Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 3
MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JANIÚAR 1070 3 Á myndinni sjást borgarstjóri Geir Hallgrímsson (lengst til hægri) /Eskulýðsráffs, Magnús L. Sveinson, Guðmundur skáta á sýningunni. í bakgrunni má sjá nokkrar myndir frá meðlimum myndara. _ . tveir skátar, formaður Vigfússon og Óskar Hallgrímsson við bás Félags áhugaljós- Sýningin verður almen’ningi opin í dag laugardag og fná 14—22 og á saima tím a á morg u«, sunnudag. Sýnántgin verð- ur eimniig opin frá mámudegi tii fimmitudags frá M. 16—22. Á hverjiu kvöldi verður skemmtidagskrá kfl. 8.30—9.30 sem félögin annast og er að- ganigur ókeypiis. unga f jölbreytt sýning á starfi Æ.R. og æsku lýðsfélaga borgarinnar Isilands, TafKfélag Reykj avík- ucr, Þjóðdansarfélag Reykjavik Skátasamband ur, Ungtemplarafélagið Hrönn SvilMugfélag og Í.B.R. VIÐ unga fólkið, sýning á æskulýðsstarfi Æskulýðsráðs og æskulýðsfélaganna í Reykjavík, var opnuð íTóna bæ kl. 5 í gær. Við opnunina flutti Magnús L. Sveinsson ávarp og kynnti sýninguna, þá flutti Geir Hgllgrímsson ræðu og opnaði sýninguna. Síðan voru nokkur skemmti- atriði og m.a. söng Kristín Ólafsdóttir og sýnd var kvik mynd frá starfi Æskulýðs- ráðs. Að því loluiu gengu gest ir um og skoðuðu sýninguna. Hér er uim a@ ræða sýn- ingu sean öll æslkiulýðisifélög og íþróttafélög inman borgar- innar standa að og eru það aiils 18 aðilar. Hver aðili hef- ur ákveðið sýningarsvæðii eða bás, þar sem starfsemi við- kamandi félags e©a samibands er kynmt á fjölbreyt'tan hátt, t.d. með svipmyndum úr starfi, tækjum, vaggspjöldum og verkefnum sem félags- menn hafa unnið. Eftirtaldir aðilar kynna starfsemi sýna á sýningunni: Farfuigladeild Reykjavíkiur, Félag áhugaljós myndara, Félaig frknerkja- safnara, yngri deild, I.O.G.T., Kaus, samtök sikiptincma, K. S.S., kristileg s'kólasamitök, K.F.U.M. og K. Kirkjuleg æskuiýðsstarfsemi í Reykj a- vík, Sjófilmufclú'bburinin Smári, Æskulýðsráð Reykja- víkur, Mynitsafnarar íslands, Samband bindindisfélaga í skólum, Reyfcjavíkur, Frá bási Þjóðdansafélags Re ykjavíkur. Eitt af markmiðum félagsins er að stuðla að end- urvakningu islenzkra þjóðbúninga og á myndinni sjást tvær stúlkur úr félaginu, þær Sig- rún Helg.adóttir (til hægri) og Hrund Hjaltadóttir í búningum sem félagið á. Þjóðdansa- félagið yinnur að því að ve kja áhuga á innlendum og erle ndum þjóðdönsum og safna og skrásetja danslýsingar. f félaginu eru hátt á annað hundrað félagar. ísafjörður; Prófkjör fyrir bæjar st j ór nar kosningar ítsafirði, 9. jiamiúiar. Á FJÖLMENINUM fuindi í fúffll- trúiairáðS Sjá IfBtæðiiisifllolkik sine á ÍLsetfiiPðS, sem Ihaldliinin var 8. jiam. vair samþyfcfct aið flnaim sfcyldd fama pirófkjöir fyrir miæisitu bæg- aire)t(jiórniai(kosiniiinigair. Á fumidiim- uim fluititii Mlattlhlíiais Bjairiniaisoin al- þinigiiarruaðiuir, ræðu um igamig mália á ailþingi, ag þá sérstaik- legla um þau miál eir varða 'aft- vinmiu, saimigömigu- og mieinmtamláil og fjlámvieitimigu til þ'eiinrta. Edmm- ig rædidli þinigrruaiðuiriinm ýtartega um aðiffldimia að EFTA. Að lok- inmd ræði þimigmiaminis 'tófcu miamg- ir fuinidlairtmaininla tál máls og 'bedmidlu fymirisipuirmum til ihiainis, sem hiamm og svaraði. Fuinidiintuma stjórmiaOi Guiðlfinmiur Miaigniúisson, farmiaðiur fulltrúiairáðs. FrétitarJtiarL Mistök leiðrétt í SAMTÖLUM við ýmsa leik- hús'gesti um sýnin,gu Þjóðteik- hússims um Brúðfcauip Fígarós varð leið villa. Saigt var að einn þeirra er álits var leitað hjá væri Helga Tómasdóttir. Þetta er ranigit. Frúin heitir Kriistín Tómasdóttir. Er velvirðinigar beð ið á mistökiumum. STAKSniitlAR Af ráðnum hug? Erfitt elr aS trúa því, að nokk- ur maður haldi því fram í fullri alvöru, að íslenzk stjómarvöld hafi af mannvonzku sinni skipu- Iagt atvinnuleysi hér á íslandi af ráðnum hug. Þessari fjar- stæðu er þó haldið fram í for- ustu|grein kommúnistablaðsins í fyrradag. Þar segir: „Alvarleg- ast er þó, að atvinnuleysið á ís- landi er tvímælalaust skipulagt af ráðnum hug, þrátt fyrir alla svardaga stjórnarvalda um hið gagnstæða. Menn gátu fest trúnað á það í upphafi af góð- gimi sinni, að valdihöfunum væri atvinnuleysið ekki að skapi, en það hefur nú staðið hátt á annað ár, án þess að gripið hafi verið til nokkurra ráðstiafana, sem að haldi kæmu. Ráðherr- arnir og sérfræðingar þeirra eru vitandi vits að framkvæma hag- fræðikenninguna um „hæifilegt atvinnuleysi“ til þess að halda kjömm launafólks í lágmarki. Atvinnuleysið hefur þegar verið notað tvívegis til þess að skerða gildandi kjarasamninga og nú er það enh magnað með tilliti til samninganna í vor.“ J Samráö við verkalýðs- hreyfinguna Þessi tilvitnun í forustugrein kommúnisitahlaðsins er ekki birt í því skyni að rökræða hana. Hún er einungis birt til þess að sýna það hyldýpi ofstækis, sem sumir menn hafa fallið í. Hins vegar er gagnlegt að rifja það upp vegna þessara skrifa, að frá því að atvinnuleysis fór fyrst að gæta hefur ríkisstjómin haft ná- ið samráð við verkalýðshreyf- inguna um leiðir tii þess að ráða bót á þvi. í samráði við verka- lýðshreyfinguna voru t. d. settar á stofn atvinnumálanefndir um land allt svo og atvinnumála- nefnd ríkisins. f samráði við verkalýðshreyfing-una var ákveð ið að verja 300 milljónum króna til þess að vinna bug á atvinnu- leysinu. Raunin varð sú, að gert var heldur betur o|? 343 milljón- um króna úthlutað í þessu skyni. Snemma á árinu 1969 var ákveðið að flýta lánveitingum til húsbyggjenda og veittar 100 milljónir króna í því samhandi. Þá voru ennfremur aukin rekstr- arlán til iðnaðarins, sem námu nokkuð á annað hundrað millj- ónum króna. Ennfremur var veitt sérstök fyrirgreiðsla til þess að auðvelda bátum að hefja róðra. í liaust gengu fulltrúar verkalýðsfélaganna á fund ríkis- stjómarinnar og óskuðu eftir til- teknum aðgerðum í atvinnumál- um. Að verulegu leyti var orðið við þeim óskum. Lánveitingar til húsnæðismála vom stóraukn- ar, skipasmíðastöðvunum var gert kleyft að hefja smíði fiski- háta, án þess að kaupsamning- ur væri fyrir hendi, og þannig mætti lengi telja. f vor gerðu ýmis sveitarfélö|g, þar á meðal Reykjavíkurho.rg, sérstakar ráð- stafanir til þesg að útvega skóla- fólki atvinnu, og átti Atvinnu- málanefnd ríkisins þar einnig hlut að máli. Þegar allt þetta er haft í huga, svo og aðrar ráðstafanir, sem ríkisvaldið hef- ur beitt sér fyrir vegna at- vinnuleysis, getur hver og einn dæmt um það sjálfur, hvort stjórnvöldin hafi „skipulagt at- vinnuleysi“ af „ráðnum hug“. 4 c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.