Morgunblaðið - 08.01.1970, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 08.01.1970, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1070 ÍR og KR í vandræðum — sigruðu KFR og UMFN í iöfnum baráttuleikjum ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik 1070 hófst í íþróttahúsinu á Seltjarnarn«si á sunnudags- kvöld. Að lokinni setningarat- höfn formanns K.K.l. hófst síð- an langfjölmennasta mót í körfu knattleik, sem haldið hefur ver- ið hérlendis, með 2 leikjum í 1. deild karla. KR sigraði KFR í sæmilegum leik með 58 stigum gegn 51 eftir 26:26 í hálfleik, og ÍR sigraði U.M.F.N. með 57:46 eftir mikinn baráttu- og hörku- leik. KR—KFR Etftir leik liðanna í Reyfkjavík- urmótinu nú fyrir Sköanmu að dæma, var almennt búizt við spemnandi leik, ekki sízt þar sem Þórir lék nú aftur með KFR eft- ir langt hlé, enda kom það líka á daginn að lei'kurinn átti etftir að verða mjög spennandi. i>að var gamla Ikempan Jón Otti, sem slkoraði fyrsta stig mótsins úr víti. Sigurður og Ólatfur breyttu stöðunni í 4-1 KFR í haig, en KR ingar jaína strax. Á næstu 5 min. skorar KFR 10 stig, en KR aiðeins 1, og staðan því 14—5 fyr- ir KFR. KFR bedtti varnarað- ferðinni maður gegn manni og gekík KR-ingum illa að komast í gegn til að slkora, en langskot reyndu þeir heldur lítið. Þegar hér var komið sögu meiddást Þór ir, „driffjöður” KFR-liðsins og var þá eftcki að sökum að spyrja. KR vélin í gang og næstu 15 stig eru frá þeim og staðan því 19:14 KR í hag og 6 mánútur til hálfleilks. Þórir kemur nú aftur inn og teteur til við að slkora, en KR-ingar hafa ávallt svar á reið um höndum og leikurinn er jafn þegar flautað er til hálfleilks, 26:26. Þórir Magnússon, KFR, — skor- aði 31 stig, þótt meiddur væri. í síðari hálfleiík halda sveifl- urnar áfram. Eftir 10 minútur leiðir KR með 45:34, en etftir 18 mínútur var jatfnt, 51:51. KR skoraði sivo 7 siíðustu stigin og sigraði, 58-51. í liði KR var ungur II. flokks piltur, Bjami, einna beztur. Hann er örfhentur og hávaxinn og gott efni er þar á ferðinni. Einnig voru þeir ágætir Kol- beinn, Jón Otti og Einar. En það virðist eitthvað vera að hjá KR Forsala á landsleikinn FORSALA aðgöngumiða áhand- knaitltleikinn við Luxem- burg stendur nú yfir. Eru mið- arnir seldir í bókaverzlunum Lárusar Blöndal á Skólavörðlu- stíg og í Vesturveri. Auk þess verður svo forsala í íþróttahöll- inmi á laugardaginn. Lið Luxemburgar kemur hing að á fimmtudag og mun æfa í höllinni á föstudaginn. ísilenzka landisliðið hefur einnig búið sig af kappi undir leikinn og lék t.d. æfingaleik í gærkvöldi Vert er að vekja athygji á því að aðeins verður einn landsleik- ur við Luxemburg og ás'tæða til að hvetja fóflk til að notfæra sér forsölu aðgön.gumiðainna, til þess að forðast þrengsilin er lieikurinn er að hefjast. Verð mdðanna verð ur óbreytt. 150 kr. fyrir full- orðna og kr. 50 fyrix börn. Getraunirnar aftur ÞÁ neynum við atftur a0 „hjáilpia“ til mfið sfiðdlimm. Á meðiam við varum í vertmarleyfi hiaifla farið fnam tvær umtferðir í ensku diedltdiakfipipinimmá, en niokkirum leikjum viar .fresrtað vegma veð- uns og eámmiig bfirfir inrfSbúemsan farið ilfla með margía klliúbba. 3. umtfeæð ensku bifcairkieppm,inmar fór fram 3. jamúar og hafa úrsiliit þar orft mikið að segja varðamdi leákina næsta ledkdag á eftir. T.d. mættust Burmley og Wolves í bikarkeppmimni sl. laug- í augnablikinu. Liðið er hálf- hikandi, séristaklega í sóknar- leitonum. Hjá KFR er eiginlega eíkki n\ema eánn maður sérstaklega umtaLsverður, Þórix Magnússon, og síðari hálfleikurinn sýnir það bezt. Þá síkorar hann 19 stig, en allir til samams aðeins 6 stig. Þetta er galli á edmu liði, en hann er sjálrfisagt hægt að laga, t. d. með kerfisbundnari leifc. Einmág fer litið fyrir úthaldi leikmanna KFR. Stigin: KR: Einar 17, Bjami 13, Koíbeinn 12, Jón Otti 11, aðrir minna. KFR: Þórir 31, Sig- uxður 10 og aðrir minna. ÍR — U.M.F.N. Hér voru komnir íslamdsmeist aramir og nýliðarnir í deildinni. Eins og menm muna erf til vill, var það ÍKF, en ekki UMFN, sem vann sér rétt til þátttöku í L deild, en félögin sameinuðuist og var ákveðið að þeir héldu rétti sínum til setu í deildinni. Þessi leikur var sérstafldega sfcemmtilegur á að horrfa, fyrir það hve hraðinn var mikill, oít á tíðum orf mikiU. ÍR-ingar taka fljótlega for- yetu, sem verður þó ekki mikil, því NjanðVíkingar eru harðir í horn að taka og það sem á vant- ar í tæfcnd í leik þeirra, er bætt upp með miklum keppnisvilja og hörku, án þess að þeir væru þó grófir, sem nolkkru næmi. ÍR-imgar voru líka heldur í dauifara lagi, t.d. sást varla leift- ursófcn sem þeir nota venjulega óspart. Leikurinn gefck þannig fyrir sig að ÍR leiddi ávallt með 8 til 14 stiga mun. í leikhléi var staðan 32:24, en lokatölur urðn 57 stig ÍR gegn 46 stigum UMFN. í liði UMFN var amerísfcui Framhald á bls. 27 Æfingar Körfu- boltalandsliðsins LANDSLIÐSÆFINGAR full- orðinna og unigflinga í fcörfukniattleik fara sen.n að herfjast. Verðla töfliurvfirð verk’ etfnd fyrir bæði liðin í vetiur. —. Þammig fer fram í Reyiköiavík riðiill í Evmópukfippnd unglingia Og varður um páskiama. Aðiailverk etfnd iamidsliðsims verðlur srvo, sem otft áður, Foliar Oup toeppmdm, þ. e. Norðúrflamidiamiótið, sfim hald- ið verður um pástaamia í Osdió. Körtfuikmattleitosisamlbamd fs- lamids hietfur ákveðið að auglýsa eftir þjálfara fyrir Ibæði liðim, og er mrnsókmiainfrfiisibur til 14. janúar n.k. og ber að senda um- sóflímirmar í pósthólrf 864. ardag og sigra'ði Bumíley með 3:0. Sruúast úmsKtin við? Verðui jiaifnrtietfli? Sigrar Burníliey atftur? Sama er uppi á tendmigmum hjá Newcaistlie og Southampton, em Soutfhamptom sigraðd bikarleik- imn með 3:0. Þessd iið dæóigust einnig samam í Imiter Citys Fairs Cup í næstu umfterð. Síðustu 4 heimaleikir: T J J T Burnley Wolves V J V V Chelsea Leeds T V V V Covemitry Mamch. City V T V V Evertbom Ipswieh J V T J Manöh. Utd. Araemal V V V V Newoasrtílie Souithampibom J V V J Notth. For. Sumderfand T T J V Sheifif. Wed. West Ham J T V V Stokie Liverpool V V T V Totitemlhiaim Derby C. V V T V W. Bram. C. Faíiace J J V V Huddierstfield Leicester Síðustu 4 Fyrri Spá útileikir: Síðustu 6 ár: umferð: Mbl. T T T J 1 X - - X X 1- -1 X J J V T - 1 1 X X X 0—2 X J V T T - X X - 2 X 1—8 1 J T T T X - - - - X 3—0 1 T V J J 1 1 1 1 1 X 2—2 X T J J T X 1 - 1 1 1 1—1 1 T T T T - 1 X 1 2 1 1—2 1 T T V T 1 1 X 2 1 X 0—3 X T J V V 1 X X 1 1 X 1- -3 1 T V T T - - - - - - 0—5 1 T J T T - - - - - - 3—1 X J T V T 1—1 1 Vestmannaeyingar hafa nú komið upp flóðlýsingu við annan knattspymuvöll sinn. Er völlurinn lýstur upp með 8 ljósum, sem komið er fyrir á 8 staurum. Kostaði lýsingin um 500 þús- und krónur og var það Vestmannaeyjabær sem lagði fram megnið af fjárhæðinni. Myndin var tekin er unnið var að upp- setningu flóð lýsingarinnar. Marokkó vann Búlgaríu 3:0! LANDSLIÐ Marokkó í knatt- spyrnu, sem er eitt þeirra 16 sem leifca í úrslitakeppni HM í Mexifeó í sumar, toom mjög á óvart með getu sinmi þegar það sigraði búligarska lamds- liðið 3-0 á dögunum. Marokkó hafðd tvö mörk yfir í leik- hléi í leiknum, en hamn fór fram í Rabat. Miðiherji Mar- okkó, Maaroufi skoraði tvö af mör'tounum, hið fyrra úr víta spyrnu. Maroktoó getur því gert strik í reikninginn í Mexíltoó. Á laugarda.ginn verð ur dregið í hina fjóra riðla úrslitakeppninnar í Mexíkó. Staðan í Englandi STAÐAN í emsltou dieildumum er nú þessd: 1. deild: Evertom 26 19 3 4 47:24 41 Leeds 27 15 10 2 54:24 40 Ohelsea 26 12 10 4 4)1:26 34 Liverpool 25 12 8 5 46:29 32 Derby 26 13 5 8 36:24 31 Stokie 26 11 9 6 39:33 31 Mamch. C. 26 11 8 7 41:26 30 WoJives 26 10 10 6 37:31 30 Covemtry 24 11 6 7 33:26 28 Arseinial 27 7 14 6 31:28 28 Mamöh. Utd. 26 9 10 7 38:37 28 Neweaisrtlle 26 11 5 10 31:22 27 N. Foresit 27 7 13 7 35:40 27 Tbottemíhiam 26 10 6 10 33:37 26 West Bixxm. 25 8 5 12 30:33 21 West Efam 27 7 7 13 31:41 21 Burnfley 26 5 10 11 29:40 20 Ipswioh 27 6 7 14 27:45 19 South’ton 26 2 12 12 32:48 16 C. Pafliaee 26 3 9 14 22:47 15 Sumdlerfand 27 3 9 15 17:47 15 Sherfif. Wed. 25 4 6 15 22:44 14 2. deild: Hud'dieæistf. 25 14 6 5 43:26 34 Shetff. Urtd. 27 14 5 8 52:22 33 Bfactobuirm 26 14 5 7 37:27 33 Cardiff 25 13 6 6 41:25 32 Q.P.R. 26 13 8 8 47:35 31 Ledoesrtjer 27 11 9 7 42:36 31 Carflisfle 27 11 7 9 40:35 29 Swindom 26 9 11 6 33:29 29 Biackpool 25 11 7 7 33:32 29 Middllfisbro 24 11 5 8 29:28 27 Brisito! C. 25 9 7 9 31:26 26 Birmimigh. 26 8 7 11 33:43 23 Charltom 26 5 13 8 24:40 23 Boltom 26 8 6 12 38:42 22 Oxtford 24 7 8 9 20:25 22 Norwich 25 9 4 112 22:31 22 Fortamioujth 26 7 7 12 35:48 21 Miflflwailíl 25 6 9 10 28:40 21 Huflá City 25 8 4 13 36:44 20 Waittford 26 6 7 13 30:34 10 Fresrtom 25 6 7 12 26:35 19 Asitoin VifllLa 25 4 9 12 19:36 17 Vetrarmót K.R.R. að hefjast VETRARMÓT K.R.R. hefst á suinnudag á Melavellinium. Fara frarn 2 leikir hvern sunnudag og hefst fyrri lfiitourinn tol. 13.30. Sumnudaginn 11. janúar lfiika: Kl. 13.30 Þréttur — Víkimgiur Kl. 14.45 KR — Ármamn Sunnudaginn 18. janúar lfiika: Frarn — Valur Þróttur — KR Sunniudaginn 25. janúar leika: Víkingur — Fram Ármann — V aJ'u r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.