Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 6
6 MORGUKTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1070 BROTAMALMUR Kaupi atian brotamálfn tang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýii yðar, þá teitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. MALMAR Kaupum aftan brotamálm atka hæsta verði, stað- greiðsla. Opið frá 9—6. S'rm- ar 12806 og 33821. Arinco Skúlagötu 55 (Rauðarárport) IBÚÐ TIL LEIGU Giæsrleg ný 3ja herb. íbúð í Breiðholtshverfi trl leiga Tiil- boð er greimii fjölskyldustærð sendist Mbl. fyrir nk. föstu- dag merkt „Reglusemi 2506" VÖN NUDOKONA óskast. Uppl. í síma 33810. KEFLAVlK Tit sölu stór 3ja herb. !búð ásamt geymshjm og þvotta- húsi. SvaHr og bílskúrsrétt- indi. fbúðin er laus. — Sími 2127. STÆRÐFRÆÐIDEIDARSTÚD- ENT óskar eftir atvmrvu rvú þegar. Uppl. í síma 38717. SKATTFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrrfstofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. 4RA HERB. IBÚÐ óskast á ieigu. Uppl. f síma 30046. KEFLAVlK Herbergi óskast til ieigu. — Uppl. í síma 1495 eftir kl. 19. BlLSKÚR ÓSKAST 1JÍI leigu, helzt í Kópavogii, í stuttan tíma. Uppl. í síma 40272. HOOVER-ÞVOTTAVÉL Refha-þvottapottur er til söiu. Uppl. í síma 36749. KISTULOK af Dafbrl tapaðist föstudags- morgon á mótum M ikkrbraut at og LönguhKðair. Finrvancfi vinsamlega hringi í síma 31478. Stærsta og Otbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið Ingólfur heiðraður Á aðalfundi Garðyrkjufélajs íslands sJ. fimmtudagf 5. febr. var Ing- ólfur Daviðsson grrasafr. heiðraður með þvi að veita honum heiðurs- merki félagsins, sem er laufblað úr gulli. Þetta er í fyrsta sinn sem féiagið hefur veitt slíkt merkL Með þessu vill féiagið sýna Ingólfi Davíðssyni þakklæti sitt fyrir frábær störf i þágu félagsins. í tilefni þess, að í ár kemur Garðyrkjuritið út í fimmtugasta slnn, þótti vel við eiga að heiðra Ingólf á þennan hátt, en hann vav m.a. rit- stjóri Garðyrkjuritsins I 25 ár. FRETTIR Prentarakonur Kvenfélagið Edda heldur fund i kvöld kl. 8.30 að Hverifsgötu 21. Fótasérfræðingur kemur á fundinn. Kvennadeild Flugbjörgrunarsveitarinnar Aðalfundur verður haldinn mið- vikudaginn 11. febrúar kl. 8.30 úti í sveit. Aðalfundur kvennadcildar Siysa- vamarfélagsins í Reykjavik verður fimmtudaginn 12. febrúar 1 Slysavarnarhúsinu á Grandagarði. Til skemmtunar verður sýnd kvik- mynd. Spakmæli dagsins Vér gerum minna en vér mætt- um, nema vér gerum atlt, sem vér getum. — Carlyle. 1 ——~ n «sí£Jíí a w tn efll KFIK — AD Kristn iboðskvöld vak verður frá kristnibc ænna kennslukvem Tekið á móti gjöfu boðs. AHar konur ve a kl. 8.30. Sagt iðsstarfi norr- ta. Veitingar. m til kristni- komnar. Ragnarrök Tapast fé, og týnast vinir, troðast vé. Frændur deyja, falla hlynir, fögur tré. Árin renna, aldir líða i eilíft skaut. Mamons þjónar menn á stríða, magnast þraut. Kirkjan saurguð, tæmist trúin, tiftuð dyggð. Hnípir þjóðin, helgi rúin, haldin lygð. Veröld öll er voða slegin, víga----------öld. Himinn drýpur, húmi dreginn, hreykjasí völd. Kristur enn er kvölum seldur kross á tré. Yfir veröld æðir eldur. Undrin sé. Hruna-dans til heljar stiga hysknir menn. Fagrir stofnar fold að hníga, farnir senn. Vargúlfurinn vlgin fremur. Villt er hjörð. Þegar Sui-tur sunnan kemur, sekkur jörð. Aftur rís úr ægis — djúpi, iðja græn, sveipuð ljósa segul-hjúpL Síung bæn. Baldur, Hel af hendi selur, hún er mát. Lífsins anda lausnin elur. Linnir grát. Jötna byggðir burtu máðar. Blómum sáð. Gullnar töflur fundnar, fáðar, fögur dáð. Fjöllin rísa í roða gjörðum. Röðull skín. Ódáins £ aldin — görðum epla-vín. Heiminn byggja dyggvar dróttár, Drottins öld. Hi> ðar ljóss til hæða sóttir. Himins völd. Stgr. Davíðsson. DAGBOK Þjónið Drottnl, verið glaðir í voninni, þolimnóðir í þjáningunni, stað- fastir i bæninni. (Róm. 12.12). f da»g er þriðjudagur 10. febrúar og er það 41. dagur ársins 1970. Eftlr lifa 324 dagar. f dag er sprcngidagur. Skolastikumessa. Árdegisháfiæði kl. 8.07. Almcnnar upptýsingar um læknlsþjónustu i borginni eru gefnar l ilmsva.a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. talstími prests er á þriðjudögum Tannlæknavaktin er 1 Heiisuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir í Keflavík 10.2 og 11.2 Kjartan Ólafsson 12.2. Arnbjöm Ólafsson. 13., 14. og 15.2. Guðjón Klemenzson 16.2. Kjartan Ólafsson. Læknavakt í Hafnaríirði og Garða hreppi. Uppiýsingar 1 lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi nöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. 'Mæðradeild) við Barónsstíg. Við og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er 1 síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara 1 sima 10000. Stúlka tapar veski Ung stúlka fór með leigubíl frá Laufásborg áleiðis að Skógrækt ríkisins við Ránargötu. Þegar hún hafði greitt leigubílinn, hélt hún inn á skrifstofuna, þar sem hún vinnur, varð hún þess vör, að hún hafði tapað penlnga- veski sínu, en í þvi voru 10.000, — í peningum. ökuskírteini og fleiri skírteinum og skoðunar- vottorði frá Fæðingardeild. Leit að hefur verið mikið frsman við húsið, án árangurs, og helzt talið, að börn hafi teklð vesk- ið til handargagns í óvitaskap. Em það tilmæli stúlkunnar, að sá, sem fundið hefur veskið, komi þvl til hennar 1 Skógrækt- ina gegn fundarlaunum. Henni er mikill bagi að þessum missi. eins og hver getur gert sér 1 hugarlund. Einnig má hringja í síma 30321, og verður þá veskið sótt. ÁHEIT OG GJAFIR Litla-Grund í desember sl. bárust eftirtaldar gjafir: Áheit kr. 250.00 HaUdór Sigfús- son kr. 1.000.00 Einar Guttormsson og frú frá Ósi í Möðruvallasókn kr. 1.000.00. Ó.Þ. afhenti frá vist- manni kr. 300.00, gamall Ve6tur-ís lendingur $ 125.00 = kr. 10.987.50, Þórarinn Björnsson og frú kr. 30.000.00. Hef ég að sjálfsögðu þegar þakk að gefendum öllum fyrir framlag þeirra og skilning á miklu vanda- máli, sem því miður fer fram hjá öUum þorra manna — enn þá. Hef ur nú safnazt 190.232.33 og eru um áramótin á reikningi Litlu-Grund ar í Búnaðarbankanum samtals kr. 195.638.10 að vöxtum meðtöldum. Einhvern tímann hefði þessi upp- hæð verið talin mikið fé og vissu- iega hafa margir gefendur gefið stórgjafir miðað við efnahag þeirra fiestra, sem er vistfólk á stofnun- um okkar. Gisli Sigurbjömsson. Áhcit og gjafir á Strandarkirkju a<fh. Mbi. N.N. 500, V.E. 100, Á.J. 100, S.H. 500, x 2 300, I.E. 500, Helga 150, G.G. 500, E.E. 100, GG 100 H.B. 200, Friðbjörg 500, I.G. 500, Ó.S. 100, N.N. 100, E.M. 500, J.H. 100, N.N. 300, G.G. 100, ÞB. 500, N.N. AK. 100, Ó. Sv. Hornafirði 2000, Guðrún Sigmundsd. Vestarahóli, Flókadal Skag. 600, V.S. Kóapvogi 1.100. Hallgrímsklrkja í Saurbæ afh. Mbi. Höskuldur Magnússon 400, J.H. 100. Guðm. góði — afh. Mbl. Sigurður Sigurðsson 200. Biafra-söfnunln afh. Mbl. Guðbjörg og Jón 1.000. ^JJuö lclbyrr!) Það er kvöld yfir byggðum og blómin sofa í blænum er ilmur og vor. Um stíginn ég geng hjá steinum úr kofa á strönd þar við minninga spor. Hér leit ég þig fyrst, það var sumar á sænum og söngur á vogum og grein. Þú stóðst þama Sólveig hjá blómskrýdda bænum og brostir svo fögur og hrein. Mér hlýnar við blæinn frá sóllundum sendur hér sveipar mig minningin hljóð. Með æskunnar töfrum við tókumst 1 hendur í túni bæriran þinn stóð. Og lindin með hljómspil við kvöldfugla kvakið, I kyrrðinni braut sína rann, og saklausa blómið í sál okkar vakið hið sælasta augnablik fann — Kjartan Ólafsson. MET, sem erfitt er að slá MMMMiif,i*. nmiimmmi i"''"' -y - •• -j • .~|i!|lj(|j Komið þið sæl!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.