Morgunblaðið - 10.02.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 10.02.1970, Qupperneq 11
MORGUN'BL.AÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1070 . 11 9 tonna bátur Til sölu 9 tonna bátur byggður í Bátalóni 1961 með Lister-vél. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Hábœr Kínverski garðurinn Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og hinum vinsælu garðveizlum. Pantið fermingarveizlurnar í tíma. Kalt borð í hádeginu fyrir alla fjölskylduna kr. 250 pr. mann. Leifsbar Þjónustugjald ekki innifalið. Fritt fyrir börn innan Opið alla daga nema miðvikudaga. Sjónvarp. — Símar 21360—20485. 10 ára. ----------------------------N Meiri verðlækkun KR179000 9° til 1. marz SKODA 1000 MB KR. 179.000.00 þér ekki aðeins þægilegon bíl, heldur fáið ustu. SKODA umboðið getur boðið yður þessi þér um leið þjónustu og varahlutaðryggi. Auk þess smyr verkstæðið hverja SKODA- k|ör á SKODA 100 MB. from til 1. marz SKODA umboðið hefur á að skipa nýtízku bifreið eftir nákvæmu spjaldskrárkerfi í 5 Bifreiðin afhendist fullbúin til skoðunar bifreiðaverkstæði, búið öllum fullkomnustu liðum. með öryggisbeltum og vélarhlíf. Innifalið spesial-verkfærum og sérþjálfuðu starfsliði 1000 og 5000 km. eftiHit, og 6 mánaða er veitir SKODA-eigendum margskonar VARAHLUTIR: FRl ábyrgðarþjónusta. Sýningarbíll í Sýn- þjónustu með bila sína, s.s. Hverjum bíleigenda er það mikilsvert oð íngarsal umboðsins Auðbrekku 44-6 Almennar viðgerðir og boddy-viðgerðir, varahlutir séu fyrir hendi og á hóflegu Ijósastillingor, vélarstillingor með rofsjá, verði. SKODA umboðið hefur ávallt góðon WÓNUSTA: gegn föstu gjaldi, þvott og bónun, keðju- lager af varahlutum í allar gerðir SKODA- Þegar þér kaupið SKODA bifreið, kaupið ásetningar og almenna l.eiðbeiningaþjón- bifreiða. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SiMI 42600 Nokkrir Johnson vélsleðar væntanlegir. Verð eftir 1. marz Kr. 79.100.00. Sérstakt tækifæri ef samið er strax. •Jahnson Slce£-Unn<jE. VWIDE T R A C 2 0 ^garum c5$>gehmn kf SafariafMHbmt 16 - Mjtvft - SínmM: *fatarr - Sfa 36900 Sokkabuxur Nýkomnar óvenju vandaðar þykkar sokkabuxur. Ull — Acryl. Tízkulitir Ileildsölubirgðir: Herluf Clausen /r. & Co. Sími 16960. ICELAND VÖRUMERKIÐ „CELLOPHANE Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellop- hane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi, er skrásettur eigandi á Islandi að vörumerkinu: „CELLOPHANE" sem erskrásett Nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og cellu- loseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir pellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til um- búða og innpökkunamotkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN KAUPSTEFNAN LEIPZIG ÞÝZKA ALÞÝÐU LÝÐVELDIÐ Tvisvar á ári. — Miðstöð viðskipta og tækni. Kaupstefnan í Lejpzig sýnir hina hröðu framþróun Þýzka Alþýðulýðveldisins og býður kaupsýslumönnum einstakt tækifæri tii að kynnast öllu þvi nýjasta ( framleiðslu neyziu- og iðnaðarvara. Kaupstefnan ( Leipzig, sem var stofnsett fyrir átta öldum, safnar vöruframboði úr viðri veröld til sýnis gestum sinum hvaðanæfa að. Hittumst ( Leipzig! Kaupstefnuskírteini og allar uppiýsingar, svo og um ferðir til Leipzig fást hjá umboðinu: Kaupstefnan - Reykjavík Pósthússtr. 13 - símar 24397 og 10509 Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda og eiganda ofangreinds vörumerkis. Vorsýningin í Leipzig 1.—10. marz 1970 Haustsýningin i Leipzig 30. ágúst—6. september 1970

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.