Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1,1. FBBRiÚAR 1070 Jens Otto Krag: Nordek ef til vill stærsta fram- faraskref Norðurlanda á þessari öld ÞAÐ er skoðun mín, að fundur Norðurlandaráðs í Reykjavík nú hafi verið sérstaklega árangursríkur. Ég tel, að í Nordek sé fólg- in mikil norræn hugsjón. Það er ef til vill stærsta framfaraskref Norður- landa á þessari öld. Þannig komst Jens Otto Krag,'fyrrverand'i forsætisráð- herTa Danmerfcur að orði í viðtali við Morgunblaðið í gær, en hann sagði ennfrem- ur: — Ef reynt værd að draga öryggi smád inn í Nordekvið- ræðurnar hú, þá myndi það vera það sama og að sprengja þær í loft upp m,eð dynamiti. Sagði hann þetta, er hann var spurður að því, hvort samvinnan á sviði efnahag3- mála gæti efcki haldizt í hend ur við samvinnu á sviði ör- yggismála. Krag sagði, að ef spurt væri, hvernig þeim málum yrði háttað eftir 25 ár eða svo, þá gæti eniginn sagt fyr- iir uim það. Það yrði að vona, að heimsfriðurinn héldist tryggur og það kynni að verða þess valdandi, að unnt yrði að leysa öryggisvanda- mál Evrópu. En enginn gæti séð svo langt fram í tímann. Um skipulagningu þings Norðurlandaráðs í Reykjavík sagði Krag: — Ég er þeirr- ar skoðunar, að við höfum orðið viltni að óvenjiuilegu og dugmifclu skipuílagniingarkertfi hér. Allt hefur gengið eins og helzt verður á kosið. Pund arstaðurinn í Þjóðleikhúsinu er eins ákjósanlegur og helzt er hægt að hugsa sér. Þá hefur verið næg aðstaða til nefndafunda í AlþingiiShúsinu og á fledri stöðum og sú gest- risni, sem við erlendu full- trúarniir höfum notið hér, er einstök. Við munum allir halda heim auðugri af á- nægjuilegri reynsilu. Jens Otto Krag var spurð- ur að því, hvað honum fynd- ist um gang handritamálsins, en það var í forsætisráðherra tið hans, sem lögin um af- hendingu handritanna voru samþykkt á danska þjóðþing- inu. Þar sagði hann m.a.: — Ég get að sjálfsögðU ekk ert sagt um, hvaða dóm dóm ararnir sem fjailla um hand- ritamálið, munu kveða upp, en ég vill tafca það fram, að enginn harmar það meira en ég, að þetta dómstmál hefur verið þvingað fram. Ég tel það óþarft og ég er sannfærð ur urn, að mifcild meiri hluti á danstoa þjóðþinginu er einn ig nú því fylgjandi, að hand- ritin verði afhent ísliending- uim, en við verðum að sjáif- sögðu að fara að landslögum og þegar eignarnámismál hef ur verið höfðað, þá verður að bíða dóms í málinu. Ég von.a, að dómurinn verði á þann veg og svo skýr, að afhend- ing handritanna geti farið frarn. Krag vék að kosningum þeim til bæjar- og sveitar- stjórna, sem fram eiga að fara í Danmörtou 3. marz nk. Sagðd hann, að í fjölimörgum smærri bæjax- og sveitarfél'ög um stæði kosninganbarátftan ef til viiH fyrst og fremst á midili einstakra manna, sem í framiboði væru, en í stærri sveiitar- og bæjarfélögum hlytu únslit kosndnganna að fara að veruiegu leyti eftir liandsmálapólitíkimni. Þar væru það ýmis einstök mál eins og háskólar, sjúkrahúe, vegalagning og verkiegar framlkvæmdir, sem svip settu á kosniingarbaráttuna, en þarna léki enginn vaifi á því, að kosningarnar yrðu flokks pólitískar. Hvað úrslilt kosninga þeirra, sem í vændum væru, þá væri einungis unnt að dæma eftir þeiim skoðana- könnunum að svo stöddu, sem fram hefðu farið til þess og efcki hefði farið fram nein sú skoðanakönnun, sem ekki benti til, að jafnaðar- menn myndu aufca fylgi sitt og fá meira fyligi, heldur en þeir hlutu í kosningunum 1958. Hversu mikið jaflnaðax- mienn myndu vinna á, væri að sjáMsögðu ekkert unnt að segja um, sagði Krag. Krag sagði af þessu tiilefni, að rétt væri að taka eitt fram, en það væri, að sök- um þess að talsverðar breyt- ingar hefðu orðið á þá l'eið, að ýmis bæjar- og sveitarfé lög hefðu sameinazt, þá kynnu að eiga sér stað breyt ingar á stjórn þeirna, þannig að þar sem áðuc hetfðu verið borgar- og sveitarstjórar úr nöðum jafnaðarmanna, kynni nú að verða koisinn bæjar- stjóri' úr Borgaraflokfcunuim. Þannig gætu jafnaðarmenn tapað stjórninni í einíhverj- um bæjum eða sveiitarfélög- um, enda þótt þeiir gerðu sér vonir um að vinna á í kosn- ingunum, þegar á heildina væri litið. Þá var Krag spurður að því, hvort nofcbrar liikur væru á því, að þing yrði rofið og þingkosiniingar ilátnar far.a fram áður en kjörtíimabilinu lyki og s,agði hann m.a.: — Síðustu allmennu þing- kosningarnar í Danmörku fónu fnam í janúax 1968, þann ig að un/nt væri að bíða nrneð þinigkosningar þar til í janúar 1972. En engin rífcisstjórn væri þes@ fús að l'áta þing- kosningar fara fram í janúar mánuði og því má búast við Jens Otto Krag. — Mynd þessi var tekin í Þjóðleikhús- inu í gær, er fundur Norður- landaráðs stóð þar yfir. því að almennar þingkosning- ar færu fram á næsta ári og þá væri það forsætisráðlherr- a-ns og rífcisstjórnarinnar að Skera úr um það, hvort þiinig- kosningarnar yrðu látnar fara fram í apríl eða maí eða hvort beðsið yrði með þær til haustsins. Mikil þátttaka í sýningunni „Heimilið” SEM kunnugt er verður efnt til stórrar sýningar í Sýningarhöll- inni í Laugardal dagana 22. maí til 7. júní nk. Er hér um að ræða fyrstu heimilissýninguna, sem haldin hefur verið hérlendis, er svipar til hinna vinsælu „ideal home“ sýninga erlendis. Nafn sýningarinnar er Heimilið — „Veröld innan veggja" en fyrir- tækið Kaupstefnan-Reykjavík, sem áður hefur haldið margar stórsýningar hérlendis, stend- ur fyrir henni og skipulegg- ur. Undirbúningur sýningarinn- ar hefur nú staðið í 10 mánuði og miðar vel áfram. Þátttaka í sýn- ingunni var boðin út í vetrar- byrjun gagnvart hugsanlegum aðilum; voru undirtektir þegar mjög góðar, og má nú segja að mest alit sýningarsvæðið sé full- pantað, og biðlisti myndast um vissa hluta þess. 80 SÝNINGARAÐILAR — ÞÚSUNDIR SÝNINGARMUNA Aðilar, siem niú þegar batfa staðtfest þáfcttöku eru uim 80 — iininleindlir framieiðeodiur, erlieinid fyriirtæki og uanfboðsmeinin þeirra, Opinlberar stoflnianiir og félaigs- sarrutlök aðiilia, er veita heimilirvu þjóniustu — miumu sýninigarmum- iæ sfcipta þúsmndiuim í mólkliuan fjölda vöruifloklka á srviðd aills þess er smiertir nýfízlkiu hieiimilis- refcgtur. Má binast við því að svipur sýminigarinmiair verðii hiinm gieðþetokaisti, enida undirbúninigs- tímá rúaniur. SÉRSÝNING f NÝJUM SAL Þá er í undirbúnimigi og at- huiguin sénsýniinig á sportvörum, viðleguút'búnaði, veiðiitælkj'uim o. þ. h. í 200 flm nýjium sal, sem raú er tfyrst verilð að opmia í auðureruda Sýniinigarihalilariininiar. Þá er ög hiuigsamlegt að hluiti útisvæSisinis, aiuisftammiegim við Sýniimigarhölltinia vetrði niotað fyr- ir áfcveðna vöirufflökka, sv’o siem garðtæfci, báta, Lítil sumiarhús o. þ. h. FJÖLBREYTTAR FRÆÐSLU- OG SKEMMTIDAGSKRÁR Aufc sýniingam.uma og ýmiss- ar starfsamd í sýniingardieildluin- um sjálMum verður miarglt ammað um að vera á sýmiimiguniná. í umid- iilbúníiinigi eru um 20 dkemmti- diagskrár, sem tfram miumiu iara af sérstisddlega hyggðium paflllii tframsft á áhorfemidlasivæðiimiu og sjástt miuin vel til úr aðalsalnium, og mium Svavar Gesits hiatfa með heinidl umiSjóm þess etfnriis. Þá verða miær diagtega flltutt stuitt tfræðsOiuerimidi um eiinsitaka þæitti ihieimálishiaMB í veitimigasial Sýn- inigahiaDBarinmiar sémsitakir sýndmlg- airtrúðar verða tid staðar til ánægjiuiautoa fyir ynigstu sýninig- argestinia ö. 3. frv. Kaupstetfnian — Reýfcjiav’ífc Stendnjr fyrir sýniiinigunmi. Fram- tovasmdlastjóri sýniinigarinimar er Ragniar Kjartanissom. Antonioni sektaður London, 10. tfebr. — AP. ÍTALSKI kvikmyndaleikstjórinn Michelangelo Antonioni játaði fyrir rétti í London í daq að hafa reynt að smygla fjórum plastpokuni af marijuana og var dæmdur til að greiða 100 punda sekt. Tollverðir fundu pokana falda í jakkavösum hans og skóm þegar þeir leituðu á honum á Lundúnaflugvelli í gær. Antoni- oni var að koma frá Bandaríkj- unum, þar sem hann lauk ný- lega við gerð kvikmyndarinnar „Zabriskie Point“. Þýðingarmesti f undur Norðurlandaráðs — segir Bertil Ohlin, sem nú situr Noröurlanda- — ráðsfund í síðasta sinn Forsætisráðherra Dana, Hilmar Baunsgaard, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á fundi Norðurlandaráðs i gær. Sagði hann, að þar sem hann yrði ekki á lokafundi ráðsins hér, vildi hann nota tækifær- ið og flytja Bertil Ohlin kveðjur ríkisstjóma Norður- landa, en þetta væri síðasti Norðurlandaráðsfundur, sem Ohlin sæti. Baunsgaard þakk- aði Bertil Ohlin fyrir störf hans í Norðurlandaráði, þan 15 ár, sem hann hefur setið þar og minntist þess að Ohlin hefði jafnan látið mikið að sér kveða. Bertitf Ohlim er sjötuguir að aldri, hetfuæ verið þingmaðiur sæmsfca Folkpartiet frá 1938 og var formiaðiur fl'ofcíksrinis á áruinium 1944—’6'7. Hainin átti sæti í forsæitismietfnd Norður- ia.nd'aráðs og var Æormiaður sæmistou senidinietfhidlarinmiar h(jiá Norðurlan.daráð'i 1965—’06. Er Monguinlblialðið miáði snöggvast flali atf Ohfflin í gær sagði hanm siór tfymidist sér- lega ánægjulegt að síðaSti Norðiur'liamidiaráðstfumidtur, sam hamm sæti, sfcyldi vera (hald- inrn á ísfllamidi, því hamin (hetfði alltaif hiatft miifcla áiniægju. aif að köma til fsfliamdis, aílfflt tfrá því hanm koim há/nigað tfyrist árið 1930. — Þetta heflur að öllu leyti verið sfkíniandi góður fumdur, sagði Ohiin, — vel sfcipuilaigð- ur, móttök'ur góðar og svo er þetta þýðimigammiesti fuimdur, sem Norðurilamidiairiáð hetfuir hialdið. — í fyrista lagi er séð að Nordlefc verður stoiflniað. í öðnu lagi Ihletfur verið stað- fegt að Norðiurfliamidairiáð mniuin Gegrna máOdiu hlutvtertoi í þess- ari aiuitaniu samjvámmiu Nonður- lamidiammia. í þriðja lagi verð- ur væntamlliega tetoim á- fcvörðuin um aiulkmia saimivimmiu í menmiinigarimiáluim, en ég miæliti fyirir því í ræð*u, sem óg flutti hiér, Og í tfjlórða laigi heflur verið ótoveðið að leggjia mlediri ábierzlu em hiipgað til á saimigöniguonM á Nörðurfliönd- úim. — Þetita eru alllt mjög jnákifllvæg miál og ániægjuŒegt að þau stoufli (hiatfa verið af- 'gmeidld (hér eine ög raum Iher vitmi, sagði Ofhlin — í því að (hann fflýtti sér iinin í tfumidiar- saLimm tiil þess að greiða at- Bertil öhlin á fundinum í gær fcvæði um eiltt alf himuim möngu máluim sem á dagslfcrá eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.