Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 1
24 SIÐUR Finnland: Deilt um undir- ritun Nordeks — Koivisto vill undirritun nú — Karjalainen að næsta ríkis- stjórn geri það Hel&inigfors, 19. febrúar — NTB ENGIN ákvörðun var tekin á fundi finnsku rikisstjórnarinnar í dag- varðandi undirritun Nor- deksamningsins og mun stjórnin halda áfram meðferð þessa máls á öðrum fundi á mánudaginn kemur, eftir að utanríkisnefnd stjómarinnar hefur rætt málið. Var frá þessu skýrt í Helsing- fors í dag. í utsinn'ík isnefindiinini eru Maiuno Koivisto, forsœtisráð- íhierra, Alhti Karjialainien, utamrík- iisráðlherra, og þrír aðrir ráðlherr ar. Eiiga allir stjómarflokkamir fulltrúa í nefnidinnd. Er þess vænzit, að rnefndin leggi fram raiuníhæfar t.illögur í málimu, siem laigðar verðla fyrir rikiisistjómdna i hiedld. koKnimgamar, sem fram eiga að fara um miðjain rnæsta mónuð. Fundur rifeiJssitjiómariiníniar nú átti sér stiað, er óvænt frétt um fyrirhu'gia’ða för KekkJonens for- sieta í óiopiimberum erindium til Sovétríkjanna dajgana 24.—26. febrúiar hafði verið staðfest op- iniberleiga. Einis og svo oft áður, er Kekkjonem að þeslsu sdnmi boð- ið til veiðiferðar í grennd við Moskvu, en sitjómmálafréttarit- arar í Helsdnigforis eru samt sem áður þeirrar skloðuinar, að Rússar hafi óskað iþesa, að grein yrði gerð fyrir áformium Finna með tilliti til Nordeksamstarfsdns. Lamgt er síðain Rúsisiar 'hófu að ] láta í lj-ós gaigmrýni gaiginvart j þátttökiu Finma í Nordieik. 1 Landher og flugher að æfingum. — Mynd þessi er tekin í grennd við Yeovilton í Englandi, þar sem herþotur, er tilheyra flota hennar hátignar, hafa bækistöðvar. Skyldi þeim ekki hafa brugðið mönnunum, er flugvélin flaug yfir svona rétt fyrir ofan þá? Málið srnýst um það, hivort nú- veramdi ríkissrtijórn eiigi að umdir- rita Nordékisamninigiinn eðia hvort Finmliamd eiigi að fresta undirrit- uminmi, umz alrmemmar þingkosm- inigiar, sem fyrirhuigiaiðar eru í raaesta mámuði, hafa farið fram. Kodvisto og jafna'ðarmanmia- flokkur hans eru því fylgjandi, að núverandi ríkissitjóm umdir- riti siamniniginn og láta næstu rík isstjóm leiggja hamm fyrir þjóð- þimigáð til staðfeistimigar. Karja- laiimen, uitanrikiisráðlherra, og Mið flokkurinm áliita, að ákveðim af- ertaða gagmvart Nordek eiigi aftur á móti fyrsit að verða tekin af nýju ríkiisBtjórndmmi eftir þdmg- Skiptar skoðanir um greinargerð Nixons jafnt heima og erlendis Washington, 19. febrúar — NTB—AP FLESTIR kunnustu öldunga- deildarþingmenn Bandaríkjanna létu í dag í ljós jákvæða skoðun á greinargerð Nixons forseta í utanríkismálum, sem hann flutti Ásakanir á báða bóga — árangur enginn að vanda Pa.rÆs, 119. felbrúiair. — AP. FIMMTUGASTI og fimmti viðræðufundur fulltrúa Banda- ríkjanna, Suður-Víetnam, Norð- ur-Víetnam og Víet Cong-hreyf- ingarinnar í Suður-Víetnam var haldinn í París í dag. Flutti aðal- fuUtrúi Víet Cong þar harðar árásir á bandarísk yfirvöld fyr- ir noíkun titurefna í Suður-Víet- nam til að drepa allan gróður á stórum sva'ðum. Sagði fulltrú- Hikið mannfall Saigon, 19. febr. — AP. TALA fallinna Norður-Vietnama og Viet Cong skæruliða undan- farin tiu ár er nú komin yfir 600 þúsund, að því er segir í skýrslu bandarísku herstjórnarinnar í Salgon. í vifkiummi, sem 'laiuk á liaiuigair- dalg, tfélllu alls 2,167 'kommún.istt- ar, og er þá talia faililimnia úr Idði þedirtra frá 1. jamúatr 1961 661.316. Á samia tímia (haifa Bandiairdkin máisst 46.562 menm fail.lmia, en úr Iher SuðiuT-Vieftniam balfa faildið 160.295 miemm,. inn, frú Nguyen Thi Binh, að að- gerðir þessar liefðu valdið dauða cða veikindum nærri 1,3 millj. manna. Fulltrúi Norðuir-VíietMami, Ngu yen Mimh Vy, safcaði Bamdaríkiin um iið færa út styirjafciarsvæðið mieð nýjum aðgerðum í Laos. Harnn sagði að þessar aðgerðir sýndu ekki aðeins að stjórn Nix- oms forseta viidi drtaiga styrjöld- iraa á teniginm, hedduir einmig að hún hefði enigarn áhuga á friði í Suðaustur-Asiu Á fuindimum báru fulltrúar Víet Conig og Suður-Víetniam hvor amman sökum um fjöflda- miorð, og sagði fuilllitrúi Suður- Víetmiam að á árimiu 1969 hefð-u ákærufliðar Víeit Cong myrt, sært og ræmit um 30.000 óbreytt- um bonguruim. Að vamda miðaði efckert í sam- komulagsátt ó fumdinum, en næsti furnduæ verður væmtamlega haildimin eftir viku. Phiildip Habib, aðalifuillitrúi Bandairíkjainnia, saigði að fumdi loknium, að haimn hefði ekki liaigt fnam mieiraa yfMýsimgu á fumd- inium, einis og þó er vemjam. „Ég beyrði stnax að þeir voru efcki i Skapi till að ræða ástamdið mál- efn'alegB“, sagði hairun. þinginu í gær og var sú fyrsta sinnar tegundar. Greinargerðin, sem var um 40.000 orða löng, hlaut hins vegar dræmar mót- tökur í ýmsum meiri háttar bandarískum blöðum, sem héldu því fram, að hún hefði haft að geyma augljósan skort á raun- hæfum tillögum. í .greiiniargerðimmii minmtislt Nix on forseti á efni, sem margir öldungardeildarþingmenn hafa látið sig miklu varða, þ.e. að við urkennd verði takmörkin á hern aðarlegu valdi Bandaríkjanna og þörfin á samvinnu í stað meg- inhlutverks í viðhorfum til banda manna og ríkja, sem vinveitt eru Bandaríkjunum. Mike Mansfield, leiðtogi þing manna demókrata, lét í ljós ánægju yfir því hve forsetinn hefði lagt mikla áherzlu á samn ingaviðræður við Sovétríkin og Kína og nauðsynina á því, að bandalagsríki Bandaríkjanna tækju á sig stærri byrðar í her- vörnum. Helzti fulltrúi repúblik ana í utanríkismálanefnd öldung ardeildarinnar, George Aiken, lýsti yfir ánægju sinni yfir grein argerð forsetans. Tvö stór og áhrifamikil blöð töldu hins vegar lítið koma til umfangsmikillar skýrslu forset- ans. Það voru The Washington Post og The New York Times. Sagði síðarnefnda blaðið m.a., að greinargerðin væri innantóm og allt of fyrirferðarmikil, enda þótt hún kynni að koma að gagni. ÁNÆGJA í ÍSRAEL. Þrátt fyrir það að mikil al- menn ánægja riki í fsrael yfir þeim sjónarmiðum, sem fram kornu í ræðu Nixons forseta í gær, voru ísraelsfc stjómvöld Fellur líran? Róm, 19. febrúar — AP — SEÐLABANKI Ítalíu til- kynnti í dag nýjar takmark- anir á sölu á lírum, gjald- miðli Italíu og er þetta gert í því skyni að reyna að koma | í veg fyrir frekari fjármagns- flótta úr landinu. Er haft eft- ' ir áreiðanlegum heimildum í fjármálum, að afleiðing þessa | kunni að verða gengisfelling i lírunnar utan ítaliu. Bankar í Sviss, þar sem verzlun með • líruna fer einkum fram ut- 1 an Italíu, hættu í reynd að I skipta ítölskum peningaseðl- um í dag. Dauðadómar í Peking Honigjhonig, li9. felbr. — NTB. SAMKVÆMT fregnum frá Hong kong voru 19 unglingar úr rót- tækum vinstrisamtö'kum í Kina nýlega dæmdir til dauða í Pek- ing. Voru dómar kvaddir upp við f jöldaréttarhöld á íþróttaleik vangi í þorginni, og venjan er að dómunum sé framfylgt strax. Saimlfcvæimit þessum fregnium er 'gefið í slkyn að saimtök rót- tætona umigliiniga, sem atóðu fyrir „menindingairlbylitii.niguin'm“ sivo- mefndiu (halfi á uimdiaintflönmuim móini uðum verið að meyma að fcormaót á mý í fynr.i vafldaaðstlöðu. Hafa þessi saimitöfc að því er virðisit beimt spjótum sínium aðaflflega aið Ohou Em-lai forsæt isrá ðhe ni'.a, og_ Ihaifa ánásirnair á (hianm birzt á veggspjöildiuim í hötfiuðborigfcmá, Vestræniir fnéttamemn! telija að Ohou eiigi fr'uimkvaeði að því að niú er verið að reyinia að komia á regfliu iinniamliarads í Kína etf'tir sumd nu niguina, sem teiddi atf memniinigairiby ltá mgu mn i. mjög vartkár í afstöðu sinmd í dag. En af hállfu utanrilkisráðu- neytisins var þó tjáð, að greinar- gerð Nixons hefði haft að geyma „nokkur mjög mikilvæg uppörv- andi atriði.“ Talsmaður stjórnarinmar sagði, að enn væri verið að athuga um mæli Nixoms forseta, em benti á eftirfarandi atriði: Umimæli Nixons um, að lausn deilunnar fyrir botni Miðjarðar- hafsims gæti aðeins orðið fyrir beina samninga og ekki með sammimgaviðræðum á milli stór- veldanna. „Þetta er mjög milkilvægt gpundvallaratriði," sagði tals- maðurinn, David Rivlim. „Þar sem það kemur beint frá forset- anum, hefur það sérstafca þýð- ingu. Þetta er ein af grumdvafll- anregliuim ísraeflis... Forsetinn heldur svo fckýrt, svo greinilega fraim þeirri ákoð- un stjórnar sinnar, að Sovétrik- in séu þröskiuldur í vegi fyrir friði á þesisu svæði. Hann ítrekaði fyrri uimmœli sín, hvað snerti aðstoð við ísra- el .... Þetta er mjög ánægju- legt, vegna þess að við gerum okikur vonir um mjög mndfcilvæga aðstoð frá Bandaríkjunum, eink- um á srviði landvarna." „Bn“, bætti Riivlin við, „við getuim eikfci saigt, að allt sé fúll- komtega í samræmi við sjómiar- mdð ísnaels". Sem dæmi uim það niefndi hiamm ummæli Nixoms þar sem forsetinm lýsti yfir stuðmifciigi sán- Framhald á bls. 2 Bólan Meschede, V-Þýzkalamdi, 19. febrúair. — NTB. NUNNA nokkur, 81 árs að aldri, lézt í Meschede í V-Þýzkalandi í dag úr bólusótt. Hafa þá fjór- ir látizt úr sóttinni í Nordrheim- Westfalen-héraði frá því að nng- ur maður, nýkominn lieim frá Asíu, sýktist þar í janúar. — 16 aðrir hafa sýkzt af bólusótt og eru undir lækniseftirliti í sjúkra húsi í Meschede ,og 62 eru í sótt- kvi vegna hættu á smitun. 9 0 * » <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.