Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 12
12 MOROUNKLA£>IÐ, FIMMTUDAGUR 19. FBBRUAR 1970 Útgefandi Frainkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 165-00 i lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði inn.nlands. kr. .10.00 einibkið. INNRA STARF SKOLANNA ¥ grein eftir Braga Ásgeirs- son, einn af myndlistar- gagnrýnendum Morgunblaðs- ins, sem birtist fyrir skömmu í Lesbókinni, er skýrt frá um mælum bandarísks prófessors um háskólamenntun á ís- landi. Prófessor þessi var um skeið við íslenzkunám við Há skólann. Eftir honum eru höfð þessi ummæli: „Mér var brugðið, þegar ég horfði á stúdentana sitja kennslustund eftir kennslu- stund viðbragðslausa hripa hjá sér minnisgreinar af mik- illi samvizkusemi. Þeir beittu ekki gagnrýninni hugsun, af því að þeim hafði aldrei ver- ið kennt það. Ég man ekki eftir eirnum einasta fundi eða kennslustund um neitt efni, þar sem fram færu lifandi umræður. Og það sem olli mér enn meiri áhyggjum var sá grunur — ekki með öllu ástæðulaus, er ég hrædd um — að þessir stúdentar hefðu ekki einasta verið ofurseldir fáfræði, heldur beinlínis ald- ir upp í tregðu til að taka þátt í skynsamlegum rökræð- um.“ Nú er það að vísu ofsagt hjá hinum bandaríska pró- fessor, að stúdentar við Há- skóla Íslands séu ofurseldir fáfræði. En þau ummæli eiga vissulega nokkum rétt á sér, að hvorki háskólastúdentum eða yfirleitt nemendum í ís- lenzkum skólum er kennt að beita gagnrýninni hugsun. Kennsluaðferðir í skólum okkar hafa um áratuga skeið miðazt við að koma á fram- færí við nemendur miklum fróðleik. Próf byggjast ekki BÍzt á því, að nemendur leggi á minnið fjölmörg atriði í hinum ýmsu kennslugrein- um. Nánast ekkert er gert til þess, að nemendur temji sér sjálfstæða hugsun eða að hvatt sé til lifandi umræðna í skólunum. Að vísu breytast kennsluaðferðir nokkuð, þeg- ar í Háskólann kemur, en eng an veginn svo mikið, sem æt'la mætti í fljótu bragði. Þess verður mjög vart, þegar unglingar eða ungt fólk frá íslandi kemur á mannamót með jafnöldrum sínum frá öðrum löndum, að íslendingamir eru næsta fá- málir og leggja lítið til mál- anna. Þetta er bein afleiðing af því uppeldi, sem skólamir veita nemendum sínum. Gamla ítroðsluaðferðin ræð- ur enn ríkjum í íslenzkum skólum. íslenzkt æskufólk hefur ekki lært að koma skoðunum sínum á framfæri. Á undanfömiun misserum hefur mikið verið rætt um skólamálin. Þær umræður hafa fyrst og fremst beinzt að sjálfri uppbyggingu skóla- kerfisins og þeim námsleið- um, sem fyrir hendi em, en minna að innra starfi skól- anna. Það er tvímælalaust tímabært að hefja einnig um- ræður um þá þætti málsins. Skólarnir móta í mjög vax- andi mæli þær kynslóðir, sem em að alast upp í land- inu, og þess vegna hefur starf þeirra ef tii viill rneiri þýð- ingu en nokkru sinni fyrr. Hinn bandaríski prófessor hefur bent á mjög veikan hlekk í skóiastarfi okkar og ummæli prófessorsins þess verð, að eftir þeim sé tekið. Prófkjörin |"Tm þessar mundir er próf- ^ kjömm ýmist lokið eða þau í þann veginn að h efjast meðal Sjálfstæðismanna víðs vegar um landið. Nú þegar er prófkjömm lokið hjá Sjálf stæðismönnum í fjómm sveitarfélögum. í Seltjamar- neshreppi hefur framboðs- listi Sjálfstæðismanna þegar verið birtur, en skipun hans byggist á niðurstöðum skoð- anakönnunar, sem fram fór meðal stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins þar. Milli jóla og nýárs fór fram prófkjör í Vestmannaeyjum og nýlega er lokið prófkjöri í Keflavík. Á ísafirði fór fram skoðanakönnun, sem á að vera kjörnefnd til leiðbein- ingar um val manna á fram- boðslista Sjálfstæðismanna á ísafirði. Það vekur sérstaka athygli við þau prófkjör, sem þegar hafa farið fram meðal Sjálfstæðismann©., að þótt- taka hefur verið mjög mikil. Hefur raunin jafnvel orðið sú, að fleiri kjósendur hafa tekið þátt í þessum prófkosn- ingum en greiddu flokknum atkvæði í bæjarstjómarkosn- ingunum 1966. Sýnir þetta mikinn áhuga almennings á prófkjöri og veitir tryggingu fyrir því, að skipan framboðs listanna verði í samræmi við vilja stuðningsmanna flokks- ins. Undirbúningi er nú senn að ljúba vegna prófkjörsins í Reykjavík. Kjömefndin vinn ur að gerð prókjörslistans og verður hann væntanlega birt- ur eftir helgina. Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykja- vík verður umfangsmesta prófkjör, sem nokkru simni hefur farið fram hér á landi. Er því mikilvægt, að stuðn- ingsmenn flokksins taki hönd um sarnan um að tryggja að það verði vel heppnað. - EFTIR ÁRNA JOHNSEN „Þetta veltur á manni sjálfum“ UNGU ís- len*ku lisita- m-eninirnir hafa mi'kið látið að sér kveða að uindiaimfömu. — Auðvitað hafa skoðanir miannia á verk- um þeirra verið allskipt- ar, enda hafa s u m i r farið ýmiaar nýjar leiðir sem kem ur ek'ki þægi- lega við kvik- umia í viðhorifi mairgra til listarininiair. En margs mó af þeim vsenta og veirður forvitniilegt að fyligjiast mieð fratmivindu oklkar uinigiu listamanna. Ég spjalllaði stutittega við Maigmús Tómasson, eiinin uiniga listamainin'iam, sem vakið heifuir verðsikuldaða athygli fjuir vehk sín. Maigmús ©r 26 ára gamali Reyk- víkimgur, sem ólst upp í Skuiggahveirf- imu framan aif, stumdafði mám að sið- vemju, en vaft sér síðan út úr karfimi eins og hainin segir: „Ég var að igultla í MR þair tiil í 5. be'kk, en þá axl'aði ég pofcamm, því að þá gait ég femigið Skólavist í Lista- afcademíumini í Kaupmammiahöfn. Þair var ég í 6 ár. Fyrst 2 ár í mafálarasfcólami- um, síðam 2 ár í gmatfilkskólamum og síðam tvö ár í deiid sem m.a. keniniir miákn- steypu, logsuðu, fceirainiiik og tilraiumir með ýmis efnii svo sem piastilk. Sagja má að þessi deilid sé nútímateg mymd- höggvaradieild. Að toknu þessu námi kom ég heim og síðan er á anmiað ár“. „Þú hefur haldið eima sýnimigu síðan“. „Já, en a'lils 'hef ég haldið 3 sýmimigar hér heimia“. Á veggmuim í stafunmi hjá Magmiúsi þar sem hanm býr á Rámairgötu 12 hamiga niokfcuir af verlkum hans firá síðuistu sým- imigu og þar eru mieðal ammairts jámniblóm, fluigur og ammar sfcúlptúr úr jármi og stáli. „Að hverju ert þú að vimma niúroa?“ „Á síðustu sýninigummi í SÚM-igailterí- inu var eitit verkið hópuir af fliuigum, se-m ég steypti og var eim fluigam mieð fána í broddi fyllkimigar. Nú er ég að vinima við að stækka eiroa fluiguma og verður faún 3 metnar á hæð. Nú, svo er ég að teifca mér að gera upphleypta grafikbók þar sem opniast myndir þegar bókin er opnuð. Yfir hverja opnu er stremgdur nammi sem er 1 krimig um teikroaða ag máliaða miy-rad. Eimmig er ég að vininia fyrir sjónvarpið að skreytirogum og um þessar miumdir er ég að giema skreytimigu fyrir upptöku á Pétri og úlf- inum, en sá þáttur veirður í einhvers kiantair dansformi“. „Er fluigam tákm?“ . „Ekki endiiega. Flluguhópuirúmirk á síð- ustu sý'nimgu mironi var þó miofcikura kon- ar huigmyndatem'gsl. Til alð mynda þag- Járnblóm. ar ég sé mikinm miainmfjölda saimiamfcom- ironi, herfitofck, skrúðlgörogu eða eitthvað þess faáttar, þá rerorour mér einhverra hluta veigna aBtaf kialt vatm rniili skinms og 'hörumds. En það má tafca flugumnar míroa.r eirns og hver vill. Það er svo mik- ið af flugum í þjóðfélaglimu og ég hef 1 rauin ekkert á móti þeim, sumiar eru falllegar og sem barn lék ég mér við flugur.“ Flugan, sem ég ætla að stækka, verð- ur úr stáligrind klæddri piasttæefjum". „Seidir þú mikið á síðuistu sýnirogu þin.ni?“ „Nei, eitt verk úr stáli. Það heitir Leynidiarmál og kostaði 10 þús. kr. Þeir peninigar fóru í greiðslu á prentun auig- lýsinigaspjailds“. „Þú vinniur aðallega í m.'áim, tré og plast“. „Já, og miig lanigar mikið til þess að steypa í brons og járm. Ef til viil skap- ast tækifæri til þess með tímanuitL Ég er mú afskaptega rólegur í tíðinmi, en þess ber að gæta að eklkert er ómögu- legt ef maður er niógu ákveðimm í þess- uim efnum. Þetta veOltur á mamini sjálf- um Leyndarmál. Þessa dagaroa er ég að garfa í að inm- rétta grafíkverkstæði fyrir SÚM í kjaid- arianum undir SÚM-saimum. Ég fékk garnia steiroþrykkpressu hjá Vitamália- stjórninmi og nú á að íara að prenta 'graf'iskar myndir, sýnim'garskrór og fleira“. „Hvað finmst þér um aðstöðu fyrir listaimienn hér heim«?“ „Hver og einn er raumvemulega sinm eiginm gæfuismiðuir í því efni. Það þýðir ekki allibaif að vera að heimta aðstöðumia af öð'rum. Ástamidið hér gæti verið verra og það gæti verið betria, en aniniams veg- ar faeld ég að það sé víð'a betra. Það er Flugan, sem verður 3 m á hæð. hiros viegar marngrt sem ég tel að mætti g'ena til 'þess að aðstoðia listamemm við að skiapa sér aðstöðu til þess að geta umimið sín verik óháð'ir því að vema að hu'gsa um sölu á þeim. Til dæmis miætti láta uinga lærða listamienm flytja fyrir- testra í Skóluim lamdsinis, lá'ta þá vera ráðgefandi í saimbaindi við sfcreytirogu opinlberxa bygginga, eirokatoyggiroga oig við höronuin í iðmiaði, því saimlfaria mOta- 'gildi verður að fara formfegujrð og li3t- rænt igildi eins og 'kiostuir er. Þá mætti að skaðlaiuBU gera ýmisiegt fyrir bæiran og 'Uimhverfið. Ekki emdilega með eimhivenri toátíðleigri myndlist, heldiur fyrst og fremst til að gera bæiron hlýiegri. Af hverju eklki t.d. að gieiria skreytinigar, sem aðeins eru ætlaðar til þess að stamda í mlolkkiur ár á stöðum, eem ek'ki hatfa erodian lega verið Skipulaigðir em þarfnaist eim- hveirs hlýieikia. Það er efcki emdilega mauð synilegt að iþyrogja fóiki m'eð mymdlist, sem það þarf að buirðast með alia ævi.“ JCL----=xzr ..3K—zrsxz:. zui Magnús Tómasson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.