Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR H970 mFRETIIR MO!: ' MSilS ÍR og KR í vandræðum - sigruðu KFR og UMFN í jöfnum baráttuleikjum ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik 1970 hófst í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi á sunnudags- kvöld. Að lokinni setningarat- höfn formanns K.K.Í. hófst síð- an langf jölmennasta mót í körfu knattleik, sem haldið hefur ver- ið hérlendis, m«ð 2 leikjum í 1. deild karla. KR sigraði KFR í sæmilegum leik með 58 stigum gegn 51 eftir 26:26 í hálfleik, og ÍR sigraði U.M.F.N. með 57:46 eftir mikinn baráttu- og hörku- leik. KR—KFR Bftir leik Qiðanna í Reykjavík- urmótinu nú fyrir skömmiu að dæma, var almennt búizt við spennandi leik, ekki sízt þar sem Þórir lék nú atftur með KFR eft- ir langt hlé, enda kom það töka á daginn að leikurinn átti etftir að vexða mjög spennandi. Það var gamla kempan Jón Otti, sem skoraði fyrsta stig mótsins úr víti. Sigurður og Ólafur breyttu stöðunni í 4-1 KFR í haig, en KR ingar jafna strax. Á næstu 5 imín. skorar KFR 10 stig, en KR aðeins 1, og staðan því 14—5 fyr- ir KFR. KFR bedtti varnarað- ferðinni maður gegn manni og gekk KR-inguim illa að komast í gegn til að skora, en langskot reyndu þeir heldur litið. Þegar hér var komið sögu meiddást Þór ir, „driffjöður" KFR-liðsins og var þá etóki að söfcum að spyrja. KR vélin í gang og næstu 15 stig eru frá þeim og staðan því 19:14 KR í hag og 6 mínútur til hálfleifcs. Þórir kemur nú aftur imn og tefcuir til við að skora, en KR-ingar hafa ávallt svar á reið um höndum og leikurinn er jafn þegar flautað er til hálfleiks, 26:26. Þórir Magnússon, KFR, — skor- aði 31 stig, þótt meiddur væri. f síðari háJfleik halda sveifl- urnar áfram. Eftir 10 mínútur leiðir KR með 45:34, en etftir 18 mdnútux var jatfnt, 51:51. KR skoraði svo 7 sdðustu stigin og sigraði, 58-51. f liði KR var ungur II. flokks piltur, Bjarni, einna beztur. Hann er örfhentur og hávaxinn og gott efni er þar á ferðinni. Einnig voru þeir ágætir Kol- beinn, Jón Otti og Einar. En það virðist eitthvað vera að hjá KR Forsala á landsleikinn FORSALA aðgöngumiða áhand- kmatltleikinn við Luxem- burg stendur raú yfir. Eru mið- arnir seldir í bókaverzliumum Lárusar Blöndal á SkólavörðU- stíg og í Vesturveri. Auk þess verðlur svo forsala í íþróttahöll- inini á lau/gardaginn. Lið Luxemburgar kemur hiirag að á fimimtudag og mun æfa í höllinni á föstudaginn. Ísflenzka landsliðið hefur einnig búið sig af kappi undir leikin.n og lék t.d. æfingaleik i gærkvöldi. Vert er að vekja athygili á því að aðeins verðaw einn landsleik- ur við Luxemburg og ásitæða til að hvetja fólk til að notfæra sér forsölu aðgöngumiðairaraa, til þess að forðast þrengslin er leikurinn er að hefjast. Verð mdðanraa verð ur óbreytt. 150 kr. fyrir full- orðma og kr. 50 fyrir börn. í augnablikinu. Liðið er hálf- hikandi, sénstaklega í sóknar- leifcnium. Hjá KFR er eiginlega ekki n\etma ednn maður sérstaklega uimtaLsverður, Þórir Magnússon, og siðari hálfleifcurinn sýnir það bezt. Þá sfcorar hann 19 stig, en allir til samans aðeins 6 stig. Þetta er galli á einu liði, en hann er sjáltfsagt hægt að laga, t. d. með kerfisbundnari leik. Einndg fer lítið fyrir úthaldi leitamanna KFR. Stigin: KR: Einar 17, Bjami 13, Kolbeinn 12, Jón Otti 11, aðrir minna. KFR: Þórir 31, Sig- urður 10 og aðrir minna. ÍR — UM.F.N. Hér voru komnir íslamdsimeist ararnir og nýliðarnir í deildinni. Eins og nienn muna ef til vill, var það ÍKF, en ekki UMFN, seim vann sér rétt til þátttöku í L deild, en félögin sameinuðuEt og var ákveðið að þeir héldu réttt sínum til setu í deildinni. Þessi leiíkur var sérstaklega sfcemimtileg'ur á að hortfa, fyrir það hve hraðinn var mikill, oft á tíðuim otf mikill. ÍR-ingar taka fljótlega for- ystu, sam verður þó efkki mikiL því Njanðvíkingar eru harðir í horn að talka og það sem á vant- ar í tæknd í leik þeirra, er bætt upp með miklum keppnisvilja og hörku, án þess að þeir væru þó grófir, sem nokkru næmi. ÍR-ingar voru lífca heldur í dauifara lagi, t.d. sást varla leift- unsókn sem þeir nota venjulega óspart. Leikurinn gekk þannig fyrir sig að ÍR leiddi ávallt með 8 til 14 stiga miun. f leikhléi var staðan 32:24, en lokatölur urðn 57 stig ÍR gegn 46 stigum UMFN. í liði UMFN var amerískui lramhald á bls. 27 Æfingar Körfu- boltalandsliðsins LANDSLIÐSÆFINGAR full- orðinna og unigflinga i körfuknattleik fara seran að hefjaat. Verðla töfliurverð verk- efind fyrir bæði liðiin í vefluir. —. Þamnig fer fram í Reyk(jia'vlb riðill í Evirópukiepipnii ungliniga og verður um pástoania. Aðiai'verk etfini lanidsliðsiins verðlur svo, sem oát áðuir, Polar Oup keppniira, þ. e. Norðirfainidiainiiótilð, sem hiald- ið verður um pástoamia í Osio. Körfiuíkiraattleiksisiamlband ís- la/radjs hefur ákveðið að auiglýsa etftiir þjálflara fyrir ibæði liðiin, og er uimsókinBirrfriesítJUir til 14. janúar n.k. og ber að senda umti- sótondmraar í pósthólf 864. Getraunirnar aftur ÞÁ reyiniuim við aftiur eló „hjáipa" tid mieð seðdiittm. Á meðain við varuim í vetawleytfi hatfa farið iftnaim tvær uimifierðiir í ensku dieildiakeppininini, en nokkrum leitojiuim var fnesrtað vegna veð- ums og eimmiig hetfir inifliúensan fiarið UQia með imargia Miúbba. 3. umntferð enstou bitoartaeppminmiar fór firaim 3. jamiúar og hafa úrsiiit þar otft mitoið að segja varðandi tedkina næsta leikdag á eftir. T.d. mættust Bumley og Wolves í bikarkeppminmi sl. laug- ardag og sigra'ði Bmrnfley með 3K). Sniúasit úmsliitin við? Verðuir jiaíhtefli? Sigiriar Burnliey aiftiur? Saana er uppi á temimigmium hjá Newoaistle og Southarnpton, en SouUhampton sigraði bikarleik- inn með 3:0. Þessi iið drógust ednnig saiman í Iniber Ciltys Fairs Cup í næstu umferð. Vestmannaeyingar hafa nú komið upp flóðlýsingu við annan knattspyrnuvöll sinn. Er völlurinn lýstur upp með 8 ljósum, sem komið er fyrir á 8 staurum. Kostaði lýsingin um 500 þús- und krónur og var það Vestmannaeyjabær sem lagði fram megnið af fjárhæðinni. Myndin var tekin er unnio' var að upp- setningu flóð lýsingarinnar. Marokkó vann Búlgaríu 3:0! LANDSLIÐ Marokkó í knatt- spyrrau, sem er eitt þeirra 16 sem leifca í úrslitakeppni HM í Mexifcó í suntiar, kom mjög á óvart með getu sirani þegar það sigraði búlgarska lands- liðið 3-0 á dögunum. Marokkó hafði tvö mörk yfir í leik- hléi í leiknum, en hann fór fram í Rabat. Miðherji Mar- okkó, Maaroufi skoraði tvö af mörtaunuim, hið fyrra úr víta spyrnu. Marokkó getuir því gert strik í reikninginn i Mexítoó. Á laugardaginn verð ur dregið í hina fjóra riðla úrslitakeppniranar í Mexíkó. Staðan í Englandi STAÐAN í enislkiu deildumium er niú þessd: Síðustu 4 Síðustu 4 Fyrri Spá heimaleikir: útileikir: Síðustu 6 ár: umferð: MbL T J J T Burnley Wolves T T T J 1 X - - X X 1—1 x V J V V Chelsea Leeds J J V T - 1 1 X X X 0—2 X T V V V Coventry Mamch. City J V T T - x x - 2 x 1—3 1 V T V V Evanton Ipswich J T T T X - - - - X 3—0 : J V T J Mantíh. Utd. Arsenal T V J J 1 1 1 1 1 X 2—2 X V V V V Newoasitílie Souitihamprtom T J J T X 1 - 1 1 1 1—1 3 J V V J Notth. For. Sumderiiamd T T T T - 1 x 1 2 1 1—2 : T T J V Sheftf. Wed. West Ham T T V T 1 1 x 2 1 x 0—3 X J T V V Stotoe Liverpool T J V V 1 X x 1 1 X 1—3 ] V V T V Totitenhiaim Derby C. T V T T _--_-- 0—5 ] V V T V W. Brom. C. Faiiace T J T T __-_-. 3—1 X J J V V Hudderstfield Leicester J T V T 1—1 1 Evertom 1. 26 dei) 19 d: 3 4 47:24 41 Leeds 27 15 10 2 54:24 40 Ohelsea 26 12 10 4 4)1:26 34 Ljverpool 25 12 8 5 46:29 32 Derby 26 13 5 8 36:24 31 Stotoe 26 11 9 6 39:33 31 Mairaah. C. 26 11 8 7 41:26 30 Wc-vas 2i6 10 10 6 37:31 30 Covemtry 24 11 6 7 33:26 28 Aröaraail 27 7 14 6 31:28 28 Mamch. Utd 26 9 10 7 38:37 28 Newcasitle 26 11 5 10 31:22 27 N. Porest 27 7 13 7 35:40 27 Ttottemhiam 26 10 6 10 33:37 26 WesitBrom. 25 8 5 12 30:33 21 West Haim 27 7 7 13 31:41 21 Buamiiey 26 5 10 11 29:40 20 Ipswicih 27 6 7 14 27:45 19 South'ton 26 2 12 12 32:48 16 C. Faiiace 216 3 9 14 22:47 15 Sumidlerllairad 27 3 9 15 17:47 15 Sheifif. Wed. 25 4 6 15 22:44 14 2. deild: Huiddieinstf. 25 14 6 5 43:26 34 Sheflf. Ubd. 27 14 5 8 52:22 33 Blaokbuinn 26 14 5 7 37:27 33 Camdifí 25 13 6 6 41:25 32 Q.P.R. 26 13 8 8 47:35 31 I_eicestiec 27 11 9 7 42:36 31 Carlisae 27 11 7 9 40:35 29 Swindon 26 9 11 6 33:29 29 Biaekpooi 25 11 7 7 33:32 29 Middfliesbro 24 11 5 8 29:28 27 Brisiboi C. 25 9 7 9 31:26 25 Birmimgh. 26 8 7 11 33:43 23 Oharliton 26 5 13 8 24:40 23 Bodton 26 8 6 12 38:42 22 Oxtford 24 7 8 9 20:25 22 Norwidh 25 9 4 112 22:31 22 Fortsimiouth 26 7 7 12 35:48 21 MiOflwaia 25 6 9 10 28:40 21 Huill City 25 8 4 13 36:44 20 Watford 26 6 7 13 30:34 19 Prestom 25 6 7 12 26:35 19 Astom Viflia 25 4 9 12 19:36 17 Vetrarmót K.R.R. að hef jast VETRARMÓT K.R.R. hefst á suinn'udag á Melavellirauim. Fara fraan 2 leifcir hvern sunraudag og hefist fyrri l'eikurinn kl. 13.30. Suranudaginn 11. janúar lieika: Kl. 13.30 Þrottur — Víkimgur Kl. 14.45 KR — Árm-ann Sunnudaginn 18. janúar leika: Fraom — Valur Þróttur — KR Siunniudaginn 25. janúar leika: Vikingur — Fram Ármann — Vainar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.