Morgunblaðið - 10.02.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.02.1970, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 10. FJEBRÚAR 1070 t- L 12 BANDARÍSKA tímaritið „U.S. News & World Report“ birti nýlega viðtal við Thom- as C. Pullen, kanadískan skipstjóra, sem gjörþekkir norðurslóðir. Pullen var um borð í olíuskipinu Manhattan í hinni sögulegu ferð þess um Norðvesturleiðina á síðastl. sumri. Hér birtist hluti við- talsins við Pullen um NV- leiðina, möguleika á því að opna hana almennum sigl- ingum o. fl. — Pullen, skipstjóri. Þér vor- uð um borð í Manhattan er það sigldi Norðvestur-leiðina til Prudhoeflóa í Aiaska. Sannaði ferð þessi ákveðið, að verzlunar skip geti hagnýtt sér þessaleið? — Tilraunin með Manihattan sannaði, svo ekki v-erður um villzt, að það er hægt að sigla Manhattan á leið gegnum ísinn. Siglingar um NV-leið- ina eftir 3 ár? Kanadískur sérfræðingur sér lltil tormerki á því stórum skipum — .sérstaklega olíuSkipum — þessa leið á bezta árstíma, frá miðjum ágúst til rniðs október. Ég býst við —• gerandi ráð fyr ir niðursföðum tilrauma þeirra, sem gera á með Manhattan í apr- íl nk. annars staðar í heims- skautsísnum — að við munum Vísindamaður frá Manhattan býst til að ísbreiðunni í ferðinni si. taka borsýnishom sumar. irinan þriggja ára sjá stór skip sigla NV-'lieiðina atllit árið. — Hvers vegna á að gera frek ari tiiraunir í vor? — Ég held að Humble olíu- félagið, sem gekbst fyrir förinni í september, hyggi á frekari til raunir í marz eða apríl vegna þess að skilyrðin verða þá hvað verst — ísinn verður þykkastur á þeim tíma. Sjáið til; í september er mikið um íglaus svæði. Það er bezti mániuðurinn ef leitað er góðra um áhrifum strauma og vinda, þannig að hann hleðst í hrannir, auk þess sem snjóbreiða l'eggist yfir hann. Þanndg getur hann orðið allt að 14 feta þykkur. En það eru tiil skjólgóð svæði á heimsskautinu þar sem ísinn liggur kyrr. Dæmi um þetta er Eclipse'-sund skamimt frá Bylot- eyju. Þar er jafnan að finna sléttan ís á um þúsund fermlína svæði, sem myndi reynast mjög góður til tilrauna. Það er ís af þessu tagi — 5—0 feta þykkur — sem Maníhattan mun leiita að. Upplýsingarnar, sem myndu fást hér í marz og apríl myndu fylia í eyður, sem um gera kostnaðinn við að koma olíunni á markað of háan? — Ekki ætti svo að vera. Flutningar á sjó eru þeir ódýr ustu sem til eru. Það kostar helm inigi minna að senda olíu með skipi um NV-leiðina en flytja hana með leiðsluan. Einnig eru fyrir hendi aðrir möguleikar. Eitt dæmið er mikið magn af járngrýti á norðurhluta Baffinislands. Til þessa hafa all- skilyrða. En hinn auðd sjór, sem er tii staðar í september, frýs í október og er komið fnam í janúar er ísinn 3 feta þykkur. Hann þykknar síðan stöðuigt og í maí, júní og bycjun júlí er hann allt að 7—8 feta þykikur. Á hin.um opnu svæðum heirn- skautsins verður ísinn fyrirmikl Pullen, skipstjóri. Hann á ættir að rekja til mikilla sæfara landkönnuða á norðurslóðum. ur vísindamenn gátu ekki fyllt sl. ár er gkilyrði voru eins og bezt varð á kosið. — Hvers vegna er það svo mik ilvægt að opna NV-leiðina? — Þetta hefur verið eitt af taikmörfcuim mannkyns í nær fjór ara aldiir. Upphaflega vair ætlunin að finna leið til Indlands með því að fara ,,fyrir ofan“ Ameríku og forðast þannig sjórán Spán- verja og Portúgala. í augum nútímaimannsins er NVileiðin stytzta leiðin milli hinna tveggja stranda megin- lands N—Amerífcu, og auk þess hin stytzta frá aiusturströndinni til Asiu. Þá er einndg tiJ staðar sú staðreynd að Heimsskautið er orðinn fjársjóður málmia, olíu o.s.frv. Maðurinn vilil þvd koim- ast á heimssikautssvæðið, ná í þessi auðævi, og koma þeim á markaði hieimisins. — Tókst Manhattan, í fyrstu ferð sinni, að komast alveg inn í Prudhoe-flóa? — Þegair Manhattain kom á leiðarenda, gátum við ekiki séð Pruidhoe-flóa frá skipinu. Við urðum að nema staðar langt und an ströndinni vegn-a gryrininiga. Ég h-eld það næsta, sem við höf- uim komizt, hafi verið í 30 mílua fjarlægð. Þetta þýðir, að til þess að ná oiíunni um borð í skipin, sem komia til með að rista dýpra en Manihattan, t.d. 80 fet, verð- ur að byggja sérstakar móttöfcu stöðvar og leiðslur frá landi og þessi mannvdrki verða að geta staðizt rekísinn, sem berst með strönd Alaska. Það er mikið þrekvirki að byggja siík m.annvir'ki við þess- ar aðstæðuir, en ég held að Humble Oil hafi ákveðið að verja 500 miilijónum dollara til þess að leysa mélið. Ég efaist ekki um að olíuféJöigiin miuni finna lausn á þessuim vanda. — Mun hin mikla fjárfesting í slíkum endastöðvum og skip- ar athuganir á möguJeikum á fiutningi hins auðuga járngrýtis snúizt um að koma því au-stur á bóginn, á Evrópumarkað. Nú stöndum við skyndilega and spænis þeim fróðlega möguieifca að flytja, ekki aðeins til Ev- rópu, Iheldur einnig vestur, um NV-leiðina til matrkaða á börð við Japan. — Teljið þér nokkrar hættur á ferðinni þegar skip hafa tek- ið að nota NV-leiðina reglulega? — Hér er um að ræða tvírætt mál. Ann.ars vegar sú álhætta að stór skip, sem rista djúpt, kunmi að rekast á einlhverjiar ókunnar, ókortlagðar grynninigar. Heims- skautssvæðið er mjög lítið rann salkað miðað við aðra hluta heims. ManJhattan hafði einu sinnd nærri lent í erfiðleikum vegna þessa, og sú reynsla faninst mér afar fróðleg. Þetta gerðist 60 mílur NA aif Pulleneyju — sem famnst af einum ættimigja mdnna fyrir meira en hundrað árum. Manihattan hafði siglt klukku- slbundum samian á 25 faðma dýpi, og botninn var sléttur. Skyndi- l'ega grynnkaði þar til vdð töld- um að aðeins væri 12—15 fet frá kjölum í botn. Manhattan fór yfiir þessar grynningair án þess að áhöfnim gerði sér grein fyrir þessu. ísbrjóturinm að baiki okkar, John A. MacDonald, beintd at- hygli Manhattam að miálinu og menn urðu mjög undrandi í brúnmi á Mamhattan er þeir litu á bergm álsdýptarm æl i>nn og sáu botminn kom-a skyndilega u>pp á móti sér. Sem betur fer snert- um við ekki botndmn, þannig að ekkert tjón hlauzt af. Þessar grynninga.r gefa til kynna að slíkar áhættur eru til staðar. En draga ætti úr þess- ari áhættu með aukinmi þekk- imgi manmsins á svæðimu og betrd kortagerð. Hínn þáttur málsins er bættan á alíumiengun vegn-a áreksturs við botninm eða skemimda á sfcipi af völdium íss. En ég tel, miðað við reynsdu síðasta surnars, sé Mtiil hætta á að ís geti skemmt sérstafclega gert ðkip, svo að olía leki út. — Stafar hætta af borgarís- jökum? — Aðalhættan af þeim er á Baffimsflóa og í Davis-sundi. Það eru um 40.000 til 50.000 borg arísjakar á ifllloti árið um kring í Baffinsflóa einum. Á sumrin sérstaiklega í júlí, er oflt þoku- samit á þessum slóðium, og þar sem svo margir risabor'gardisjaik- air eru á sveimi, yrði það býsn-a erflitt hliutverk fyrir risaolíu- skip að hadda áætlun. Það mum mjög reyna á áhöfnina að koma skipinu h'ei'lu og hölidmu út úr þessu. — Er ekki auðvelt að koma auga á borgarísjaka? — Þessir borgarísjafear eru svo stórir — Við eruim að tala um ísfjötl sem rísa í aldit að 300 feta hæð yfir sjávarmál — að þeir sjást í ratsjá. En eimhver verður að reikna út stefnu þeirra og afstöðu miðað við skipið til þess að tryggja að sfeipið fari framihjá. Haettulegasti borgairdisinm er sá minnsti, sem getur samt vegið þúsnndir smólesta. Þessir jakiar hverfa sjónuim í ölduróti oigekfci er hægt að koma au.ga á þá í rat sjá. Varðmenn sjá þá sjaldnast fyrr en þeir eru m-jög nænri. Kortið sýnir Ieið þá, sem Man hattan sigldi á si. sumri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.