Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1070 25555 BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna M J1 UtLALElGAX MJAIAni' ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 0 Hrökklast frá námi Stúdent skrifar: „Miðvikudaiginm 7. jan. sl. birti Þjóðviljinjn viðtöl við rnokkra menn, sem voru á förum til Svíþjóðar, þair sem þeir voru ráðnir til starfa hjá Husquarna- verksmiðjumum. Meðal þessara manna var einn stúdent, og sagði hann farir sinar ekki sléttar. SL sumar hefði hamn leitað atvininu á Fljótsdalshéraði með litlum ár- angri, en það síðan orðið úr, að hanm réð sig á bát frá Neskaup- stað. Eftir 5 vikur til sjós hefði hlutur hans orðið 40 þúsund krónur. Þá hefði verið kominm tími til að halda til Reykjavík- ur í Háskólann, og gerði mað- urinn það. Em n.ú tók að syrta 1 álinn, því að í ljós hefði kom- ið, að útilokað hefði verið að framfleyta sér á þvi fé, sem hann hafði aflað sér yfir sum- arið. Blaðamaðurinn hafði það samvizkusamlega eftir manndn- um, að hann þyrfti nú að hrökkl ast frá rnámi, þar eð ekkert minna en 120 þúsund krónur dygði til að láta endana ná sam- an eftir veturinm. Ekki þarf að taka fram, að maðurinn fékk mynd af sér með píslarvættis- svip fyrir vikið.” 0 Bent á leið úr ógöngunum „Þar sem bréfritari er skóla- bróðir mannsins, þykir honum hörmulegt til að vita, að Sví- þjóðarfaranm hafi hernt sú ógæfa að þurfa að rifa sig upp frá námi I miðjum klíðum og leita til útlanda eftir lifibrauði. Bréf ritara þykir samt sem áður rétt að benda Svíþjóðarfara á leið, sem hefði bjargað honum úr ó- göngum, þótt reyndar sé það of seint til að koma i veg fyrir brottflutning hans. Hefði mað- urinn, þegar til Reykjavíkur kom, fengið inni á Stúdemtagörð- unum og notazt við fæði þeirra hefði útkoman orðið þessi: Matur (2 heitar máltíðir á dag), kr. 2.800.00 á mánuði. Hús- biláleigan AKfíltA UT Lækkuð leigugjöld. r * 8-23-47 8cndiim ÚT5ALA ÚTSALAN HEFST Á MANUDAG. Dagkjólar — kvöldkjólar — tækifæriskjólar — brúðarkjólar og ýmsar aðrar smekklegar vörur. Varahlutir í Chevrolet I rwfkerftð: KveikfuMotir, IjósaMutir. I benswnkerfið: Dæltir, bföndumgar. J hemla'kerfið: Höfuðdæl- ur, hjóldækrr, bamkar, borðar. NÝTT NYTT I I I I Jí FLEUR MOHAIR fallegt og ódýrt VERZLUNIN HOF, Þingholtsstræti 2 II IvAUXHALLj ______ UBBBj I B Reykjavík nágrenni LítiO fytiiitaski sem gefur góða afkormimögutewka ti Isöki vegma brottflutnings. Hentugt fynir fjöVgkytdu. Um er að ræða inn- tervda og ertenda vörvi sem er fkitt inn og fulhmninn hér. Ein- fiaJt f meffförum. Ertend umboð fylgja. Einnig lager. Kaupandí þyrfti að geta feagt frenm 400 þ. kirónur. ÖM tilboð teikiin sem aVgjört trúnaðanmáit. Tdb. send- ist Morgiurvblaðiiniu morkt „Jarnú- ar 8251". /azz- ballett Barnaflokkar (yngst 6 ára) — unglingaflokkar — frúarflokkar. Flokkar fyrir alla. STEPP. Innritunarsími 14081. Sigvaldi Þorgilsson. næði á Garði, kr. 1.300.00 á mán- uði. Matur og húsnæði fyrir 8 mánuði (skólaárið) samtals: kr. 32.800.00. Afgangur af sumar- hýru Svíþjóðarfara hefði þá ver- ið röskar 7. þúsund krómur, ein jafnframt hefði hann mátt reikna með a.m.k. 10—15 þús- und króna námsláni í byrjun febrúar. Dugar þetta flestum til að þreyja veturinn heiima á ís- landi, þótt emginn sé reyndar of sæll af því. Ekkert kemur fram 1 viðtalinu, sem bendir til, að þessi tilvonandi starfsmaður Husquama sé fjölskyldumaður. Hafa þess vegna margir velt því fyrir sér, hvemig hann ætlar sér að kama minnst kr. 15 þús. í lóg á mánuði hverjum, „fyrir brýmustu lífsnauðsynjum”, eins hafa eftir sér. Mjaðurinn skyldi þó aldrei hafa villzt, þegar hann kom til höfuðstaðarins? Ef svo er, ætti einhver góðgjam og kunmugur skólabróðir að vísa homum rétta leið inm í háskóla- hverfið, þegar hann keimiur aft- ur forfra/maður frá Husquama. Með samúðarkveðjum, Stúdent.” 0 Dæmið sjálf svo nefnir Jónína Guðmunds- dóttir aftirfarandi pistil: „Ég get ekki látið hjá líða að taka mér penna í hönd og rita nokkrair límur eftir að hafa séð óperuna Brúðkaup Fígarós 4. jan, s.l. og lesið blaðadóm- ana um þetta verk Þjóðleik- hússins í Morgimblaðinu, Vísi og Alþýðublaðinu. Ég er bara ein úr hópnum eða alþýðunni, sem kallað er og fer ekki í leikhús til að hafa allt á hornum mér, heldur til að sjá og heyra og dást að þvi, sem vel er gert. Eftir að hafa séð óperuna, get ég ekki fellt mig við að láta niða allt verkið, því að þama eru listamenm, sem vert er að sjá og hlusta á og fylgj- ast með (samanber t.d. Sigríði Magnúsdóttur). Blaðadómar eins og þeir, sem Stefán Edelstein og Guðrún Sím onar skrifa, eiga ekki að birt- ast, kurteisi er lágmark að mín- um dómi og ég býst við all- flestra, sem koma í sama til- gangi og ég að hlusta á Brúð- kaup Fígarós. Við tökum gagn- rýni Þorkels í Mbl. til greirn, enda skrifuð af kurteisi og dóm greind. Slíka gagnrýnendux eiga blöðin að hafa, en ekki ábyrgða lausa, sem ekki fylgjaistmeð því, sem er að gerast (samanber Tímann). Ég mæli með því, að fólk sjái þessa óperu og láti sína eigin dómgreind ráða. Jónína Guðmundsdóttir.” 0 Prentvillupúkinn tekur afstöðu í bréfi „Bókhaldara" í þætt- inum í gær féll niður lítið orð, ekki, og sneri við merkingu setn ingarinnar. Þar átti að standa „... og litla bamið, sem lagt var í jötuna, fæddist ekki árið 1. Árið 1 var Kristur orðinn eins árs..." o.s.fr. — Augljóst er að prentviliupúkinn hefur tekið af stöðu í hinni hatrömirmi dieilu um áratuginin. gyiúrgnnI)Tii()tt> Fyrirtœki Traustur og heiðarlegur maður sem er rúmlega fimmtugur, óskar eftir innheimtustarfi. Vinsamleg tilmæli séu send til Morgunblaðsins fyrir 21. jan. merkist: „8250". Sbipstjórur - útgerðarmenn Til sölu eru um 130 lóðir úr TREVÍRA BP, notaðar 1 mánuð á síðastliðinni vertíð. Upplýsingar í síma 50111 á skrifstofutíma. Lnndnúm ríkisins og Fóður- og fræframleiðslnn hafa flutt skrifstofu sína á Laugaveg 120. 4. hæð. Sttilka eða raskin kona óskast til góðrar íslenzkrar fjölskyldu í Bandaríkj- unum. — Tilboð merkt: „Ábyggileg — 8120“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Sjgurður Helgason héraðsdómblögmaður , Dlgranesveg 18. — Sími 42390. 3 PILTAR, 3*5 ef þi(5 f'líjlð unnustuna pd 3 ég hringana ró'.tst’ndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.