Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1070 27 Bretland mun innan skamms kalla saman m raösteinu um öryggi risastórra olíuskipa, en þrjú þeirra hafa veriS mjög í fréttum að undanfömu vegna sprenginga og eldsvoSa. Hið 208 þús- nnd lesta Marpessa sökk eftir sprengingu og mikinn eld, út af vesturströnd Afríku og er það stærsta skip sem nokkum tíma hefur sokkið. Systurskip þess „Mactra“ rétt komst til hafnar, mikið skemmt, og hið 220 þúsund lesta Kong Haakon skemmdist mikið í sprengingu. Á með- fylgjandi mynd er svo flakið af „Sophiu P“ frá Líberíu, sem er 12.000 tonn. Um borð i hennl varð einnig sprenging. Vegleg gjöf í klukku- spil Hallgrímskirkju Uppbygging togara- flotans bráð nauðsyn — Samþykkt F.F.S.Í. að afloknu 24. þingi þess Á 24. ÞINGI Farmanna- og fiski- ] ásaimt flleiri í því að reyna að mannasambands íslands voru sainnfaera baeði borgaryfirvöld, fjölmörg mál til umraeðu, en það alþángiismenn og sjáftfa rílkis- var haldið dagana 20. til 23. nóv- HJÓN, sam eíklkii vilja láita sáin getið miöð natfiná, fiialfia faert miér vieglagla og fiaigina gjöf táll HaJl- grímsftciríkijiu. Svo aam laíftmianiniiinigft er touirunr- iu@t, á alð aietjla Miufk/tenasipil í tum kirikjiuininlair, svo að biæigft viarði að leika þar vilðiai(@ainn.lii sálmiallöig, baeðii diaigleiga ag vtiið sémsitök tæftcifiæiri. Hleifluir (hivier kiuiklkia sinm bljóim, eiinis ag nlótar á ChljlóOíaeiri. Hjóniin vöílldiu tvaar ftdftuftóteur, er þaiu gineilðla lyrir. Ömruuir þeinna teoötar 92 þúsusnd, en ihiin 48 þúsu/nid iterómiuir, saim- itiadis 100 þúsumid. Verðla kiWkk- mnnar áietraðlair sieun miiffunánigar- igljiaiflir tift miiimnáinigar unn fnú Vig- dlísi (hieitna Ketílsdlóittuir firá Koit- vagi í Höflniuim. Fnú Vigdís var miltoilfl. aið'diáamidd séra Halligiríms Pétuinsisioiniar ag lummiamidli Hall- gríimskirlkjiu. Elf likljia mniættt stam stamfli satfiniatðartfóíllks ag káirfcjai- vfaa jrtfiirleiitt við sam'Mljóini, faetf- «r niatfin firú Viigid'ísiar í raiumfaná Mlijiómiað þar árum samiam, vagm® élhiu'gia Ihlenmar á miáHuim kdrlká- ummair ag stairtfii (hiemmiar í þágu saiflniaSairimis, svo l'enlgi sam hiemnii emltfeit -aldiur tól. M-ér er kuintniuigt um, aið ýmsir lalðdiar hiaifa hiuig á -aið iaggjia finam Æskulýðsmót í Bayreuth 1970 PIBRRE Baulez, hinn heianf- frægi sitjómandi og tónskáid, hafur tefldð að eér aið stj órna hljámsveit og kór afllþjóðlega æslkulýðlsmótsinis í Bayreuth, sem haldið vemður 4.—5. ágúst 1970 í 20. sinn. Æfið veröa verk Debussy, Varase, Messiaein, Boul ez og Strawinsky. Önnur nám- ökeið eru imdir stjóm firægra prófessora einis oig t.d. Hinze firá Hambang í tromimuleik. Ceæmak tfirá Pnag og Pop firá Bufcaresit í kamimemmúsik og Bílaufcopfi firá Wien í leifclistar- og tónlistar- gagnrýni. Aulk þass er mót fyr- ir uniga rithöfunda og fyrirlestr- ar og yfirlitssýning um málara- list, leiklist, bóknnienntir og tón list síðustu 20 ára. f nágrenni B-ayreu'Oi verða sýndar stuttar óperur frá ým-sum lönduim og tækifæri er til að sækja sýniing- ar Richard Wagner í Pestspiele í Bayreuth. Upplýsiingar um mótið gefia Sökertatiat des Intemationalen Jugend-Pesitspieltreiflfens, 858, Bayreuith, Postfiaoh 2320 og Dr. Heilgi B. Sæmundisson, 7 Stutt- gart 40, Ludwigsbunger Str. 65, Þýzfcalaridi. fié tU Iteaiuipia á kHiufldteuinium, sam enu á ýtrmstu varöft, Æná 180 þúis. knánuim tíl 23 þús. ftonónia hiver. Um gjialfiimiar veiröur að sjiálM- sögðiu vaitit skýinsflia -atf ftiálfiu gjaflidltoananis, þegar alð því teéffn- London, 9. jan. NTB—AP Blaðaútgefandinn Alexander Mc Kay, aðaleigandi brezku blað- anna „News of the World" og „The Sun“, hefur skorað á alla, sem upplýsingar geta gefið um konu hans, frú Muriel McKay, að snúa sér hið fyrsta til fjölskyld- unnar. Frú Muriel hvarf frá heim ili sínu í Wimbledom, úthverfi London 29. desember og hefur ekkert til hennar spurzt síðan. Er talið að henni hafi verið rænt þótt enginn hafi emn kraf- izt lausmargjalds fyrir hana. Áskiorun McKays kiom fram á blaðiamanmafiundi, er hann hélt i London í dag. Kvaðlst haron ekki skilja hvers vegn-a ræningjam- ir hefðu ekfci sett sig í sambaind við fjöiskylduina, en bað þá fyr- Næg fiskvinna á Patreksfirði ÁGÆTUR afli hefur verið hjá Patreksfjarðarbátum, sem gera út með línu, siðan í nóvember- byrjun. Tvö frystihús eru á staðn um og hefur verið samfelld vinna hjá þeim við vinnslu afl- ans. Hjá frysitihúisiniu hefiur verið samfelld vinna síðan í vor, e<n framkvæmdastjóri er Kriistiim Jónsson. Hjá Skildi leggja upp 4—5 bátar. Hjá hraðfry.stihúsi Patreks- fjarðar h.f. leggja upp tveir bát- ar, sem eru í eign frystilhússins, en þar vinna um 40 manns. Framkvæmdaisitjóri Frystilhúss Patretesfjarðar er Bogi Þórðar- SOtl. Bezta auglýsingablaðiö uir. Ég vildi efldki láta íhjlá Ka að igeta þessiamnair Ihlaflðtaglegu igöaifiar, sem í gær team í mfaair ftnanidiur. Htaum ónieifinjdlu ftijlóinium Sftoai hér mieð tjáð einlæig þöftdte, svo og öBuon hiiniuim, er Sflyðöa að því, að Wufldkiuir Hallgrímsfldirikju getí. ‘hfltjómiaið ytfiir lainiddlð á sumri teamiaindla. Jakoh Jónsson prestur. ir alfta muni að sýna fram á að frú Muriel væri enn á lífi. „Bg sendi ykkiur eindregnia ásiteomn um að haía sambanid við mig í sírna, með bréfi eða sámskeyti“, sagði McKay. „Soniur minn éða tenigdasyinir eru peiðu- búnir tiil að hitta ytekiur fyrir mína hönd. Sjállfiur hefiði ég gjarnan viiljað teom.a, en lækn- ir minn neitar mér um að fara út fyrir hússins dyr.“ McKay hefiur um skeið átt við van- heiftsu að stríða. THIEU, forseti Suður-Vietnam sagði á fundi með fréttamönn- um í dag að hann teldi útilok- að að kalla heim alla banda- ríska hermenn sean esnn eru í landinu, á árinu 1970. Hann spgði að vietnamski herinn væri ekki tilbúinn til að taka algerlega við stríðsrekstrinum, hann þyrfti peninga, meiri hergögn ogmeiri þjálfun. Forsetinn kvaðst vera sannfærður um að Bandaríkja- menn myndu veita þessa nauð- synlegu aðstoð. Aðspurður um gang striðsiris, sagði Thieu, að 1970 markaði tímamót, þar sem andstæðinig- urinn hefði orðið hart útí og væri nú vanmáttogur. Koimmú'n- istar gætu að vísu ernn gert skyndiárásir, en e'kiki jafin um- fanigsmiklar og áðlur. Þeir hefðlu misst mjög marga menn og orð- ið fyrir öðru tjóni, sem hefði neytt þá til að breyta hemaðar- stefimu sinni. P\>rsetinn taldi þó ólíklegt að kommúnistar myndu ganga að nokkruim samnÍMgum um frið. Þeir vildiu bara láta stríðið logn ember siðastUðinn. Komu þar m.a. til umræðu öryggismál sjó- manna, atvinnumál og síðast en ekki sízt uppbygging togaraflot- ans, sem var eitt aðalmála þings ins. Stjóm félagsins boðaði blaðamenn á sinn fund í gær, og kynnti tillögur og ályktanir þingsins um þetta máL 1 sam- þykkt stjómarfundar frá 19. des ember síðastliðnum segir m.a.: „Það er staðreynd, sem ekki verður vefiengd, að F.F.S.Í. átti sinin stóna þátt í að haifizt var, af fullium ftarafti, handa um bygg ingu nýrira fiskisfcipa, Eitirax í lolk styrjaldartanair. Með siíku átafld var því bjarigað, aíð gjald- eyri þaim, seim sjómeninimiir öfl uiðu, með því aö hætta og fórna lífi stau öil styrjaldairárin, w ekki að meginhluta eytt, þjóð- tani að htlu gagmi, eða befalinis tíl óþuirftar.“ Slíðan segir í samþyfcfctimni, alð þetta Ihafi oriðið íslenditagum að gagni atLLt fram á þennan dag, en nú sé afitur tímabæirt að hefj ast handa á ný, vegna þess að þörffta knýi á af sama krafti og fyiriír aldartfjórðungL Undamfarin ár hetfur F.F.S.Í. háð harða bar- áttu fytrár emdumýjun togaira- flotainisi, sem fullyirða má, að sé nú svo rnjög úr sér gemgtan, að hann fuiinægi á engan hátt kröff- um síðustu ára um slík veiði- skip. Á samþykktímni segir, að tíma bumdniiir eitfiðieikair ásaimt óvenjulegum síldaraifla noíkk- utnra imsLssera, hafi dregið úr áhuga náðamanna þjóðarinnar og marga, sem með sjávarút- vegsmál fóru fýrir þessum öruigg asta atvtanuþættí okfcar, þegar lagður er mælikvarði um lamgan tíimia. f þessu efni telur F.FjS.Í. að farið hafi forgörðum dýnmæt ur tíimi. Fyrta 10 árum — segta í sam- þykkttani, átti þjóðin 41 sæmi- íiega atflteastamiktan togaira og veittu þedtr fjölda manrus atvinnu og fæirðu mikla björg í þjóðarbú ið. Allt sftðastliðið átr hetfur stjóm F.FS.Í. vetrið óþreytandi ast út af af sjálfu sér, án þess að gefast upp eða semja. Það væri þvi n.auðteyn.legt fyr- ir Suður-Vietnam að halda áfram baráttumni unz yfir lyki. Eki5 á kyrr- stæða bifreið S íÐASTLIÐINN mánudaig á tíma biliinru frá kl. 11 tíll fcL 17 var ekið á tkymstæða bifiredð, R- 5948, þar sem hún stóð á bif- reiðastæði firaman við Njálsgötu 56. Áretestursvaldurinn Ihfljópst á brott eftta að hatfa bsrotið aftur- ljós kyrrstæðu bifreiðairimnar og eyðilagt umgerð þess, auk þeas sem atfturbrettið dældaðist. Árelksturavaldurinn hefiur a.m.k. brotið annað aðalljós sitt. Þeta, sem gefið geta upplýsimg ar um áðumetfnt atvik em vim- samlega beðnta utm að hafia sam- band við rannsókn arlögregluna í síma 21108. væru ekki lerngur samteeppruis- fæirta við erlendar ftakveiðiþjóð- ta í þessu tillití. Til ftrekari áherzlu tóku margta foryistu- manna F.F.S.f. og fletai áhuga- menn - sig saiman og mynduðu h'iutafélag til kaupa á verk- smiðj'utogara, sem að þetara áliti er hápunfktur flramþróunar hvað sneirtiir úthafstogaona og útgerð, sem liklegast er tii þesis að geta borið sdg við núverandá aðstæð- ur, og veitt mörgum veliaunaða vinnu. Síðan 'segta í samþykkttam, að nú eigi íslendingair etftta 17 tog- ara, þar af aðeins 5, sam eimhver fratmtíð sé L Fyrta 10 áruim áttí þamnig Reykjavíitourbarg 8 tog- ara, em nú aðeims einn til ein- hverrar frambúðair, en þó eig- um við engan togara, er telja megi fulikamlega nýtízku sflrip. Þá segta í saimþykkttani, að mjög alvarlegt sé, að íslendingair skuli elkki eiga nedtt oiruflutnimgaisllrip til flutnings á olíu til lamdsins. í niðuirlagi saonþykiktairinnar segita: „Ljóst etr þó nú þegar, og mun betur koma í ijós í náinni fram- tíð, að ótrauð barátta ýmissa að- ila imman F.F.S.Í. hefta fengið því áorkafð, að önnur samtök og einstaMingair hafa fengið þamfi áhuga fyrir endumýjun togaira- flotatnis í nýtízku mynd, að nú hillir umdta bjartari tíma í þeiim etfnum þegar á ártau 1970.“ — í»repahlaup Framhald af bls. 28 Þetta isaðvör una rke rfi er ein- sta'tet í sinni röð, uppfundið og smíðað á fslandL Og er verið að prófa sig áfraim með það. Núna fétekst heilmiki'l reynsla á það sem er í lagi. Þrepahlaupið íkiom fraim á línuriti en bjallan 'hrfagdi ekkd. Meðan það er efldki fullteomið, eru hafðta menn á verði, eins og gert var ráð fyr- ta, og eru 4 varðmenn á vakt meðam hætta er á ís. f haust teoim að Búrfelli norsk ur maður frá ran nsóknarsitofiu þeirri í Þrándíhetani, sem gerði pmflanta á virkjunarmannvtak- tau í likani. Kom hann til þess að fyilgjaist með því hvemig mamnivirkið sjáflfit reyndist mið- að við tilraiunirnair í 133081011)«. eða til að gera úttekit á verkefntau. Var hann mjög ánægðtnr, fannst allt hafia reynzt aftveg etas og það gerði í lika'ninu og fór heim fyrta jól. — Réttindi Framhald af hls. 28 Tillaga þessi til Norðurlanda- ráðs um aufcin rétttadi húis- mæðra vair saimþykkt á fundi Samtalka nanrænna bænda- kvenna, sem haldinn var í Finn landi í sumair. Að samtökunum eiga aðild um 500 þúsund konur í Danmörlteu,^ Ftanlandi, Noregi og Sviþjóð. f greinargerð sinni benda konurmar á hve mikil nauðisyn sé á að koma rétttada- málum húsmæðra í viðunandi horf, þar sem t.d. rétttadi þetara til taflonörfcunar vinnustunda- fjölda, orlofs, launa og ýmiss konar lífeyrisgreið.slna sé iangt- um minni en annatnra stétta þjóð tfélagsins. Starf húsmóðurinnar sé viðurfcennt margþætt og mik- illvægt fyrta þjóðtfélagið í heild og þvi sé það verfcafm ríkisivalds ins að koma málum húsmæðra í svipalð hortf og mál aninama stétta eru þegar komin t Hvar er konan mín? Ganga aldrei að samningum — saði Thieu, um kommúnista Saigon, 9. jainúar — AP —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.