Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBIaAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1070 Rósa frænka. Kannski verð ég einhvern tíma ber með henni und ir vinviðamskála, og þá á égmitt eigið karlmanns-leyndarmál til að segja þér frá: Hvað segirðu um það, Dirk frændi? Það fór skjálfti um Dirk, rétt eins og af eiiruhverjum fyrirboða, innst í huga hans. Það var eins og einhveir kaldur fingur hefði snert þessa gömlu framsýnistaug í honum. Hamm greip í hand- legginn á drengnum og hreytti út úr sér? — í>ú mátt ekkivera með þessa hugaróra, Francis. Tókstu eftir. . tókstu. . . Nei það er sama, við skulum ekki minnast á þetta oftar. Hann sleppti handleggnum á drengn- um, reiður við sjálfan sig hrædd ur, ringlaður og skömmustulegur. Hanin hafði verið að því kominn að segja: „Tókstu eftir höirunds litnum á henni. Þú mátt aldrei hugsa til þess að koma nokk- urn tíma nærri dökkleitri konu“. En orðin vildu ekki verða til á tungu hans, raddböndin biluðu þegar hann ætlaði að segja þau, métt eins og til að mótmæla slíkri fúlmaninlegri sviksemi. Francis varð steinhissa ,s*arði á hann og sagði: — Var ég að segja einhverja vitleysu, Dii’k frændi? Dirk flýtti sér að klappa á kolliinn á honum, rjóðuir og yggld Ur á svip. — Nei, nei. Þetta er alveg rétt hjá þér. Cynthia er bráðfalleg telpa. Falleg eins og hún Rósa frænba — og ég veit alveg, að hún verður alveg eins falleg kona. Segðu mér nú eitt- hvað fleira um mýlliuna. Hafð- irðu gaman af vélunum? Skild- irðu, hvernig sagiimar vinna? Tvisvar eða þrisvar í mæsbu vifcu balð Franciis um að farið yrði með sig til Nýju Amsterdam til þess að heimsækja böm Jakobs, en í öU skiptin viðhafði Dirk einhver undanbrögð. . . . Hr. Ftrick hefður svo mikið að gera. Það er ekki hægt að ætlast til, að hann geti alltaf verið að hafa auga með krökkum í myllunni. Kannski næst þegar þú kemur til Berbice, drengur minn. Við sjáum niú til. Jimmy og sysrtikiini hans verða þar alltaf. 38. Þegar Elfrida var farin, stakk Comelia upp á því, að Dirk faeri til Demerara og neyndi að tala um fyrir Rósu. En Dirk hristi höfuðið. — Hvaða rétt ætti ég á því að faira að tala um fyrir Rósu, góða min? Fyrir þremuir ámm var hún að dauða komin, og þá hvatti ég hana til þess að reyna að lifa áfram. Ég vakti hjá henni þá von, að Við gætum verið saman aftur, eins og mánudaginn góða í ág- úst, fyrir fjórum árum. Hvað það snerti, olli ég henni vonbrigð- um, enda þótt hún sjálf — af vellvild og tilllits&emi til þín — játaði, að slíkt óleyfilegt sam- band væri rangt. Getum við nokkuð láð henni þó að hún láti undan Pelham — og svo hugguninni, sem romm og gin hafa að bjóða? Hvað gæti ég eiginlega sagt við hana, þó ég færi til Demeraira? Hún hætti einu sinni drykkjuskapnum, af því að ég bað hana innilega um það, en svo urðu kringurhstæð- urnar þannig, að henni fannst það ómaksins vert að byrja aft uæ. Nú — hún sér nú ekkert framundan nema tilgangsleysið eitt saman. Ég get jafnvel skil- ið, að hún skuli vera hætt að storifa mér. — Svo að við eigum þá að standa aðgeirðalaus og horfa á hana eyðileggja sig? Hann leit kuldalega til henn- ar. Graham hefði kallað það villikattaraugun. Og röddin var álíka kuldaleg, er hann spurði 109 hana: — Getur þú stungið upp á noktoru meðali til bóta? Hún gat enigu svamað. í septembeir skrifaði Elfrida: — Mér líður hálfilla út af ýmis legum sögum, sem ganga um Pelham. Líklegia er það nú bara illkvittnislegt kjaftæði og annað ekki, en samt er það nú ekkert skemmtilegt fyrir mig að heyra annað eins. Aðalefnið er það, að farið er að orða Pelham við Rósu, aðeins vegna þess, að hann heflur einu sinni eða tvisvar litið inn þaima í Kaywanahúsið. Svo er líka sagt að hamn fari með hana í Ed wardshús, þar sem þau borði saman og séu saman allt kvöld ið. Pelham fullvissar mig um, að þetta sé svívirðileg lygi. Að vísu borði hann stundum í Edwairds- húsi, en aðeins með kunningj- um sínum, bændunum og svo ein staka aðkomumanni frá Vestur- Indíum.. sem sé af tilviljun staddur í höfninni. Ég er alveg sannfærð um, að það er Christ- ina, sem stendur fyrir þessum kjaftasögum. Pelham befur aldrei sýnt af sér neina tilhneig ingu til Rósu, allan þann tíma, sem ég hef þekkt hana síðan hún giftist Graham, og sjálf hef- ur Rósa aldrei lyft litla fingri, til þess að draga hann til sín. Nei, ég e<r alveg sannfærð um það, Dirk, að þetta er allt upp spunnið af Ohristinu . . . — Ég hef heyrt, að hún haldi að það sé konan hans Wiilems. Pelham kinkaði kolli og horfði út um gluggann á leirbornar öld urnar á skurðinum. Það var dimmt og Newton var þögul, nema hvað einstöku sinnum heyrðust hófaskellir og skrölt í vagnhjólum. — Ertu hrædd? sagði hann . Rósa hristi höfuðið og hló, og starði á málverkið yfir veggborð inu — það var nektarmynd af Luise eftir Edward. Luise á þríbuígsaldri, vel vaxin og fall- eg. — Ég hræðist ekki neinn né nieitt, elsku Pelham minn. Það ert þú, sem gætir talað um hræðslu. Skyldfólk þitt og vin- ir þínir. Það talar allt um okkur, er það ekki? Og þeir eru ekki eins og Elfrida. Þeir trúa og vita. Þjónustufólkið í húsinu, er ekki mállaust, góði minn. — Já, það kjaftair sjálfsagt, enda þótt Jac-kie sé þaigmælsk- ur og þaggi niður í kvensunum tveimuir, ef þær eru eitthvað að blaðra. Það letour ekki nema sáralítið út. Etfcki að mér sé ekki sama, snörlaði hann, allt í einu. Hann rak gaffalinn í stykki af kjúklingi, með einhverjum grimmdarlegum ákafa. — Þetta líf í Flagstaff dregur mig nið- ur, Rósa. Það kemur varla nokk ur kjaftur til okkar nú orðið, eins og þú veizt. — Ég veit það, elskan mín, það er vegna mín. Það var frem ur gamansemi en gremja í rödd- inni. — Það er verðið, sem þú verður að greiða fyrir að um- gangast múlattakonuna hans Grahams. Bjóstu kannski við, að vinir þínir mundu fyrirgefa svona brot á umgengnisvenjum? — Því meiri ástæða til að vera ekki með neina saimvizku út af vináttu ókkair. Hún hló. — Hvað mig snertir, þá hef ég engu að tapa — en allt að vinna, mætti ég segja. Hún hringdi lítilli silfurbjöllu og Jackie, sem var bæði hús- vörðuir og bryti, lítill flertuigur negri, kom samstundis inn. — Komdu með dálítið Jamaicaromm Jackie, sagði hún við hann bros andi, og hann tautaði: — Já, hús móðir, og gekk síðan yfii að veggborðinu. Pelham sagði við hann: — Kveiktu á kertunum í norðvest- urherberginu og sendu svo Bellu og Kötu strax af stað heim. f febrúarmánuði næsta árs, 1828, kom Elfrida með börnin ÍBÚÐ Lítil 2 herbergja íbúð í boði gegn húshjálp frá kl. 9—2 á dag- inn 5 daga vikunnar, auk 3000 kr. launa á mánuði. Upplýsingar í sima 38330 laugardag. Frestun á samkeppni Vegna mikilla anna í verksmiðju vorri hefur framleiðsla tafist á „Norðurljósaefnum" okkar og þess vegna verður skilafresti „Sniða- og saumakeppni 1970" framlengt til 10. maí n.k, alafoss h/f. Prentsmiðja í Reykjavík óskar að ráða mann til að annast pappirsskurð og umsjón með pappirslager, um framtiðaratvinnu er að ræða. Algjör reglusemi, stundvísi og snyrtimennska áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „Reglusemi — 8962". J 'ÍUlll fírfff fWÚUh lŒIGAUMA'riNp mMluimíW fiu/ai ríd „»<ÍK« !< % KSKUR V. BVÐTJR YÐUU GIJÓÐARST. GRÍSA KOTi : I .F/iTUR GRILLAÐA KJÚKLINGA ROAST BEEF GIXÍÐARSTEIKT IAMB IIAM BORGARA IMÚPSTEIKTAN FISK mdurlandsbraul 14 sínii 38560 r Framkvæmdastjórastaðo Stórt fyrirtæki út á landi óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra frá og með 1. marz n.k. Upplýsingar um fyrri störf ásamt öðrum upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „8840". Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Þér gengur allt vel, þótt ekkert sérstakt gerist. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú verður mikillar vináttu aðnjótandi, notaðu þér það. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér er ekki alveg sama, hvað börnin hafast að. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ókunnugt fólk gcrir þér heitt í hamsi. Þú nýtur þín á athafna- sviðinu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að láta eitthvað gott af þér leiða, ef hægt er. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú færð heilmikið af gagnlegum upplýsingum í dag. Vogin, 23. september — 22. október. Bezt er að fara troðnar slóðir i dag, meðan gefur. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ábyrgð gagnvart samverkamönnum þínum og þeirra fólki ræður gerðum þínum i dag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú hagnast vel á öUu, sem þú gerir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú getur gert heilmikið heima fyrir i dag. Reyndu að gleðja fólkið þitt með einhverju lítilræði. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að láta berast með straumnum ef þú getur. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Góðir vinir veita þér aðstoð. Farðu eitthvað i burtn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.