og lagðist að skipinu móts við aðra lúgu. Flutningur var lítill og gekk vel að koma honum í bátinn. En fjór um farþegum þurfti að koma í land. Ekki voru tiltök að nota stortmleiðara (kaðalstiga) því skipið valt það mikið ,að ýmist var báturinn upp á móts við rekkverk eða neðan undir sling bnetti. Það iráð var tekið að láta segl í netið og stóð nú fólkið þar og hélt sér í uppihöldin. Nú var sett tóg í netið og öðrum enda þess kastað um borð í bát- inn, en hinn var í skipinu. Því næst var netið híát á lofit og því haldið í jafnvægi með tóginu. Svo var beðið lags. Þegar svo báturinn lyftist á öldutoppinum Árni var fæddur á Siglu- firði ,18. júlí 1876. Lá við, að hann væri í heiminn borinn úti á víðavangi og það í miðri brekkunni niður af norðan- verðu Siglufjarðatskarði! For- eldrair hans fóm gangandi úr Fljótum til Siglufjarðar og móð- ir Árna t’ók jóðsótitina á leið- inni. Honum var, strax eftir að hann var vatni ausinn, komið til fóstuirs að Melbreið í Stíflu. Skyldi dvöl hans verða þar skömm, en sú varð raunin, að hjónin á Melbreið bundu ást við hann og ólu hann upp sem væri hann þeinra barn. Vom þau myndar- og merkishjón, áttu gott heimili og sýndu mikla risinu öllum þeim, sem til þeirra komu og leituðu gistingar ogfyr irgreiðslu. Ámi var hjá fóstur- foreldmm sínum fram fyrir ferm ingu, en þá lézt fóstra hans, og árið eftir hætti bóndi hennar að búa. Árni réðst þá á brott frá Melbreið og vair nú ráðinn á há- karlaskip , sem einhver mesti kapps- og aflamaður við Eyja- fjörð stýrði, Jón Magnússon, bóndi á Kálfsá. En Jón átti ek'ki langt líf fyrir höndum. Hanm fórst árið 1897 á nýju skipi, sem hét Stormur og var yfirleitt kallað Nýi-Stormur. Frá því voðaveðri, sem varð Jóni Magnússyni og mönnum hans að fjörtjóni, er sagt allnáið í Virk- undurinn kallar Huldufólk. Hanm leggur þair út af þjóðsög unni um óþvegnu börnin hennar Evu sáluðu. Hann minnist á, að nú muni umga fólkið telja sig vaxið frá álfatrúnni, „en“ segir hann svo, „skyldi þá ekki samt sem áður vera til huldufólk í okkair raunverulega heimi?“ Síð an víkur hann að því, að við höfum fengið að heyra sögu þeirra landa okkar, sem hafa skorið sig úir fjöldanum, „en hvar eru þá allir hinir? Þeir eru okkua- gleymdir vegna þess að aldrei var eftir þeim munað.“ Allur þorri þess fólks, sem hér hefur háð Iharða baráttu fyrir Þorsteinn Matthíasson. Guðmundur G. Hagalín -i skrifar um J BÓ KTVI i EN ÍN n riR var slakað og allit fiór vel . . .“ Hver venjulegur lesandi botn ar í þessari frásögn? Hvaða net kemur þaima eins og fjandinn úr sauðarleggnum? Og uppihöld in, það heiti mun einkum hafa verið notað á duíl og niðiur- stöður lóða og neta. Yfir bæði rekkverk og slingbretti eru til alísienzk orð. Það er svo eins og söguritajnanum finnist frásögnin ekki sem ljósust, því að þegar hann hefur látið þess getið, að sögumaðuTÍnn viti ekki, hvaða fólk var þarna hamingjusamlega meðhöndlað, segir hann. „Hvort mun nokkur farþegi ofan fold- ar, sem minnist þessa atviks og kann ljósar frá að segja?“ .... Sitthvað fleira er miður skýrt í sögunni og sumt frekar ósenni- legt. Tek ég þar til dæmis frá- sögn á blaðsíðu 19. Þórður er stýrimaður á Drekanum, 86 smá lesta skipi. Skipið er á hrað- siglingu á Faxaflóa, knúið vél og öllum seglum órifuðum. Allt í einu er kominn „stórastormur“ og Þórður einn á þiljum. Hann gerir sér lítið fyrir og „hleypir inn klífinum, og dregur hann niður,“ losar síðan bæði kló- og risreipi á stórsegli og „hleypir því niður“. Þarna þykir mér sem gömlum sikútukarli hafa ver ið ærið afirek unnið — af einum manni í „stórastormi" á 66 smá- lesta skipi! Æviminningair Árna Björns- sonar, sem lengstum bjó á Kálfsá í Ólafisfirði, er ótók bók sögu Þórðar skipstjóra. Virðist mér, að Þorsteimi Matthíassyni hafa farázt það vel að búa handrit Árna bónda undir prentun, fylla þar í eyðuir og prjóna við til skýringar og skilningsauka. Hef ur Ámi Björnsson verið mikill merkismaðuir, fjölhæfur, únræða góður, djarfur, röggsamur og drengur góður. um dögum. Var það af sérstök- um ástæðum, sem nánast mætti kalla tilviijun, að Árni var ekki á Stormi með Jóni Magnússyni í helför hans. En þó að Jón ætti þar ekki hlut að nema óbeint, varð það lífslán ekkju hans og afkomenda, að Árni iréðst ekki á Storm, því að ekkj- an, sem átti sjö böm, það elzta 16 ána, en hin innan við ferm- ingu, réð Arina sem ráðsmann, og svo leið þá ekki á ýkja löngu, unz hann gekk að eiga hina mymdarlegu og kjarkmiklu húsfreyju, þótt hún væri 14 ár- um ettdri en hann og ómegð miikil og búið í stórskuldum. Þau Áimi og Lísbet húsfineyja eign- uðust myndairleg börn — og í fjörutíu ár lifðu þau í farsælu hjónabandi. Reyndist Arni af- bragðsmaður í hverri raun, en hann lenti í mörgum mannraun um um dagana. Sú mun hafa verið honum erfiðust, að greiða til fulls þær skuldir, sem á bú- inu hvíldu, þegar hann kvænt- ist Lísbetu, og jafnframt sjá sínu stóra heimili farsællega borgið. Er saga hans sönm hetjusaga, saga hetju, sem barð- ist vasklegri og drengilegri bar áttu og níddist aldrei á neinum. Eru í söguinni skemmtilegar at- burðalýsingar og þar er brugð- ið upp slkýrum myndum aif ýms- um þeim, sem sögumaðurinn átti samskipti við á lífsleiðinni. í stuttum eftirmála gerir Þor- steinn Matthíasson grein fyrir vinnubrögðum sínum við útgáfu handrits Árna. Þriðja bókin, sem kom frá hendi Þorsteins Matthíassonar á síðastliðnu hausti, flytur efni, sem hann kallar „þjóðlega þætti“, en bókin heitir Ég raka ekki í dag, góði. Þættirnir eru ellefu, en bókin hefst á stuttri ritgerð, raunair formála, sem höf lífi sínu og sinna og bjargað miklum menningarlegum verð- mætum, Ihefur orðið eins konar huldufólk, fólk sem sögu- og aninálaritarar hafa ekki séð fnek ar en óþvegnu börnin hennar Evu. . . Og það eru nokkur slík börn hins íslenzka þjóðfélags af kynslóðunum, sem voru að al- ast upp nokkru fyrir síðustu aldamót, sem Þorsteinn vill vekja athygli á í þessum þátt- um sínuim, og gerir þau þar með að fulltrúum hins flestum óþekkta og sumum ósýnilega fjölda. f þáttunum fjallar hann um líf og lífsviðhorf níu karla og tveiggja kvenna, og tekst hon um þar víða vel upp, fær oft varpað yfir viðmælendur sína hugðnæmum blæ, sem ar í raun- , , inni rómantískur eins og ýmsar huldufólkssögurnar — og slítur þó ekki eins tengslin við erfið- an og oft nöturlegan veruleika. Sem augljós dæmi þessa eru þættirnir Þrautanótt á Þumlungs brekku, Fjórir hæðarpunktar og Beðið eftir bréfi í 43 ár. Það skal og tekið firam, að víðast tekst höfundinum að draga upp skýra og minnisstæða mynd af þeim, sem hann segir frá. Bókinni lýkur með vel ritaðri og ljóðrænni hugleiðingu, sem höfundur kallar Heimtaugar. Ekki er þar minnzt á rafmagn, en sterkur er þó sá straumur, sem þær flytja, taugarnar, sem margan fslending tengja við átt- hagana út uim dreifðar byggð- ir landsinis. Þegar hugsaið er til hins liðna, hvað unnið var og strítt og hverju bjairgað á þeim stöðvum, þar sem nú eru aðeins rústir og tóttir, er ekki undarlegt, þó að keruni nokk- urrar eftirsjár hjá þeim, sem ekki hafa til fulfls aðlagazt hin- um stórbreyttu þjóðfélagsform- um — og að þeim svífi efi um, hvort gætt hafi verið eðlilegrar og æskilegrar forsjár um sitt- hvað, sem ærnu máli varðar með tilliti til menningarlegrar fram- tíðar þjóðarinnar. Guðmundur Gíslason Hagalín. Verzlunarsfarf Maður með ^erzlunarmenntun og starfsreynslu, óskast til að veita forstöðu og annast afgreiðslu eina vakt á dag í verzl- unarfyrirtæki á Akranesi. Upplýsingar i síma 93-1550. FÓLKSBlLASTÖÐIN H.F., Akranesi. Fundarboð Hluthafafundur verður haldinn í Sameinaða vátryggingafélag- inu h.f. mánudaginn 12. janúar n.k. kl. 20.30 í Norrærva húsinu. DAGSKRÁ: Almenn félagsmál. STJÓRN SAMEINAÐA VÁTRYGGINGAFÉLAGSINS H.F. ísfirðingafélagið I REYKJAVlK OG NÁGRENNI heldur aðalfund laugardaginn 10. janúar kl. 3 e h. í Tjarnarbúð uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Viðtalsfími minn verður framvegis kl. 4—4.30, nema mánudaga kl. 5.30—6 og laugardaga kl. 11.30—12.00. BJARNI KONRÁÐSSON, læknir Þingholtsstræti 21. Hárgreiðslusfofa Af sérstökum ástæðum er til sölu hárgreiðslustofa, við eina af fjölförnustu götum borgarinnar. Upplýsingar gefur (ekki í sima). RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17 (Silli og Valdi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.